Vísir - 24.05.1939, Blaðsíða 4

Vísir - 24.05.1939, Blaðsíða 4
4 VISIR Miðvikudaginn 24. maí 1939. Skýpsla foFmanns K. R. R. um kappleik ¥als viö ©kip- verja af H. M. S. Viudietive. Segja knattspyrnumenn skilið vid í. S. I.? Vegna deilunnar, sem reis milli K. R. R. annarsvegar og Vals hinsvegar, vegna kappleiks Vals við skipVerja a£ Vindictive, hefir Íþróttasíðan snúið sér til Guðm. Ölafssonar, formanns K. R. R., og fengið að vita málavexti og fara þeir hér á eftir. Á fundi K. R. R. þ. 15. þ. m. lagði bréfritari ráðsins fram beiðni frá Val um kappleik við skipverja af ensku herskipi, miðvikudaginn 17. eða föstu- daginn 19. þ. m. Þetta leyfi var nokkuð rætt í ráðinu, þar sem vafasamt þótti hvort leyfa ætti kappleik, þar sem komið var al- veg að Reykjavíkurmótinu. Þetta leyfi var þó veitt með því skilyrði, að þessi kapp- leikur færi fram eftir sam- komulagi við Fram, sem hefir æfingatíma á vellinum þessi kveld, með Val. Miðvikudag er svo hringt til formanns K. R. R. frá breska konsúlatinu og tilkynt, að búið sé að biðja um þrjá leiki við herskipið og þessi félög hafi beðið um leikina: K. R., Víking- ur og Fram. Æskti konsúlatið eftir því, að K. R. R. tseki málið að sér, þar eð þrjú félög bæði nú um leiki, en Englendingar vildu aðeins leika tvo. Spurði þá formaður K. R. R., hvort Valur hefði ekki einnig farið fram á leik, því að það félag eitt hefði beðið K. R. R. um leyfi til að leika. Kvað konsúlatið svo ekki vera. Þá samþykti form. K. R. R., að það tæki málið að sér og liringdi til fulltrúa í ráðinu og lagði jafnframt fram tillögu um fyrirkomulag þessara leikja, sem var á þá leið, að tvö félög léku saman, fimtudag og sunnudag: Valur og Víkingur fyrri daginn, en K. R. og Fram seinni daginn. Ágóða beggja leikjaima skyldi skifta þannig, að helmingurinn\rynni til K. R. R., en hvert félag fengi fjórð- ung hins helmingsins, eða átt- unda hluta alls ágóðans. Þetta var samþykt af öllum aðiljum, nema formanni Vals, sem taldi sitt félag liafa sérstaklega rétt á kappleik einsamalt, þai’ sem þjálfari þess hefði náð sam- bapdi við knattspyrnuforingja skiþvérja og það ennfremur hefði leyfi ráðsins fyrir kapp- Ieilc. Véfengdi formaður Vals þær upplýsingar, sem formaður K. R. R. gaf frá konsúlatinu. . Þá óskaði formaður ráðsins eftirþví, að varaformaður þess, sem var staddur suður á íþrótta- velli ásamt með form. Vals og fulltrúa Fram, hringdi á skrif- stofu konsúlatsins, til að fá staðfestingu á því, hvort for- maður K. R. R. færi með rétt mál og reyndist það rétt vera í öllum atriðum. Virtist þá form. Vals ætla að sætta sig við þessi málalok, því að hálfri klukkustund síðar hringdi hann til form. K. R. R. og óskaði eftir þvi, að Valur Iéki ekki með Vík- ing daginn eftir, en léki á sunnudag með Fram. Samþykti form. K. R. R. það og var þá breytt til þannig, að •ákveðið var að Vikingur og K. R. spil- uðu saman fyrri leikinn, en Fram og Valur hinn síðari. Var mótanefnd síðan falið að sjá um framkvæmd þessara leikja og auglýsti hún leik dag- inn eftir við K. R. og Víking og fór hann fram eins og kunn- ugt er. Inngangseyrir mun hafa verið brúttó um 1700 kr. En um morguninn þenna sama dag hringdi form. K. R. R. á skrifstofu konsúlatsins til að fá að vita, hvort ekki stæði alt við hið sama af hálfu skipverja, en þá kom í ljós, að þjálfari Vals hafði náð sambandi við knattspyrnuforingja skipverja og fengið þá til að lofa félaginu sérstökum leik. Sagði þá form. K. R. R. konsúlatinu, að þessir tveir leikir, sem hann liefði minst á daginn áður, væri þegar ákveðnir, en hinsvegar hefði Valur leyfi til að leika sérstak- an leik daginn eftir, eða föstu- daginn 19. þ. m. og yrði hon- um því ekki riftað. Þetta tjáði form. K. R. R. form. Vals og spurði hann hvort hann vildi ekki halda við fyrri samþykt ráðsins um að leikirnir yrðu aðeins tveir og Fram og Valur léku saman á sunnudag. Kvað form. Vals nei við því, og sagð- ist óska eftir þvi, að Valur fengi einn sunnudagsleikinn i stað föstudagsleiksins, sem Valur hefði fengið loforð fyrir. Sagði þá form. K. R. R. honum, að hann yrði að senda beiðni um það til ráðsins, en fund átti að halda kl. 1 þá um daginn. Gerði hann það og er bréfið svohljóð- andi: Rvík 18. maí 1939. Þar sem K. R. R. hefir nú fengið loforð fyrir kappleik við skipshöfnina af enska lierskip- inu Vindictive, og óskað eftir að liann yrði háður fimludaginn 18. maí, þá teljum við að leyfi K. R. R. okkur til handa, um kappleik við skipverja af nefndu skipi, sem veitt var á fundi ráðsins mánudaginn 15. þ. m. og bundið var við mið- vikudag eða föstudag í þessari viku, framlengist til n.k. sunnu- dags, enda er loforð skipverja um kappleik K. R. R. miðað við að leikur Vals verði nefndan sunnudag. Virðingarfylst, f. h. Knattspymufélagsins Valur Ólafur Sigurðsson form. Á téðum fundi ráðsins var umsókn Vals um frestun leiks- ins til sunnudags, synjað með 4 atkv. gegn einu og töldu þess- ir 4 fulltrúar réttinætt og sjálf- sagt, að ráðið héldi fast við fyrri samþykt. En þar sem það upplýstist að Valur vildi ekki leika liinn umgetna leik með Fram n.k. sunnudag og ekkert hafði komið fram um það, að Englendingar gæti ekki leikið á föstudag — eins og sjá má af bréfi Vals — var svo ákveðið, að ágóðinn af leiknum, sem i'ram skyldi fara um kveldið skyldi skiftast jafnt milli þess- ara fjögra aðila: Víkings, K. R., Fram og K. R. R. Meira barst svo ekki til K. R. R. í sambandi við þetta mál, en hinsvegar skrifaði Valur stjórn í. S. I. og óskaði eftir leyfi þess fyrir leik þeim, sem fram fór s.l. sunnudag. Stjórn I. S. I. liélt fund um málið og kallaði formann K. R. R. á fund- inn til að gefa skýrslu um það. Sagði liann að engu fengist breytt af ráðsins hálfu um þess- ar samþyktir. —■ Óskaði stjórn I. S. í. sérstaklega eftir þvi, að sættir kæmust á í málinu, t. d. á þeim grundvelli, að þriðji leikurinn færi fram á þriðju- dag, og þá léki Valur og Fram saman, en samþ. fyrir þessum leik var ekki fyrir hendi í ráð- inu né beiðni um liann frá að- ilum, enda komið fram að ekki þætti æskilegt að fleiri leikir færi fram, þar sem Reykjavík- urmótið hefst á morgun. En hinsvegar gat stjóm I. S. I. kveðið upp úrskurð um málið, skv. reglugerðinni, sem ráðið starfar eftir, en þar segir: Úr- skurðum eða samþyktum ráðs- ins má skjóta til 1. S. í. — Að þvi loknu úrskurðaði stjóm I. S. í. leyfi til handa Val um um- ræddan kappleik. Síðan lék Valur þenna leik og munu brúttótekjur hafa numið tæplega 3 þúsund króna, sem renna til Vals eins. Þessi úrskurður stjórnar I. S. I. mun hafa vakið mikla andúð knattspyrnumanna í bænum og þykir líklegur til að flýta fyrir sambandsslitum knattspyrnu- manna við I. S. I. Reykjavlknrmótið. Reykjavikurmótið hefst á morgun og er það í fyrsta sinn, sem það er haldið á undan ís- landsmótinu. Var þessi breyting sjálfsögð og verður eflaust vel séð af flestum. Þá er og þetta í fyrsta sinn sem bestu knatt- spiyrnumenn okkar keppa und- ir heitinu „meistarar“. Fyrsti kappleikurinn á mót- inu verður milli Vals og Vik- ings og á föstudaginn keppa svo K. R. og Fram. Dómarar á mót- inu verða: H. Lindemann, Mr. Divine og Guðjón Einarsson. Engu skal spáð um útkomu mótsins því öll félögin hafa æft af kappi i vor og öll, að K. R. undanteknu, notið tilsagnar er- lendra þjálfara, en þó ekki þar með sagt, að K. R. þurfi að verða eftirbátar hinna þess vegna, því að Sig. Halldórsson nýtur fylsta trausts allra, sem til þekkja. Á annan i hvítasunnu liefst svo vormót I. fl. (áður B-lið) og kept verður um „Glæsisbik- arinn“ gefinn af efnalauginni „GIæsi“. Verður þelta innan- bæjarkepni og liefst með kapp- Ieik milli Vals og Vikings, síð- án keppa K. R. og Fram. Dóm- arar á mótinu verða: Friðþjóf- ur Thorsteinsson, Gunnar Aks- elsson, Baldur Möller og Mr. Divine. Síðar í sumar, eða um sama leyti og íslandsmótið hefst, fer fram landskepni fyrir þessa flokka og verður þá kept um „Víkingsbikarinn“. Knattspyrnuvinir, fjölmennið á kappleiki þessara floklca, þeir eiga það fyllilega skilið, að þeim sé veitt meiri eftirtekt en verið liefir. Þessir flokkar eiga raun- verulega að vera tengihðurinn milli II. fl. og meistaraflokks og ættu þvi að vera skipaðir glæsi- legum knattspymumanna-efn- um framtíðarinnar. Iþróttamótið 17. juní. „Óánægður“ hefir i Vísi 19. þ. m. skrifað um næsla 17. júni mót, og gefur það nefnd þeirri, er fyrir mótinu á að standa, tækifæri til að lýsa að nokkru fyrirkomulagi jiess. Skal fyrst á það bent, að ekki er það rétt hjá greinarliöfimdi, að horfið hafi verið frá þvi ráði að halda Alls- herjarmót 17. júní vegna þess, að íþróttamenn væru alment ekki komnir í nógu mikla æf- ingu, og jafnframt má benda á, að mun betri er nú aðstaða úti- íþróttamanna til æfinga en áð- ur var, þó vonandi eigi hún eft- ir að batna enn betur. Mótanefndin hafði þegar í upphafi hugsað sér, að gera mót þetta eins fjölbreytt og kostur er á, og setti þvi á leikskrána þær íþróttir, sem mestum vin- sældum eiga að fagna. Henni var það jafnframt ljóst, að með þvi að hafa íþróttagreinarnar svona margar, gæfist fleiri ein- staklingum tækifæri til að keppa, og íþróttafélögin um leið bundnari til að senda sina bestu menn i hverja íþróttagrein, og um leið reyna að breyta þeirri venju, sem of rótgróin virðist vera hjá íþróttamönnum vor- um, að taka þátt i sem allra flestu. Útkoman af þvi verður aðeins sú, að draga úr afrekum hvers einstaklings. Grerir þetta alt mótið leiðinlegra, þvi að oft þarf að bíða lengi eftir kepp- endum, sem er eðlileg afleiðing af því, að menn ætla sér um of. Af því, sem að ofan er sagt, vill nefndin stuðla að þvi, að livorki lilutur keppenda né á- horfenda verði fyrir borð bor- inn, því að hún er þeirrar skoðunar, að svo best verði í- þróttamót fjölbreytt og skemti- legt að einungis færustu menn- irnir keppi í hverri íþrótt. Þá aðeins er góðs árangurs að vænta. Greinarliöfundur spyr hvaða erindi spjótkast eigi á leik- skrána, þegar Vattnes og Jens eru forfallaðir vegna meiðsla. Þessu er þvi til að svara, að við niðurröðun iþrótta á leikmót verðum við fslendingar að liætta þeim leiða vana, að' miða íþróttirnar við hæfi keppend- anna, þvi að þá liverfur hinn raunverulegi tilgangur allrar sannrar íþróttakepni. Þelta er þá sá munur á skiln- • ingi nefndarinnar á mótum og háttvirts greinarhöfundar. Hann telur það sjálfsagðap hlut, að sami maður eða menn séu pínd- ir, eins og hann orðar það, í 3 —4 íþróttagreinir,. en nefndin er þess fullviss, að skilningur og þroski þeirra, er hlut eiga að máli, sé svo mikill, að þeir sjái, að tími er kominn lil að breyla um. Mótanefndin. Snndmðt írmsnns, f kvöld efnir Ármann til sundmóts í Sundhöllinni og eru margir þátttakendur, eða alls 60, þar af 23 frá Ármanni,25 frá Ægi, 11 frá K. R. og 1 frá Ung- mennafél. Reykdæla. Má búast við skemtilegri og spennandi kepni og þeir bjartsýnustu von- ast eftir nýjum metum. Þá fer og fram úrshtakepni milli A-liðs Ármanns og A-liðs 50 þús. d. kr. til Oiympiofarar Dans. Ólympíunefnd Dana hefir fyrir skemstu fengið hina höfðinglegustu gjöf, þar sem hlutafélagið Augustinus hefir boðist til að greiða allan kostnað við förina á Olym- píuleikana í Helsingfors 1940, dvöl á staðnum, kaupa á- höld og búninga fyrir þátt. takendur. Verður þetta a. m. k. 50 þús. danskra króna. Það er engin furða, þótt danskir íþróttamenn sé glað- ir yfir þessari gjöf, þ*ví að með henni er það trygt, að Danir geti tekið þátt í leikjun- um. En til þessa hefir Ólymp- junefnd Dana úthlutað 40 þús. króna til hinna ýmsu í- þróttasambanda í Iandinu. Dvölin í Ólympíuþorpi Finna verður um helmingi dýrari en í Berlín 1936. Þar var dvalarkostnaður fyrir hvern mann 6 d. kr. á dag, en í Helsingfors um 12 d. kr. Spjótkast yfir 42 metra. Kristján Vattnes. Kristján Vattnes, K.R. .. 58.78 ’37 Jens Magnússon, Á........ 52.74 ’37 Ásgeir Einarsson, Á......52.41 ’31 Ingvar Ólafsson, K.R. ,.. 48.86 ’33 FriSrik Jesson, K.V...... 48.58 ’31 Rafn Einarsson, A........ 47.09 ’38 Aðalst. Gunnlaugss., K.V. 47.02 ’36 Hafsteinn Snorrason, K.V. 46.98 ’33 Sveinn Stefánsson, A. ... 46.86 ’38 Illugi Jónsson, N........ 44.70 ’38 Gísli Sigurðsson, F.H. .. 44.20 ’37 Hermóður Guðmundss., G. 44.07 ’35 Þorvarður Árnason, A. .. 43.78 ’38 Skarph. Vilmundss., K.R. 43.66 ’35 Þorsteinn Einarsson, Á. . 43.33 ’33 Herm. Guðmundsson, K.V. 42.31 ’38 Ilelgi Eiríksson, Í.R....42.16 ’2G Georg L. Sveinsson, K.R. . 42.06 ’36 Það skal tekið fram, í eitt skifti fyrir öll, að yfirlitið nær aðeins til þeirra afreka, sem unnin voru fyrir siðustu áramót. Helsingfors 1940. Eftirspurnin eftir miðum að Olympiuleikunum í Helsingfors 1940 hefir verið svo mikil, að í ráði er að stækka leikvanginn enn um 10.000 sæti, svo að hann taki 70 þúsund manns. Eftirfarandi 37 lönd hafa til- kynt þátttöku sína í Ólympíu- leikjunum i Helsingfors: Eng- land, Danmörk, Noregur, Italía, Rúmenía, Palestína, Sviss, Ægis í Sundknatlleiksmeistara- móti íslands. Þarf ekki að efast um að það verður skemtilegur og spennandi leilcur. Reykvikingar, fjölmennið í Sundhöllina í lcvöld, styðjið sund-íþróttiná og þá er hana stunda. Belgia, Jugoslavía, Costa Rica, Svíþjóð, Lichtenstein, Luxem- burg, Portugal, Grilckland, IIol- land, Téklcóslóvakia, Þýskaland, Bandaríkin, Ungverjaland, Ar- genlína, Eistland, Ástralía, Brasilía, Indland, Island, Lett- Jand, Malta, Bolivia, Kanada, Kúba, Pólland, Búlgaría, Suður- Afríka, Frakkland og svo auð- vitað Finnland. Ólympíuleikamir 1948.(!) Iþróttasíðan liefir fyrir nokkru sagt frá því, að ýmsir sé þegar farnir að bollaleggja hvar eigi að balda Ólympiuleik- ana 1944 og er i því sambandi minst á London, Detroit o. fk borgir, sem vilja alt til vinna, að fá að halda leikina. — En menn hugsa enn lengra fram i tímann, þvi að þegar Ólympfiu- nefndin heldur næsta fund sinn, í London 6. júní n. k., þá er búist við því, að Ungverjar fari þess á leit, að leikimir verði haldnir í Budapest 1948. Eru Ungverjar þegar famir að ráð- gera ýmsar byggingar í sam- bandj við þá. Frjálsar íþróttir. Þjóðverjar liafa fengið jap- anskan mann til að kenna þýskum úrvalsmönnum stang- arstökk, langstökk og hástökk, en í þeim greinum eru Japanir með fremstu þjóðum i heimi. Sund. I síðustu Íþróttasíðu var sagt frá því, að Svíinn Per Oluf Ols- son hefði sett nýtt sænskt met i 100 m. sundi með frjálsri að- ferð. Nú hefir hann einnig sett nýlt met i 100 yards sundi á 52.8 sek. Gamla metið, 53.6, átti Björn Borg. Norsk sundmær, Berit Hang- en, náði fyrir skemstu þessum afrekum í sundi: 100 m. bak- sund á 1:27.6 mín. og 100 m. bringusund á 1:30.4 mín. Danska sundmærin Eva Ar- endt, frá Árósum, fótbrotnaði í byrjun þessa mánaðar og má ekki hreyfa sig fyrst um sinn i 6 vikur. Kemst hún þá ekki með sundmeyjaflokkinum danska til Brasilíu og þykir súrt í broti! Kvenfloklcur Stockholms Kappsimmingsklubb setti ný- lega sænskt met i 4x100 m. boðsundi með frjálsri aðferð, á 5:08.1 mín. Heimsmet Ragnliild Ilveger á þessari vegalengd er tveim sekúndum betra. Heimsmet í sundi. Þýski sundgarpurinn Ai’tliur Heina, hefir á móti í Solingen sett mjög glæsilegt heimsmet í 500 m. bringusundi. Hann synti þessa vegalengd á 7.13 mín., ert' gamla metið var 7:23.8 mín. —: Það átti Bandaríkjamaðurinn Higgins. Knattspyma. Þ. 31. þ. m. heimsækja írar Þjóðverja og keppa við þá í knattspyrnu í Bremen. Hafa báðir falhst á að fá danskan dómara, og heitir hann O. Remke. Arsenal í Svíþjóð. Enska knattspyrnuliðið Arse- nal hefir verið á ferð um Svi- þjóð og kepti þá m. a. við úr- valslið í Stokkhóhni, Gauta- borg, Nörrköbing. — I Stokk- hólmi vann Arsenal með 4:0, í Gautaborg með 3:0 og í Nörr- köbing með 8:2. Wolverhampton Wanderers voru fyrir skemstu í Kaupmannahöfn og keptu þrisvar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.