Vísir - 24.05.1939, Blaðsíða 5

Vísir - 24.05.1939, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 24. maí 1939. V ISIR Fyrsta leikinn unnu þeir meS 2:0, þann annan með 5 :o, en töpuöu þeim þriöja me'S 3:1. Þýsk met. Á móti, sem lialdið var 14. þ. m. í Witténberg, voru sett tvö ný met, en fjórir menn fóru fram úr gömlu metunum. — -SjTÍng bœtti met sitt í 7.500 m. lilaupj frr 22:58.0 mín. í 22:43.1 mín. — Eberhard selti nýtt met í 25 km. hlaupi, nefnilega 1 ldst. 22:37.9 mín., en gamla metið var 1 klst. 25:59.9 mín., frá 1930. Aðrir tveir fóru eiininig fram úr þessu meti, Gebliardt (Dresden) á 1.24:39.0 klst. og Schönrock (Wittenb.) á 1:25.- 10.0 kkt. Hnefaleikar. Danskir og þýskir stúdentar og hnefaleilcarar börðust um daginn í Kiel og töpuðu Danir í öllum þyngdarflokkum. Ameriski linefaleikarinn í léttvigt, Lou Ambers, sem tap- aði heimsmeistaratigninni fyrir Henry Armstrong, barðist ný- lega í Boston ogsigraði á „k. 0“ í 4. lotu. Andstæðingurinn hét Melody. Belgiski meistarinn i léttvigt, Barbary, tapaði fyrir skemstu titlinum til De Winters, sem sigraði á „k. o.“ í 13. lotu. — Bardaginn fór fram í Charleroi. Peter Kane, Englendingurinn, eem var heimsmeistari í flugu- vigt, hefir sagt titilinn lausan og ætlar framvegis að berjast í bantamv. — Orsökin er sú, að Kane átti bágt með að hafa hem- il á þyngd sinni. Boston- maraþonhlaupið. I síðustu íþróttasíðu var sagt frá maraþonlilaupi í Boston í U. S. A., sem hlaupið liefði verið 42. sinnum. Á dögunum fór það fram í 43. sinn. Sá er sigraði setti nýtt met, 2 klst. 28 min. 61.8 sek. Tennis. Fyrstu umferð í Davis Cup í Evrópu er nú lokið og fór svo: Pólverjar sigruðu Hollendinga í Varsjá með 4:1; Ungverjar sigr- uðu Rúmena í Budapest með 3: FERÐAFÉLAGS ÍSLANDS Á HVÍTASUNNUNNI. Ferðafélagíslands ráðgerir að fara skemtiför til Snæfellsness um hvítasunnuna, eins og und- anfarin ár, ef þátttaka og veð- ur leyfa. Farið verður á m.s. „Laxfoss“ síðdegis á laugardag 27. maí og siglt til Arnarstapa. Til baka verður farið seiimi hluta ann- ars hvítasunnudags og komið til Reykjavíkur um kvöldið og er þetta þvi rúmlega tveggja sólarhringa ferð. Það er svo óendanlega marg- breytt og sérkennilegt að sjá á Snæfellsnesi. Komi maður þar einu sinni, hefir maður löngun til að koma aftur. Þetta er ágætt tækifæri til að kynnast hinu einkennilega og tröllslega Snæ- fellsnesi, t. d. Búðum, Búða- hrauni, Breiðuvík, Arnarstapa, Hellnum, Lóndröngum, Djúpa- lóni og Dritvik og þá ekki síst að ganga á Snæfellsjökul —- þennan mesta gimstein is- lenskra jökla. I björtu veðri er 2, Jugoslavar hafa sigrað íra með 5:0 og Þjóðvex-jar Sviss- Iendinga með 5:0. Hafa þvi ,,heimamenn“ sigrað allstaðar. Skylmingar. Fimtugur Dani, Thorolf Praem varð enskur meistari í skylmingum, er kept var um Coronation Cup. Praern er 20 árurn eldri en sá keppandi hans, sem elstur var. Hann sigraði alla mótstöðumenn sína, átta að tölu, en sá er næstur honum komst, hafði fimm sigra. Handknattleikur. Áhugi er mikill fyrir hand- knattleið og eru í Kaupmanna- höfn einni um 4400 meðlimir í handknattleiksfélögunum. Hefir þeim fjölgað um rúml. 500 í vetur. Nýlendumélin frá sjónar- miöi l»jóöverja. Eftir von Epp, hershöfðingja, forseta nýlendufélagsins þýska og nýlendumálanefndar nasistaflokksins. Það kemur æ betur í ljós, að því fyr sem nýlendunnál Þjóð- vei-ja eru leyst, því betra. Og ekki einungis fyrir þær þjóðir, sem þar eiga þeinastan lilut að rnáli, lieldur og allar þjóðir. Ilversu mismunandi skoðanir sem menn hafa á því, hvemig eigi að leysa þessi mál, þá eru þó allir á einu máli um það, að frekari töf sé óþolandi. _ í fyi-sta lagi, þá gerir .Þýska- land þcssa kröfu vegna þjóðar- lieiðurs síns og þjóðarvirðingar. Fyrir stríð áttu Þjóðverjar ný- lendur í Afríku og Suður-Kyrra- hafi, um 320 milj. ferkm. að stærð. Þeir höfðu éignast l>ær friðsamlega og án þess að-svifta nokkum annan þeim. Surna liluta nýlendnanna fengu þeir meira að segja með samingum, sem Bretar undirrituðu meðal annara. Þegar þessar nýlendur kom- ust í hendur Þjóðverjum höfðu þær alls eklci verið nýttar og — að mikju leyti — Utt rannsak- aðar af Evrópumönnum. Á þrjátíu árum tókst Þjóðverjum að breyta ]>eim svo til balnaðar, að nýlenduséi'fræðingai*, þ. á. m. allmargir Englendingar luku á lofsorði. Þær eru Þjóðverjum dýrmætar að þvi leyti, að þær veittu þeim allmikið af lax>d- rými og mikla möguleika til að framleiða matvæli og hráefni. Orsökin til þess, að ekki var liægt að xxýta þær til fulls fyrir stríð, var sú, að fyrst hlaut að fai-a langur tírni lil að undir- búa þær fyi’ir framleiðsluna. Auk þess vóru þá dagar frjálsr- ar vex'slunar og Þjóðverjar gátu enn þá aflað sér nauðsynja sinna á heimsmarkaðinum, án þess að iá það væx-i lagðar höxnl. ur. Af þeim ástæðum voru ný- lenxlur ekki eins dýrmætar þá eins og nú, vegna hinna breyttu ki'ingumstæðna. í Versailles voru Þjóðvei-jar neyddir til að aflienda allar ný- lendur sínar og umboðsstjórn var sett á laggirnar fyrir þær. Það er augljóst, livei'su ólög- mætt þetta er. Bandamenn liöfðu fallist á að gera 14 punkta Wilsons að grundvelli friðar- samninganna. Enda þótt fhnti punkturinn tæki það skýrt fram, að öll nýlendumál bæri að alhuga hlutdrægnislaust, urðu Þjóðverjar að afhenda ný- lendurnar.skilyrðislaust. Eina ástæðan, sem Banda- útsýni af Snæfellsjökli svo til- komumikið að eigi verður með orðum lýst og er þar sjón sögu ríkari. Fyrir skíðafólk er þetta einstakt tækifæri, því brekkurn- ar austan í jöklinum eru með afbrigðum góðar, og enn er jök_ ullinn að lieita má sprungulaus. Frá Arnarstapa er um V2 stund- ar gangur upp í snjó, eftir það má ganga á skíðurn upp á jök- ulþúfur. Tjöld, viðleguútbúnað og mat þarf fólk að liafa með sér. — Ferðin verður ódýr. — Áskrift- arlisti liggur frammi í Bóka- verslun ísafoldar til fimtudags- kvölds. ítalir vilja ekki stríö. Osló, 23. maí. — FB. Manndrápið í Kalthof við landamæri fríríkisins Danzig virðist ekki ætla að hafa eins alvarlegar afleiðingar og menn óttuðust, þar sem Þjóðverjar hafa tekið fregnunum um það, sem gerðist, rólega. Ennfremur hefir senatið í Danzig beygt sig fyrir kröfum Pólverja. ítalir leggja að sögn á herslu á, að pólsk-þýsku deilumar megi ekki undir neinum kring- umstæðum leiða til þess, að friðinum í álfunni sé hætta bú- in. — NRP, Gengar Hali— fax að kröf— um Hiissa? Osló, 23. maí. — FB. Samkomulagsumleitanimar í Genf virðast benda ákveðið í þá átt, að Halifax fallist á að verða við kröfum Rússa um raun- verulegt hernaðarbandalag. Frakkar virðast og hafa tekið þá stefnu, að heppilegast sé að Bretar, Frakkar og Rússar geri með sér hemaðarbandalag. — NRP. menn gáfu fyrir þessu var sú, að Þjóðverjar væri ékki færir um að stjórna þeim. Þeir sögðu, að þar sem þeir liefði notað þær fji'ir bækistöðvar til að ræna heimsverslunina og því kæmi ekki til mála að skila þeim aft- ur. 1 ;; H-r j Menn eru fyrir löngu búnir að sjá, liversu tilhæfulaus þessi ummæli 'eru og eru alveg hættir að réyna að verja þau. En þýska þjóðin telur virðingu sinni mis- . boðið með þessu og krefst upp. reisnar. Hún verður að vera í því fólgin, að nýlendunum verði skilað aftur. Umboðsstjórnin var aðeins til að skýla innlimun nýlendnanna, því að með tíman- um Iiafa liinir þýsku eigendur þeirra ált æ óhægara með að njóta góðs af eignum sínum. Þjóðverjar hafa altaf litið jxannig á, að taka nýlendna þeirra og aðferðin, sem viðliöfð var, liafi verið hið freklegasta brot á réttindum þeirra og hafa altaf mótmælt því að náttúruleg þróun hennar sé þannig heft. Öll þau tuttugu ár, sem liðin eru síðan þetta skeði, liafa Þjóðverj- ar haldið fast við þessar kröfur og síðan þjóðernisjafnaðarmenn komust til valda liafa kröfurnar orðið enn háværari. Þýska þjóð- in veit, að það er engin ástæða til að draga það lengur, að af- lienda lienni nýlendur sínar aft- ur. Hún bíður þess dags, er bætt verður fyrir ranglætið. Siðférði_ legur réttur hennar til að eiga breska eimreiðin liemisfræga, sem er í förum milli Glasgow og London, en send var vestor um haf til sýningar á Heimssýningunni, og þar næst í helstu borgum Bandaríkjamia og Can_ ada. „CORONATION SCOT“, OíSOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOí Speglar Glerhillur Baðherbergis- áhöld Snagabretti alt nýkomið. Ludvig Stopp Laugavegi 15.! SÖOÍÍOOOOíÍOGOOOOOOíÍOCOOtÍOOt VlSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. erflir og nýlagnir í hús og skip. Jónas Magnússon lögg. rafvirkjam. Sími 5184. Vinnustofa á Vesturgötu 39. Sækjum. — Sendum. Tilkynning u bústaðaskiftt Þeir, sem hafa flutt búferlum og hafa iunan- stokksmuni sína brunatrygða, eða eru líf- trygðir hjá oss, eru hérmeð ámintir um að tíl- kynna oss bústaðaskifti sín nú þegar. Sjóvátnjqqi Eimskip 2. hæð. aq íslandsl Sími: 1700- ¥ísis-kaffid gepir alia glada nýlendur er jafnmikill og hann hefir altaf verið. Afhending nýlendnanna á ekki einungis að fara fram vegna þess, að liér er um rétt- læti og þjóðheiður að ræða, heldur og vegna þess, að liér er um brýna nauðsyn að ræða. Meðan Þýskaland á ekki ný- lendur, mun það verða beitt ó- rétti af þeim rikjum, sem eiga nýlendur. Auðlegð lieimalands- ins nægir ekki til að sjá tveim þriðju landsmanna farborða. Sá þriðjungur, sem þá er ótalinn, dregur að einis fram lífið, ef hægt er að bæta úr þessari fá- tækt á annan hátt. En breytingarnar, sem orðið bafa í heiminum á sviði versl- unar og iðnaðar undanfarin 20 ár, auk verndartollastefnunnar, sem allsstaðar er ríkjandi, auka mjög erfiðleikana á því, og bar- áttan fyrir nægum matvælum óg hráefnum til iðnaðar er enn erfiðai-i sakir nýlendnamissis- ins. Það eru engin frambærileg rök, að þær sé eldd dýrmætar nú, af því að þær voru það ekld fyrir stríð. Þýskaland veit það nefnilega af reynslunni, að ný- lendur geta verið afardýrmætar, sérstaklega þar sem samvinna við heimalandið er náin. Lausn nýlendumálanna — og liún ein — er fullnægjandi fyrir liráefnaskortinum. Hversu æski. legt sem það er,að losa um höft- in í hehnsviðskiftunum, þá myndi það eitt ekki geta full- nægt þörf Þýskalands á auknu landrými, sem getur bætt upp það, sem lieimalandið skortir af hráefnum. Til hvers er að hafa „hurðina opna“, ef eigandi „í- húðarinnar“ getur lokað lienni hvenær sem honum býður svo við að horfa? Það er heldur ekki hægt að lialda því fram, að það þurfi ekki að slcila nýlendunum aftur, af þvi að tckist liafi að auka frámleiðsluna skv. 4 ára áætl- uninni. Þ. 20. febr. 1938 svaraði Ilitler þessari staðhæfinguþann_ ig: „Það dregur ekki úr þörfinni fyrir meira landrými, þótt við getum þannig aukið iðnaðar- framleiðslu pkkar. Með ári liverju múnú þvi kröfnrnár verða háværari um endurlieimt nýlendnanna, sem víð tókum frá engum öðrum og eru ökkur lífsnauðsyn, enda þótt þær sé eiriskisnýtar l>eim, sem nú liafa þær.“ Þýskaland óskar aðeins að fá það aftur, sem það telur eign sína og það eignaðist á friðsam- an hátt. Ivrafa þess er ekki ó- sanngjörn né öfgakend, en auk þess lítur það svo á, að þvi sé minkun gerð með því að vera neitað um þetta, sem fullvalda ríki. Það æskir þess að fá að eiga lilutdeild i liagnýtingu landanna, sérstaklega i Afríku. Hin ríkin í Evrópu liafa um langan aldur haft tækifæri til þessa og þannig fengið verslun- ar_ og siglingamönnum símuse gott tækifæri til að víkka starfs- svið sitt. Þýskaland krefst jafiL réttis á þessu sviði. I meira cib 1000 ár hafa riki Evrópu verið tengd menningarbönduin. ÞaS virðist þvi vera kominn tiira 68 að þau hætti að ber jast. uuh hagsmunasvæðiri og aS „efgúnd- urnir“ láti ,.öreigana“ fá sínir lögmæta hluta þeirra. Það er ómögulegt að réttlætk það, hversu illa er farið meS Þjóðvérja, með ]>vf 'að láta - þái ekki hafa nýléndnr. Menn haft: reynt að réttlæta þelta meF ýmsum staðhæfingum, eri'liaéi’ eru hvergi nærri á rökúte reisL ar. Hversvegna skyldu'* Þjö& verjár endílega vilja breskœ heimsveldið feigt? Éngin rðk eý hægt að færa fvrir þvfu < ý ~ Þjóðverjar og Rrefar geta vel átt samleið i þesSum málufrf. Þeir einir, sem berjast með hnúL um og hnefum gegn Þýska- landi, sanna, að striðshyggjam er enn ekki útdauð. Þjöðverjar munu láta sér eins ant uiik frumbyggjana í nýlendum og hverjir aðrir. Þeir liafa ákveðli. ar skoðanir á kynþáttamáluöÉ og þær munu verða grundvöll- urinn undir stjórn þeirra* ' Allir Þjóðverjar eru þakkláíý ir þeim mörgu bresku stórn- málamönuum, sem eru hlyntir þvi, að Múnrhenar-sátlmáliniE verði upphaf hatnandi sam- búðar Breta og Þjóðverja á olf-r 533SM. isssi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.