Vísir - 03.06.1939, Blaðsíða 1

Vísir - 03.06.1939, Blaðsíða 1
(tttstjóris KJUSTJÁN GUÐUUXa»0tt Sfmi: 4578. Ritsljóraarskrifstota: Hverfisgötu 12. Afjjreiðala: HVEBFI8GÖTU 11 Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓMa Simi: 2834 29. ár. Reykjavík, laugardaginn 3. júní 1939. 124. tbl. í. s. l. MeistaFaliokkup, o Knattspyrnumót Reykj aviknr. Úrslitaleikur K.R. og VALUR --— keppa í kvöld kl. 8,30 —- HVOKIR VERÐA REYKJAVÍKURMEISTARAR ? K. R. R. Gamk Bíö Dr. Yopmi frá London. „Vapgúlfupinn^ Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Sídasta sinn. Á morgun (SJÓMANNADAGINN) kemur út bókin í sjávarháska Frásagnir af mestu sjóslysum á 20. öld og björg- unartækni nútímans með formála eftir FRIÐRK ÓLAFSSON skóla- stjóra, forseta Slysavarnafélags íslands. Bókin er með mörgum myndum. — Verður seld á götunum. sjómannadagsins 1 Markaðsskálanum verður opnuð á morgun kl 4 fyr- ir almenning. Hraðferðir frá Bifreiðastöð Steindórs nm Akranes: TIL AKUREYRAR alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga. FRÁ AKURE YRI alla mánudaga, fimtudaga og laugardaga. Sjðleiðina annast M.s. Fagranes. Ötvarp í ðllom okkar norðor'bifreiðum ASTORIA DANSLGIKOR í K. R.-húsinu I kvöld. Munið binap ágætu hljómsveitip K.R.-Dússins og Hótel íslands kr. 1.50 Aðgöngumiðar kr. til kl. 9. Eftir þann tíma venjulegt verð. Bifreiðastöðin 6EYS1R Upphitaðir bílar, útvarp. — Opin allan sólarhringinn. K. F. U. M. Á morgun: III. 8%. Almenn samkoma. — Gunnar Sígurjónsson cand. theol. talar. — Allir velkomnir. Síldar- stúlkur Vantar nokkurar duglegar og vanar stúlkur við síldarverkun til Siglufjarðar. — Uppl. Njáls- götu 49. fl©kKS- ijosmynoa TiS^nct ■lEMESIA H-FI. _ R*siMstr.7 S Nýja Bíó. m Það vap liún sem bypjadi. Fyrsta flokks amerisk skemtimynd frá Warner Bros, hlaðin af fyndni og fjöri, fallegri músik og skemtilegum leik. Aðalhlutverkið leikur eftirlætisleikari allra kvik- myndavina Erroll Flynn, og hin fagra Joan Blondell, Síðasta sinn. íioa® Digskrá Sjinanaaiagsins 4. jáni 1939. Vísl3~l£&ffid geFÍF alla glada III. 8.00 Fánar dregnir að hún á skipum. . . Merkjasala og. sala Sjómannadagsblaðsins liefst. — 10.00 Sýning sjómanna í Markaðsskálanum. Ávarji: Þorsteinn Árnason, vélstjóri. Sýningin opnuð af Stefáni Jóh. Stefánssyni, félags- málaráðlierra (aðeins fyrir boðsgesti. Sýningin opn- uð fyrir almcnning kl. 16). Lúðrasveitin Svanur leikur. — 12,20 Þátttakendur hópgöngu sjómanna koma saman við Stýrimannaskólann. — 12.50 Hópgangan hefst frá Stýrimannaskólanum, gengið Öldugötu, Bræðrahorgarstíg, Vesturgötu, Austur- stræli, Bankastræti, Skólavörðustíg að minnismerki Leifs hins heppna. Lúðrasveit Reykjavíkur og Lúðrasveitin Svanur leika á göngunni. — 13.20 Háliðaliöldin við Leifsstijttuna liefjast. (ÍJtvarpað). 1. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. 2. Biskup íslands minnist druknaðra manna. 3. Þögn í eina minútu. 4. Söngsveit sjómanna syngur „Þrútið var loft“. 5. Jón E. Bergsveinsson afhendir fána að gjöf. 6. Lúðrasveitin leikur „Allir heilir, uns við sjiáumst næst.“ 7. Ræða: Fulltrúi sjómanna, Sigurjón Einarsson, skipstjóri. 8. Lúðrasveitin leikur Sjómannamarsinn. 9. Ræða: Fulltrúi útgerðarmanna, Ásgriniur Sigfús- son frá Hafnarfirði. 10. Lúðrasveitin leikur „Lýsti sól stjörnustól“. 11. Ræða: Atvinnumálaráðherra. 12. Leikinn þjóðsöngurinn. — 15.15 Gengið suður á íþróttavöll. Lúðrasveitin Sanur leikur. — 15.20 Ilepni í reipdrætti rnilli sjómanna úr Reykjávik og Hafnarfirði (2 skipshafnir: frá Garðarí, Hafnarfirði og Jóni ólafssyni, Reykjavík). — 15.30 Knattspyrna sjómanna hefst. — 16.30 Ilappróður hefst milli skipshafna í Reykjavíkurhöfn. Stakkasund sjómanna. Björgunarsund sjómanna. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur við höfnina. Sjómamiafagi&aðiiFliiii. Hótel Borg. (Útvarpað). III. 20.15 Formaður Sjómannadagsráðs, Henry Halfdánsson, flytur ræðu. — 20.25 Hljómsveit leikur Sjómannamarsinn. —. 20.30 Söngsveit sjómanna syngur. — 20.45 Ræða: Sigurjón Ólafsson alþingismaður. — 21.00 Einsöngur: Garðar Þorsleinsson. — 21.15 Alfreð Andrésson skemlir. — 21.30 Upplestur: Fossberg vélstjóri. — 21.40 Söngsveit sjómanna syngur létt lög. — 21.50 Mælt fyrir minni kvenna: Halldór Jónsson, loftsk.m. — 22.00 Sungið og spilað „Fósturlandsins Freyja“. — 22.05 Afreksmaður heiðraður. Fer fram afhending verðlauna í íþróttakepninni. — 22.30 Mælt fyrir minni íslands: Geir Sigurðsson skipstjóri. — 22.45 Sungnir ættjarðarsöngvar: „Ó, fögur er vor fóstur- jörð“, „Ég vil elska mitt land“, „íslands Hrafnistu- menn“. Vtvarp hættir um leið og síðiistu tónar Sjómanna- marsins deyja út. Dansað til kl. 4. Aðgöngumiðar seldir að Hótel Borg í dag og á moi’gun. líl. 22.00 Sjómannaskemtun og dansleikur í Oddfellowliúsinu. Alfreð Andrésson skemtir. Söngsveit sjómanna syngur. Fjörug hljómsveit. Aðgöngumiðar seldir í Oddfelloiv á morgun, frá kl. 6 síðdegis.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.