Vísir - 06.06.1939, Blaðsíða 1

Vísir - 06.06.1939, Blaðsíða 1
Rttstjðrl) tiRlSTJÁN GUÐLAUG8MN Simi: 4578. RiLstjórnarskrifsW*: Hverfisgölu 12. AfgTeiSsla: HVERFISGÖTU II Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓHl Siml: 2834 29. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 6. júní 1939. 126. tbl. Fánadagurinn verður lialdinn n.k. sunnudag 11, júní á Alafossi. Dagskrá auglýst síðap. Qarala Bíé Indiánastúlkan Spennandi og vel leikin amerísk kvikmynd, gerð eftir einni þektustu skáldsögu ameríska ritliöfundarins REX BEA.CH: „The Barrier“. Myndin gerist öll í undurfögru og tignarlegu landslagi norður í Alaska. — Aðalhlutverkin leika: LEO CARILLO • JEAN PARKER • JAMES ELLISON. Hraðferdir B. S. A. Alla daga nema mánudaga um Akranes og Borgarnes. M.s. Laxfoss annast sjóleiðina. Afgreiðsluna í Reykjavík Bifreiðastöð íslands. Sími 1540. Bifreiöastöd Akureyrap. |Ö«KK»XXMXXXHXXMXXXXXXMXMK|| 1 HUNIÐ I K K § Sýning sjómanna | er opin daglega frá kl. 10-10 n SM J0R frá MJÓLKURSAMLAGI EYFIRÐINGA • fyrixliggjandi í >/2 KG. PÖKKUM. Samband ísl. samvinnufélaga Simi 1080. Til tækifærisgjafa Schramberger heimsfræga kunst KERAMIK. . Handunninn KRISTALL. K. Einapsson & Bj örnsson. Bankastræti 11. Sérlega fiallegt úrval fyrirligg jandi af kvendragta- »9 kápuefnum VERKSMIÐJUÚTSALAN Geijun - Iðunn Aðalstræti. Baxpnalieimili verður starfrækt að Ambjargarlæk yfir sumarmánuðina. Tekin verða börn á aldrinum 5—10 ára. Allar nánari upplýsihgar á Vesturgötu 32 frá kl. 1—3 e. h. — Fyrirspurnum ekki svarað í síma. MYSUOSTUR FRÁ K. JE. A. KOMINN AFTUR Samband ísl. samrinnafélaga i Sími 1080. Tilkynning frá ríkisstjórninni. Viðtalstími ráðherranna verður framvegis: Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 10—12 f. h.- Hradferðir frá Bifreiöastöð Steindörs nm Akranes: TIL AKUREYRAR alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga. FRÁ AKUREYRI alla mánudaga, fimtudaga og laugardaga. Sjöleiðina annast M,s. Fagranes. Útvarp í ðilum okkar norðnr'bifreiðum. BifreiðastöOin GEYSIR SfMAR 1633 og 1216. Opin allan sólarhringinn.Upphitaðir bílar. Mýjaa Bló fburðarmikil og dásamlega gkrautleg amerísk „revy“- kvikmynd frá United Artists, þar sem frægustu listamenn Ameríku frá útvarpi, kvik- myndum, söngleikaliúsum og ballett sýna listir sínar. Aðalhlutverldn leika: ANDREA LEEDS og ADOLPHE MENJOU; ennfremur taka þátt í leilrn- um Tlie Ritz Brothers, ópem- söngvarinn Charles Kulmann og söngkonan Helen Jepson syngja hlutverk úr La Traviata. Ballett Metropolitan Oþer- unnar sýnir fagra listdansa o. m. m. fl. — Myndin er öll tekin í eðlilegum litum. Fyrir skraut og skemtanagildi á þessi kvikmynd engan sinn líka. — NYKOMIÐ VERULEGA FALLEGT DÖKKRÖNDÓTT FATAEFNI KLÆÐAV JERSL. GUBM. B. VIKAR Laugavegi 17. Sími 3245. Permanení krullap Wella, með rafmagni. Soren, án rafmagns. Hárgreiðslnstofan PERLA Bergstaðastræti 1. — Sími 3895. er miðstöð verðbréfaviðskift- anna. — FJELAGSPRENTSMIÐJUNNAR oestip Sképrmaimafandur verður haldinn annað kvöld, miðvikud. 7. júní, kl. 8^ e. h. í liúsi K.F.U.M. Áríðandi að fjölmenna. Stjómin. Til sildveiða Fy rirlig gj an di i Snyrpilínur 1% ” —2” — 2 *4 ” Snyrpilínunaglar Nótabátaræði | Nótabátaárar 14,15,16 feta Snyrpinótabætigarn, tjargað Háfakeðjur Síldarnótanálar Hanafótatóg Skrúflásar alsk. Losihjól patent Kastblakkir, Tréblakkir Síldarkörfur Snyrpinótablakkir Síldargafflar Síldarklippur Davíðublakkir Stálvirar allar stærðir Vírmanilla allarstærðir Grastóg allar stærðir Manilla allar stærðir Síldarnet (Reknet & Lagnet) Netabelgir í stóru og fjölbreyttu úrvali. ,Geysir‘ veiðarfæraverslun. -4 f lokKS- -Mosrrujncia I KEMEDIAHfl fluf+ur>jtr.7 (váCjNÍIF’)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.