Vísir - 06.06.1939, Blaðsíða 3

Vísir - 06.06.1939, Blaðsíða 3
VISIR Nauðsyn á skipulagdFÍ, víd tækvi æskulýðsstapfs^emi Öll helstu blöð borgarinnar hafa undanfarna daga birt greinar í tilefni af heimsókn slfilknanna í pólska togarann. í greinunum kemur fram mikill áhugi fyrir, að menn sinni mál- efnum ;eskulýðsins meira en verið liefir, og er það vel. Eitt af mörgu, sem menn verða að gera sér ljóst, þegar um vanda- mál æslculýðsins er að ræða, að það þarf að sinna þessum mál- mn að slaðaldri. Sú hætta, sein fyrrnefndur atburður leiddi slcýrt í ljós, er eklci ný, og hún hverfur eldci þótt slcrifaðar séu nokkrar alvöruþrungnar grein- ar í blöðin. En þær eru spor í rétta átt og blöðin geta unnið hér stórlcostlegt gagn, með þvi að slcapa heilbrigt almennings- álit, sem fordæmir óvelsæmið, elclci að eins eins og það kemur fram þarna, heldur hvar sem það lcemur fram og hvernig sem það kemur fram. Eg hefi þó ekki neina oftrú á þvi, að það geri mikið gagn, að dæma þess- ar veslings stúlkur liart. Og það mun sennilega fjarri flestum. Menn munu slcilja, að læknihg meinsins fæst elclci með því. Menn mega elcki gleyma því, að um liverja einustu stúlku, sem lendir á glapstigum, eru fleiri eða færri orsakir þess valdandi, að illa fer, orsakir, sem hlutað- eigandi stúllca kann að eiga minsta sök á sjálf. Og i flestum tilfellum er það kannske svo, að þær hefði ekki lent út á hálum brautum,ef ekki væri svo margt sem er öðru visi en vera ætti i höfuðborg vorri. Hún hefir vax- ið ört — eins og landnemabær í nýlendu — fólkið hefir streymt að úr öllum áttum og óholl álirif liafa verið liér ríkj- andi og eru á mörgum sviðum. Það er alt of fátítt hér, að hóf- legs aga sé gætt í uppeldi barna, barnaslcólarnir eru yfirfullir og álirifa góðra kennara gætir ekki sem skyldi. Virðingin fyrir for- eldrum og heimilum er oft milclu minni en vera ætti. Því miður á það sér alt of oft stað, að vin sé haft um hönd á heim- ilum, á þann hátt, að það hefir hin skaðlegustu álirif. Sam- lcvæmislifið þekkja allir. Hér eru haldnir dansleikir, sem eng- inn sómakær maður mundi geta tekið erlendan kunningja með á, án þess að þurfa að bera kinn- roða fyrir framkomu manna. Hinir fullorðnu geta elclci kraf- ist þess, að unglingarnir þræði veg dygðanna, nema þeir geri það sjálfir, séu þeim til fyrir- mjmdar. Hin pólitíska spilling hefir einnig sýkt út frá sér og, valdið meira tjóni en flesta grunar. Svo mætti lengi telja. Og þó er ótalið það, sem einna alvarlegast er, og það er að mik- ill hluti ungra manna og kvenna í þessum bæ hefir lítið eða ekk- ert nytsamlegt fyrir stafni. Gamall málsháttur segir, að iðjusemin sé allra meina bót. Störfin velcja metnað og dug einstaklingsins og þeim, sem starfandi er, er siður hætt við hrösun en öðrum. Það þarf því að útvega æslculýðnum verkefni og vinna að þvi að vekja metn- að hans og löngun, ekki að eins til starfs, lieldur til þess að nota frístundir sínar til iðkana þess, sem holt er líkama og sál, vekja áhuga fyrir listum og íþrótt- um, og öllu, sem hefir göfgandi og sjálfmentandi álxrif. Verkefnin eru nóg í landi voru. Landið er enn litt numið. En í liöfuðborg landsins og öðr- um bæjum er slcari hraustra unglinga, sem liefir elckert verk- efni. Sá, er þetta ritar, var fyrir nolckuru beðinn að útvega 14— 16 ára pilt á gott sveitaheimili í vor og sumar, og leitaði til vinnumiðlunarstofu, án árang- urs enn sem komið er, af þvi að piltar, sem vilja vinna, vilja alt reyna áður en þeir talca til- boði um starf í sveit. Slíkan hugsunarliátt þarf að uppræta. Það þarf að velcja landnámshug æskunnar, það þarf að velcja vinnuhug hennar og þjóðrælcni, og stuðla að þvi á þann hátt, sem auðið er, að liinir eldri geti með sannni sagt við æskulýðinn: Ykkar er fram- tíðin! Að mínu viti fer það að verða meira og meira aðlcallandi að fara, eftir þvi sem staðhættir leyfa og kringumstæður allar, að dæmi þeirra þjóða, sem hafa skipulagt æskulýðsstarfsemi sína frá rótum. Eg er eklci að lialda því fram, að hér beri að fara eins að og í einræðislönd- unum, þar sem æslculýðsstarf- semin er mjög víðtælc orðin, en slík starfsemi er víðar slcipu- lögð og langt á veg komin, enda mundi oss best henta, að æsku- lýðsstarfsemin væri skipulögð hér á lýðræðislegum grundvelli. En það er eitthvert mesta vel- ferðarmál, elclci að eins æsku- lýðsins, heldur allrar þjóðarinn- ar, að hafist sé lianda um að skipuleggja heilbrigða æsku- Iýðsstarfsemi í svo stórum stil, að upprætt verði iðjuleysi ungra manna og kvenna, en á ung- lingsaldri er iðjuleysið hættu- legast. Aðstæður eru þær hér.á landi, að á vorin og sumrin þarf enginn, sem getur unnið að vera iðjulaus. Hér er verkefni fyrir EVaman á rúmlega 700 þús. 1 enskum bilum og nokk- urunl þúsunda bila annarstaðar í lieiminum er óbreylt, krómað merlci, þar sem stendur: „AA“. Hvað þýðir „AA“ eiginlega? spyrja margir, er þeir sjá það. Það er æfintýr nútímans um stál og mótora, vegi og vega- merlci, tækni og slcipulagninngu. Það herrans ár 1905 ákváðu 90 djarfir og áhugasamir híla- eigendur að stofna hifreiðafélag. Þeir köfnuðu 100 stpd., leigðu skrifstofuholu í Fleet Street og þá var alt klappað og lclárt. Sama ár var það ráð tekið að ráða slcrifstofumann, sem átti að vera hugmyndaríkur og stjórna fyrirtækinu.Ungur mað- ur, mr. Stenson Cooke, nú sir Stenson Cooke, fékk stöðuna eftir harða kepni við annan ungan mann, sem hafði það fram yfir, að hann kunni á bif- hjóli. Þá fór hraði að lcomast í fyr- irtækið. Annars er rétt að talca það fram, að liraðinn var elcki svo ýkjamikill. Þeir djarfhuga menn, sem óku bílum árið 1905, áttu í miklum erfiðum erjum þjóðstjómina, fyrir bæjar- og sveitarstjórnir, fyrir alla hugs- andi menn og konur, sem lcomnir eru á þroskaár. Hér er verkefni, sem allir gæti samein- ast um.! Og ef menn gerði það, ætti ekki að þurfa að efast um góðan árangur. * Síra Jón irnaton 75 ára Síðastliðinn sunnudag varð rninn ganrli vinur, síra Jón Arnason, 75 ára. Eg get ekki á mér setið að dýfa niður penna, þó eg geri það eklci að staðaldri. Eg kyntist þessunr góða manni þegar eg var ung- ur og hefi altaf borið virðingu fyrir honum sem persónu og lians lráleitu hugsjónum. Mér fanst þessi nraður gefa nrér gott veganesli þegar eg var ungur og gelclc til lians undir fermingu. Eg ætla eklci í þess- ari grein að lýsa því, hvað þessi niaður var olckur, en eg vil aðeins taka það franr, að ef öll prestastéttin væri þessr unr göfugu hæfileikum gædd, sem þessi maður, þá myndum við hafa heilbrigða uppeldis- stofnun fyrir olckar konrandi kynslóð. Eg, sem Bilddælingur, vona að eg segi það rétt og i nafni þeirra manna, senr hafa kynst þessunr góða presti, að það var söknuður á Bíldudal, þegar lrann hvarf frá okkur. Eg konr oft á lreimili prestsins á Bíldu- clal og kyntist hans f jölskyldu- lifi nolckuð vel. Mér fanst alt af anda lrlýju til mín frá þeini hjónum, þvi frú Jóhanna var og er enn eflaust ein af þeim konum, sem lcann að taka á móti gestum. Það rílcti þar gest- risni og hlýtt viðmót. Það var gaman að koma á heimili prestsins á Bíldudal, það var fölslcvalaus gleðskapur, sem rílcti á þvi heimili, það er nrér við lögregluna, sem fyrst litu á bílstjórana með hatri og gremju, en lrugðu síðar að nota þá sér til fjárliagslegs fram- dráttar. Hámarkshraði var 20 mílur eða 32 km. á klst., og það gat kornið fyrir, að farið væri franr úr honum. Það konr helst fyrir þegar ekið var niður brelckur — og þá var lögreglan reiðubúin. Vegna þessa hófst deila milli „AA“ og lögreglunnar, sem stóð yfir næstunr því lreilan nranns- aldur og er að heita má nýlokið nú. Árið 1905 fann nefnilega „AA“ upp á þvi, að senda menn á reiðhjólum út á veginn milli London og Brighton, til að hjálpa meðlimunum gegn Iög- reglunni. Starf þessara manna var að finna fyrirsátir lögregl- unnar og aðvara meðlimi „AA“. Þetta lrjálpaði. Lögreglan tók þessu illa, en á næstu árunr voru varðmenn settir á fleiri vegi unrhverfis London. Með- limatalan jókst og árið 1910 voru meðlinrirnir orðnir 28 þús. En baráttan við lögregluna geklc ekki ávalt svo greiðlega. Mönnum var stefnt fyrir dóm- 4A“ Voldugasta bifreiðaeig- endafélag í heimi, Eftir Mogens Lind. persónulega kunnugt unr. Þau lijón eiga slcemtileg börn, senr koma nrér fyrir sjónir sem ganrlir kunningjar, þó eg hitti þau sjaldan nú. En þegar ég sé þetta fólk, þá valcnar lijá mér endurminning, senr eg vildi gjarnan lifa upp aftur. Eg gæti lialdið áfranr lengi og talið upp alt það, senr síra Jón gerði fyrir oklcur heima á Bíldudal, en eg ætla ekki að gera það, vegna þess, að þessi vinur nrinn lrefir ekki nrætur á sliku. 1 dag lít, eg yfir æfi þessa nranns, sem okkur var svo lcær og sé þá, hvað hann hefir upp- lifað nrargt frá þvi lrann var á Latínuskólanum. Hann þelcti gönrlu Reykjavik og ólst upp við þá „pólitílc“, sem þá rílcti, að ef þú lijálpar þér sjálfur, þá hjálpar guð þér. Eg get lrugsað nrér, að síra Jóni líki ekki það, sem eg hefi skrifað unr hann í dag. En eg veit það eitt, að eg hef elclcert sagt í þessari grein, sem eg get ekki verið irersónulega ábyrgur fyr- ir. — Að endingu vil eg biðja guð að blessa prestinn nrinn og konuna hans nreð óslc unr að nrenn eigi eftir á lconrandi tím- unr að ná því göfuga liugar- fari, senr þessi maður lrefir gert. I. G. Báðar flugvélarnar komu að norðan í nótt, TF-Sux kl. 2 /z og TF-örn kl. 3'/2. Stjórnaði Sigurður Jónsson, flugmaður TF-Sux að þessu sinni, en örn Ó. Johnson, sem venjulega hefir stjórnað henni, kom með TF- örn með Agnari Kofoed-Han- sen. Vísir átti tal við Agnar i morgun og spurði liann um starfið i sunrar. Hefir hann ver- ið að reyna talstöð í TF-Öi'n að undanförnu og hún reynst stólana og dómari einn á S.- Englandi kvað upp þann úr- slcurð, að það væri uppreist gegn lögurn og rétti, að varðnrenn „AA“ aðvöruðu menn. „AA“ „lagði lrausinn i bleyti“ og fann ráð við þessu, sem notað er enn þann dag í dag. Það er slcemti- legt dæmi um fastheldni Breta, þegar um lögin er að ræða. k A-varðmennirnir rnega eklci stöðva ökumennina til að var þá við lögreglufyrirsát, en varðmennirnir eiga ekki að heilsa meðlimum AA, sem þeir mæla, ef eitthvað er i ólagi við- víkjandi lögreglunni. Heilsi þeir ekki, nenrur ökumaðurinn stað- ar og spyr hverju það sæti. Þá getur AA-varðnraðurinn svarað nreð góðri samvisku: „Úr því að þér spyrjið mig, þá er mér ó- lrætt að segja yður, að i 2ja nrilna fjarlægð liggur lögreglan í leyni til að athuga lrvort menn aki of liratt.“ Nú er hraðinn lítið talcmark- aður, og AA-nrennirnir heilsa aftur, því að þeir aka um alt landið og jrað er nóg fyrir þá að gera. Þeir eru ekki lengur á reiðhjóli, heldur á bifhjóli og i liliðarvagninum er varabensín, verlcfæri, landabréf og sáraum- búðir. Þeir lrafa lilca blys, sem nota nrá í þoku og venjulegt vasaljós, eins og lögreglan not- ar. — AA-mennirnir eru dásamleg- Barnaheimili að Arnbjargarlæk. ap’ Á Arnbjarnarlæk eru prýðileg liúsakynni og lieimilið annálað fyrir hreinlæti og myndarskap. Húsbændurnir, Davíð Irrepp- stjóri Þorsteinsson og húsfreyja lrans, hafa ákveðið að talca börn til sunrardvalar, ems og auglýst er á öðrunr stað i þessu blaði. Öll skilyrði eru þarna fyrir liendi til þess að börnunum geti liðið vel. Unrhverfið er frítt og skjólasanrt, því birlcikjarr er viða og skanrt að fara. Kennari verður til þess að lrafa unrsjón með börnununr og vekja eftir- tekt þeirra á þvi sem fyrir áug- un ber í náttúrunni. Þess væri óskandi að sumar- veðrið yrði blitt fyrir bamahóp- inn senr þarna verður til sumar- dvalar, því þótt liúsalcostur sé nrilcill, er liklegt að hvert rúm verði skipað. G. CL Knattspyrnumótid á Aknrayri. Einkaskeyti til Vísis. Akureyri í morgun. Knattspyrnumóti Norðlend- ingafjórðungs lauk í gærkveldi. Aðeins tvö félög, Þór og K. A., tóku þátt í mótinu. 1 1. floklci vann Þór nreð 7:1, í 2. flokki vann sama félag nreð 3:1, en i 3. flokki vann K. A. nreðl:0. Job. ágætlega Mun liún konra i góð- ar þarfir í suniar, þegar farið verður að leita síldar, en það star*f flugvélarinnar mun hefj- ast unr niiðjan nnánuðinn. Vegna síldarleitanna og ann- ara flugstarfa, sagði Agnar, nrun verða flogið allan sólar- lrringinn í sumar, þegar veður leyfir. Munu þeir Agnar og Örn þá fljúga TF-Öm til skiftis, en Sigurður Jónsson verða nreð TF-Sux eftir þvi senr þörf þykir. Er það nrikið starf, senr ligg- ur fyrir flugmönnunr olckar i sumar, en þeim mun vart verða skotaskuld úr þvi að leysa það af hendi sem best nrá verða. ir. Þeir stjórna umferðinni við vegamót, vísa ökunrönnunum rétta leið, setja upp bráða- birgðamerki, þegar vegavið- gerðir fara franr, gefa hverjum senr hafa vill kort af umhverf- inu eða öllu landinu, jxíir að- stoða við slys og bilanir o. s. frv. Þegar nrenn stíga á land í Englandi, er altaf einhver mað- ur frá AA reiðubúinn til að hjálpa nrönnum i gegnuni toll- inn. I fyrra óku AA-mennirnir 40 milj. mílur (64 nrilj. knr.) á vegurn Englands og lrjálpuðu nreðlinrunr AA 4 milj. sinnum, senr voru í einhverjum vanda, og 1200 þús. sinnum lijálpuðu þeir meðlimunum að korna bíl- unr þeirra á bílastæði. C'n ævintýrið unr AA er ekki enn á enda. Félagið tók upp á þvi að flytja öll bilamál ókeypis fyrir meðlimi sína. 1 fyrra félclc félagið þannig 8000 nrálunr vísað frá. AA fann lika upp á því að i’étt væri að félagsmenn hefði aðgang að sérstölcunr símum. Noklcrir sínraklefar voru settir upp og látnir vera í lögun eins og varðhús hersins. Nú eru þessir sínraklefar í þúsundatali um alt landið. Hver meðlimur lrefir sinn lylcil að þeini og sé að eins siniað innan þess héraðs, senr klefinn er í, þá lcostar sím- talið ekkert. Vilji menn hringja BæjaF fréttír Veðrið í morgnn. í Reykjavík 8 st., heitast í gær 12, kaldast í nótt 6 st. Úrkoma S gær 1.5 mm. Sólskin 6.1 st. Heit- ast á landinu í morgun 12 st., á Akureyri, Sandi, Homi o.v.; kald- ast 7 st., á Kjörvogi. — Yfirlitt, Grunn lægð yfir sunnanverðia Grænlandshafi á hreyfingu í norS- austur, — Horfur: Suðvesturland til VestfjarÖa: Hægviðri í dag, eœ sunnangola og rigning í nótt. Skipafregnir. Gullfoss var í Vestmannaeyjuni! í rnorgun. Goðafoss kemur til Isa- fjarðar kl. 7 í lcvöld. Dettifoss fór frá Grimbsy í gærkveldi, áleiðis tiE Hamborgar. Lagarfoss er fyrir norðan land. Selfoss er á leiS ti£ landsins. Farþegar með Gullfossi til útlanda í gærkvöldi: Ragn- heiður Evertsdóttir, Gunnhildur Steinsdóttir, Guðríður Bjarnadótt- ir, Sigríður Jónsdóttir, Kristbjöm Tryggvason og frú, Helgi SigurSs- son vérkfr. 0g frú, Guðrún Mag»- úsdóttir, Valgerður Vilhjálmsdótt- ir, Þórunn Kolbeins m. bam, Þór- ey Kolbeins n ára, frú Helga Þor- steinsson m. dreng, Ólafur Eiríks- son, Hjálmar Eiríksson, Sigfús Sig"- hvatsson, Sigriður Jónsdóttir, Brynjólfur Sigfússon, m. bam, Fíl- ippus Árnason, Skúli Sigtirðsson, Ásm. Guðjónsson, Jóhann Karlsson, Óskar Sigurðsson, Ben. G. Waagé, Jón Ólafsson, Jákob Hafstekv Hol- ger Clausen, Bergur Pálsson,' Lút- her Grimsson, Margrét Jóíisdóttir, Fanney ófeigsdóttir, Jóhanna Gutf- jónsdóttir, Guðrún Bjarnadóttir., 21 knattspyrnumenn úr „Frarrú, Guðrún Jónsdóttir, Regína Jóns- dóttir, Anna Loftsdóttir, Kristm Þorsteinsdóttir, Rebekka Hansen, Halldór Hansen (11 ára) og nokfcr- ir útlendingar. Kærufrestur til skatts og útsvara, er útrums- inn kl. 12 á miðnætti annað kvölá. Belgaum kom af veiðum í rnorgun me'5 um 60 föt lifrar. I. flokks mótið. Næstsiðasti leikurinn fer fram í kvöld kl. 8)4 milli K.R. og Vik- ings. Úrslitaleikurinn verðttr á föstudag milli K.R. og Vals. Póstferðir á morgun. Frá Rvík: Þingvellir. Aústan- póstur. Borgarnes. Akranes. Stykk- ishólmspóstur. Norðanpóstur. Súð- in vestur um i hringferð. — TIÍ Rvilcur: Þingvellir. Norðanpóstur- Borgarnes. Akranes. eitthvað léngra, þá á að látö andvirðið í sparibauk — og þaíf eru lrverfandi fáir, senr svílcjasi unr að borga. Aulc þess er í klef- anunr unrbúðakassi og á gólf- inu stendur vatnsskál, „fyrir hundinn“. f I rið 1929 var innleidd sim- ‘ý- t f hjálparþjónusta, sem starf- ar allan sólarhringinn. Á siðast- liðnu ári notfærðu 75 þrts. bíí- stjórar hana á öllunr tfmuiiB sólarhringsins. En til hvers?? — Vagninn nrinn er fastúr & Great North Road. Eg get ekki hreyft hann. Hvað á eg að gerat' (AA gefur ráð). — Maðurinn nrinn er staddiír i Lyorr á Frakklandi. Móðír hans er orðin veik, en eg veif elcki lrvemig eg á að ná sam- handi við hann. (AA svararr Hann býi' vafalaust í AA-gisti- lrúsi. Þau eru þrjú í Lyon. Viíf sínrunr til þeirra allra). — Gistihúsinu hér er Iokað? Hvert á eg að fara? (Það er 3ja& stjörnu gisliliús i X -— 7 milur- fyrir norðan yður). Það var AA, sem léf setja upp» fyrstu hensínstöðvamar á Eng- landi. Eitt sinn útbýtti félagið endurgjaldslaust Icattaraugum til hjólreiðarnranna. Árið 1907' lét það setja upp spjald við Elt- hanr í Kent, þar sem nafn hæj- arins stóð ritað á. Nú eru uiib 30 þús. veganrerki um alt lanÆ- ið og mönnum finnast þsBm FrK. á 4. bls- ■'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.