Vísir - 07.06.1939, Qupperneq 1
RttsUMi
KRISTJÁN GUÐLAUGSSIMI
Simi: 4578.
Ri tst jó marskrifstoCi:
Hverfisg'öla 12.
AfgreUSsla:
HVERFISGÖTU U
Sími: 3400.
AUGLÝSINGASTJÖSSl
Simi: 2834.
29. ár.
Reykjavík, miðvikudaginn 7. júní 1939.
127. tbl.
AÐEIN S 3 S0LUDAGAR EFTIR I 4 FLOKKl
Gamla Bfó
Indíánastúlkin
Spennandi og vel leikin amerísk kvikmynd, gerð eftir
einni þektustu skáldsögu ameríska rithöfundarins RHX
BEACH: „Tlie Barrier“. Myndin gerist öll i undurfögru og
tignarlegu landslagi norður í Alaska. —
LEO CARILLO
Aðalhlutverkin leika:
► JEAN PARKER • JAMES ELLISON.
Tilbod óskast
í byggingu tveggja spenni-
stöðvarhúsa úr steinsteypu.
Teikningap og lýsing fást á
teiknistofu Rafmagnsveit-
unnar.
Rafmagnsveita Reykj avíkup
Tvær þrifnar stúlkur
óskast til ræstingap norður
á JDjúpavík í sumap. IJppI. í
sima 4264.
Vélsmlöi - Járnsteypa
Tilboð óskasi í smiði á uppfinningu (velastykkjum sem nota
Á í róðrarbáta). — Lysthafendur snúi sér til Jóhannesar V. H,
Sveinssonar, Öldugötu 41, sími 4934, sem veitir allar nánari
upplýsingar viðkomandi smíðinni. —
L®
TUNDIFCm/TILKYNNINGAR
St. Dröfn nr. 55
Fundur á morgun fimtudag kl. 8yt ntundvíslega. —. Inntaka
nýrra félaga. — Tekin ákvörðun um þau mál sem rædd voru á
iiðasta fundi og fl. •— Hagnefndaratriði: Einsöngur og upplest-
Wr. — Að fundi loknum verður Btíginn dans undir góðri hljóm-
atveit og Refrainsöng. —:
Fjölmennið, stúkufélagar og aðiár reglufélagar. Æt.
■fW-’JS-
Hradferdir B. S. A.
Alla daga nema mánudaga
um Akranes og Borgarnes.
M.s. Laxfoss annast sjóleiðina. Afgreiðsluna í
Reykjavík Bifreiðastöð íslands. Sími 1540.
Bifpeidastöd Akureyrap.
Bavnabeimili
verður starfrækt að Ambjargarlæk yfir sumarmánuðina. Tekin
verða börn á aldrinum 5—10 ára. Allar nánari upplýsingar á
,Vesturgötu 32 frá kl. 1—3 e. h. — Fyrirspurnum ekki svarað í
síma. ! ,
LeðuPgerðÍH Lækjargötu 6 fáður eign Friðriks Bert-
elsen og Co. h.f .) er flutt á Hverfisgötu 4, 3. hæð. (Hús Garð-(
ars Gíslasonar).
Heiðraðir viðskiftavinir geri svo vel að snúa sér þangað.
Leðapgefðm h,f.
Sími 1555.
net
netaslöngur
netabelgir
netakapall (grastóg)
línur — besta tegund
línuvindur
línublakkir með stálnagla
línusigumaglar m. stálnagla
nótabætingagám
nótateinatóg
nótakork og blý
nó t abá ta b 1 iðarrú llu r
nótabáta-árar 14, 15 og 16
feta ..1
nótabáta-ræði
nótabátablakkir
nótabáta-slefkrókar *
Manilla — Tjörutóg — Vírar Vírmanilla
GRASTÓG allar stærðir
Sfldarkörfur — Síldargafflar — Síldarklippur — Síld-
arnátanálar — Síldarháflásar — háfsköft — Tré- og
járn blakkir I- og H-skornar — Kastblakkir — Losun-
arhjól.------- 4 V
'W
i ‘4>id ■
Verslon 0. Elliagsei h. f,
Mradferðir
frá Bifreiðastöð Steindörs nm Akranes:
TIL AKUREYRAR alla mánudaga, miðvikudaga
og föstudaga.
FRÁ AKUREYRI alla mánudaga, fimtudaga og
laugardaga.
Sjáleiðina annast M s. Fagranes.
Úívarp í ölinm okkar norðnr-hifreiðnm.
Lítill
rífsiaigr
15—20 kílómetra frá Reykjavik
tíl sölu nú þegar. Tilhoð, merkt:
„1000“ sendist afgr. Vísis.
Tflrbygðnr
vörubíll
í ágætu standi, til sölu nú
þegar. Upplýsingar í síma
2012 og 3028. —
til sölu á góðum stað.
Uppl. gefur
Har. Gnðmnndsson
Hafnarstræti 15.
Símar 5415 og 5414 heima.
] 0 s © ,.
lÉifei
ooa®
nMATORBEILU
HEMEDIAHFl ,,
Vinsælusta
og ódýrustu sögubækurnar
fást í
BókaMð Yesturtaæjar
Vesturgötu 21.
Nýja Bíó.
fer á föstudagskvöld 9. júní
vestur og norður.
AukahafuÍT{
Ólafsfjörður, Onundarfjörð-
ur, Bíldudalur og Stykkishólm-
ur í suðurleið. —
Farseðlar óskast sóttir fyrir
hádegi á föstudag.
íburðarmikil og dásam-
lega skrautleg amerísk
„revy“-kvikmynd frá.
UNITEÍD ARTISTS.
lflKK-06 MflLNiNGRR;|!A|)Di H
VERKSiyilÐJHN BisiKrffAF
Góðafoss
fer á mánudagskvöld 12. júní,
um Vestmannaeyjar til Hull og
Hamborgar.
1
VÍSIS KAFFIÐ
gerir alla glaða.
Jafnvel ungt fólk
eykur vellíðan sína með því að nota
hárvötn og ilmvötn.
Við framleiðum:
EAU DE PORTUGAL
EAU DE QUININE
EAU DE COLOGNE
BAYRHUM
ISVATN
Verðið í smásölu er frá kr. 1.10 til kr.
14.00, eftir stærð. —
Þá höfum við hafið framleiðslu á
ILMVÖTNU^
úr hinum bestu erlendu efnum, og eru
nokkur merki þegar kominámarkaðinn
Auk þess höfum við einkainnflutning á erlend-
urn ilmvötnum og hárvötnum, og snúa verslanir
sér því til okkar, þegar þær þurfa á þessum vör-
um að halda.
Loks viljum vér minna húsmæðurnar á bökun-
ardropa þá, sem vér seljum. Þeir eru búnir til
með réttum hætti úr réttum efnum. — Fást al-
staðar.
Afengisverslun rikisins.