Vísir - 07.06.1939, Page 4
4
VISIR
Miðvikudaginn 7. júní 1939.
Íþpótíasvæöiö í Skerjafipöi
og landakaup knattspypnu-
félaganna.
I vetur afhentu nokkurir áhugasamir K. R.-ingar félaginu
land að gjöf og er ætlunin að félagið komi sér þar1 upp íþrótta-
velli. Kaupverð lands þessa mun vera um 12 þús. kr., og var
útborgaður allmikill hluti þess. En talsvert fé mun þurfa til þess
að gera landið nothæft fyrir íþróttaæfinga, svo að ætla má að
heildarverð landsins verði um 20 þús. — Þá heyrist og sagt, að'
Fram og Valur sé að, kaupa lönd og mun kaupverð þeirra vera
um 40 þús. kr.
hliðið um fjórðung úr snúning í
hvert skifti sem stigið er á fót-
stillinn og fer þá einn maður
inn, en jafnframt telur liliðið
hvern fjórðungssnúning, svo að
ekki er neinn vafi á þvi, liversu
margir fari inn á völlinn. Þarf
ekki nema einn gæslumann við
hvert hlið, en jafnframt sparast
öll aðgöngumiðaprentun. En
þeir, sem ætla að vera í stúkunni
eða á pöllum greiði aukagjald,
er þeir koma þangað.
Hlið þessi eru einföld og
þægileg og þau má flytja á
hrott, þegar þeirra er ekki þörf.
Auk þess munu þau draga úr
þeim troðningi og þrengslum,
sem eru við hlið vallarins, þegar
þar er eiltlivað um að vera.
Þau eru einföld og má vafa-
laust smíða þau hér, fyrir ekki
mjög liátt verð.
1
Reykvíkingar greiða nú orðið
svo mikið í inngangseyri á
íþróttavöllinn á hverju sumri,
eins og sjá má af því, að tekj-
urnar af Þjóðverjakappleikjun.
um einum í fjrra voru um 18'
þús. kr„ að þeir eiga fullaheimt-
ingu á því, að þessum sjálfsögðu
kröfum sé sint. Af öllu sem inn
kemur renna 20% til íþrótta-
vallarins, svo að hann hlýtur að
hafa talsverðar tekjur og ætti að
muna lítið um að leggja eitthvað
fé í þessar umbætur.
Og þessu þarf að koma í
framkvæmd — eða a. m. k.
pöllunum — áður en útlending.
arnir heimsækja okkur í sumar.
Það er óverjandi að selja Reyk-
víkingum aðgang að kappleikj-
um, sem þeir geta svo ekki séð,
vegna þrengsla.
Keattspypnan á Akpanesi.
íþróltafélög eiu liér á Akra-
Þelta kémur mönnum mjög
einkennilega fyrir sjónir, því
að undanfarin ár liafa íþrótta-
menn, með Í.S.l. í hroddi fylk-
ingar, gert háværar kröfur um
það, að bærinn sæi félögunum
fyrir hetri aðstöðu til íþrótta-
æfinga, en nú eru. Er nú svo
langt komið með íþróttasvæð-
ið í Nauthólsvik, að langt er
komið að þurka svæðið og var
samþykt i vor, að úthluta sex
íþróttasvæðum til knatt-
spyrnufélaganna í bænum.
Hvernig stendur þá á því, að
þegar bærinn hefir komið
þessu íþróttasvæði svona langt,
að félögin taka því ekki fegins
hendi ,sem þau hafa altaf ver-
ið að krefjast að undanförnu?
Þau hafa altaf verið að kvarta
um f járskort og heimtað styrki,
en svo geta þau skyndilega lagt
í landeignakaup, þar sem
kaupverð e i 11 nemur um 52
þús. kr., að ótöldu öllu því fé,
sem hlýtur að fara til að gera
löndin liæf til æfinga.
Hvernig á bæjarstjórn að
taka þessum liringlandahætti?
Liggur ekki beinast við frá
hennar hálfu, að kippa að sér
hendinni og láta þessi félög
sigla sinn eigin sjó? En von-
andi verður hringlandaháttur-
inn ekki til þess, enda þótt
hann verði áreiðanlega til þess
að tefja þessar framkvæmdir
um langan tíma og er þá ver
farið en heima setið.
Því hefir hvað eftir annað
verið haldið fram, að Iþrótta-
völlurinn okkar sé altof lítill
og ófullkominn fyrir öll félög-
in, en það er einn kostur við
hann og sá er, að hann er mal-
arvöllur. Því að hann væri orð-
inn laglegt flag eða forarpoll-
ur annars. Það er nefnilega
hinn mesti misskilningur, að
við eigum að kosta kapps um
að koma okkur eingöngu upp
grasvöllum til æfinga. Malar-
vellir henta áreiðanlega betur
við þau veðurskilyrði, sem við
eigum við að búa. Aftur á móti
er það sjálfsagt, að á hinu
nýja íþróttasvæði verði aðal-
völlurinn grasvöllur sem þá
yrði aðeins notaður til meiri-
háttar kappleikja.
Hin heppilegasta leið, sem
knattspyrnu- og önnur íþrótta-
félög hefðu getað farið i þessu
máli, hefði verið sú, að fara
til forráðamanna bæjarins
með það fé, sem þau ætluðu
til landalcaupanna. Þá fyrst
hefði þau getað með nokkurri
sanngirni gert þá kröfu til bæj-
arins, að hann lyki við íþrótta-
svæðið, er þau liöfðu sýnt vlija
sinn til að vinna af krafti að
málinu, í stað þess að heimta
alt af öðrum, en hafast ekki
að sjálf, nema það sem fer i
öfuga átt.
Það er einnig annað atriði,
sem hægt væri að skrifa langt
mál um og það er hið óþolandi
sundurlyndi og rígur félag-
anna, sem hlýtur að lama alt
starf þeirra. Gott dæmi þess,
hvernig ástatt er að því leyti,
er það, að þrjú af þeim fjór-
um knattspyrnufélögum, sem
árlega þiggja styrk af bænum,
sakir fátæklar, liafa fengið
hingað dýra, erlenda þjálfara.
Ekki svo að skilja, að ekki
sé sjálfsagt, að fá hingað er-
lenda afburðamenn, en félög
unum yrði áreiðanlega meira
úr þvi fé, sem þau eyða i þetta,
ef þau réði einn þjálfara í sam-
einingu, sem gæti verið hér alt
árið, en ekki aðeins örlítinn
liluta úr ári. Hér í Reykjavík
eru þrír erlendir þjálfarar, en
í Kaupmannaliöfn, sem er 25
—30 sinnum stærri, er aðeins
einn.
Í.S.I. eða K.R.R. á að taka
forystu þessa máls og leiða for-
ráðamönnum fjnir sjónir,
liversu þau liafa farið óskyn-
samlega að ráði sínu. Eins og
nú standa sakir, er þetta aðeins
dreyfing kraftanna, og við
henni mega 'félögin hér síst,
það vita þau vel, enda þótt þau
eigi bágt með að vinna saman.
En það mun þeim brátt verða
Ijóst, að hinu. sameiginlega
málefni þeirra, fullkomnun
íþróttanna, er þann veg best
borgið, að þau leggi niður alt
ósamlyndi og kritur og vinni
í friði og eindrægni bróðurlega
að hinu sameiginlega! takmarki
sínu.
Sjálfsagdar
endurbætcr
og breytingar á íþróttavellinum.
Vegna aðgerða knattspyrnu.
félaganna (sjá aðra grein hér á
síðunni) virðist það enn vera
alllangt undan, að við eignumst
nýjan, sómasamlegan íþrótta-
völl. En einmitt þess vegna er
það aðkallandi nauðsyn, að, gert
sé við völlinn og aðstaða áhorf-
enda bætt, þvl að stjóm vallar-
ins getur varla boðið mönnum
öllu Iengur upp á það ástand,
sem nú er þar.
Það er þá fyrst og fremst, að
nú er svo komið, að þegar mikil
aðsókn er á vellinum, eru það
tiltölulega fáir, sem geta séð
hvað fram fer á vellinum —
fyrir utan þá, sem sitja í stúk-
unni eða standa á pöllunum.
Verst er ástandið við völlinn
austanverðan, þar sem menn
standa e. t. v. í fjór- eða fimm-
földum röðum og sjá lítið eða
ekkert.’
Þetta mætti laga að miklu
leyti með þvi, að setja upp palla
meðfram austurgh’ðingunni og
bæta við pallana að vestan.
Þá eru það hliðin, eða öllu
heldur dymar tvær, sem hleypt
er inn um. Þau eru fyrir löngu
orðið altof lítil. Þeim þarf að
f jölga og þá jafnframt að breyta
þeim í það horf, sem notað er
erlendis. Eru það fjórar láréttar
álmur, er snúast á ás, sem kom-
ið er fyrir í miðju hliðinu. En
hliðvörðurinn, sem jafnframt
tekur við inngangseyrinum,
stjómar hliðinu þannig, að ekki
er hægt að opna það, nema hann
stigi á sérstakan fótstilli, sem
er í samband við ásinn og snýst
nesi: Knattspyrnufélagið „Kári“
(um 200 félagar) og „Knalt-
sþyrnufélag Akraness“ (150 fé-
lagarl, -— en itlið er um íþrótta-
iðkanir, því ao aðstaða er erfið
til þeiria hluta. Hér er t. d. ekk-
ert leikfimishús, og gegnir það
furðu í jafn fjölmennu kaup-
túni og þar senr jafn mikið er
um franrtakssama og iiagsýna
menn. Að visu hefir einhvern-
tíma verið byrjað á að bygggja
leikfimishús handa barnaskól-
anum og bygður grunnur undir
það, — en við það situr.
Nú eru hér þær ástæður
flestra ungra manna, sem í-
þróttir myndu vilja stunda, að
þeir eru sjómenn og útiíþróttir
geta þeir því ekki stundað nema
3—4 vikur á vorin. Hinsvegar
hefðuþeirnægantíma til íþrótta-
iðkana á haustin og þangað til
vertíð byrjar, um áramót. En
þá vantar húsið. Væntanlega sjá
nú þeir menn, sem þessum mál-
um stjórna áAkranesi,sóma sinn
í því, að fara að bæta úr þessu,
barnanna vegna — og piltanna
eða unga fólksins, því að unga
fólkið hefir sannarlega sýnt það,
að það hefir notað sér það lít-
ilfjörlega tækifæri, sem því hef-
ir boðist til að slunda útiíþrótt-
ir. íþróttafélögunum var veittur
700 kr. styrkur úr sýslusjóði( ?)
til þess að koma upp iþrótavelli.
Upphæðin var ekki há, en fé-
lögin tóku henni fegins hendi og
íþróttavelli komu þau upp, að-
allega með sjálfboðavinnu. En
völlurinn er lélegur: gljúpur
malarvöllur.
En þennan völl reyna þau að
nota eftir bestu föngum. 1 vor
og fyrravor hafa þau fengið Að-
alstein Hallsson, fimleikakenn-
ara, hingað, mánaðartíma í
livort sinn, til þess að kenna í-
þrótlir, aðallega knattspyrnu og
handknattleik. Og fjöldi ungra
manna og kvenna úr íþróttafé-
lögunum hafa notfært sér þessa
kenslu og sótt æfingarnar af
kappi. Þetta námskeið hefir nú
staðið yfir undanfarnar vikur
og eru nú nýafstaðnir kappleik-
ir á milli félaganna og hefir ver-
ið allnrikil aðsókn að kappleikj-
ununr sum kvöldin.
Úrslit hafa orðið þessi:
1 knattspyrnu:
I. aldurfl. vann „Kári“ 3:1
II. — — „Kári“ 2:1
III. — — „Kári“ 4:1
I liandknattl. kvenna vann K.
A. 4:2.
Annan hvítasunnudag héldu í-
þróttafélögin dansleik afar fjöl-
mennan. Þar var verðlaunum
útlilutað, en íþróttakennarinn
flutti erindi um íþróttir.
Akranesi 6. júni 1939.
Frjr.
Bandaríkin
og Ólympíuleikarnir.
Bandaríkjamenn hafa sett
lágmarksafrek sem skilyrði fyr-
ir þvi, að rnenn fái að reyna að
tak þátt í leikjununr í Helsing-
fors. Kröfurnar, sem gerðar eru,
eru þessar: 100 m. á 10.8 sek.,
200 á 21.8 s., 400 m. á 49.1 s.,
800 m. á 1.56 mín., 1500 m. á
4.00 mín., 5000 m. iá 15:20 m.,
10 km. á 32:00 mín. 110 m.
grindalilaup á 15.0 sek., 400 m.
grhl. á 55.0 sek., liástökk 1.92
m., langstökk 7.30 m., stangar-
stökk 4.10 m., þrístökk 14.30 m.,
kúluvarp 14.30 m., kringlukast
44.20 m., spjótkast 61 m. og
sleggjukast 49 m.
Bátaskýli Armanns
Eins og áður liefir verið skýrt
frá hér i síðunni, hafa Ármenn-
ingar undanfarið unnið af ltappi
að þvi að koma upp bátaskýli
fyrir kappróðrabála sína. Var
því vahnn hentugur staður við
Skcrjafjöi'ð, enda er það vafa-
laust heppilegasti staðurinn
fyrir róðraíþróttina og ætti að
verða nokkurskonar „miðstöð“
fyrir þessa íþrótt í framtíðinni.
Bátaskýlið í smíðum.
Ármenningar hafa unnið vel
að byggingu skýlisins og var það
reist s. 1. laugardag. Er þetta
hin myndarlegasta bygging
8x/2Xl5 nr. að rúmmáli. Er þar
rúm fyrir 10 báta af sömu stærð
og bátar þeir er félagið á nú, en
þeir eru að eins tveir enn þá.
Aulc þess er þarna rúm fyrir
bað og búningaklefa, eru þvi
þarna að -verki framsýnir og
bjartsýnir menn, sem gera sér
miklar vonir um framtíð róðra-
iþróttarinnar héí í bæ. Grunnur
hússins er úr steinsteypu, en
gr-ind úr tré; að utan verður það
múrhúðað.
Félagar i Ármann liafa lagt
mikla vinnu i byggingu þessa,
enda er hún reist án þess að
nokkur vinnulaun liafi þurft að
greíða, alt verið unnið i þegn-
skylduvinnu og geta Ármenn-
ingar sannarlega verið stoltir af
þessuin framkvæmdum. —
Reykjavíkurbær hefir og sýnt
félaginu skilning og velvild i
þessu máli með því að styrkja
það til efnakaupa og er það vel
farið að forráðamenn bæjarains
skuli þannig sýna íþróttunum
þannn skilning, sem þær verð-
skulda.
Bátaskýlið verður væntanlega
fullgert um næstu mánaðamót
og munu róðraæfingar þá fyrst
byrja með fullum krafti. Von-
andi verður þessi framtakssemi
Ármanns til þess að lyfta undir
róðrariþróttina og mun þess
ekki vanþörf, ef hún á að eiga
nokkura framtíð liér i höfuð-
staðnum.
G.
Stokkhólmshlaupið.
Árlega fer fram í Stoklchólmi
boðhlaup umliverfis borgina og
fer það fram i 19. sinn rétt eftir
miðjan maí. Sigui*vegarar urðu
slökkviliðsmenn á 50:26.8 mín.,
næst kom íþróttafélagið Liimea
á 51:08.0 og þriðju urðu starfs-
menn strætisvagna á 51:41.0
mín.’—-
Kappganga.
Árlega fer fram í Berlín 25
km. kappganga, sem heitir
„Quer durcli Berlin“. Að þessu
sinni varð Dalinsch frá Latviu
fyi-stur á 2 klst. 10:30.2 mín.
2. Peters (Berlín) 2.10:50.0.
3. Prehn (Leipzig) 2.11:26.0.
Knattspyrna.
Úrvalslið frá Bæheimi og
Mæri kepti nýlega við þýskt úr-
valslið í Berlín og gerði jafntefli
3:3. Þá kepti sama lið í Stutt-
gart og varð þar einnig jafn-
tefli 1:1.
írskt úrvalslið kepti við Ung-
verja í Budapest um daginn og
varð jafntefli 1:1. 1 liálfleik
stóðu leikar 1:0, Ungverjum i
hag. ;
Sviss og Luxemburg keptu i
knattspyrnu á dögunum og
sendu Svissar B-lið sitt í „eld-
inn“. Svisslendingar sigruðu
með 9:1, eftir 5:0 í hálfleik.
Besti íþróttamaður Japana
1938
liefir nýlega verið útnefndur.
Var það hinn heimskunni sund-
maður Amano. En eins og kunn-
ugt er tók liann hið „óviðjafn-
anlega“ lieimsmet Arne Borg í
1500 m. sundi, frjáls aðferð, en
það met hafði verið álitið af
mörgum, sem töldu sig hafa vit
á, ósigrandi.
Ilnefaleikamaður sá, sem hér birtist mynd af, heitir Jack
Roper og barðist hann við Joe Louis i siðastliðnum mánuði.
Hann fékk þó ekki þenna bardaga, vegna þess hversu góður
hnefaleikari hann er, þvi að það er hann ekki, heldur vegna
þess, að hann er örfhendur, en Louis hefir aldrei barist við örf-
heiidan lmefaleikara.
1. FLOKKUR KÁRA.