Vísir - 07.06.1939, Blaðsíða 8
9
VISIR
Miðvikudaginn 7. júní 1939.
100 kr. sekt eöa 7 daga
einialt fangelsL
Mæstaréttardómur vegna slyss á Laugar-
nesvegi 7. sept 1937.
í morgun kvað Hæstiréttur upp dóm í máli, sem reis
St af slysi, er varð á Laugarnesveginum fyrir tæpum
tveim árum, þegar Sigmundur Sigurðsson verkamaður
Sieið bana.
Málavextir eru þessir í stuttu máli:
Priðjudaginn 7. sept. 1937 um
ScL 11 f. h. var bifreiðinni R-507
ekið áleiðis inn á Kirkjusand
sg dró hún trillu á eftir sér,
áem á var lagðúr nóitabátur.
Báturinn lá á hægri lilið, og
yissi framendinn að bílnum en
lcjölurinn sneri að vinstra veg-
arkantí.
Á Laugarnesveginum var
Sjifreiðin stöðvuð, til þess að
.•aSgaeta .hvernig báturinn færi
sn trillunni. Til þess varð einn
verkamönnum þeim, sem í
Ibátnnm voru, Sigmundur Sig-
Eirðsson að nafni. Steig hann
mt úr bátnum á götuna, fór aft-
air fyrir liann og aðgætti
yinstra megin, sueri síðan við
»Dg gekk inn á veginn.
I þeim svifum kom Halldór
Sveínsson, Bergstaðastræti 10,
akandi R-358, seiii er vöruhif-
reið. aftur með bátnum og varð
fcaS til þess, að Sigmundur
ítaktó /á hprnið vörupalli bif-
aröðarinnar, að því er virtist,
kástaðist aftur fyrir sig og lá
á bakið þvers yfir veginn, þeg-
ar hann var tekinn upp. Var
tiann þegar fluttur á Landspít-
alann, þar sem hann andaðist
Id. 3.30 um daginn.
Áð tilhlutun Iögreglunnar
fframkvæmdi próf, N. Dungal
likskoðun, og var ályktun hans
þessi:
,3imi látni hefir orðið fyrir
geysimiklum áverka. Þannig
að hann liefir fengið mjög
ikraftmikið högg beint framan
í mitt andlitið, svo að allur
<efri kjálkinn og nefið liefir
molast, og tennur brotnað í
neðrl gömi. Efri gómurinn og
kokslímliúðin liefir margrifn-
að og liefir lilætt mikið og
3.000, Mýrasýslu 26.000, Borg-
arfjarðarsýslu 20.000 o. s. frv.
LANDMÆLINGARNAR.
Hingað koma með Ms. Dron-
öing Alexandrine næst, dansk-
ír landmælingamenn, og er yf-
Irmaður landmælinganna sá
sami sem verið hefir að und-
anförnu, Bertlielsen kapteinn.
Xandmælingaflokkarnir verða
fimm, landmælingamaður og
tveir aðstoðarnienn í hverjum.
Einn flokkurinn er íslenskur.
Alældnr verður suðurhluti
Jtlúnavalnsýslna til jökla, og
isunhverfi Langjökuls og Kjal-
'yegur norðan Hveravalla og
iRoks smásvæði suðvestan
^fatnajökuls, sem ekki vanst
iimi til að mæla í fyrra. Eng-
áir loftmælingar verða í ár.
Landmælingunum mun verða
Bokið á yfirstandandi ári.
FYRIRHLEÐSLA ÞVERÁR.
SJnnið verður að framlialdi
Efri-ÁIa fyrirhleðslunnar og
fcyrjað hefir verið á Þverár-
.garði við Háamúla. Efri-Ála
gal'ðurinn verður 1150 metrar,
Affallsgarður 2000, m. og Þver-
árgarður 2000 m. Tilgangurinn
ítnpð fyrirlileðslunni er að stífla
Þverá og veita ölluin vötnun-
um í Markarfljót. Kostnaður-
jánn við allar þessar fram-
jSkvænjdir er áætlaður 600 þús.
:Bcróna, og borgar ríkið alt,
nema 60.000 kr„ sem ráðgert
ter að Rangárvallasýsla borgi,
blóðið runnið bæði ofan í lungu
og maga. Vegna kjálkabrotsins
hefir lcokið að miklu leyti lok-
ast, og er sennilegt, að maður-
inn hafi af þeim orsökum kafn-
að skyndilega.“
Þegar lögreglan kom á vett-
vang, sáust ekki verksummerki
slyssins, ^akir umferðar, er ver-
ið liafði á veginum síðar. Við
mælingu lögreglunnar á vegin-
um reyndist vegurinn vera á
þessum stað 6.40 m. á breidd,
miðað við ystu hjólför beggja
megin. Við nákvæma mælingu,
sem framkvæmd var undir
framhaldsrannsókn málsins,
reyndist hreidd vegarins milli
ystu brúna vera 7.6 m., en milli
ystu lijólfara 7.2 m. Nótabát-
urinn, þár sem liann var breið-
astur, reyndist vera 2.6 m., en
þar sem hann lá á hliðinni,
liefir raunveruleg breidd hans
á veginum ekki verið mikil.
Ákærður liefir skýrt svo frá,
að hann hafi tekið eftir Sig-
mundi heitnum, þar sem hann
var vinstra megin við bátinn,
og var það áður en bifreiðirn-
ar fórust hjá. Hann kveðst
liafa ekið hiklaust áfram, en
þó dregið úr hraðanum og
giskar á að liraðinn hafi verið
15—18 km., um það bil sem
liann ók aftur með bátnum.
Gangvélin var i 4. „gear“. Á-
lcærði kvaðst ekki geta sagt um
það, livort liann gaf liljóð-
merki. Rifreiðinni kvaðst hann
hafa lialdið eins utarlega á
vinstri hrún og liann sá sér
fært, og telur, að vel hafi ver-
ið manngengt milli bílsins og
hátsins, þegar Jiann fór fram-
hjá. Eftir að liann var kominn
framhjá bátnum, kveðst hann
liafa vikið bifreiðinni inn á
veginn. Þegar liann var kom-
inn fram hjá hátnum miðjum,
lcveðst hann hafa litið aftur
með siðunni og undir skutinn
og ekki séð þar neina hreyf-
ingu. En þegar liann var slopp-
inn með hálfa hifreiðina fram
hjá hátnum, kveðst hann liafa
orðið var við högg á bílinn, en
eklci áttað sig á, hvað um var
að vera og þess vegna stöðv-
að bifreiðina.
Hér fara eftir dóms-forsend-
ur Hæstaréttar.
Ákærða var skylt að sýna ýtr-
ustu aðgæslu, er hann ók fram
lijá bifreiðinni R 507 og bátn-
um, sem við hana var tengd-
ur, einkum þegar til þess er
litið, að hann hafði áður veitt
Sigmundi Sigurðssyni athygli
og séð, að liann var með hug-
ann bundinn við að laga hát-
inn eða gæta að honum. Bar
álcærða að draga mjög úr
liraða bifreiðar sinnar, aka sem
næst vinstri vegarbrún og hafa
vakandi athygli á bátnum og
mönnum þeim, er honum
fylgdu, meðan liann ók þar
fram lijá. Samkvæmt upplýs-
ingum þeim, sem fram liafa
lcomið, þykir ákærði ekki liafa
gætt þessarar skyldu sinnar til
fulls og eiga því nolckurn þátt
í slysi því, sem lionum er gef-
ið að sök í máli þessu, þótt
að mestu leyti verði ógætni
Sigmundar Sigurðssonar sjálfs
um það kent. Með greindum
aðgæsluskorti, hefir ákærði
brotið gegn ákvæðum 200. gr.
hinna almennu hegningarlaga
og 1. mgr. 15. sbr. 14. gr. laga
um notkun bifreiða nr. 70/1931.
Þykir refsing lians eftir atvik-
um hæfilega ákveðin 100 lcróna
selct til ríkissjóðs, og komi 7
daga einfalt fangelsi í stað sekt-
arinnar, ef liún greiðist eklci
innan 4 vikna frá birtingu
dóms þessa.
Eflir framangreindum máls-
úrslitum verður að dæma á-
kærða til að greiða allan sak-
arkostnað, bæði í liéraði ogýyr-
ir hæstarétti, þar með taldar
60 krónur í málsvarnarlaun til
talsmanns síns í héraði og mál-
flutningslaun sækjanda og
verjanda fyrir liæstarétti, 70
krónur til livors.
Fréttaritari Yísis á Siglufirði
skýrði blaðinu svo frá í viðtali
um hádegið í dag, að síld hefði
sést vaða á Húnaflóa og Víða á
svæðinu alt til Þistilf jarðar.
Bátarnir Höskuldur og Helga
veiddu síld í gær á Þistilfirði,
og munu þeir hafa fengið um
100 tunnur hvor. Reknetabátur,
sem lét reka norður af Grífns-
ey, fékk 40—50 tunnur í 12 net,
og er það talin afbragðsveiði.
Þær fréttir berast einnig frá
Þistilfirði, að síld vaði þar mjög
grunt í stórum torfum, og gera
menn nýrðrá sér nú vonir um,
að síldargariga sé nú kómin fyr-
ir alvöru.
Noldcrir bátar héðan úr bæn-
um fóru norður í gær til sild-
veiða. Voru þár á meðal m/b
Jón Þorláksson og m/b Þor-
steinn. Búist er við að fléiri fari
í dag, og er nú sem óðast verið
að slcrá á síldeviðiskipin.
Yeður er ágætt norðanlands í
dag og er búist við frekari afla-
fréttum með kvöldinu.
Tveir sjúklingar
minnast Mattíasar
Einarssonar.
(Tveir sjúklingar, sem Matt-
liías Einarsson liefir liaft undir
liöndum, hafa beðið Vísi að
hirta eftirfarandi ljóð til lækn-
isins. Báðir ern sjúklingarnir
aldraðir og segjast ekki vanir
ljóðagerð, en vona að læknir-
inn taki viljann fyrir verkið).
Aldrei hefir þú hreykt þér hátt.
Hampað verið af „valda“-
goðum,
en samviskunnar sinnirboðum,
sem er rödd guðs.og gefurmátt.
Þú gengur þínar beinu brautir,
berst við mannanna sorg
og þrautir.
Þú ber heiður, og höfuð hátt,
heiðs'kírri hér í norðurátt.
Þú ert liér engin þoku-mynd,
sem þrasar, masar, — út
í bláinn.
Nei, þú er djarfur, gætinn,
gáinn,
gasprar ekki um veður og vind.
Þú grefur ekki’ í gamla hauga,
en glímir þó við hel og drauga:
„Býrð til“ ekkert „Experíment“
og engan reikning með „pró“-
sent.
Þú gengur enn sem „general”
og geigar ekki í neinu spori.
Fullur af þreki, fjöri, þori,
glæsilegur, með glaðlegt tal.
Þú ert vors Islands þrungni
meiður,
14 Arabar drepnir af
breskum hermönnum.
Flutningar fyrir Gyðinga bannaðir
tii og írái Haiia.
EINKASKEYTI TIL VÍSIS.
London, í morgun.
Óaldarflokki Araba lenti saman við breskan hermannaflokk
í Suður-Tulkarem í gærkveldi og hafði hermannaflokkurinn
verið sendur út af örkinni til að „gera hreint“ þar í héraðinu.
Fjórtán af Aröbum biðu bana í bardaganum, en þess er ekki
getið. hvað margir hafi fallið af Bretum. Bardaginn var hinn
harðasti og tóku breskar hernaðarf lugvélar þátt í bardaganum,
vörpuðu sprengjum á Arabana og skutu á þá úr vélbyssum. —
Bretar hafa lengi verið að elta þennan óaldarflokk, því að í
síðustu viku drápu meðlimir hans f jóra breska hermenn og þrjá
Gyðinga. Sátu Arabarnir fyrir þessum mönnum og skutu þá,
án þess að þeir gæti nokkurri vörn við komið.
I gærmorgun skaut Gyðingur
á Araba einn í Haifa og særði
hann hættulega. Yfirvöldin í
horginni svöruðu strax þessu
hermdarverki Gyðingsins með
því að banna alla flutninga til
Gýðinga til og frá borginni í 36
klukkustundir, eða þangað til í
kveld. Kemur þetta sér afar illa
fyrir Gyðinga, því að þeir hafa
mikla Verslun við umhverfi
borgarinnar.
United Press.
þú ber með réttu læknis heiður,
og lifðu heill! með hróðurs dáð.
Hinn besti læknir, — ,,af Guðs
náð“.
Blómgist svo okkar blessað
land,
berjumst að dæmi mætra
þjóða:
„Fjrrir hið sanna, fagra góða“,
fjrrri’ en öllu er siglt í strand.
Lát ei illa hugi oss hnekkja,
hégóma, þvaður, tæla, blekkja.
Eflumst að hreysti, — helgri
von —
hyllum Matthias Einarsson.
Gamall sjúldingar.
Malthias, þín manndáð sterk
inörg framkvæmir snillings-
verk.
Lælcnir og „kóngur“
svo hsta-hagur.
Lán þér lielgar sérhver dagur.
Hetjudáð, hagsýn ráð,
hugur fylgir iíf og sál.
Gildið rétta glöggur sér,
gæfumegin slcjöldinn ber.
Gísli Gíslason.
Bc&tar
fréífír
Yeðrið i morgun.
I Reykjavík 8 stig, heitast í gær
12 stig, kaldast í nótt 5 stig. Úr-
koma í gær og nótt 5.4 mm. Sól-
skin í gær í 2.6 stundir. Heitast á
landinu í morgun 13 stig, Hólum
í Hornafirði, lcaldast 6 stig, Fagra-
dal, Grímsey og Horni. — Yfirlit:
Grunn lægÖ fyrir norðan landið, en
háþrýstisvæði fyrir sunnan. Hprf-
ur: Suðvesturland til Vestfjarða:
Vestan gola. máskúrir.
Skipafregnlr,
Gullfoss er á leitS til Leith f.rá
Vestmannaeyjum. Goðafoss kemur
að vestan og norðan kl. 10 í kvöld.
Brúarfoss er í Reykjavík. Dettifoss
kom til Hamborgar í morgun. Lag-
arfoss var á leið til Borðeyrar í
morgun. Selfoss er í Vestmanna-
eyjum.
Knattspymufélagið Víkingur.
Æfingar í dag eru sem hér segir:
IV. flokkur kl. 6—7. III. flokkur
kl. 7—8, og II. flokkur kl. g—10.
Farþegar með Brúarfossi
frá útlöndum í gær: Jón Björns-
son kaupm., Pálmi Loftsson for-
stjóri, Björn Ólafsson stórkaupm.,
Stefanó Islandi söngvari, Stefán
Stefánsson, Ragnar Ólafsson, Síg-
urður' Samúelsson læknir, Bjarni
Engilberts, Ingólfur Guðmundsson
kaupm., Helgi Sivertsen stórkaupm.
og frú, frú Margrét Sigurðsson,
frú Inga Lárusson, ungfrúrnar
Anna Guðmundsdóttir, Eva Svan-
laugsdóttir, Guðrún Pálsdóttir,
Svava Halldórsdóttir, Guðrún Tóm-
asdóttir, Guðrún Jónsdóttir, Grethe
Nielsen, Kristinn Sigurðsson, Ing-
ólfur Ágústsson, Guðm. Kjartans-
son, Björn Jóhannesson, Ásgeir Júl-
íusson, Atli Árnason, Vésteinn Guð-
mundsson, Þorsteinn Arnalds, Árni
Björnsson, Hjörtur Halldórsson,
Kjartan Brandsson, Sigmundur
Jónsson, frú Freyja Andrésdóttir
m. dóttur, Fredrik Jensen vélstjóri
og um 20 útlendingar.
Útvarpið í kvöld:
Kl. 19.30 Hljómplötur: Létt lög.
19.45 Fréttir. 20.20 Hljómplötur:
Pianólög. 20.30 Útvarpssagan. 21.00
Útvarpskórinn syngur. 21.25 Orgel-
leikur í fríkirkjunni (Eggert Gil-
fer). 21.45 Hljómplötur; Nýtísku
tónlist..
HKENSIAl
VÉLRITUNARKENSLA. —
Cecilie Helgason, sími 3165. —
Viðtalstími 12—1 og 7—8. (100
IbFAflfllNBID]
VARADEKKSHLlF af Pord-
hil liefir tapast frá Þingvöllum
til Reykjavíkur. Finnandi beð-
inn að tilkynna í 6Íma 1830.
(171
MERKTUR sjálfblekung-
ur með blýanti á öðrum end-
anum tapaðist s-. 1. föstudag.
Há fundarlaun. A. v. á.
(184
HEIMALITUN hepnast best
úr Heitman’s litum. Hjörtur
Hjartarson, Bræðraborgarstíg
1. — (18
ÚTSVARS- og skattakærur
skrifar Þorst. Bjamason,
Freyjugötu 16. (1795
UTSVARS- og skattakærur
skrifar Jón Björnsson Klappar-
stíg 5 A. (1712
STÚLKUR. Nokkrar stúlkur
geta fengið vorvinnu frá næstu
helgi til eláttar á góðu sveita-
heimili nálægt Reykjavik. Uppl
í Laugavegs Apóteki. Sími 1619.
(165
14—15 ÁRA drengur óskast
nú þegar til inniverka og snún-
inga i bakarii. Gísli Ólafsson,
Bergstaðastræti 48. (175
STULKA óskast til að hugsa
um lasna konu. Njálsgata 80,
efst. (177
TVÆR kaupakonur óskast á
gott heimili í Borgarfirði. Uppl,
á Víðimel 44. Sími 1574. (179
DUGLEG stúlka óskast i vor
og sumar á gott heimili i sveit.
Uppl. á Baugsvegi 25, eftir ld. 7.
(182
STÚLKA (má vera ungling-
ur) óskast i sumar, eða skemrl
tima. Uppl. Lokastíg 20 A Uppi.
Sími 2819. (185
HHUSNÆtilH
SÁ, sem vill leigja 4 herhergi,
eldhús og stúlknaherbergi helst
í austurbænum frá 1. okt n. k.
geri svo vel og sendi tilhoð
merkt „666“ til afgr. Vísis. (43
STULKA óskar eftir herbergi
með þægindum. Tilboð merkt
„77 H‘‘ sendist Vísi. (164
2 SAMLIGGJANDI lierbergi
móti austri og suðri til leigu í
nýtísku villu (Hringbraut 77)
nú þegar eða 1. júli. (168
LÍTH) forstofuherbergi til
leigu í Hellusundi 6. (172
TVÖ HERBERGI og eldhús
til leigu í Austurstræti. A.v.á.
(173
SÓLRÍK íbúð, 3 lierbergi og
eldliús, til leigu nú þegar. Til-
boð merkt „Laufásvegur“ legg-
ist inn á afgreiðsluna fyrir
föstudag. (180
TIL LEIGU óskast ein stofa
með laugavatnsliita. A. v. á. —
(183
STÚLKA óskast i létta vist.
Uppl. Eiríksgötu 17, Hansen. —
(188
1—2 HERBERGI og eldhús til
leigu ódýrt til 1. okt. A. r. á. —
(189
IKAUPSKAFUÉI
DÖMUKÁPUR, dragtir og
kjólar, einnig allskonar barna-
föt, ér sniðið og mátað. Sauma-
stofan Laugavegi 12 uppi. Inn-
gangur frá Bergstaðastræti. —
(344
TJÖLD, StJLUR
og SÓLSKÝLI.
Verbúð 2.
Sími: 2731.
ALLSKONAR tuskur. jtri#
og gtrigaafgangar keypt geg*.
peningagreiðslu. Húsgagna-
vinnustofan Baldursgötu i0. —
Simi 4166. (3t
PRJÓNATUSKUR, tautusk-
ur, hreinar, kaupir hæsta verði
Afgr. Álafoss, Þingholtsstræti 2
(531
HÆNSNI til sölu á Fosaagötu
2, Skerjafil’ði, (52
GÓÐUR KÍKIR óskast til
kaups sem fyrst. Uppl. hjá Jóni
Axel á Ilafnarskrifstofunni.
Sími 2951. (166
HVÍTT barnarúm til solu
með tækifærisverði. Njálsgöta
81, kjallarinn. (167
BARNAVAGN til sölu 4 Lauf-
ásveg 20, kjallara. (100
LÍTIL, lipur skekta, helst ný-
Ieg, óskast til kaups. A.v.á. (170
KARLMANNS-sumarfrakki
og karlmanns-vetrarfmkki,
meðal stærð, enskt efnl, tfena
nýir, til sölu með tækifeeris-
verði, A.v.á. ÍW
BARNARÚM til sölu, |Hmi
5459. |174
TVEIR klæðaskápar mpð
tækifærisverði til sölu. Uppi á
Ixjkastíg 20, eftir kl. 6. (178
BARNAKERRA til sölu á
Laugavegi 135, neðstu hæð. —1
(17*
SÓLTJÖLD með grind fýrir
búðarglugga til sölu. Lífstykkja-
húðin, Hafnarstræti 11. (186
MÓTORHJÓL til sölu. Uppl.
gefur Jón Guðmundsson e/o
Leiftur, sími 5379. (186
SVEFN-OTTOMAN til sölu
með tækifærisverði. Uppl.
Njálsgötu 78. (190