Vísir - 12.06.1939, Blaðsíða 3
VISIR
KiatlspÉliiiil tlilir
kanpir Hlíðariida.
Knattspyrnufélagið Valur hefir nýlega fest kaup á býlinu
Hlíðarendi, sem var eign Guðjóns heitins Guðlaugssonar, og er
kaupverðið kr. 30.000.00. Innifalið í kaupunum eru hús og öll
mannvirki á landinu, en landstærðin er 5.09 ha.
Visir hitti Ólaf Sigurðsson
formann Vals að máli í morgun
og spurði hann nánar eftir
kaupunum.
„Við höfum um langt skeið
ekki haft völ á hentugum æf-
ingarvelli, öðrum en þeim
íþróttavelli, sem nú er og öll
knattspyrnufélögin hafa sam-
eiginleg afnofc af. Með því að öll
félögin æfa i mörgum flokkum,
og æfingum er ekki unt að
koma við, nema í frístundum á
kvöldin, er sá völlur algerlega
ófullnægjandi til þess að sæmi-
legur árangur náist i öllum ald-
ursflokkum. Þótt við höfum frá
upphafi notið velvildar ráða-
manna bæjarins, hefir óheppn-
in elt okkur Valsmenn að þvi
leyti, að við höfum orðið að
hrekjast af liverjum þeim velli,
sem við höfum fengið til Um-
ráða, og höfum við þannig rutt
þrjá velli á melunum, sem allir
liafa verið af okkur teknir til
annara afnota, og sá síðasti und-
ir þann íþróttavöll, sem nú er á
Melunum. Loks höfum við
fengið æfingarsvæði suðurundir
Eskihlið, en það er ekki til
frambúðar, og því þurfum við
að hugsa fyrir nýjum velli, sem
lxelst væri svo að hann væri
okktir nægur um nálæga fram-
tíð.“
Hvað með hið nýja íþrótta-
hverfi bæjarins?
„Það á sennilega langt i land
enn,m.a. af því félögin koma sér
ekki fyllilega saman um livern-
ig það skuli hagnýtt, enda verða
þar ekki vellir nema fyrir þrjú
félög, ef miðað er við framtíð-
arþörf félaganna. Hinsvegar
koina þessi landakaup okkar
ekki í bága við hið fyrirhugaða
íþróttasvæði bæjarins, m. a. af
því að sennilegt er að þetta land
okkar verði á sínum tíma einn
hluti hins fyrirhugaða íþrótta-
svæðis.“
Verða þessi kaup ekki fjár-
hagsleg byrði fyrir félagið?
„Nei. Það er trygt að svo
verður ekki. Við höfum selt
landið á leigu, og munum ekki
taka meira af því til afnota fyrir
félagið, en svo, að það standi
sjálft undir afborgunum og
gjöldum, en fyrstu útborgun er-
um við að safna upp í meðal fé-
lagsmanna og velunnara félags-
ins. Það fé endurgreiðum við á
næstu árum“.
Hvernig ætlið þið að liagnýta
ykkur landið til æfinga?
„Við ætlum að lcoma okkur
upp einum stórum og góðum
grasvelli og tveimur malarvöll-
um, öðrum fyrir yngri floklc-
ana, en auk þess ætti þar að
verða Iandrýml- fyrir aðra
iþróttastarfsemi félagsins. Hús-
in ætlum við síðar að liagnýta
okkur ó ýmsan liátt í þágu fé-
lagsins, svipað og tiðkast hjá
knattspymufélögum erlendis.“
Hvenær byrjið þið á fram-
kvæmdiunim ?
„Við höfum tekið einn liekt-
ara af landi undir grasvöll og
byrjum á undirbúningi lians
næstu daga, og er þá fyrst að
byrja á því að búa til ræsi, og
verður allur undirbúningur
unninn í þegnskylduvinnu fé-
Jagsmanna. Eftir tvö til þrjá ór
vonum við að grasvöllurinn
verði orðinn fullkominn til
afnota. Að öðrum framkvæmd-
um, vinnum við einnig á þessu
sumri. Verkefni eru nóg og á-
hugi félagsmanna mikill fyrir
framgangi málsins, og gerlim
við okkur hinar bestu vonir um
árangurinn".
Nemeniur Stýrlmanna-
skólans halúa npp á
25 ára afmæli.
í gær héldu 25 ára afmæli
nemendur Stýrimannaskólans,
sem útskrifuðust árið 1914. —
Fóru þeir til Þingvalla og
dvöldu þar í hinum besta fagn-
aði, og í för með þeim voru
gamlir kennarar við skólann,
þeir Páll Halldórsson fyrV.
skólastjóri og Magnús Magnús-
son framkvæmdastjóri. Er þetta
í fyrsta sinn, sem nemendur frá
Stýrimannaskólanum halda af-
mæli sitt þannig hátíðlegt.
Árið 1914 útskrifuðust 26
nemendur mað farmannaprófi.
Af ])eim eru 18 á lífi, en 14 gátu
komið þvi við, að taka þátt i
fagnaði þessum. Voi'u það þeir:
Aðalsteinn Pálsson skipstjói'i á
Belgaum, Ásgeir Jónasson skip-
sjóri á Selfossi, Bergur Pálsson
skipstjöx'i, Fi'iðrik V. Ólafsson
skólastjói'i, Jóhann Stefánsson
1. stýrim. á Geir, b/v, Jón Ei-
ríksson skipstjóri á Lagarfossi,
e/s, Jón Högnason skipstj., Jón-
as Jónasson skipstj. Kolbeinn
Sigurðsson skipstj. á b/v Þór-
ólfi, Magnús Kjæniested skip-
stjór á M/s Skeljungi, Pálmi
Loftsson forstjóri, Pétur
Björnsson skipstjói'i á e/s
Goðafoss, Theodor Frið-
riksson bátsmaður á b/v Snorra
goða, Valdimar Guðmundsson
skipstj*., nú bóndi í Varmadal.
Skipstjórarnir skoðuðu alla
merkustu staði á Þingvöllum og
skýrði Ásgeir Jónasson skipstj.
á Selfossi frá því, sem fyrir
augu bar, en hann er fæddur og
uppalinn í Þingvallasveit og
manna fróðastur urn sögustaði
Þingvalla. Á lxeimleiðinni var
komið við í Varmadal og setið
þar í góðu yfirlæti, en síðan
haldið til Reykjavíkur.
Var þetta liin ánægjulegasta
ferð að öllu Ieyti, enda veður
með afbrigðum gott.
Fjarverandi vorh: Ásgeir Sig-
urðsson skipstjóri á Esju,Bjarni
Jónsson 1. stýrimaður á Gull-
fossi, Páll Hannesson skipstjóri
á ísafirði og Sígurður Gíslason
1. stýrim. á Dettifossi.
Var þeim öllum sent .skeyti
og bárust kveðjur frá þeim til
liinna, sem að fagnaðinum
stóðu. — Af þessum árgangi eru
8 dánir. Eru það þeir: Eyjólfur
Grímsson, Rvík, Einar Magnús-
son Rvík, Benjamín Gíslason
Rvík., Magnús Snorrason Hafn-
arfírði, Guðjón Þorsteinsson
Rvík, Guðmundur Kr. Guð-
mundsson Rvik, Sveinn Jónsson
Rvik og Fríðrík Benónýsson
Rvik.
Fánadaprinn á ílafossi
í gær.
Fánadagurinn að Álafossi i
gær fór hið besta fram. Veður
vai' liið fegui’sta og var þátttak-
an rnikil. Þarna var margt til
skemtunar, sundmenn úr Ægi
og Ármanni sýndu sundknatt-
leik, listsund og dýfingar, Ind-
riði Waage og Valur Gíslason
lékti kafla úr Æfintýrinu og Al-
freð Andrésson skenxti. Féll
nxönnum þetta alt vel í geð, senx
geta ixiá nærri og fjölda margir
notuðu liin ágætu tækifæri, sem
þama bjóðast til þess að synda í
Sundhöllinni.
. Forvxgismaður í sjálfstæðis-
baráttu íslands heiðraður.
Mesti viðbui'ður dagsins var,
er Iþróttaskólinn á Álafossi
lxeiðx'aði Benedikt Sveinsson
fyrv. alþm. sem einhvern
hinn vígdjarfasta og fræknasta
stafnbúa í sjálfstæðisbai'áttu ís-
lendinga og vin og stuðnings-
mann íþróttamála. Færði Sigur-
jón Pétursson Benedikt f. h.
íþi’óltaskólans útskoma fána-
stöng, liinn besta grip. Á stöng-
inni var silkifáni íslenskur, en á
stallinUm er útskorinn gamli
bliáhvíti fáninn, Álafossmerkið
og áletmn til Benedikts Sveins-
sonar.
Ræða sú, senx Benedikt flutti
á Fánadeginunx í gæi', var Is-
landsnxinni flutt af mælsku
nxikilli og svo fögm máli, að ó-
viða lxeyi'ist nú.
BifFelða-
stödvapnap.
Fyrir nokkru skrifaði borgar-
stjóri lögreglustjóra bréf og
óskaði eftir tillögum hans um
staði þá, þar sem bílstöðvarnar
í bænum hafa haft bækistöðvar
sínar að undanfömu, í sam-
bandi við umsóknir þeirra um
að fá að vera þar áfram.
Svar lögi’eglustjóra var lagt
fram á fundi bæjarráðs s. 1.
föstudag, og nxælti hann með
því, að bifx'eiðastöð Steindórs og
bifx-eiðastöðvarnar Geysir og
Bifröst fengi að vera áfram á
þeim stöðum, sem þær hafa
haft. Hinsvegar er lögreglustjói’i
mótnxæltur sanxskonar umsókn-
um frá Aðalstöðinni, Litlu bíla-
stöðinni, HekTu og Bifreiðastöð
Reykjavíkur.
Var svarbréfi lögreglustjói’a
vísað til bæjarstjórnar.
Ei’ vonandi að nú fari að nást
lausn þessa máls, sem til fram-
búðar getur oi'ðið.
nxóti í sumar. Eins og áður lxefir
verið getið var fyrir nokkuru
tilkynt, að ekki yrði af fei'ð
nokkurx’a stóx'i'a skemtifex'ða-
skipa til Noi-egs, senx ráðgei'ðar
höfðu vei'ið. Nú hefir ferðum
fleii-i skemtiferðaskipa verið af-
lýst, m. a. Hullskipinu City of
Magjur með 330 farþega, og
skemtifei'ðum liollensku skip-
anna Dempo og Van Byek. —
NRP.
Hótel Garðup
opnadi í gær.
Jónas Lárusson bryti á Stúd-
entagarðinum bauð blaðamönn-
um að heimsækja sig á laugar-
dagskveld. Hann ætlaði að opna
Hótel GartS daginn eftir.
Þetta er finxta árið, sem Jón-
ast starfi'ækir Garð senx sunxai'-
hótel, og hefir hann jafnan ver-
ið vel sóttur af útlendinguxn,
sem hefir þótt það kostur, að
hann er dálítið út úr, en þó al-
veg við miðbæinn.
Þau ár, sem Jónas hefir haft
Garð, hefir hann unnið milcið
að því, að rækta landið um-
hvei'fis og gert stóreflis flæmi
suður af Gai'ði að matjurta-
gai'ði. Er það mikið starf og erf-
itt, senx Jónas hefir þar unnið.
Nokkrir útlendir gestir eru
þegar komnir að Garði. en að
undanförnu hefir verið unnið
að því, að ræsta alt og fága eftir
veturinn. Hefir það þó ekki ver-
ið nxikið starf, af þvi að stúd-
entar ganga vel um þetta heinx-
ili sitt, eins og þeinx ber skylda
til.
Skipin biia&t
á síldveidap.
Það er unnið af kappi að því
að búa togarana undir síldveið-
ai'nar og nxunu þeir byrja að
fara noi'ður upp úr miðjunx
mánuðinum.
Flestir togararnir nxunu fara
á síldveiðar, en af þeim, sexxx
ekld fara, er blaðinu kunnugt
um Max Pemberton, Geir og
Reykjaborgina. — Togarar
Geirs Thorsteinsson, Bragi og
Karlsefni, nxunu ekki fara á
síldveiðar i sumar.
Auk þeirra skipa, sem Vísir
hefir áður sagt frá, fóru línu-
veiðararnir Sæfari og Eldborg
norður laust fyx-ir helgina og
Sigriður i laugardag. en úr
Hafnarfirði fóru á laugardag
línuveiðararnir Bjarnarey og
Pétursey.
séð síld stökkva, en hinsvegar
engin iorfuskil, og því ekki get-
að kastað fyrir haixa.
Enginn herpinótarbátur liefir
aflað síldar nú síðustu dagana,
svo vitað sé, en þeir eru nú
dreifðir víðsvegar um sjó, alt
fi'á Langanesi til Hxmaflóa. Er
mikill fjöldi jxeirra í nánd við
Grímsey, og munu þeir vera
þar flestir svo að segja i hóp.
Sjónienn gera sér vonir um
að síldveiði hefjist fyrir alvöru
unx næstu helgi. Stendur þannig
á straumunx, að nú er smásævi,
en um helgina verður mikill
sti-aumur og stórstreynxtaðhálf-
unx mánuði liðnum. Telja sjó-
nxenn að síldveiðin muni aukast
með vaxandi straum.
Útvarpið___
vikuna sem leið
Þættii'nir Unx „daginn og veg-
inn“ fengu oft íxxisjafna dóxxxa á
síðastliðnum vetri. Sá, senx þá
flutti þá lengstum, átti ein-
hvernveginn ekki hægt nxeð að
gera þá skemtilega. En nú hafa
tveir aðrir útvarpsráðsmenn
sýnt það síðustu vikurnar, að
þeir vita, hvernig áheyi-ilegir
þættir unx „daginn og veginn“
eiga að vera. Fyrri þáttinn flutti
Pálmi rektor Hannesson, og
þótti mikið að lionUm kveða, og
nú síðastliðinn nxánudag flutti
Valtýr Stefánsson ritstjóri ann-
aix (er liann að vísu nefndi
,,siuxxai'þátt“) og fór þar saman
bæði skörulegur flutningur og
slcemtilega valið efni. — Þarna
er úlvarpsi'áðið sennilega á
réttri leið með þetta dagsknár-
atriði, sem sé þeiri-i, að láta
snjalla og hugkvænxna nxenn
skiftast á uixx að annast það og
skapa þannig fjölbreytni í efni
og nxeðferð, svo hlustendur hafi
ekki ástæðu til að kvarta yfir
því, að þátturinn uixx dagiim og
veginn sé „altaf sama suðan“.
Erindi Steins-Dofra ættfræð-
ings, seixx Helgi Hjöx-var las upp
á þi’iðjudagskvöldið, mun vafa-
laust lxafa vakið allnxikla eftir-
tekt þeirra, er hafa óhuga fyrir
sögulegunx efnuxxx. Greinargerð
hins aldraða fi’æðimanns fyrir
þýðingu ættfræðii’annsóknanna
fyrir sanxningu Islandssögunnar
í lxeild var vafalaUst þörf, þvi
nxargir líta svo á, að þessar
raimsóknir beri varla annan ár-
ngur en langar raðir af. nöfnum
manna, senx lítt eða ekkert verðí
vitað unx, livað voru og livað
gerðu. En slíkar hugmyndir eru
náttúrlega rangai’, þvi verulega
slyngir ættfi'æðingar viða jafn-
franxt að sér öllum þeinx fróð-
leið, er til þarf til að gefa nöfn-
Unum líf og svip. Fræði þeirra
eru þá jafnframt mannfræði.
Þá var og athyglisvert, hverja
álierslu höfundur erindisins
lagði á það, að gert væri meira
en er að útgáfu heimildarita,
svo menn ættu sem auðveldast-
axx aðgang að þeim, séi’staklega
til að ski’ifa sögu nxiðaldanna,
senx enn er að nxestu óskrifuð.
Auðheyrt var, að ]>arna talaði
nxaður af nxikilli þekkingu og
þá um leið eins og sá, er valdið
hafði.
Að sjálfsögðu var útvai’pað
frá hátíðalxölduixi Sjómanna-
dagsins. Þau hátíðaliöld eru enn
í nýsköpun en eiga það skilið
að festast i venju með þjóðinni
og fá sinn sérstaka hátíðabrag.
Útvarpið getur stutt að því, að
þessi dagur verði almennur lxá-
tíðisdagur sjómanna um alt
land, einnig á fámennum stöð-
um og afskektum, þar sem ekki
eru tök á að halda samkomur,og
er það vel til fallið, þvi um-
hverfis alt land i þorpum og
Færri skemtiferðir
landa á milli regna
strlðsöttans.
Ótryggar horfur í alþjóða-
málum hafa gert það að verk-
um, að minna verður úr skemti-
ferðalögum landa á milli en bú-
ist var við. Af skipum þeim, sem
búið Var að tilkynna að kæmi
hingað til Rvíkur í sumar, hefir
ferðum eftirtaldra skipa verið
aflýst: Rotterdam, Columbus,
St. Louis og einn til. — Svipaða
sögu er að segja frá Noregi, eins
og sjá má af skeyti því, sem hér
fer á eftir:
Osló, 12. júní. — FB.
Vegna þess liversu liorfur eru
slænxar í alþjóðanxálum og
gjadleyriserfiðleikar miklir viða
eru likur til að ferðamanna-
straumurinn verði með minsta
Treg
síIdLveiði
nordanlamds*
Þær glæsilegu vonir, sem
menn gerðu sér um góða síld-
veiði í byrrjun þessa mánaðar,
hafa áð nokkru lejdi brugðist,
enda hefir síld varla sést und-
anfarið.
Reknetabátar hafa þó aflað
sænxilega, og nxá þar til dænxis
taka, að bátamir Bragi, Brynj-
ar og Skúli fógeti fengu í gær
50—60 tunnur síldar í 16 net og
er það ágæt veiði, og fékst hún
noi'ður af Grímsey. Bátar þess-
ir eru allir frá Ólafsfirði og
sigldu út í 4—5 klst.
I morgun bárust þær fregnir
til Siglufjarðar, að m/b Anna
frá Ólafsfirði, sem ixú heldur
sig í nánd við Kolbeinsey, hefði
bæjunx búa sjónxenn ungir og
gamlir, senx munu, þvi fegnir
að lxafa tækifæi'i til að taka þjáií
í hátiðahöldum stétarbræðra
sinna i liöfuðstaðixum, þótt
álengdar séu.
--------ainiauw---------
Eggert Guínmr dssois
sýnir í Aarhus.
Nýlega liefir Eggert Guð-
nxuntlsson lokið við sýningu I
Aarlius, næst stæi'stu borg Dart-
merkur, álíka mannmörg og ís-
land.
Eggert er fyrsti ísIendingttB
sem hefir sýnt í Aarhus, aS Jívf
er blöðin þar lierma, og vakt|
sýning lians geysimikla athyglL
Öll dagblöð borgarinnar birttt
greinar unx listamanninn, og
viðtöl, — en blaðadómarnir ura
sýninguna voru framúrskarandi
góðir.
Aarhus Stiftstidende sem er
stærsta blað borgarinnar getur
hans t. d. þannig: Hann er heíl-
brigður og hressandi listamað-
ur. Einkennilegt væri, ef hantt
ryður sér ekki í'únxs i fremstai
flokki í framtiðinni .... alveg
sérslæður er flokkur andíits-
mynda......Þær nxinna á hina
miklu fyrirmyndir nxiðaldanna
.... jafnvel meistara eins og
Albreclit Diirer.“ . —
1 viðtali keinur fram sú þýð-
ing, senx ungur og dugandi lista-
nxaður getur haft fyrir fámermá
þjóð, með þvi að auka þekkinga
á lxenni erlendis: .... „Sýning-
in hefir tekist prýðilega, bæði
frá listrænu sjónarmiði, og bvatS
aðsókn snertir. Þó það væii nú!
— Þótt ekki sé tekið tillít tfl
þess að myndir Ixans hanga S
British Museunx, háskólannm i
Leeds, í listasafninu(danska)og
hjá konxxngi Danmerkur og ts-
lands, er hann syo þjóðlegur að
lxann lilýtur að vekja athygli i
Danmörku, sem þekkir of lítið
hin Norðurlöndin, sem við emm
þó i nánu sambandi við.“
Á sýningunni voru 60—70
myndir, — og þær seldust næst-
um allar, — að eins 4 nxálverk
voru óseld, — og er það besta
söixnunin fyrir vinsældum Egg-
erts, sem hefir verið sjálfum sér
og þjóðinni til hins mesta sóma.
LandL
UMBÆTUR
Á ÍÞRÓTTAVELLINUM.
Gamall áhuganxaður, semi
fylgst liefir frá öndverðu með
knattspyrnu og öðrum íþrótt-
um, sem sýiidar hafa vei'ið á
íþröttavellinum, kom að máli
við Visir i gæi', og ræddi um
nxargt ]>að, senx aflaga fer i
sambandi við viðhald íþrótfa-
vallarins, og hátterni álxorfenda
á kappleikjunx og þakkaði Vís6
fyrir afskifti hans af þeim mál-
um.
Vélc hann að því í fyrsta laga
að áhorfendasvæðið á vellinuna
austanverðum væx-í lítt við uní-
andi, enda nytu þeir, sem þeim
megin væru vallai'ins lítt kapp-
leikja, sem fraixi fæx-u, nema þtá
þeir, sem í fremsfu röðum
standa. Þetta þai'f að Iaga og|
koma þarna fyrir upphækkuðui
áhorfenda svæði annaðhvort á
sama hátt og er á vellinum vest-
anvei’ðum, eða þá með upp-
lxleðslu, senx hallar að íþrötta-
svæðinu. íþróttavöllurirm hefir
yfir talsverðu fé að ráða, en þo>
er það svo að þess gætir Htið §
útliti vallarins, en þo mun þvt
ööllu varið til viðhalds lionum,
og til greiðslu Iauna vallarvarð-
ar. Ef vel væri á haldið mætti