Vísir - 13.06.1939, Side 3

Vísir - 13.06.1939, Side 3
V I S í fí íslandsferðir Vestur- íslendinga. Fólk á öllum aldri kemur til að sjá „gamla landið“ eða land „afa og ömmu“. Þeir eru furðu margir, Vestur-íslendingarnir, sem leggja leið sína til „gamla landsins“ á sumrin. Stundum er um að ræða fólk, sem mjög er farið að hníga á efri ár, og hefir lengi borið þá þrá í brjósti, að mega ísland augum líta enn einu sinni, áður en hið hinsta kall kem- ur. En vitanlega eru það ekki nema sárfáir af öllum þeim skara, sem vildu koma heim þessara erinda, er sjá óskir sínar rætast. En f agnaðaref ni má oss íslendingum vera, að hitta gömlu Vestur-íslendingana, sem heim koma, og leitt er, þegar þeir koma og fara án þess að þess sjáist nokkursstaðar getið, að þeir hafi verið á ferðinni. En svo vill oft verða. Margt af þessu fólki ferðast um sveitirnar til æskustöðvanna og hefir hér skamma viðdvöl. Væri æskilegt, að ættingjar og vinir slíks fólks kæmi þeim í kynni við blöðin, svo að þau geti haft tal af þeim. En það eru ekki að eins menn og konur.sem farin eru að lmiga á efri ár, er heim koma. Meðal þeirra, sem koma að vestan eru iðulega börn og jafnvel bama- börn landnemanna,sem koma til þess að sjá land föður og móður eða afa og ömmU. Sumt þessara gesta fluttist vestur á barns- aldri, aðrir fæddust vestra. „Röm er sú taug, er rekka dregur föðurtúna til“ — í annan og þriðja lið. Viðtal vlð ungfrú Thorapson frá Allierta. Af tilviljun frétti eg -í gær um systur tvær, sem bingað komu fyrir nokkuru frá Canada. Þær voru meðal farþega utan á Goðafossi í'gærkveldi og náði eg tali af annari þeirra um liá- degisbilið í gær. Systur þessar eru ungfrú S. Tbompson, frá Edmonton í Alberta, og frú George Eby, frá Winnipeg, og átti eg tal við bina fyrrnefndu. Bað eg liana segja Vísi litils- báttar frá ferðalagi þeirra, en fyrst bar á góma hvaðan for- eldrar þeirra væri ættaðir. „Við erum báðar fæddar í Manitoba,“ sgði ungfrú Thomp- son, „og fluttust foreldrar okkar vestur um liaf fyrir lið- lega 50 árum. Faðir okkar Sveinn Tómasson, frá Svigna- skarði í Borgarfirði er enn á lífi, búetlur í Selkirk, Man., og befir hann slundað þar söðla- og aktygjamíði. Móði okkar, Sigurlaug Steinsdóttir, lést í fyrra. Hún var ættuð úr Fljót- um. Eg er búsett í Edmonton Alberta, en systir mín í Winni- peg.“ „Hvenær lögðuð þið af stað í Íslands-ferðina?“ „Við lögðum af stað í byrjun maímánaðar til New York og lögðum af stað þaðan 10. maí og fórum austur yfir liaf á Queen Mary. Frá Bretlandi fór- um við á Gullfossi og komum bingað 23. maí,“ „Komuð þið á íslandssýning- una í New York?“ „Það gerðum við að sjálf- sögðu og var þar mjög ánægju- legt að lcoma. Leist okkur vel á sýninguna og erum þess full- vissar, að liún sé Islandi til sóma. Luku og þarlendir menn lofsorði á sýninguna.“ „Og eftir að hingað kom — hafið þið ferðast mikið um?“ „Við höfum skoðað okkur um víða, komið á ýmsa fagra og sérkennilega staði og erum mjög brifnar af landinu og þakklátar fyrir mikinn blýleik og velvikl allra, sem við böfum komist í lcynni við, en bæði liér í Reykjavík og upp um Borgar- fjörð höfum við liitt mörg skyldmenni. Því miður gátum við ekki séð æskustöðvar móð- ur okkar, því að okkur var sagt, að þangað væri erfitt um ferða- lög svo snemma sumars.“ „Og hverjir eru nú helstu staðir, sem þið hafið skoðað?“ „Við böfum farið víða um Borgarfjarðarbérað og Suður- landsundirlendi. Við böfum komið að Laugarvatni, Laugar- ási í Biskupstungum, Gullfossi, Geysi og Múlakoti í Fljótsblíð, svo að nokkurir kunnir staðir séu nefndir.“ „Hafið þið verið hepnar með veður?“ „Við fengum oft rigningu —- en það böfum við ekki látið á okkur fá?“ Ungfrú Tliompson talar sæmilega íslensku og spurði eg bana liversu liún fengi oft tæki- færi lil þess að tala íslensku. „Einu sinni á ári,“ sagði bún, „þegar eg liefi skroppið lieim til Selkirk. íslendingar ern til- tölulega fáir í Edmonlon og þegar um bjón er að ræða er oft annaðhvort bjóna borið og barnfætt í Canada. Enskan er þvi nær eingöngu töluð, en þeg- ar biáðir foreldrar eru íslenskir og fæddir á íslandi var algeng- ast, að þau töluðu íslensku við börnin, og þannig lærðum við islenku. En sannast sagna er, að það verður víðast æ erfiðára að lialda íslenkunni við.“ „Hafið þið nú í huga að koma aftur?“ „Við vildum báðar gjarnan koma aftur — og eg held að systir mín liafi ákveðið að koma aftur, ef til vill að ári, og vera þá lengur“. Er eg kvadd ungfrú Tliomp- son bað búnVísi að skila kærum kveðjum þeirra systra til allra sem þær bafa komist í kynni við, og geri eg það bér með. Símslit á Skeið- arðrsandi. Eins og Vísir skýrði frá fyrir lielgiiia, var lítið farið að sjatna í Skeiðará og var bún farin að grafa sig niður vestan til. — Nú er svo komið, að liún er búin að slita símasambandið áustur yfir og verður eklci bægt að gera við það, fyr en flóðið minkar. Pósturinn, sem teptur var, er bann ætlaði austur yfir sandinn, gafst upp við að bíða þess, að ílóðið minkaði og fór upp á jökul til að komast austur yfir. Valur vanu K. R. með yfirburðum. Sumir héldu í gær að Valur myndi gefa K. R. þenna leik í af- mælisgjöf, en svo var nú ekki alveg. Þeir gáfu K. R. blómvönd í upphafi leiks og f jögur mörk í „smáskömtum“. En það verður þó að segja K. R.-ingum til vorkunnar, að það var eins og þeir hefði enga sérstaka löngun til að vinna og þeir hefði vafalaust getað gert betur, ef þeir hefði reynt að spjara sig. Fyrra hálfleik léku K.R.-ing- ar undan vindi og var sá hálf- leikur alljafn að því leyti, hvar knötturinn lá á vellinum, en Valsmenn voru hættulegri i upphlaupunum. Uppblaup K.R.- inga gengu svo seint, að fjöldi manna var kominn í vöm, þeg- ar reka átti smiðsböggið á upp- hlaupið og ]>ar með var sá draumur búinn. En Valsmenn kunna að lilaupa rakleiðis af stað með knöttinn og reka hann þangað, sem honum er ætlað að lenda. En K.R.-ingar áttu aft- ur bá og löng spörk í stóru og fjölbreyttu úrvali, í stað þess að hafa stuttan samleik sem Valur. Valsmenn reyndu tvo nýja meistaraflokksmenn og eru þeir mjög efnilegir. Annar, Geir að nafni, fór úr axlarlið í fyrra hálfleik. Fyrsta mark Valsmanna kom á elleftu mínútu, beint úr upp- blaupi. Það gerði Björgúlfur. Annað markið, á 28. mín., gerði Jóliannes, bið þriðja Gísli K. Það kom á 40 mín. Fleiri mörk komu ekki í fyrra hálfleik, en á 5. mín. í siðara lxálfleik skall- aði Sigurpáll inn. K.R.-ingar settu ekki sitt mark fyrri en 10 mín. voru eftir af leiknum. Eftir þenna leik verður ekki annað sagt, en að Valur liafi sigrað vegna yfirburða sinna á leikvellinum og svo vegna þess, að þeir tóku þenna leik alvar- legar en K.R.-ingar. En eg efast um, að K.R.-ingar liefði getað unnið, þótt þeir befði orðið „al- vörugefnir“. Eftir leikinn bauð Iv. R. til kaffidrykkju í Oddfellowbúsinu og gáfu Val haglega útskorinn ask lil miningar um leikinn. Veður var kalt og áborfendur um 2 þúsund. h. Á fimtudag keppa K.R.-ingar við Víkinga, og verður binn þýski þjálfari Víldnga, Fritz Buchloli, í rnarki lijá þeim. — Mun mörgum leika hugur á að sjá liann sýna leikni sína. Hafa leikir K.R.-inga og Vík- inga verið skemtilegir að und- anförnu og tvísýnt um úrslitin. K.R.-ingar í fyrsta og öðrum flokki: Æfing á grasvellinum í kvöld kl. 8.30. Erfltt að fá færeyisk skíp tíl síldveiða, vegna anklnnar utgerðar við Grænland. Svo virðist, sem hörgull sé á skipum til síldveiða hér innan- lands, og fer það rnjög í vöxt, að leigð eru skip frá Færeyjum til þeirrar veiði. Munu 8 færey- isk skip stunda síldveiðar hér við land á þessu sumri, öll leigð af íslenskum útgerðarmönnum. Hefir Eggert Jónsson frá Nautabúi þannig tekið þrjú skip á leigu í Færeyjum, Þórð- ur Einarsson kaupmaður í Nes- kaupstað tvö skip, en tvö eða þrjú skip önnur bafa verið leigð til veiðanna á þessu sumri, en Vísi er ekki kunnugt með vissu um, hver eða bverjir það eru, sem þau hafa leigt. Annars liefir verið erfiðara að fá færeysk skip til síldveiða í gærmorgun setti Jónas Hall- dórsson 50. sundmet sitt, í 300 metra sundi á 3:51.9 mín. Er þaðl2.9 sek. lægra en eldra met- ið —• 4:04.8 mín. — sem Jónas átti líka. Þegar Jónas liafði sett þetta met, færði Eiríkur Magnússon bonum gjöf frá Sundfélaginu Ægi. Jónas Halldórsson er 25 ára í dag og liefir iðkað sund í 10 ár. Hann er einn af allra glæsi- legustu íþróttamönnum oklcar, og gæti margir liinna yngri og eldri manna tekið hann sér tíl fyrirmyndar. á þessu sumri en verið hefir til þessa. Ber þar fyrst og fremst til, að Færeyingar bafa fengið 'bætta aðstöðu að ýmsu leyti við fiskveiðar .‘ýnar við Grænland. Munu þeir t. d. liafa nú afnot af fjórum liöfnum í Grænlandi, en áður liöfðu þeir að eins eina böfn til afnota. Þá munu þeir einnig fá heimild til að fiska í grænlenskri landlielgi á stórum svæðum og bætir það mjög að- stöðu þeirra við veiðarnar. — Munu Færeyingar leggja alt ka.pp á línufiskirí á þessari sum- arvertíð, enda fer það mjög i vöxt, þótt bandfæri sé einnig stundað svo sem verið hefir. Þá fara og til Grænlands á þessu sumri 30—40 trillubátar og flytja þeir með sér vistir og bús til sumardvalar. Hafa bús þessi verið smíðuð í Færeyjum í vetur, og þau tilliöggvin þannig, að fljótlegt verður að setja þau saman. Verða 33 bús bygð þannig af Færeyingum í græn- lenskum höfnum í sumar. Er livert hús ætlað einni skipshöfn. Alt þetta veldur því, að erfitt var fyrir islenska útvegsmenn að fá báta leigða til síldveið- anna i Færeyjum. Auk }>ess, sem Færeyingar balda þannig xiti þilskipaútveg sínum, verða gerðir út þaðan 10 til 11 togarar, sem Færevingar bafa fest kaup á síðustu árin. Sjötuqur; GuSíaríur Vigfússon. Sjötugur er i dag Guðvarður Vigfússon, Grettisgötu 57 bér í bæ. — Hann fluttist bingað til Reykjavíkur um aldamólin og befir búið bér síðan. Fyrst framan af veru sinni bér stund- aði bann sjómensku á þilskip- um á vetrarvertíð, en fór jafn- an á sumrum til Austfjarða og var þá formaður á smábátum á ýmsum stöðum þar. Gaðvarð- ur var afla- og dugnaðarmaður, meðan liann stóð í blóma lífs- ins, og þótti livert það rúm, er bann var í, vel skipað. Bendir það nokkuð til dugnaðar mannsins, að lionum tókst að koma upp átta börnum án lijálpar frá öðrum en sinni á- gætu konu, og má slíkt kallast þrekvirki undir þeim kringum- stæðum, sem menn böfðu við að búa á þeim tímum, og vildu víst fáir það eftir leika nú á timum, þótt mikið sé af því lát- ið, hvað búið sé að bæta bag almennings með samtökum og allskonar trygginga-ráðum. — Eg, sem þessar línur rita, befi háft þá ánægju að þekkja Guð- varð síðastliðin 15 ár. Á þessum árurn hefir fundum okkar oft borið saman. Höfum við rætt okkar á milli ýms þau mál, er mest hefir borið á í það og það sinnið. Ekki böfum við ætíð ver- ið jábræður, eins og gerist og gengur, en ætíð liefi eg fundið inni glöggan skilning og frjáls- lyndi og fiillan drengskap í þeim viðræðum' frá bans hendi. Og margt mundi betur fara lijá þjóð vorri, ef slíkt liið sama mætti sfegja um allan fjöklann. Þegar menn eru orðnir sjöt- ugir, mun það alment, að vægð- arlausri baráttu fyrir þörfum lífsins liafi tekist að beygja þá andlega og líkamlega og gera þá að meira eða minna leyti ut- anveltu við það umbverfi, sem þeir lifa í. En ekkert J>essbiáttar verður sagt um Guðvarð. Hann gengur á hverjum degi með þeirri atorku, sem altaf liefir einkent bann, að sínum störf- um, og í sínum bóp er liann brókur alls fagnaðar, ef því er að skifta. Vegna þess, að bon- um hefir tekist að verða lífinu samferða fram á þennan dag, vildi eg óska þess, að honum mætti auðnast að lifa mörg ár- in ennþá til gagns og gleði fyrir sjálfan sig, og ekki einungis sig, beldur sína vandamenn og vini. Kunningi. Læknarnir Jónas Sveinsson og Bergsveinn Ólafsson eru nú komnir heitn og byrjaðir að taka á mótj sjúkling- um. Alt með mltfdfnm. Fyrra sumar auglýsti Stefán Guðmundsson óperusöngvari, að liann syngi bér í Reykjavík ákveðinn dag, svo og hvar og livenær aðgöngumiðar yrðu seldir. Eg var á förum úr bæn- um, en vildi lieyra söng Stefáns, spurði því, bvort tekið væxá móti aðgöngunxiðapöntunum í Grindi M. Voillery rafi- Ismanns um FrakWaut M. Voillery, ræðúxjaðoc' Frakklands, flutti l'róðlegt ogi skemtilegt erindi *xm vinyrkja £ Frakkandi, i Nýja Bíó í gær- kveldi. Víriyrkja er einn af liöf- uðatviimuvegum Frakka og var einkar fx-óðlegt að Iilusta á er- indi í'æðimannsins, sem var mjög skenxtilega flutt og greini^ legt. FjTÍrlesturinn var fluftur aS lilblutan Alliance Francaise og bauð foi-seti þess, P. 1». J. Gunnarsson stórkaupm. féfags- menn og gesti velkomna. Vora ýnxsir kunnir menn hér í iras boðnir til Jxess að blýða á cr- indið. Voi-u áheyi-endur rnargir^ þegar tekið er tillit til þesx, aS það er enn nokkuð takmai'katSuxr bópur liér i bæ, sem Ixefír fdB not af fýrirlestrum á frönskis. Forseti félagsnis minti á, aW eitt af viðfangsefnum þess vzerti að kynna Frakkland, ekkí aW eins tungu þess, bóknxenfir og listir, beldur einnig atviimnvegS og lifnaðai'háttu. Hefði það jivfi vei’ið með þökkum þegiS, er í'æðsnxaður Frakka hér, Inr. Voillery, bauðst til þess að láxxa félaginu kvikmyndir og jafn- frarnt að flytja ei’indi í sam- bandi við efni þeirra, en eíns og l>eir yita, sagði hr. P. Þ. J. G-, senx til þekkja, er í'æðismaðnr- imi mjög snjall og skexntllegur fyrirlesari, og.auk l>ess matma best kunnugur efni því, sem myndirnar og erindi lians f jalla um, þvi að bann er fæddur og npp alirin í einu þeiri-a Iiéraða landsins, Bourgogne, þar sena vinyi’kja stendúr í mesfnnœ blóma Er vínyrkjá eiri af aðal- atvinnuvegum landsins og veitir 7 miljónunx manna atvinna. AÉ lokunx óskaði forsetinn l>ess, a@ kvöldstundin mætti verða fé- lagsmönnum sem gestum tifi ánægju og þakkaði br. VoiIIeiy bugulsemi hans í garð félags- ins. Flutningur erindisins sjálfs stóð yfir í klukkustund og að þvi búnu bófst sýning kviíc- myndanna . M. a. mátti þar sjá bvei’nig kampavínið — kontmg^ ur vínanna — er búið til, alt fra því drúfunum er safnað og vm fi’eyðir á skálum. Var að hvorutveggja, eriná- inu og myndunum, gerður íiiim besti í'ómur. síma. Var því synjað. Daguns, senx salan var auglýst, var eg^ við dyr útsölustaðar, þegar open- að var, en fékk engan aðgönga- miða. — Alt seltk I gær er auglýst í Vísi: „Óperusöngvari Stefán GtiS~ mundsson syngur í Gamla Bíc þriðjudaginn 13. þ. m. ld. 19,1% með aðstoð Áma Kristjánsson- ar píanóleikara. AðgöngumiSar seldir í Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar á þriðjudqg." Eg var við. Bókavei’sluxx SlgE. Eymundssónar þegar verslunm var opnuð í morgun og bað. ínro aðgöngumiða. llHif- „Alt uppselt“, var svarið. Eg veit vel, að viðskiftalif héxr á Iandi er og iiefir um nokkosr ár verið óheiU>rigt. En er ni« samt þörf á að viðhafa ldæki £ l'.cssari litlu grein viðskiftanna. — aðgöngumiðasölunni? Sigurður Kristjánssoii* Skipafregnir. Gullfoss er i Kaupniannaböffe. Goðafoss fór i gær til xítlandá: Brá- arfoss var á Siglufirði í morgtHUi Dettifoss fer frá. Hull siðclegis..F dag. Lagarfoss og Selíoss ens J , Reykjavílx.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.