Vísir - 20.06.1939, Síða 1

Vísir - 20.06.1939, Síða 1
tttrtjto) KRISTJÁN GUÐLAUGaaOH Simi: 4578. RitstjórnarskrUstaCs: Hverfisgöto 12. 29. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 20. júní 1939. AfgTeíBala: HVERFISGÖTU 18» Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓHl Síml: 2834. 137. tbl. Gamia bíó a®smmmsæsm María Walewska Heimsfræg Metro Goldwyn Mayer stórmynd, er gerist á ámnum 1807—1815 og segir frá ástum pólsku greifafrú- arinnar, Maríu Walewsku, og Napoleons keisara. Aðalhlutverkin leika tveir ágætustu og frægustu kvik- myndaleikarar heimsins: Greta Garbo og Charles Boyer. HREINS SRPUSFfENiR eru ómissandi í alla þvotta • ‘ aL" Kanpsýslutíðindi eru nauðsynleg öllum framkvæmdamönnum. Hradlerðir Steindórs Allar okkar hraðferðir til Akureyrar eru um Akranes. FRÁ REYKJAVÍK: alla mánudaga, miðvikudaga, föstudaga.------- FRÁ AKUREYRI: alla mánudaga, fimtudaga, laugar- daga.-------- M.s. Fagranes annast sjóleiðina. — Nýjar upphitaðar bifreiðar með útvarpi.---- STEINDÓR Sími 1580, 1581, 1582, 1583,1584. Morgunkjólar. Sérstaklega smekklegir og ódýrir morgunkjólar verða seldir á Skólavörðustíg 8 í dag og á morgun kl. 5—7 e. h. HOTIB TÆKIFÆRIÐ j|j) IHi™? m 1 Olseh ((i ] IAFRAR Ópepusöngvari Stefán Goömnndsson syngur í Gamla Bíó í kvöld kl. 7.15. 8ÍÐASTA SINN. Bf6 „Jezebel“. („Flagð undir fögru skinni“). Tilkomumikil amerísk stórmynd frá Warner Bros, er gerist í New Orleans árið 1850. Sýning* §jomaiina Vegna allra þeirra sem frá urðu að hverfa síðasta föstudag, endurtekur SÖNGSVEIT SJÓMANNA söng sinn i Markaðsskálanum annað kvöld kl. 9. Hátalara verður komið fyrir í salnum. — Þetta er í síðasta sinn sem söngsveitin syngur á þessu i ári. — 1' j i Þar sem það er nú ákveðið að sýningin verður opin í einn | mánuð ennþá og liún mikið aukin með hliðsjón til erlendra ferðamanna biður sýningarnefnd alla þá sem.eiga líkön af skip- j um, gamla muni, myndir og aðra sýningarhæfa muni úr at- ! vinnulifi sjómanna og sjávarútvegs fyr og síðar, sem þeir vilja lána á sýninguna að gefa sig fram í síma 2630, 4192 og 5143 j eða bréflega, adresserað. Sjómannadagurinn, Box 425, Reykja- vík. Sýningarnefndin. VÍSIS-KAFFIÐ gerir aUa glaða AÐALFUMDUR L|ó§mæðralélag:§ íslandi verður haldinn í Oddfellowhúsinu 23. og 24. þ. m. og hefst kl. 2 e. h., stundvíslega. — ; STJÓRNIN. Alúðarþalckir til allra þeirra, er sýndu mér velvild og hugulsemi á W ára prestskapar afmæli mínu. Meulenberg biskup. Innilegt þalcklæti til allra þeirra, sem með blóm- um, skeytum, heimsóknnm og á annan hátt glöddit mig á fimtugsafmœli mínu. Ólafur Magnússon Ijósmundari. Fyrirliggjandi allar stærðir af Vatnsleðurskónum með gúmmísólunum fyrir börn og fullorðna. VERKSMIÐJUÚTSALAN Gef|uii - Iðunn Aðalstræti. BEST AÐ AUGLÝSA í VÍSI. Aðalhlutverkið Jeikur frægasta „karakter“-leikkona nútímans: Bette Davis Ásamt: HENRY FONDA og GEORGE BRENT. Börn fá ekki aðgang. 5 inanna Bíll til sölu. Uppl. frá 7—9, Hringbraut 175, kjall- aranum. — Falleg hnotu- tréshúsgögn (skápur, borð og stólar) ti\ sölu með tækifærisverði vegna burtfarar. Uppl. í síma 2211. Aóaiíumhir Bálfarafélags íslands verður á skrifstofu fé- lagsins, Hafnarstr. 5, þ. 30. júní, kl. iy2 síðd. — Dagskrá skv. félagslögum. — Stjórnin. Motorhjól til sölu með tækifæris verði. „Nýskoðað“. Til sýnis á Laugavegi 71 járn- smiðjunni. Samhandsþing kristnihoðsfélaganna liefst á morgun með guðsþjónustu í dómkirkjunni kl. 2 e. h. Ól- afur Ólafsson kristnihoði prédikar. — Erindi verða flutt í dómkirkjunni mið- vikudag og fimtudag kl. 8V2 síðdegis. Allir velkomnir. Félagsstjórnin. Kartöflur ódýrar í pokum og lausri vigt í verslun Símonar Jónssonar Laugavegi 33. Sími: 3221. SliliMÍiigvaRiókin styttir leiðina um helm- ing. Er seld á götunum og við brottför bíla úr bænum. — fer an og noi Auk Hús og S L+\j AA • Jp* nað kvöld vestur ður. abafnir: avík, Hjalteyri •auðárkrókur. — Lúðuriklingur Harðfiskur ísL smjör ¥mn Laugavegi 1. Útbú, Fjölnisvegi 2. Pepmanent kFullnp Wella, með rafmagni. Soren, án rafmagns. Hárgreiðslnstofan PERLA Bergstaðastræti 1. Sími 3895 Sendihjól og handvagn til sölu. er miðstöð vei'ðbréfavið- skiftanna. —■

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.