Vísir - 20.06.1939, Qupperneq 4
VlSIR
ftalski flotinn að
æfingum
við Spánar-st íend-
ur, Portugal og
Marokko.
EINKASKEYTI TIL VÍSIS.
iioadon í morgun.
Bin svo nefnda fyrgta flota-
«te£Eá Italska herskipaflotans
ilagði af stað frá Neapel í gær,
Cta æflnga við strendur Spánar,
iPortúgal og Marokko. 1 flota-
tdeiid þessari eru tvö stór or-
jostoakip, 10 beitiskip, sum stór,
anargir lundurspillar og fjöldi
íkafbáta
Á ftalíu er mikið rætt og rit-
aS irm flotaæfingar þessar og
segja ítölsk blöð, að eftir her-
tSkn Abessniu sé Ítalía heims-
veldi, og það sé að þakka ekki
aíður italska flotanum en þeim,
áem sendir voru til Abessiniu
íÖI aS berjast. Mikilvægi flotans
;hafi þá þegar reynst meira en
íflestir hafi gert sér í hugarlund.
sem Ítalía sé vaxandi
beimsveldi færist út áhrifasvæði
íítala, elns og hafi komið í ljós,
er Italir lögðust á sveif með
J'rantc. Nú muni ítölsk herskip
ibéimsækja hafnir Spánar og
verða að æfingum þar við
atrendur Spánar, Portúgal og
Marokko, og sé æfingar þessar
itinar mikilvægustu.
Tnttngu þúsund sjóliðar eru í
flotadeildinni. Mikið var um
fagnaðarlæti í Neapel, er flot-
Inn lagði úr höfn.
United Press.
VIÐ MIÐDE GISKAFFIÐ
OG KVÖLDVERÐINN.
I
'Skemtiskipið ,,Carinthia“, sem
’Reykvikingar kannast við, kom um
daginn viÖ hjá eyuni Tristan da
Cunha í S.-Átíantshafi á leið til
Höfðaborgar. Farþegarpir skiftust
á ýmsum hlutum við eyjaskeggja,
en sagt er að púður og varalitur
hafi verið besti „gjaldmiðill" far-
JÞega-
*
• 'Námueigendafélag eitt í Bret-
landi er að gera tilraunir með stutt-
bylgjusenditæki, sem hægt er að
senda með „gegnum holt og hæð-
ír“. Það er að segja, að þótt allir
gangíir lokist milli sendistöðvarinn-
ar og móttökutækisins, þá slitnar
sambandið ekki.
Xx)ngfellow, ameríska skáldið
beímsfræga, átti það til að vera dá-
íitiíS viðutan. Eitt sinn sat hann í
stoíu sinni og frænka hans las fyr-
ir hann kvæði. — Seinasta kvæðið
'þótti honum best og spurði hann því
stúlkuna, hver hefði ort það.
„Þú,“ sagði hún og níó. „Það er
stítt af 'þínum“.
Gífurleg úrkoma
í Noregi.
í Austur-Noregi rigndi helmingi
meira en vanalega á heilum
mánuði á þessum tíma árs.
Ofviðri mikið fór yfir Osló-
dalinn í gær og olli það miklu
tjóni. Þrumur voru mjög víða
í Austur-Noregi og fádæma úr-
konia, er á fáeinum klukku-
stundum varð svo mikil að hún
varð helmingi meiri en vana-
lega á einurn mánuði á þessurn
tíma árs. Eldingum sló niður
víða og varð af mikið tjón m. a.
eyddust gömlu bæjarhúsin á
Stóra-Hamri. Tjón varð víða
á sporvagnaleiðslum og flóð í
mörgum hlutum Osloborgar.
Þakhellur tók af helmingnum
af þaki landbúnaðaðarráðuneyt-
isbyggingarinnar og þeyttust 90
metra frá húsinu, en mörg tré
brotnuðu í skemtigörðunum.
Tjónið af ofviðrinu er þó lítið í
samanburði við það, sem úr-
koman hjargar, því að uppskera
var í voða vegna þurks í mörg-
um bygðarlögum. NRP. — FB.
Bæjcjp
fréttír
Veðri5 í morgun.
I Reykjavík II st., heitast í gær
17, kaldast í nótt 8 st. Sólskin í
gær 7.2 st. Iieitast á landinu í morg-
un 16 st. á Blönduósi, kaldast 7
st„ á Dalatanga og Papey. — Yfir-
lit: Háþrýstisvæði um ísland, en
grunn lægð við Suður-Grænland.
— Horfur: Suðvesturland til
Breiðaf jarðar: Sunan og suðvestan
gola. Úrkomulaust.
Skipafregnir.
Gullfoss fer frá Leith í dag, á-
leiðis hingað. Goðafoss er í Plam-
borg. Brúarfoss var í Vestmanna-
eyjum í morgun. Dettifoss er í
Reykjavík. Lagarfoss er á leið til
Kaupmannahafnar. Selfoss er á
leið til Antwerpen.
Víkingur.
I Meistaraflokkur og I. flokkur.
j Mætið kl. 8 í kvöld á skrifstofu
félagsins í Bindindishöllinni. Æf-
ingin byrjar kl. 9.
Meðal farþega
á -Dronning Alexandriúk í gær-
kveldi til útlanda, voru þeir Magn-
ús Kjaran, stórkaupmaður, og dr.
Oddur Guðjónsson, skrifstofustj.
Verslunarráðsins. Verða þeir. ásamt
Haraldi Árnasyni, kaupmanni, full-
trúar íslendinga á alþjóða verslun-
arráðstefnu, sem haldin verður í
Kaupmannahöfn 26.. þ. m. til 1. júlí.
Er gert ráð fyrir að ráðstefnuna
sitji 1200—1500 manns frá 51 þjóð.
Meðal farþega
á Brúarfossi i gær til Grímsby,
var Mr. Bowering, breski konsúll-
inn, kona hans og börn.
Málfundaflokkur Armanns.
Júní-fundur verður í kvöld kl.
8f4, í Oddfellowhúsinu, niðri. Mæt-
ið stundvíslega.
Hvanneyrarskólinn.
I greininni um Hvanneyrarskól-
anh hafa fallið úr nokkur orð á
einuin. stað. Þar á að standa „og
mun Halldór hafa haft augastað
á hönum (þ. e, R. S.) sem kenn-
ara við skólann og bent á hann til
þess starfa. Vegna hinna erfiðú
veikinda Halldórs kom ekki til þéss
að harin' benti á neinn sem eftir-
mann sinn. Varð Runólfur Sveins-
son, ættaður úr Mýrdal, fyrir val-
inu. Hefír honum“ o. s. frv.
A. Th.
Farþegar með Brúarfossi
til útlanda í gærkveldi: Ingibjörg
Thors, Guðrún Kristjáns, Þórunn
Guðmundsdóttir, Guðm. Marteins-
son, síra Jóhanlres Gunnarsson,
Arni Böðvarsson, Ragna Jónsdótt-r
ir. Sólveig Guðmundsdóttir, Sólrún
Sigurðsson, Björg Steingrímsdótt-
ir, Gróa Pétursdóttir, Ólöf Krist-
jánsdóttir, Kristm. Bjarnason, Örn
Snorrason, Hafsteinn Guðmunds-
son, Gunnar Friðriksson, Þ.Björns-
dóttir, Viktoría Guðmundsdóttir,
Inga Jónsdóttir, Jónína Jónsdóttir,
Ólöf Pálsdóttir, Selma Kaldalóns,
Vera Pálsdóttir, Jónína Guðjóns-
dóttir, Stefán Franklín og frú, og
nokkrir útlendingar.
Mæðrastyrksnefndin
lúður konur, sem hafa í hyggju
að fá dvöl fyrir sig og börn sín
í Reykholti í Biskupstungum, að
sækja umsóknareyðulilöð í Þing-
holtsstræti 18, kl. 5—7 í dag og
á morgun.
Guðmundur I, Guðmundsson,
lögfræðingur, lauk í gær próf-
raun við hæstarétt.
Hitaveitan.
Starfsmenn Kol & Salt hafa far-
ið þess á leit við bæjarstjórn, að
þeir verði látnir sitja fyrir atvinnu
við starfrækslu hitaveitunnar til-
vonandi.
Iðnsýningar. (
Landssamband iðnaðarmanna
hafði í hyggju að efna til iðnsýn-
ingar í sumar, en hefir nú hætt
við þær, sakir óiiógrar þátttöku.
Síðdegis í gær
var slökkviliðið kallað inn á
Lindargötu. Var þar eldur hvergi
uppi, og kallitS aðeins gabb.
Valur.
2. flokkur, -æfing í kvöld kl. 7)4
—8)4 og 3. flokki kl. 8)4—9)4, á
Valsyellinum.
Akranessíld.
Venus kom í gær frá Hafnar-
firði, tók ís og' fór síðan til Akra-
ness, Fer hann í síldarflutning íyr-
ir Akurnesinga til Þýskalands.
Næturlæknir.
Sveinn Pétursson, Garðastr. 34,
sími 1611. Næturvörður í Ingólfs
apóteki og Reykjavíkur apóteki.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 19.30 Hljómplötur Létt lög.
19.45 Fréttir. 20.20 Hljómplötur:
Söngvar úr tónfilmum. 20.30 Upp-
lestur úr gullpennaritgerð Menta-
skólans 1939 (Hjálmar Bárðarson
stúdent). 20.55 Symfóníutónleikar
(plötur) : Symfóníu-tilbrigði og
symfónía í d-moll, eftir Cesar
Franck.
P re n t/ny ,i n ; n
LEIFTUk
j býr tH 1. f/okks prvnt-
mynd/'r fyrir íægstn vvrn. \
: tiafri. 17. Sfnti 5370. !
YÍSIS KAFFIÐ
gerir alla glaða.
LÍTIÐ forstofuherbergi með
baði til Ieigu í Suðurgötu 16. —
(418
TIL LEIGU 2 herbergi og eld-
liús á Bræðraborgarstíg 24, til 1.
október. Uppl. á Vesturg. 26 A,
uppi. (441
LÍTIÐ herbergi til leigu. Veg-
húsastíg 3. (445
TVÖ berbergi og eldhús með
þægindum, helst nálægt mið-
bænum, óskast 1. október. —
Uppl. í síma 5224 til kl. 18,30 í
dag og á rnorgun. (643
2 HERBERGI og eldhús ósk- ,
ast 1. sept. eða 1. okt. Tilboð
sendist Vísi merkt „Sept.“. — !
_________________________(442
NÝTÍSKU tveggja herbergja
íbúð óskast 1. ágúst, helst í aust-
urbænum. Uppl. í síma 5028. —
(449
LÍTIÐ lierbergi óskast. Sími
5134, milli 7 og 8.______(457
IBÚÐ til leigu nú þegar. —
Uppl. á Hverfisgötu 16 A kl. 7
—9. (459
EIN EÐA TVÆR góðar stof-
ur óskast fi’á 1. júlí. A.v.á. (460
STÚLKA eða unglingur, 13—
15 ára, óskast í létta vist. Bar-
ónsstíg 29. (440
STÚLKUR. Ef ykkur vantar
kaupavinnu, bússtörf eða sild-
arvinnu, þá leitíð upplýsinga
bjá Vinnumiðlunarskrifstof-
unni. Sími 1327. (437
TEK að mér að breinsa
glugga. Sími 5471. — Ingvar
Björnsson. (331
BIKA og slcrapa búsþök eins
og að undanförnu. Sími 5445.
(426
KAUPAKONA óskast á gott
heimili í Húnavatnssýslu. Uppl.
á Baldursgötu 6. Sími 2473. —
(450
ÓSKA eftir ráðskonu um óá-
kveðinn tíma. Uppl. Tryggva-
götu 6, frá 5—7. (451
KAUPAKONA óskast á gott
heimili undir Eyjafjöllum. —
Uppl. á Eiriksgötu 2 milli 7—
10 e. b. (452
DUGLEG kaupakona óskast á
gott sveitaheimili. Uppl í síma
3912. (453
KAUPAMAÐUR og kaupa-
kona óskast að Eskihlíð C. —
_________________________(461
STÚLKA, vön sveitavinnu,
óskast níi þegar vestur i Dali.
Uppl. í Lækjargötu 8, búðinni,
kl. 4—6 í dag. (462
ifiTi
^HFl/ND/f?m7T/LKyM/N(
MINERVA nr.172. Fundur ann-
að kvöld kl. 8y2. Kaffikvöld
eftir fund. Félagar, mætið. •—
Æ.t. (447
lTA(M)-f(JNDIf)]
KVENHANSKAR, bláir, með
rennilás, töpuðust á laugardag-
inn. Skilist á Hörpugötu 16. —
_________________ (444
SVARTUR kvenskinnhanski
með gi-áu stangi, tapaðist úr
miðbænum að Þórsgötu 13. —
Skilist þangað. (455
Kkadpskapijri
ÍBÚÐARHUS óskast til kaups.
Tilboð merkt „Hús“ sendist af-
greiðslunni skriflegt fyrir
fimtudagskvöld. (443
911) ‘NOA •8111
iuii§ -æq unqe mn ;uos •jofius
go jujsO 'ío.riU&ueH ‘egaiSBp
SS3 -jmisijg.nqi 'Sq % u.mu
98 u iSuaj ‘.iniBAq ju§ ’Sq
bjiib os BIUl BUP ¥ Jnjpis pins
go 8IS°S : HIGIHOaaTQAH y
• FORNSALAN, Hafnarstræti
18, Selur með sérstöku tækifær-
isverði ný og notuð húsgign og
lítið notaða karlmannafatnaði.
Sími 2200,____________(551
RABARBARI, nýupptekinn,
rauður og fallegur, 30 aura %
lcg. Þorsteinsbúð, Hringbraut
61, sími 2803, Grundarstig 12,
sími 3247. (295
NÝJAR KARTÖFLUR, ítalsk-
ar. Þorsteinsbúð, Hringbraut 61,
sími 2803, Grundarstíg 12, sími
3247._________________(294
TVÆR emailleraðar kola-
eldavélar, frekar litlar, óskast
til kaups. Uppl. í síma 1500. —
______________________(454
DÖMUFRAKKI til sölu á ung-
ling eða grannan. Þórsgötu 13.
(456
BARNAVAGN til sölu Eiríks-
götu 25, kjallaranum. (458
HRÓI HÖTTUR og menn hans.— Sögur í myndum fyrir börn. 364. ÓBOÐNIR GESTIR.
— Enginn fær aS fara hér um, sem — Eg verS aS biSja þig aS afsaka, Litli-Jón hleypur alt hvaS af tek- — ■ ViljiS þér gera svo vel aS flvtja
ekki hefir sérstakt boSskort. — Iiér vinur minn. En þú verSur hress ur til skemtistaSarins, þvi aS hann ySur, svo aS eg geti sest hérna. —
er mitt boSsbréf. og sprækur á morgun. Fg fæ boSs- vill vera viS hlið Hróa, þegar alt Litli-Jón, hvernig komst þú hingaS ?
bréfiS lánaS. byrjar.
GKÍMUMAÐURINN.
„Viss?“
„Alveg viss.“
„Þá skulum við tala um að synda yfir Erm-
arsund eða fljúga til Tierra del Fuego — eða
eltthvaö, sem er tiltöluiega örugt og áliættulítið,
sniSað við sumt, sem við ekki nefnum.“
Margaret hló — og það brá fyrir ánægju-
glömpum í augum hennar.
joKpnan, sem gerir hreint bjá mér, — þegar
cg "hefi efni á því — segir að það sæmi* 1 ekki
„dÖrniim" að fara í flugferðir. Hún segir margt
S líkum dúr og ef eg gæti látið liana koma á
Riverjum degi, myndi það bæta skapsmunina.“
,„Ertu ekki altaf í góðu skapi?“ Og ef ein-
BivsRrn þarf til að liressa þig upp, er þá nauð-
synlegt að það sé konan, sem gerir lireint bjá
fiérr-
Nýrdans var bjrrjaður. Og þau fóru aftur af
slað —næstum ósjálfrátt. Margaret fansl kami-
ske, að engin þörf væri að svara seinustu spurn-
Sngn Cliarles. Ungi söngvarinn í liljómsveitinni
söng nft viðkvæmum rómi.
. „Vertu mín — vertu mín“
«ag annað í likum dúr.
„Jæja, bvað sem skáldskapnum líður,“ sagði
Cbarles, „þá fær maður ekkert tækifæri bér til
þess að láta sér leiðast. Hvað er þessi step-dans-
ari að gera þarna? Það er skringilegt, en kann-
ske gaman að því. Eigum við að æfa þennan
daus hans“.
Og svona gekk það fram eftir kvöldinu.
Hann fylgdi henni lieim og í dimmunni á
dyratröppunum sagði hann:
„Má ég spyrja þig spurningar?“
„Það er orðið framorðið — ég verð að
fara inn.“
„Já, það er orðið framorðið — ég veit það.
en ég þarf að spyrja þig dálítils alt að einu.
Viltu gefa mér sama tældfæri og fyrir fjór-
um árum -— þú skilur. — Hvers vegna gerð-
irðu það, Margaret?“
Hann lieyrði, að hún dró andann ótt og
títt. Hann fann, frekara en að bann sæi það,
að bún hörfaði undan lítið eitt.
„Eg get ekki sagt þér frá því.“
„Hvers vegna ekki?“
„Eg get það ekki. Það er alt liðið, dautt
og grafið.“
Rödd hennar varð dýpri, alvöruþrungnari.
„Eg er ekki viss um það,“ sagði Charles.
Margaret stakk útidyralyklinum í skrána.
„Það er alt búið,“ sagði liún.
Hurðin féll að stöfum að baki hennar —
þunglega, og Charles gekk á brott.
XIII. KAPÍTULI.
Margot Standing sat við bréfaskriftir. Hún
var að skrifa Steplianie vinstúlku sinni í
heimavistarskólanum í Svisslandi.
„Æ, Steplianie.
Eg vildi, að þú værir komin liingað. Eg
hefi engan við að tala og það er alt svo
liræðilega dauft og leiðinlegt liérna. Það er
ógerlegt að tala við þennan Hale, því að
honum finst, að hann eigi altaf að liafa
orðið. Og hann talar þannig, að það er eins
og röddin komi úr dauðra manna gröf.
Hann segir, að ég fái enga peninga, nema
erfðaskráin finnist — eða þessi skírteini,
sem enginn veit livar eru niður komin. Og'
hann kveðst vera sannfærður um að það
sé engin erfðaskrá, vegna þess, sem pabbi
sagði við pabba bans. Og »vo sagði hann,
að ég skyldi engar áhyggjur bafa, því að
kannske gætum við Egbert náð samkomulagi,
og það væri besta lausnin á öllu — eg liefi
ákveðið að fara og vinna fyrir mér. Mér
finst það bara rómantískt — miklu róman-
tískara að vera auralaus einstæðingur lield-
ur en miljónaerfingi, sem ekki fær sex
pence til afnota af öllum miljónunum. Ein-
stæðingar skemta sér alt af prýðilega —
að minsta kosti í skáldsögunum. En stúllc-
ur, sem erfa mikið fé, og verða að giftast
ónytjungum til þess eins að geta baldið
auðnum — nei — ég þakka fyrir mig. Þá
er betra að eiga ekki grænan eyri. Segðu
engum frá því, en eg liefi svarað auglýs-
-ingu. Það vantar laglega stúlku fyrir einka-
skrifara. Eg liélt kannske, að eg væri of
ung, en eg er búin að fá bréf, og kaup-
sýslumaðurinn, sem auglýsti, sagði, að það
gerði ekkert til, þótt eg væri ung, og bað
mig um frekari upplýsingar um hvernig
hárið á mér væri á litinn og ýmislegt slíkt,
Svo að eg sendi honum smámynd, sem
frökenin tók og nú á eg að tala við hann