Vísir - 21.06.1939, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 21. júní 1939.
VfSIR
3
TF* 1. Orn ráðin tll síld-
arleitar naii 2 mánnðl
lníii norðtn* s gær og1
leitaði á §íldveiða§væðinn,
en varð engrar síldar vðr.
Eins og getið hefir verið áður hér í blaðinu hefir atvinnu-
jnálaráðherra ólafur Thors verið þess mjög hvetjandi, að feng-
in yrði flugvél til síldarleitar á þessu sumri, með því að fyrri
árangur af slíku starfi flugvélanna hefir gefið mjög góðar
vonir um mikinn og hagnýtan árangur af því starfi. Ber þar
til tvent í senn að slíkir samningar geta styrkt flugstarfsemina
hér á landi stórlega, en auk þess flutt björg í bú útvegsins og
þjóðfélagsins sem heildar.
Sildarverksmiðjan Ægir í
Krossanesi. Samninga fyrir
hönd Flugfélags Akureyrar
annaðist liér syðra Stefán A.
Pálsson stórkaupmaður.
Flugmaður verður Örn John-
son og mim liann hafa bækistöð
sína á Akureyri, Siglufh-ði og
Ólafsfirði, eftir því sem best
hentar hverju sinni.
TF. Örn fór norður kl. 4 i
fyrrinótt og leitaði í gær á síld-
veiðasvæðinu, en varð engrar
síldar vör. Flaug hún aít frá
Horni til Langaness og var veð-
ur hið ágætasta og eins og hest
verður á kosið tiT sildarleitar.
Örn Ó. Johnson.
Útvegsmenn og aðrir þeir,
sem við útveginn eru riðnir
hafa einnig fullan skilning á
þessum málurn, og er nú svo
komið að frá samningum var
gengið í gær um síldarleitar-
flug, en samningaðilar eru
Flugfélag Akureyrar annarsveg-
ar, en ríkisstjórnin, stjórn síld-
arverksmiðjanna, síldarútvegs-
nefnd og einkaverksmiðjurnar
hinsvegar, og bera þessir aðilar
sameiginlega kostnað þann, sem
leiðir af fluginu i sumar, en að
því verður vikið síðar.
Flugfélag Akuréyrar liefir
leigt ofangreindum samningsað-
ilum flugvélina Örn til síldar-
leitar í sumar á tímabilinu frá
20. júni til 20. ágúst n. k., en þó
þannig að liægt er að fram-
lengja samninginn til liins 10.
september n. lc., ef þörf gerist.
Flugvéhnni er ætlað að fljúga
yfir alt síldarsvæðið, frá Horni
til Langaness, og miðast samn-
ingarnir við að flugtíminn verði
3 klukkustundir á hverjum sól-
arhring.
Leigutakar munu skipa sér-
staka nefnd til þess að hafa um
sjón með fluginu fyrir þeirra
liönd. Mun nefnd þessi verða
þannig skipuð að einn maður
verður útnefiidur af Sildarút-
vegsnefnd, annar af stjórn Síld-
arverksmiðja ríkisins og hinn
þriðji af hálfu einkaverk-
smiðjanna. Mun nefnd þessi
standa í nánu sambandi við
flugstjórann um tilhögun starf-
seminnar.
Flugfélag Akureyrar hefir
látið setja senditæki í TF.-Örn,
á sinn kostnað, þannig að flug-
maðurinn getur ávalt, jiegar
hann er á flugi, sent skeyti til
alls veiðiflotans, og látið hann
fylgjast nákvæmlega með því,
sem fyrir augu ber, og hvar lík-
indi eru til bestrar veiði. Mun
verá ætlunin að útbúa sérstakt
dulmál fyrir islenska veiðiflot-
ann, þannig að honum komi
síldarfréttimar að mestu gagni.
Fyrir störf flugvélarinnar í
þágu sildveiðanna fær Flugfé-
lag Akureyrar greiddar kr.
25.000.00, sem greiddar verða
að jöfnu af ríkissjóði, sildar-
útvegsnefnd, stjórn Síldarverk-
smiðja rikisins og einkaverk-
smiðjunum sameiginlega, en
þær eru verksmiðjur li.f. Kveld-
úlfs á Hjalteyri og Hestevri, h.f.
Djúpavik, h.f. Síldarbræðslu-
stöðin á Dagverðareyri, Rauðka
á Siglufirði, Gráná’ s. st, og
Frakki lætur í ljós álit sitt
á Islandi og Islendingum.
Viðtal við Jean Haupt sendikennara.
Jean Haupt, franski sendikennarinn, var meðal farþega á
M.s. Dronning Alexandrine til útl. í fyrradag. Haupt kom hing-
að til lands í fyrsta skifti í janúar1 1938 og var hér fram í júní,
en kom svo aftur í septembermánuði síðastliðnum og hefir
dvalist hér óslitið síðan. Eins og kunnugt er hefir hann verið
sendikennari hér við Háskólann og kent á frönskunámskeiðum
Alliance Francaise o. s. frv. Er nú störfum hans hér lokið og í
tilefni af því átti tíðindamaður blaðsins viðtal við hann,
skömmu áður en hann steig á skipsfjöl.
Og þjóðin?
Eg ber hinn mesta velvildar-
hug í garð íslensku þjóðarinnar
eftir liin góðu kynni sem eg
liefi af þeim haft, sem eg hefi
kynst. Mér hefir verið sýnd
framúrskarandi velvild af
mörgum.
Hvernig hefir yður litist
á íslensku stúlkurnar?
Prýðilega — margar íslensk-
ar stúlkur eru sérkennilega
fagrar. En mér finst, að fegurð
þeirra njóti sin oft ekki sem
skyldi. Til dæmis á dansleikj-
um. Maður býr sigundir að fara
á dansleik hér með góðum fvrir-
vara og það er vitanlega til-
hlökkunarefni ungum mönnum
hvarvetna er á dansleiki fara, að
geta fengið tækifæri lil þess að
dást að kvenlegri fegurð. En
hér er sá furðulegi siður við
lýði, að dansað er i hálfdimmu.
Þetta hefi eg hvergi séð í Frakk-
landi. Þar eru danssalirnir ljós-
um prýddir — dömumar þurfa
ekki að óttast að herrarnir sjái
ekki kjólana þeirra og fái engin
hrósyrði (kompliment) fyrir
fagran klæðnað sinn. Eg segi
þettaekki í aðfinslu skyni, lield-
ur af því að mér kemur það
annarlega fyiár sjónir og mér
héfir fundist, að fegurð ís-
lensku stúlknanna ætti skilið
að njóta fein betur. En þetta var
útúrdúr. Það. sem er inst óg
dýpst í huga mér er innileg
hrifning og ást til lands og
þjóðar.
Þér hafið lært hér
íslensku?
Eg liefi lagt mig eftir lienni
— einkanlega seinustu mánuð-
ina og get nú orðið lesið hana
mér að gagni. Eg vonast til, að
fá tækifæri til jiess að koma
hingað aftur að endurnýja
gömul kynni og kynnast hetur
landi og þjóð og málinu. En það
verður ekki fyrsl um sinn.
Hvað tekur nú við?
Eg á frí í sumar — fram í
október. En þá verð eg að fara
M. Jean Haupt.
Hvernig hefir yður
fallið að starfa hér?
Ágætlega. svarar Jean Haupt.
Eg Iiefi kunnað hér ágætlega
við mig og mér hefir verið það
gleðiefni, að áhuginn fyrir
frönsku og frönskum bókment-
um er vaxandi. Eg hefi haft alt
í all um 200 frönskunemendur,
og hafa þeir verið áhugasamir.
Islendingar eru, að eg hygg, ví'-
irleitt vel fallnir til tungumála-
náms og þakka eg það m. a., að
margir nemendur hafa náð
ágætum árangri, en flestir kom-
ist vel á veg. Auk kenslunnar á
námskeiðunum hefi eg kent
frönsku í viðskiftaháskólanum
og einkatímum. Yið háskólann
liefreg flutt fyrirlestra um bók-
mentir, skáld og rithöfunda o. s.
frv. Er mér það mikið gleðiefni
hvað aðsóknin hefir verið góð.
Þér hafið ferðast
talsvert um landið?
I fyrrasumar fór eg víða um
Suðurland og kom á marga
fornfræga og merkilega staði.
Og í sumar fór eg norður, eins
og getið var í Visi. Flutti eg
þar erindi um Frakkland, á veg-
um hinnar nýstofnuðu deildar
Alliance Francaise. Er eg fyrsti
Frakki, sem til Akureyrar liafir
komið þessara erinda. Ferðin
var mér til mikillar ánægju -og
þá fékk eg tækifæri til þess að
skoða mig um og koma m. a. að
Goðafossi og í Mývatnssveit. ís-
lenskt landslag liefir stórhrifið
mig.
MEXICOBÚAR ERU „RAUÐIR“.
Kommúnisminn hefir fundið góðan jarðveg í Mexico, enda stendur þjóðin yfirleitt á mjög
lágu stigi menningarlega. Fyrsta maí í vor kom til óeirða í Mexico-borg. Þýskt flagg á verk-
smiðju nokkurri var rifið niður. í kröfugöngu rauðliða var spjald með Hiropito, sem er mexi-
kanskt uppnefni á Hirohiti Japanskeisara. — Ýmsir af herforingjum rauðliða á Spáni liafa
fundið griðastað í Mexico. —
Hvar lekur?
í 63. tölublaði Tímans 3. júní
s. 1. getur Jónas alþingismaður
Jónsson þess í grein um hafnar-
skjækjurnar í Reykjavík, að
„urðu áreiðanlegir, íslenzkir,
opinberir starfsmenn varir við,
að Kínverjarnir létu í póstinn
mörg kveðjubréf til stúlkna í
bænum“, og síðan segir hann:
„Það vakti alveg sérstaka eftir-
tekt íslendinganna, sem sáu
þessi bréf, að viðtakendur voru
ekki alt umkomulausar stúlk-
ur . .. .“
Þvi er ekki að leyna, að meðal
almennings, sem notar póstinn,
hér í bæ ríkir nokkur ótti eða
grunur, væntanlega ástæðulaus.
um að bréfahelgin sé ekki virt
á póststofunni eins og póstlög
mæla fyrir, og lcunna hin ýmsu
höft og varúðarráðstafanir yfir-
valdanna til varnar ólögmætum j
innflutningi i pósti að eiga sinn
þátt í því, að þetta álit liefir
skapast.
Það vekur þvi nokkura furðu
þegar víðlesinn og vel þektur
áhrifamaður í pólitisku lífi
þjóðarinnar lýsir hispurslaust
jdir því, í blaðagrein, að hann '
hafi vitneskju frá póstmönnun-
urn (því hverjir aðrir opinber-
ir starfsmenn liafa tækifæri til
þess að fvlgjast með bréfasend-
ingum í póstinum á þann liátt,
sem höf. skýxir frá?) um frá
hverjum og til hverra bréfa-
sendingar gangi um pósthúsin.
Að vísu er þessi mæti höfundur
elcki kunnastur fyrir ratvísi sina
á slóðum sannleikans, én þar
sem hann er að ræða um al-
ment siðferðilegt vandamál og
grein hans laus við stjórnmála-
skæting og pérsónulegt riagg
verður, að öðru óreyndu, gengið
út frá þvi, að hann fari rétt með.
Spurningin er þá sú: Hver eðá
liverjir eru ]>essir áreiðanlegu,
íslensku, opinberu starfsmenn
(í þjónustu póstsins?), sem
lepja í óviðkomandi menn um
sendingar frá og til manna, og
svikja þannig starfsmannaheit
sitt?
í herinn og á eg að gpgna her-
þjónustuskyldu í hálft annað ár.
Um leið og tíðindamaðurinn
kveður M. Haupt, segir hann:
Berið öllum lcæra lcveðju
mína og segið vinum mínurn,
að eg muni hugsa til þeirra,
með ósk um, að fttndum beri
saman síðar.
í póstlögum frá 1907, sjá
Stjórnartiðindi 1907 A, bls. 273.
24. gr.. síðustu málsgrem, segir
svo: „Annars má enginn, sem er
í pöstþjónustu, gefa nokkurum
manni út í frá neina vishend-
ingu um það, sem annar maður
sendir með pósti, og eigi má
heldur neitt af þvi, sem látið er
á i>óst til flutnings, með vitund
póstmanna opna né lesa af ó-
viðkomandi mönnum.“
Póstlögunum mun að visu
hafa verið hreytt nokkurum
sinnum, síðan 1-907, en ekki
mun þó þessi grein enn þá vera
feld úr gildi, nema þá ef það er
i praksis hjá þeim, sem með
þessi mál fara.
Viðskiftamaður póstsins.
Hvernig Arábar leika á
njósnara Breta.
Einn af dómstólum hinna
arabisku uppreistarmannahafði
fullgildar sannanir fyrir því, að
Arabi einn, sem þeir höfðu á
valdi sínu, væri njósnari bresku
lögreglunnar, en maðurinn vildi
ekki játa.
Samkvæmt siðvenjum Araba
mátti elcki taka liann af lífi,
fyrri en hann játaði, en þótt
hann væir píndur gerði hann
það ekki heldur. Að lokum fann
einn dómendanna ráð, sem átti
að fá sakborninginn til að játa.
Hann var hafður i haldi i
brunni. Annar fangi var látinn
niður til lians. Sá var allur blár
og blóðugur og har sig illa, og
átti bágt með að lcomast niður
eftir reipinu, sem lá niður í
brunninn. Njósnarínn hjálpaði
honum.
„Farðu varlega, bróðir“,
stundi hinn. „Þorpararnir þarna
uppi liafa húðstrýkt mig.“
„Hvers vegna?“
„Þeir ásökuðu mig um sögu-
burð til stjórnarvaldanna. Mig!
Eg hefi aldrei skift mér af
stjófnmálum og vil bara fá að
vinna starf mitt í friði. Samt
hafa ]>eir barið mig næstum til
dauðs, eingöngu vegna grun-
semda sinna. Sjáðu bakið á
mér, andlitið og hendumar.“
„Og sjáðu mig“, sagði njósn-
arinn. „Eg er líka heiðarlegur
maður. Eg lilýddi að eins skip-
unum þeirra, sem Allah setti
yfir mig. Samt kalla þeir mig
njósnai-a og berja mig.“
Þannig ræddust fangarnir við
og urðu beslu vinir, en neituðu
þó harðlega að vera njósnarar.
Svo féll samtalið niður.
Eftir stutta þögn sagði sá, er
síðar kom:
„Það veit Allali, að eg hefi
fengið nóg af naboot- (hjarð-
mannsstafur) höggunum. Það
getur verið, að eg hafi talað of
mikið, en eg er ekki njósnari.
Næst þegar þeir yfirheyra mig
ætla eg að segja þeim, við
hverja eg hefi lalað og um livað.
Þegar alt kemur til alls eru þeir
rétttrúaðir og þeir eiga i baráttu
við liina vantrúuðu.“
Næsta morgun þegar morg-
unverðurinn var sendur niður í
hrunninn, sagði nýrri fanginn,
að hann vildi láta leiða sig fyr-
ir dómarana. Stigi var sendur
niður og hann fór upp. Eftir
nokkrar klukkustundir kom
hann aftur niður stigann. Nú
var reipið ekki notað. Hann var
allur í sáraumbúðum.
„Það var rétt lijá mér, að þeir
væri góðir menn“, sagði hann.
„Eg sagði þeim alt af létta og
svaraði öllum spurningum
þeirra, en í staðinn bjuggú þeir
um sár mín og gáfu mér fimm
pund. Sjáðu! Eg verð látinn
laus á morgun.“
Þegar stiginn var settur nið-
ur fyrif hann næsta morgun,
fylgdist njósnarinn með honum
upp.
„Hvað vilt þú?“ spurði varð-
maðurinn.
„Eg vil tala við dómarana“,
svaraði njósnarinn. Hann var
leiddur fyrir einn þeirra, sagði
frá njósnum sínum og hversu
mikið hann hefði fengið greitt
fyrir upplýsingarnar.
„Er þetta alt og sumt,“ spurði
dómarinn.
„Já“, svaraði liann.
Án þess að mæla orð af vör-
um dró dómarinn skammbyssu
úr helti sér og skaut njósnar-
ann til bana.
FJELAGSPRENTSniSJUNNAR