Vísir - 30.06.1939, Page 4

Vísir - 30.06.1939, Page 4
4 T i ! Tf VÍSIR Föstudaginn 30. júní 1939. HALLI TÚRNINN í PÍSA hefir þótt merkiíegt fyrirbrigði, með því að efsti hluti hans hallast 17% fet, miðað við lóðrétta línu frá grunni. Nú hafa ítalskir tískuherrar húið til sumar- hatta fyrir árið 1939, sem eru sniðnir eftir turninum. í sumarhitunum - Fciti. Þér skulið ekki halda, að þó að andlitið verði fitugljáandi í sumarhitanum, þá þurfi síður að .sinyrja það kremi. Þvert á móti. Þegar maður svitnar, jxnnar liúðin frekar og þarfn- ast því meiri feiti en ella. Þér megið því ekki spara kremið eða olíuna, en forðist að borða fitumikinn mat. Það er að sama skapi jafn óholt fyrir lík- amann að horða of mikið af feitmeti í hitum, eins og það er nauðsynlegt, þegar kalt er. Olía. Yfirleitt er olía álitin góð fyr- ir húðina, eins og að ofan greinir; liún mýkir og hreins- ar liana, en í sólböðum verður að fara varlega í sakirnar. Margir halda að olían hlífi húð- inni í sterkum sólarhita, en svo er ekki. Olían gerir það að verkum að fitan ofhitar húðina svo að hún svo að segja soðn- ar í sinni eigin feiti. Verið því varkár og steikið ekki húðina um of. Öðru máli er að gegna að olían gerir mann jafnbrún- an ef varlega er farið í sakirn- ar. — Pltðlll*. Um sumartímann skulið ]iér ekki púðra yður um of, aðeins örlítið svo húðin ekki gljái, j>vi í hitanum eru svitaholurnár opnar og er j>vi verra fyrir húð- ina að j>ær fyllist þúðri. Rcgmatn. Vitið ]>ér að það er ágætt að j>vo andlitið upp úr regnvatni. Látið því ílát undir regnvatn standa úti þegar rigning er, því að jafnvel í Reykjavík kemur fyrir að rigni! Einnig er ágætt fegurðarmeðal að fara út í rigningu án höfuðfats og láta rigna vel á andlitið, án þess að hafa boríð á sig krem eða púð- ur. — . Nurnijólk. Af henni er sennilega nægi- legt í þessum hitum. —- Notið hana! Þvoið andlitið úr henni daglega og þér fáið fallegan lit- arhált. Súra mjólk má einnig nota með salat-blöðum eða gurku og hæta hana með dá- litlum sykri og helst nokkrum dropum af eitronusafa. -------i ----- ÍIÚSRÁÐ OG IIEILLARÁÐ Sokka, sem lit hafa tekið af skófatnaði, er hægt að hreinsa með því að dýfa þeim í bór- aksvatn. Lök, koddaver og annan fatnað, sem mislitast hefir i j>votlinum á að leggja í 2 klukkutima í spritt-upplausn, þá hverfa blettirnir. • Gamlir, svartir skinnhanskar verða sem nýir ef þeir eru núnir með'bómoliu blandaðri ögn af bleki. Núnir þurrir með svört- um klúti. Lita ekki frá sér. • Hakkavélar hreinsast auð- veldlega ef tólg er hökkuð í þeim einu sinni. • Niðursuðuglös springa ekki þegar heitu sultutaui er helt í ]>au, ef utan um ]>au er vafið röku stykki. Ostagerð hefirvafalaustverið allmikil hér á landi að fornu. Er jafnvel svo að sjá, sem gert hafi verið ráð fyrir því, að ostar væri gerðir á nálega hverju einasta lieimili. Talað er um „osttoH“, sem greiddur hafi verið til biskups- stólanna. í fornri Iieimild frá miðri 15. öld segir m. a. um ost- toll til Hólastaðar: Hver skatt- bóndi i Skagafirði milli Hrauns á Skaga og Hrauns í Fljótum lykti 14 merkur smjörs eða fjórðung osts á hverjum 12 mánuðum í osttoll lil Hólastað- ar“: Oslar bafa verið all-veru- legur Jxátlur í fæði manna hér á landi öldúm samán. Ostarnir hafa verið geymdir Iengi, er svo bar undir. Og víða er talað um „ostakistur“. Til gamans - Þessir karlmenn! Hún sat á bekk úli í garði, -— gömul, hjólfætt, stuttklædd pip- armey. Alt í einu kemur roskinn maður — prúðbúinn, sköllóttur ístrubelgur og ávarpar hana þessum orðum: — Góðan daginn, fagra jóm- frú! Má eg tylla mér lijá yður, héma á bekkinn? Jómfrúin segir að það sé guð- velkomið. Maðurinn tekur ofan og þerr- ar svitann af skallanum. — Dá- samlegt er blessað veðrið, fagra jómfrú, segir hann eftir litla stund. Alt hið fagra blómgast og grær á slíkum degi — í brjósti manna og náttúrunni. Jómfrúin þekkir karhnenn- ina frá fomu fari og veit, að þeir eru ekki allir þar sem þeir eru séðir. Hún segir: Þarna er ykkur rétt lýst, karlmönnun- um! Ekki megið j>ið sjá fagran fótlegg, sjá né finna ilm úr konuhári, án þess að komast í blossandi áslarhug og giftingaxv þanka, , VINUR — ÓVINUR. Farnist þér illa í lífinu, stingur fjandmaður j>inn upp kollinum og glotth, en vin- urinn breiðir upp fyrir höf- uð. -- HÉGÓMASKAPUR. Þi-ætugirni sumra manna og kvenna — eða sú stöðuga viðleitni, að véra altaf á annari skoðun en sá eða sú sem við er rætt — er oftast nær ein grein hégómagirn- innar. — 'J8S® 0 Ö li §tend á henni! Maður noldcur bauð vinuin sinum í smágildi. Hófst veislan á því, að borin var inn gæsa- steik. Einhver gestanna hafði hund í eftirdragi og kúrði grey- ið litla undir matborðinu. Veislu-gjafinn hafði þann sið, að vilja.vera alt i öllu, er svo stóð á sem að þessu sinni. Þreif hann nú sveðju mikla, sem inn var borin með steikinni og ætl- aði að hluta gæsina sundur. En hún var seigari en harin hugði. Vann saxið ekki á, en steikin rann af fatinu og steyptist j>ví næst á gólfið. Þá hljóðaði liund- eigandinn og bað guð að varð- veita sig- Hann bjóst við, að i-akkinn murijdi þegar í stað fara að gæða sér á steikinni. En húsbóndinn dó ekki ráðalaus, heldur settist niður í snatri, sparkaði í hundinn, skaraði gæsinni til sín með fótunum og mælti j>ví næst sigri hrósandi. — Alt í stakasta lagi nxeð gæs- ina! Eg stend á henni! Smjör Harðfiskur Reyktur Rauðmagi Mjólkurostur Mysuostur Ný Egg Tómatar Rækjur Gaffalbitar o. m. m. fl. RAFTÆKJA VIÐGERÐIR VANDAÐAR-ÓDÝRAR SÆKJUM & SENDUM Á)£l£\ r \ ^1 tíraöferðir STEINDÚRS Allar okkar hraðferðir til Akureyrar eru um Akranes. FRÁ REYKJAVÍK: alla mánudaga, miðvikudaga, föstudaga.------- FRÁ ARJREYRI: alla mánudaga, fimtudaga, laugar- daga.-------- M.s. Fagranes annast s.jóleiðina. — Ný.jar upphitaðar bifreiðar með útvarpi.--- STEINDÓR Simi 1580, 1581, 1582, 1583, 1584. Hvers vegna Rússar hafa verið tregir til að ganga í bandalag með Bretum og Frökkum. Samkomulagsumleitanirnar í Moskva hafa gengið mjög treg- lega sem kunnugt er, en nú virðisþ svo, eftir seinustu fregnum að dæma, að talsverðar líkur séu fyrir, að samningar takist — vegna þess, að Bretar hafi loks fallist á skilmála Rússa. Einn af. fréttariturum Associated Press gerði fyrir nokkuru eftir- farandi grein fyrir tregðu Rússa: Iwan Michaelovich Maisky, rússneski sendiherrann í Lond- an, gekk niður tröppur utan- ríkisnxálaráðuneytisins i Lond- on, áhyggjufullur á svip. Það var i júli 1937. „Stjórnmálamennirnir þarxxa uppi“, sagði liann við blaða- nxennina, sem beðið höfðu komu lians — og um leið benti lxann i áttina til Locamo-her- bergisins svo nefnda — „eru að „selju“ lýðræðið á Spáni. Sovét-Rússland styður lýðveld- isstjórnina á Spáni og lýðræðið. Bretland, Þýskaland og ítalía standa á öndverðum meið.“ Átta íxiánuðunx og sex dögum síðar innlimaði Hitler Austur- ríki í Stór-Þýskaland. Maisky koin í nýja heimsókn í utanrík- ismálaráðuneytið og afhenti þar orðsending frá ríkisstjórn sinni. 1 orðsendingunni, sem hann persónulega afhenti Hahfax lá- varði, stakk sovétstjórnin upp á því, að stórveldin athuguðu sameiginlegar ráðstafanir til þess að konxa i veg fyrir ofbeldi og ágengni. Viku síðar fékk hann svar bresku stjórnarinnar. Það var á Jxá leið, að hinar ó- beinu en óhjákvæmilegu afleið- ingar af uppástungu Rússa, ef franxkvæmdar væri, yrði að þjóðirnar nxyndi skipast í flolcka og það verða hættulegt friðinunx í álfunni. Maisky til- kynli stjórn sinni svar Breta. Síðar gerist margt, sem Rúss- um er ekki að skapi, og einkan- lega vekja tveir atburðir gremju þeirra. Þ. 10. okt. 1939 — þeg- ar sú vai'ð afleiðing Miinchen- ar-samkomulagsins, að Súdeta- landið féll í lilut Þjóðverja og aðrar „sneiðar“ af Tékkósló- vakíu til annara þjóða, komst Winterton lávarður svo að orði í ræðu í Shoreham, að Rússar lxefði ekki veitt neina aðstoð í deilunni unx Tékkóslóvakíu, lieldur aðeins gefið óljós lofoi'ð, vegna þess hversu veikir þeir hefði veiúð liernaðarlega. Dag- inn eftir sendi Maisky orðsend- ingu, harðoi'ða nxjög, til utan- i'íkismálaráðuneytisins og stóð í henni, að Winterton hefði gefið algjörlega ranga lýsingu á hinni raunverulegu aðstöðu Rúss- lands. Sex dögum ef.tir að Þýska- land gleypti Bælieiixx og Máhr- en leitaði sovétstjórnin til Breta um aðstoð þeii-ra til þess að kalla sanian ráðstefnu, til þess að stöðva ágengni nazista og fascista. Bretar kölluðu uppá- stunguna „ótínxabæra“. En eftir þetta bi’eytist afstaða Breta skjótlega og Maisky vei’ð- ur einn af helstu stjómnxála- mönnuni álfunnar, senx taka þátt í margskonar bollalegging- unx vegna hins breytta viðhorfs. Eftir upplausn Tékkóslavneska lýðveldisins liefir Bretland lof- að að berjast, ef ráðist verður á Pólland, Rúnxeníu, Grikkland og Tyrkland. Breskir stjórn.- málamenn hafa beitt alllri sinni stjórnnxálakænsku til þess að fá RÚssa i lið með sér. En stjórnmálamenn segja, að Maisky muni of vel það, sem áður gerðist — vonbrigði æ of- an í æ, er hann barðist gegn stefnu Breta gagnvart Spáni. IJann hafi ekki gleymt, að Bret- ar höfnuðu uppástungum Rússa — né því, að Chamberlain kall- aði SovébRússland „að hálfu Austux’landaveldi“, en þau um- niæli skildu Rússar svo, að hann vildi setja þá skör lægra en þjóðirnar í Yestur-Evrópu. Nú má vera, að Rússar svari fljótt — samkomulag náist á þeim grundvelli, senx Rássar vilja. En fyrr en fullnaðai’sam- komulag næst veit enginn hvað gerist, með vissu, neiua stjóm- málanxennirnir i Krenil. HÁRFIÆTTITR við ísl. og útlendan búning i nxiklu úrvali. Keypt sítt, afklipt liár. Hárgreiðslnstofsn PERLA Bergstaðastr. 1. Sími 3895 mmmmmmmammm^mm^mmmm Wtfpri'öltiiíl er miðstöð verðbréfavið- skiftanna. — Hraðferðlr B. S. A. Alla dagra uema nisíuticlagra 11111 Akrasses og* Borgarncs. M.s. Laxfoss annast sjóleiðina. Afgreiðslan í Reykjavík á Bifreiðastöð íslands. Sími 1540. Bifreidastöð Akureyrai*. Nnmardvöl barna á Arnbjargarlæk Tekið á móti pöntunum, svo og allar upplýsingar gefnar í síma 1439, alla daga til hádegis.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.