Vísir - 30.06.1939, Side 5

Vísir - 30.06.1939, Side 5
Föstudaginn 30. júní 1939. V I S I R Bindfndismálafundur- inn á RangárvÖllum verdur fjcimennur. Mikil Iiátíðaliöld að Odda og' SJi'önd. Næstkomandi sunnudag, 2. júlí, boðar stúlkan Frón nr. 227, hér í bænum, til almenns fundar um bindindismál að Strönd á Rangárvöllum, eins og fyr hefir verið frá skýrt. Það er ekki einasta, að allir góðtemplarar séu boðaðir fil þessa fundar, heldur eru og líka allir aðrir bin'dindissinnaðir menn þangað boðnir og velkomnir, en einkum þó þeir, sem heima eiga aust- an Hellisheiðar og þá fyrst og fremst Rangæingar. Áður en funduririn hefst, lilýða fundarmerin messu í Oddastaðakirkju. Guðsþjónust- an hefst kl. 12V2- Fyrir altari þjónar sr. Sveinn Guðmundsson sóknarprestur í Kálfholtspresta- kalli, en sr/Erlendur Þórðar- son, sóknarprestur í Odda- prestakalli, prédikar. Er lýkur guðsþjónuslunni, halda fundarmenn upp að Strönd, en þar verður fundur- inn háður og fara þar fram að- alhátíðahöldin. Kl. 3hefst bindindismála- fundurinn. Við, fundarbyrjun og fundarslit verða sérstakir hátíðarsiðir, og hafa reglur í þessu skyni verið samdar sér- staklega fyrir fundinn. Á fund- inum verða flutt tvö erindi, og flytja þau þeir Jónas Sveinsson, læknir, og Pétur Ingjaldsson, cand. theol. Þá fara fram um- ræður um haráttuna gegn á- fengisbölinu. Ályktanir verða og að sjálfsögðu gerðar í þess- um málum, Kvöldfagnaður hefst kl. 8 og munu þar skemta ýmsir þektir skemtikraftar. Þessum mann- fagnaði lýkur með því, að stig- inn verður dans fram eftir kvöldi. Félagar úr stúkunum í Rang- árvallasýslu, þeim „Gróandi“ að Strönd, „Djörfung“ i Þylckva- bæ og „Drifandi“ í Vestur-Eyja- fjallahreppi, munu sitja fund- inn, auk félaga úr stúkunni Frón. Ýmsir aðrir menn úr Reylcjavík og Hafnarfirði hafa og þegar tilkynt komu sína til þessa móts. Þá liafa margir fleiri bindindissinnaðir menn og mætir úr Árnessýslu, Rangár- vallasýslu og Skaftafellssýslu tilkynt, að þeir muni sitja fund- inn. Til þessa móts mun þvi koma mikið fjölmenni, ef veður ekki spillist, en á því eru ekki miklar líkur, eins og nú horfir við um tíðarfar. Ifðuilr oeiur 1750 kr. iil bliudru. Aldurlmiginn alþýðumaður hefir fært Blindravinafélagi Is- lands að gjöf kr. 1750,00 — seytján hundruð krónur, til minningar um móður sína, sem er látin. Alþýðumaður þessi vill ekki láta nafns síns getið, en fól stjórn félagsins að verja fénu á sem hagfeldastan hátt, starfsemi félagsins til lieilla, og mun það að sjálfsögðu rénna í liússjóð félagsins, svo hægt sé að eignast sem fyrst þann dvalarstað, sem þegar er fenginn, og í framtiðinni á að verða miðstöð allrar blindra- starfsemi. —- Stjórn félagsins vill færa hinum aldurlinigna gefanda alúðar þakkir fyrir hina rausnarlegu og hugulsömu gjöf. (Tilk. frá stjórn Blindra- vinafélagsins. — FB). Hin ímyndaða söngför barna úr Miðhæjarbarnaskóianum, Athugasemdip við skrif Alþýðublaðsins. Greinin í Alþýðublaðinu 14. þ. m., undir fyrirsögninni ,.Ein- kennileg framkoma Steinþórs Guðmundssonar í Miðhæjar- skólanum“, er stórfurðuleg. Ber hún greinilega merki ókunnug- leika blaðsins á öllum mála- vöxtum er greinin fjallar um. Þar er lítt hikað við ályktanir og fullyrðingar í garð þeirra kennara, sem henni er beint til. Varkárara hefði verið að geyma sér sleggjudómana þar til mál- ið skýrðist, þar sem sterkar lílc- ur voru til þess að heimildir blaðsins væru bygðar á full- komnum misskilningi. — Mér liefir aldrei komið til hugar að undirbúa né æfa söngflokk barna fyrir Miðbæjarskólann vegna væntanlegrar þátttöku íslenskra barna í Norðurlanda- söngmóti barna, sem fram á að fara 3. sept. n. k., en liefði svo verið, hefði eg vitanlega snúið mér til skólastjórans með það mál. Og er sú tilgáta rétt, er Alþýðublaðið hefir eftir skóla- stjóra, að líklegt væri að söng- kennarinn hefði talað við sig, ef honurn hefði verið þetta á- hugamál, að æfa söngflokk til ulanfarar í nafni skólans. Virð- ist mér því vonlaus sigur fyrir þá, er tilhneigingu liafa til að opinbera þvætting um „ráða- bruggið í Miðbæjarskólanum“, vegna ímyndaðrar söngfarar skólabarnanna, þar sem þeir styðjast ekki við svo mikið sem grun skólastjórans. í fyrsta hefti „Mentamála“ 1938, skrifaði Steinþór Guð- mundsson kennari grein um norræna barnasöngmótið 1939. Tilefni gi-einarinnar var það, að sænskur kennari, Knut E. Sandberg, skrifar Steinþóri og biður liann að sjá um, að ís- lenskir söngkennarar og aðrir áhugasamir skólamenn fái vitneskju um mót þetta, með tilliii til þess, að einhver þeirra sæi sér fært að vinna að þátt- töku íslenskra barna í mótinu. Frá því fyrsta að eg vissi um þetta norræna söngmót, hafði eg þegar mikinn áliuga á því að kynnast tilhögun þess og undirbúningi, ekki aðeins vegna áhuga míns að verða þar þátt- takandi, með æfðan söngflokk, heldur með tilliti til þess að verða einhvers fróðari um þessi mál, ef um slíka söngför gæti orðið að ræða. Og það var að- eins vegna áskorana minna og áhuga fyrir unglingasöngmót- um, að Steinþór Guðmundsson hélt áfram bréfaviðskiftum við forráðamenn sænska söngmóts- ins, og vegna þessa bréfasam- bands við forráðamenn móts- ins, virlist áliugi þeirra marg- faldast fyrir því að fá íslensk hörn til að taka þátt í söng- mótinu. Þessu til sönnunar má enn minna á, að þeir buðu til sín 20 börnum frá íslandi og auk þess var hafin þar fjársöfn- un til styrktar þeim. Tilkynn- ing um þetta virðulega boð var send í pósti til allra barnaskól- anna í Reykjavik og barnaskól- ans í Hafnarfirði; skólastjórinn við barnaskólann i Háfnarfirði fól sínum ágæta söngkennara, Friðriki Bjarnasyni, þetta mál. Mun Friðrik hafa hugsað all- mikið um ]>átttökumöguleika, og hefði það verið vel við eig- andi, (að jafn snjöllum sörig- kennara og listamanni og hann er, hefði veist aðstaða og tæki- færi til að fara utan með söng- flokk úr Hafnarfirði, og að liann hefði þannig getað notið þessa vinsemdarboðs. Síðast í maí var afstaða skólanna til þessa máls auðsæ, og hún var þannig, að eg tel að forráða- mönnum þeirra liafi verið þetta mál með öllu óviðkomandi eft- ir þann tíma, og einnig það, er eg 31. maí útskýrði málið fyrir þeim börnum, sem nutu þá og énn söngkenslu minnar, og á þann liátt var aðstandendum gefinn kostur á að njóta vin- semdarhoðs forystumanna söngmótsins til handa 12 og 13 ára telpum sínum. Og samhliða þessu — takið eftir — gafst aðstandend- um að sjálfsögðu kostur á að velja sér söngkennara og ferða- leiðtoga. Þessi söngför til Sví- þjóðar hefði algerlega verið far- in á ábyrgð aðstandenda bam- anna, ásamt söngstjóra og leið- toga, sem aðstandendur kusu sér. Að j>essu vildum við Steinþór vinna í sameiningu. Skóla- nefndin liefir ómaklega veist að Steinþóri Guðmundssyni fyrir afskifti hans af þessu máli. — Svargrein okkar í Morgunhlað- inu, sem nefndinni þykir bera vott um ókurteisi, var verk okkar beggja. Milliganga Stein- þórs í þessu máli bar aldrei vott um annað, en áhuga hans á þvi, að greiða götu málsins, sem við vorum báðir sammála um að æskilegt væri að kæmist í fram- kvæmd. Viðvíkjandi atliugasemdum skólanefndar Miðbæjarskólans. er birtust í Morgunblaðinu 22. þ. m., vil eg taka þetta fram: 1. Þar sem okkur Steinþóri kom aldrei til hugar að vinna að því einir, að söngflokkur barna færi utan á ábyrgð Mið- bæjarskólans, gátum við ekki fundið neina ástæðu til þess að tala um það við skólastjórann og því síður skólanefnd. 2. Því er ekki til að hampa, ef aðstandendur barnanna í söngflokki minum hafa jxikkað skólanefnd „bæði munnlega og skriflega“ fyrir afskifti hennar af þessu iriáli, það sýnir aðeins enii greinilegar hvernig þetta mál liefir verið túlkað í áheyrn þeirra, sem finna sig knúða til slíks þakklætis. 3. Aðstandendur 20 barna þurftu að gefa sig fram fyrir 6. júní, þvi um það leyti kröfðust forrá,ðamenn söngmótsins svars. Þetta vissu borniri. 4. Það er engin sönnun fyrir þvi að söngurinn sé slæmur, þótt hann hljómi ekki vel í út- varpi. Fyrir þvi liggja margar og flóknar ástæður. 5. Ef skólanefnd hefði vitað 5 um sannleikann i þessu rnáti 10. þ. m., þá hefði hún áreiðanlegat komist lijá því að almenningur sæi þessa dæmalausu „ályktan“ ásamt nöfnum liennar í Morg- unblaðinu 14. júní. Ren-kjavík, 23. júm 1939t Jón Ísleifsson. Alþýðublaðið færðíst undara að birta grein þessa, og hefir því dráttur orðið á nauðsynleg- um skýringum við ásakanip blaðsins. J. L Ferðafélag íslands ráðgerir að fara 2 skemtiferðír rnn næstu helgi. Þjórsárdalsför* Lagt á stað kl. 4 síðdegis á laugar- dag og ekið í bílum að Ásólfsstöð- um og'gist þar. Sunnudagsmorgtm verður haldið inn í Dal, fyrst að Hjálparfossi, og. sem íetð ligguir inn í Gjá. Þegar búið er að skoða hana, verður haldið áfram upj> Sprengisandsveg að afréttargirðing- um og þar úr bilunum. Þá farið -gangandi að Háafossi (414 f.) og frá fossinum með Fossáriiður fyr- ir Stangarfjall og þar í bílana. Þjórsárdalur hefir milda f jölbreytni og margskonar fegurð að bjóða. Þar er hæsti foss landsins, Hái foss, ann- ar vatnsmesti (ossinn, Þjófafoss, og eirin fegursti fossinn, Hjálparfoss. Þá er Gjáin eitt af undrum Iands- ins. Hvergi er Hekla fallegri en séð frá Ásólfsstöðum. — Gengid á Eyjafjall-ajökul: Lagt á stað kL 4 síðdegis á laugardag og ekið að Stóru-Mörk undir Eyjafjöllum og gist þar. Sunnudagsmorgun snemma verður lagt á stað á jökúlinn frá Stóru-Mörk, og gerigið irpp að Goðasteini. Jökulgangan er ekki erf- ið, en tekur 8—9 tima. Eyjafjálla- jökull er eitt fegursta fjall á tslandí og útsýni frá Goðasteini er óvið- jafnanlegt. skriftarlisti og farmiðar seldir á skrifstofu Kr. Ó. Skag- fjörðs, Túngötu 5, til föstudagskv. kl. 7. Farsóttatilfelli í maí voru 2917 talsins. Þar af í Reykja- vik 725, á Suðurlandi 773, a Vest- urlandi 339, á Norðurlandi 446, og á Austurlandi 634. Farsóttatilfell- in voru sem hér segir (töltir í svig- úm frá Reykjavík, nema annars sé getið): Kverkabólga 4°3 (223). Kvefsótt iii (403). Gigtsptt 7 (5). Iðrakvef 123 (56). Kvef- lungnabólga 41 (3). Taksótt 24 (8). Skarlatssótt 5 (5). Heimakotna 4 (2). Þrimlasótt 1 (o). Kossageit 7 (1). Mænusótt 4 (öll á ,Norður- landi). Munnangur 12 (o) . Hlaupa- bóla 34 (o). Ristill 3 (1). —Land- læknisskrifstofan. (FB.). EIRÍKUR ALBERTSSON: __1 _________ Kirkjan og skólarnir. Prédíkun flutt á Hvanneyri á hálírar aldar afmæli Hvanneyrarskólans. Niðurl. Hin íslenska þjóð hefir verið kölluð söguþjóðin, og er það uiri niargt sannnefni. En úl frá þeirri staðreynd mætti telja eðlilegt, að liin íslenska þjóð reisti menningarstárfsémi sína á hverjum tíma á sögulegum grundvelli, reisti nýmenningu sína á reynslu fyrri alda. Ekki er þó hægt að segja, að þetta hafi verið gert á sviði slcólamál- anna á líinum síðustu áratug- um. Laust cí'lir aldamótin síð- ustu voru skornir í sundur margir þættir þess menningar- strengs, er í gegnum aldirnar liafði reynst megin menningar- styrkleiki þjóðarinnar. Fræðslu- starfsemin almenna var þá tek- in úr höndum kirkjunnar. Hinni kirkjulegu menningu með þjóðinni liefir því hnignað, en ókirkjulegri skólaménningu verið veitt hin ríkulegustu vaxt- arskiljrði. Þann veg var það samliengi slitið í þjóðmenningu vorri, er haldist hafði öldum saman. Og ekki er að dyljast þess, að áhrifin eru þegar tekin að koma í Ijós. Ilinn siðferði- legi grundvöllur þjóðlífsins lief- ir þegar beðið allverulega linekki vegna þessa glapræðis. Leiðtogum vorum ýmsum í stjórnmálum og þjóðfélagsmál- um er að verða Ijóst, að hætta sé á ferðum í þessu efni. Gætir þess ekki lílið í blöðum vorum, að kvíða gæti meðal þessara manna um að ábyrgðartilfinn- ing og' siðferðilegur þróttur liinnar yngri kynslóðar sé ekki jafn sterkur og áður var hann. Og ýmsu er teflt fram til úr- hóta. En ekki gætir þess meðal þeirra að neinu ráði, að aðstoð- ar þurfi að leita til kirkjunnar og liennar siðrænu menningar- linda. Og þó er víst, ef haldið verður fram enn um skeið eins og verið hefir, að cnn gerr á eftir að koma í ljós sú þjóðlífs- veildun, er af þvi leiðir að slita hina ahnennu fræðslu- og skólamenningu úr tengslum við máttar- og vaxtarliridir hins kristilega trúarlifs og- lífsvið- horfa. — Þjóðin lifir enn að nokkru á þeirn dygðaforða og siðræna höfuðstól, er kirkjan skapáði ogj gerði voldugan og á- hrifaríkan meðan hún hafði að- stöðu til þess að njóta sín. En sá höfuðstóll heldur áfram að eyðast uns hann þrýtur, sé hon- um ekki haldið við. Oft er vísað til þess af forj ystumönnum með þjóð vorri, hvernig högum sé háttað með frændþjóðum vorum á Norður- löndum um ýmsa menningar- liætti og þjóðlífsform, og þvi sem þar tíðkast er þá haldið á lofti sem fordæmi og fyrir- mynd fyrir íslenska þjóð. En gætum þá að, hvern veg þeir liafa gengið, er um er að ræða samband ldrkju og skóla. Danir liafa löngum verið taldir forystuþjóð um alþýðu- skólamentun, og ]iað með réttu. Grundtvig er þein-a mikli for- ystumaður á þeim sviðum. En liann er það ekki fyrir það, að hann gerði fræðslu- og þekking- arstig þessara skóla lágt og yf- irborðskent um marga liluti, heldur af þvi, að honum tókst að tengja skólalireyfingu sína við hugsjónaauðlegð trúarlífs- ins, kristilegan menningaranda, og trúai-lega siðræn stefnrimið. Og mérkustu alþýðuháslcólar Svíanna eru reistir á lcirkjulegri menningu, af ]>ví að þann veg telja þeir, að skólarnir verði þjóðlegar og lífi*ænar merining- arstofnanir. Um þetta höfum vér ekki farið að eins og frænd- ur vorir á Norðurlöndum. Og vér höfum ekki bygt á vorri aldagömlu reynslu. Fyrir því er og menning vor með þverbrest- um nokkrum, er ekkert fær læknað, livorki pólitísk sniðug- lieit, þjóðstjórnarmyndanir né sldpulagsstarfsemi í nokkurri mynd, eigi þetta sér ekki upp- sþrettulind í hjartanu. Þjóðin þarfnast þess að verða betur kristin en liún nú er. Hún þarf að verða sæl í guðssamfélagi sínu. Hún þarf að taka af al- hug undir orð Krists: Sælir em þeir sem hungrar og þyrstir eftir réttlætinu .... Sælir eru miskunnsamir .... Sælir eru hjartalrreinir ...... Því að hjartahreinir, miskunnsamir og réttlátir menn eru á sérliverri tíð kjarni sérlivers þjóðlífs. Fyrir því þarf að nýju að tengja skólamenningu vora og þjóðar- innar í heild við anda kristin- dómsins og kraft hans. * Hér er í dag minst hálfrar aldar afmælis merkilegrar og þjóðnýtrar mentastofnunar, hænd.askólans á Hvanneyri. Hann hefir i hálfa öld verið uppeldisstofnun fyrir liænda- efni þessa lands, en jafnframt því hefir hann fyrst og fremst verið uppeldisstofnun fyrir hændaefni þessa héraðs. Hann hefir ]>ví verið héraðsskóli Rorgarfjarðar og hefir unnið þvi og landinu i lieild mikið gagn. í sögu þjóðanna hefir engin stétt, er vinnur með höndum sínum, hlotið meiri virðingu en bændastéttin. Og alveg sérstak- lega ætti þessu þannig að vera liáttað um oss íslendinga, þvi að þjóð vor hefir alveg fram á síðustu tíma verið bændaþjóð. Og ekki er vafamál, að þegar á alt er litið er landbúnaðurinn liklegri en nokkur önnur at- vinnugrein til þess að viðlialda jafnvægi og heilbrigði í þjóðlífs- háttum vorum. Það er göfgandi og örfandi að ganga til sam- starfs við sólargeisla og dagg- ardropa, frjóan jarðveg fagurs lands og sjálfan Guð, klæða landið gróði’i og fegurð og skera upp gnóttir gæða úr skauti fósturjarðar. Róndi er bústólpi, bú er landstólpi, þvi skal hann virtur vel. Og íslensk þjóð á að virða vel hændur þessa lands af þvi, að það voru bændurnir á umliðn- um öldum og fram á þennan dag er liafa átt og eiga siðferði- legt þrek í rikara mæli en aðr- ir til þess að leggja hart að sér, afkasta miklum störfum og margháttuðum, vera hófsamir og sparsamir og standa á verð- inum sem lietjur meðan sjónin endist. Hin siðræna fórnarlund þjóðarinnar hefir löngum verið mest með bændastéttinni og þrek og þolgæði í sérhverri raun. Hún hefir á umliðnum öldum sótt sér þann kraft og þol til kristindómsins. Bænda- stéttin íslenska gekk í skóla kirkjunnar og lærði þar þær dygðir, er enst hafa henni fram til þessa, og þjóðin má ekfei án vera. Og bóndi framtíðarinnar þarf að vera ki'istinn maður jafnframt þvi sem hann þarf að læra og hagnýta sér þær greinir visindalegrar búþekking- ar, er honum koma að gagni við atvinnuveg sinn. Fyrir því fer vel á þvi, eins og á sér staíl á hinum bændaskóla þessa. lands, að kirkja Krists og skóli búvísindanna stancfa þananig hlið við hlið að tign og fegurð kirkjuhússins er ekki mínnr eix skólans. Sú stofnunin, sem annast um menningu hjartans á að vera jafn vegsamleg og glæsileg og hin, er annast um hugvitið, þvi að'; Sjálft hugvitið, þekkingfn’ hjaðnar sem iilekking, sé lijarta ei með, sem undír slær.. Fyrir því er það afmælisósk mín til þessarar menningar- stofnunar bændanna, er vér heiðrum liér og minnumst i dag, að hún slíti aldrei sairi- handi við kirkju og kristiridóm og að hún þann veg megi á komandi tímum ala upp fyr- irmyndarmenn i íslensku þjóð- lífi, er eigi i senn göfgi og ligii lijartans og þekkingu o’g vís- dóm hugans.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.