Vísir - 30.06.1939, Page 6

Vísir - 30.06.1939, Page 6
6 V I S I R Föstudaginn 30. júní 1939. SKRfPAMYNDIR af Hitler, Mussolini og Chamberlain sáust oft í kröfugöngum rauðliða viða um lieim síSustu‘mánuSina. Hér er mynd frá slíkri kröfugöngu í Reyburn Plaze, Phila- delphiu, og þykja þessar myndir einna glæfralegastar af þeim, ssein bornar hafa verið í slíkum göngum til þessa. — Morte sveikst a8 okkur. — Enn —- IíafÖu engar áhyggjur. — Hver — H rói höttur ! Þá er öllu — HvaÖ ætli skógarmennirnir segi, Íer ekki öll nótt úti. Morte hefir ert ]iú; sem getur talaÖ svo djarf- óhætt. Enn hefir Hrói höttur ekki þegar þeir frétta, aÖ Hrói er meÖ- ekki enn unnið fullnaðarsigur. lega. — Eg cr Hrói höttur! setið í fangelsi til lengdar. al fanganna ....? En sé eg rétt? BETTE BEGGS er tuttugu og fjögra ára, en mjög fræg sem análari. Hér sjást myndir hennar af þrekmiklum þrælum og tannhvössum tígrisdýrum á veggjum Elgiri rannsóknarstof- runnar á Heimssýningunni í New York. TYÍHÖFÐUÐ KÚ. Þetta er eina kýrin, sem vilað er um að er tvíhöfðuð og lifað hefir. Héi á myndinni sést hún á sýning- unni í New York, og er eigandi hennar i fygld með henni. Kýr- in étur aS eins með öðrum munninum, þannig að liinn er ó- þarfur og til engra hluta nytsamur. tJNGVERSKU SENDIMENNIRNIR, er höfðu umsjón með þeirri deild heimssýningarinnar sjást liér aS ofan. Ei’u það Karoly Kruchina barón og John Szablya formaður sýningar- nefndarinnar V 371. HRÓI TALAR. KRÓNPRINSHJÓNIN DÖNSKU rita nöfn sín í sýningarskrá heimssýningarinnar i New York, lijá þeim standa forseti sýn- ingarráðsins, Grover A. Whalen og kona hans. | HRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn. KRÓNPRINSHJÓNIN NORSKU opnuðu.sýningardeild Norð- manna á heimssýningunni i New York. Hér eru þau í för með Grover A. Whalen forseta sýningarráðsins. GKlMUMAÐURINN. liún hefði komist í kynni við fólk í London. Þá hefði hún getað valið inilli margra staða. 5*á hefði hún átt stallsystur eins og aðrar aingar stúlkur. En hún átti engar aðrar vin- síúíkur en þær, sem liún hafði kynst í skól- annm. Frú Beauchamp var á leið lil Ástralíu. 35n það hafði verið eitt liennar höfuðhlut- verlc að sjá um að Margot kæmist ekki í kynní við neinn, þegar hún var heima í leyf- um. Mikið hefði Margot viljað gefa til,- að eiga þó ekki væri nema eina góða vinstúlku »»ú. — Henni flaug í hug, að það væri Hale, sem fiefði gefið fyrirskipanirnar um, að koma Sienni fyrir kattarnef — kannske var það Jiann, því aö William gat það ekki verið. En livemig sem í þessu lá, leit hún ekki lengur á húsið sem heimili sitt, heldur sem ógnastað, jþar sem fólk kom saman, er sat á svikráð-' Sim við hana. Það var hús Egberts, það hafði •verið frá henni iekið, eins og alt annað. Þetta kom alt fram i huga hennar, þessar ^iugsanir komu og fóru eins og fólk, sem kem- ur þögult inn í herbergi, livað á fætur öðru og gengur svo út aftur. Margot hélt áfram göngu sinni og nýjar hugsanir — nýjar, reikular, óljósar hugsanir komu og fóru í salarkynni hugans. Þokan varð þyngri og þyngri og varð að regni. Brátt varð liún gegnblaut. Blaut fötin lögðust að líkama liennar og það lak af liattbarðinu hennar. Og nú fór að leka niður hálsinn á iienni og það fór kuldahrollur um liana. En nokkurum stundum áður hafði Margot skrifað Stephani vinstúlku sinni, að það væri svo afskaplega rómantískt að vera blásnauð- ur munaðarleysingi. Henni fanst öll gylling af því liorfin nú. Það var kuldalegt og ömur- legt alt saman. XH. IÍAPITULI. Charles Moray bjó enn í Luxe-gistiliúsinu, en hann var tekinn upp á því, að fara til hússins við Thornhilltorg við og við, án þess að gera boð á undan sér. Hann lét Lattery og konu hans oftast nær ekkert vita um þessar komur sínar. Stundum fór hann ekki inn í húsið heldur gekk um torgið, upp Þyrnirein og fór svo inn í garð- inn með, því að fara um trjágöngin fyrir aftan liann. I þessum heimsóknum sá hann aldrei eða heyrði neitt óvanalegt. Kvöld nokkurt var hann á vakki þarna í þeim svifum, sem klukkan í St. Justinkirkjunni sló 10. Hann var að koma út um dyrnar í garð- veggnum og hafði lokað þeim á eftir sér. Um leið og hann sneri lyklinum í skránni heyrði hann þrusk að baki sér og leit um öxl og varð var við konu nokkura. , Charles sneri sér við og fór að ganga i áttina til Þyrnireinar — i humáttina á eftir konunni. Þegar hún gekk fram lijá strætisljóskeri grun- aði hann um hvaða konu myndi vera að ræða. Gekk hann nú liratt á eftir henni. Hún hafði snúið við til vinstri fram hjá Thornhill-torgi, þar sem það opnaðist, og í áttina til götunnar þar skamt frá. Charles gekk á eftir henni, rins hann sannfærðist um það, að konan var Marga- ret Langton. Ef liún hafði farið til síns gamla heimkynnis gat hún stytt sér leið með því að fara þar, sem hún fór. Hann ákvað að bíða dá- lítið, þar til hann lierti gönguna, til þess að ná henni. Veður var svalt, en það var engin þoka. Það hafði rignt mikið og hreinsað loftið og það leit út fyrir, að frjósa myndi um nóttina. Þegar Margaret sneri við inn á ljósum prýdda götuna sá hann, að hún bar pinkil. Hann gekjc til liennar og sagði eins og elckért væri um að vera: „Sæl, Margaret! Hvað ertu að fara?“ „Eg var að finna Freddy. Eg er á heimleið.“ „Þið deilduð þá ekki?“ „Nei,“ sagði Margaret þreytulega, „við deild- um ekki. Hví skyldi eg hafa deilt við hann?“ Charles tók pinkil hennar og stakk lionum undir handlegg sinn, Það var eins og það væri skrín í pinklinum, ekld stórt, en erfitt að halda a því. Það var allþungt. „Ránsfengur?“ sagði Charles af gletni. „Nei — gamalt skrín, sem móðir mín átti. Það er tómt. Freddy sagði, að eg gæti liaft það. Hann ætlar til útlanda, eins og þú veist.“ „Ætlar Freddy til útlanda?“ „Já — honum líður ekki vel síðan er liún féll frá. Hann vill ferðast lil þess að gleyma.“ „Eg kenni í brjósti um hann,“ sagði Charles. IJann kendi sáran í brjósti um Margaret lika,

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.