Vísir


Vísir - 30.06.1939, Qupperneq 7

Vísir - 30.06.1939, Qupperneq 7
Föstudaginn 30. júní 1939. VlSIR T Stærsta lystísnekkja Dana Atlantide, komin til Seyð- isfjarðar. Eigandi hennar Viggo Jarl myndhöggvari ferðast hér um landið í sumar. Seyðisfirði í gær. Stærsta skemtisnekkja Danmerkur Atlantide liggur á Seyð- isfirði. Eigandi snekkjunnar, Viggo Jarl myndhöggvari, fór í dag með bifreið upp i Hallormsstað. Snekkjan fer væntanlega kringum Iand. Gestur. varð í rauninni ósjófært. Þegar svo var komið var skipið flutt til Danmerkur og hefir það leg- ið í skipasmiðastöðinni í Hels- ingör, og þar verið við það gert. og því breytt verulega, þannig að það er nú eins og nýtt skip. Viggo Jarl er kunnur mynd- höggvari og stórauðugur mað- ur. Hefir hann farið á snekkju sinni víða um heim, en aðallega dvalið í Miðjarðarliafslöndun- um og hitabeltislöndunum. Meðal annars hefir liann siglt á Atlantide 500 mílur upp Ama- zonfljótið, í gegnum frumskóg- inn, og telur liann það einhvern fegursta stað á jörðu. Að þessu sinni heimsækir Viggo Jarl myndliöggvari Fær- eyjar og ísland, en hingað mun liann aldrei fyr hafa komið. Lystisnekkjan notar að jafn- i aði segl, þegar þvi verður við komið, en í Helsingör voru sett- ar í liana tvær Dieselvélar, sem eru 200 hestöfl, en þeim er því aðeins beitt, að byr sé ekki á. Atlantide fer hægt yfir og VIGGO JARL. Eins og getið er liér að ofan er Atlantide stærsta lystisnekkja Danmerkur, en i fyrra, er hún lá í höfn í Trinedad kom upp eldur í skipinu, þannig að það stórkemdist við hrunann, og Viðhald og verndun íslenskra torf- bæja fyrir seinni tímann. Bæjarhúsin í Glaumbæ endurbætt og eadur- bygð aö nokkru leyti. Matthías Þórðarson þjóðminjavörður kom hingað til bæjar- ins í gærkveldi, úr ferð til Norðurlands. Hefir þjóðminjavörður að undanförnu verið í Glaumbæ í Skagafirði, þar sem nú fer fram viðgerð og endurbætur á bæjarhúsunum. Eins og kunn- ugt er, er torfbær í Glaumbæ og er það einn þáttur þjóðminja- verndunar, að viðhalda torfbæjum á nokkurum stöðum í land- inu fyrir framtíðina. Samkvæmt upplýsingum þeim, sem tíðindamaður blaðs- ins fékk hjá þjóðminjaverði, verða öll bæjarliúsin i Glaum- bæ endurbætt og að sumu leyti endurbygð. Jörðin er eign rík- isins, en sóknarpresturinn, síra Tryggvi Kvaran á nokkuð i bæjarhúsunum. Hafa þessir að- ilar eftirlátið safninu bæjarhús- in til verndar og viðhalds. Er í ráði að viðhalda torfbæj- um á fleiri stöðum? Eg liefi viljað fá nokkura bæi varðveitta sem sýnishorn fyrir seinni tímann og þá fyrst og fremst prestsetrin norðanlands, Glaumbæ, Laufás og' Grenjaðar- stað. Einnig liefi eg lagt til, að hærinnaðKeldum á Rangárvöll- um verði varðveittur. í Laufási og að Grenjaðarstað eru bæirn- ir svo lélegir, að byggja hefir orðið þar ný hús yfir prestana. Nokkuð fé hefir verið veitt til endurbóta á bænum í Laufási og verðnr það enn gert i sumar. Ennfremur verður að teilcna og mæla sem flesta af hinum merkari gömlu torfbæjum, sem standa uppi, um leið og fé fæst til jxess. Hvað verður gert í Glaumbæ í sumar? Þar verður fyrst og fremst bygð baðstofa og næstu hús við hana. Bærinn samanstendur af 13 húsum, auk bæjardyra. Frambærinn snýr móti austri og eru þar 6 hús, 2 stofur, 3 skemmur og 1 smiðja, en milli baðstofunnar, sem er vestast, og bæjardyra, eru 29 álna löng göng —og er það óvanaleg lengd, og eru 3 hús hvoru meg- in við þau, að sunnan og norð an. Baðstofan er í 8 stafgólfum og afþiljað hús í hvorum enda, Æskilegt væri, að endurbætur væri einnig gerðar á penings- húsunum í Glaumbæ. Verndun og viðliald íslenskra torfbæja er merkilegt mál og væri óskandi, að auðnast mætti að koma því til leiðar, að fé fengist til nauðsynlegra fram- kvæmda í þessa átt, fyrr en sið- ar, þvi að viðliald og verndun slíkra bygginga verður þvi meiri vandkvæðum bundin sem tímar líða. Þjóðin má fagna yfir því, að unnið er að vernd- un alls þess, sem hefir menn- ingarsögulegt verðmæti, og henni er aukinn metnaður og sæmd að því, að torfbæirnir á fyrrnefndum stöðum og fleiri verði endurbættir og endur- bygðir. ATLANTIDE. mun skipið liafa farið frá Dan- mörku í byrjun júnímánaðar, en legið eitthvað í Færeyjum. Skipið mun koma hingað til teykjavíkur á sumrinu, en al- gerlega mun vera óráðið hve- nær það verður, með þvi að myndliöggvarinn mun ætla sér að skoða fyrst helstu staði norð- anlands. Franarsr Itafa pil 14 lirk, feaiið 1. Fjórði og síðasti leikur Fram Danmörku fór fram í gær í Tönder á Suður-Jótlandi. Svo fóru leikar að Fram vann glæsi- lega með 6:1. Þeir Framarar liafa því unnið 3 leiki af fjórum og setl 14 mörk gegn sjö. Eru sigrar Framara enn glæsilegri þegar tekið er tillit. til þess, að þeir keptu aldrei við eitt félag, held- ur keptu þeir við úrval úr fé- lögum á hverjum stað. Framarar leggja af stað á morgun lieimleiðis á Brúarfossi og koma heim 6.—7. júlí. Reykvíkingar! Þegar þeir koma heim eigið þið að veita þeim þær móttökur, sem sigur- vegurum ber. Þátttaka skólabarna frá Vest- mannaeyjum í hátíðahöldum kennarasamtakanna. Eini flokkurinn sem mætti frá barnaskólum utan af landi. UesiurislendiíiD3d39! i llillll 1 Að undanförnu hafa dvalið hér í Reykjavík 94 skólaböi-n frá Vestmannaeyjum. Komu jau bingað til þess að taka þátt í hátíðahöldum, sem fram liafa 1'arið i sambandi við 50 ára af- mæli kennarasamtakanna. í þessum lióp eru þrir flokk- ar — söngflokkur, undir stjórn Helga Þorlákssonar kennara, og leikfimisflokkar telpna og drérfgja, undir stjórn Friðriks Jessonar leikfimiskennara. — Hafa þessir flokkar komið fram í sameiningu við söng og leikfimisflokka skólabarna héð- an og einnig sjálfstæðir við opnun uppeldismálasýningar- innar s. 1. sunnudag. Hafa þau getið sér liinn besta orðstír. Sérstaklega mun söngflokkur- inn liafa vakið eftirtekt fyrir á- gæta frammistöðu. í sambandi við þetta ferða- lag var farin skemtiferð til Þjórsárdals og að Gullfossi. -— Börnin fóru aftur lieim til Eyja með Dettifossi í-gærkveldi en liingað komu þau með varð- skipinu „Ægir“, sem sent var í þeim tilgangi til Eyja þar eð illa stóð á ferðum áætlunarskip- i anna. Eg átti tal við Halldór Guð- jónsson skólastjóra bamaskól- ans i Vestmannaeyjum og spurði hann um ýmislegt við- víkjandi ferð þessari. — Hvernig liafa börnin afl- að sér fjár til ferðalagsins? — Þau héldu skemtanir í vet- ur í þeim tilgangi, skemtu með söng, leikfimi, hljóðfæraleik o. fl. Skemtanirnar voru afar f jöl- sóítar. Ágóðinn af þeim nær upp i helming ferðakostnaðar- Hitt leggja foreldrar barnanna til. — Hafa áður verið farnar likar ferðir frá Eyjum? — Þetta er þriðja ferðin sem skólabörn þaðan fara — og sú lang fjölmennasta. — Eg vildi svo biðja blaðið, segir Halldór, — að flytja öll- um þeim mörgu, sem sýnt liafa þessum flokki greiðasemi og velvild, okkar bestu þakkir. Sérstaldega er eg þakklátur for- sætisráðherra fyrir þann mikla greiða, að ljá varðskipið til þess að, flytja okkur hingað. Er það mitt pei’sónulega álit, að slikur velvilji beri vott um vaxandi skilning og áliuga æðstu manna þjóðarinnar fyrir gagnsemi uppeldismála og starfi kenn- arasléttarinnar. Póstarnir á morgun. Frá Rvík: Reykjaness, Ölfuss og Flóapóstar, Þingvellir, Þrastalund- ur, Austanpóstur, Grímsnes og Biskupstungnapóstur, Akranes, Borgarnes, Stykkishólmpóstur, Noraðnpóstur, Álftanespóstur. — Til Rvík: Reykjaness, Ölfuss og Flóapóstar, Þingvellir, Þrastalund- ur, Fljótshlíðarpóstur, Austanpóst- ur, Akranes, Borgarnes, Álftanes- póstur, Norðanpóstur, Snæfellsnes- póstur, Stykkishólmspóstur. Súðin að austan frá Siglufirði. Goðafoss frá Hull og Hamborg. Hinn svokallaði Vestmanna- dagur verður hátíðlegur haldmiB í fyrsta sinni á Þingvöllom m sunnudaginn kemur, en þá á afi minnast Veslur-Islendinga, ea allir eru boðnir og velkomnin, sem skemtunina vilja sækja. Aðalhátíðahöldin fara fram i eystri gjánni og hefst með Iióp- göngu áhorfenda þangað kl. 11 árdegis. Hátiðin verður sett af Sigfúsi Halldórs frá Hofmuiij, sem er formaður undirbúnings- nefndarinnar, en síðan flyfnr Sigurgeir Sigurðsson biskup stutta messugerð. Sú nýbreytni hefir verið teklrá upp að hætti Ves tur-íslendmga, að konur, sem klæddar eru sér- stökum búningi, eiga að táknai Fjallkonuna, Miss Ameríka og Miss Canada. Hafa valist til þess i þeirri röð, sem taldar ero, þær Vigdís Steingrímsdóttir forsætisráðlierrafrú, ungfrfi I Kristíana Pétursdóttir, ífall- dórssonar borgarstjóra og ung- frú Gerður Jónasdóttir, Jóns- sonar alþin. Að lokinni ræðu biskups ganga ofangreindar konur tH HÖFUM FENGIÐ sérlega gott úrval af Karliiraiiiiafataefiiiiiu. Káimtaiiuiii og* Ifiragtaefiiuiii. Ennfremur nýjar gerðir af lt ai*l mau ■■ asUoui. Verksmiðjuútsalan GEFJUN - IÐUNN Aðalstræti. Helgi Helgason kjör- inn stórtemplar. Kosning framkvæmdanefnd ar Stórstúkunnar fyrir næsta ár fór fram í gær og er fram- kvæmdanefndin þannig skipuð: Stórtemplar Helgi Helgason, verslunarstjóri. Stórkanslari Sigfús Sigur Iijartarson ritstjóri. Varatemplar frú Jensína Eg- ilsdóttir, Hafnarfirði. Ritari Jóhann Ögm. Oddsson skrifstofustjóri. Gjaldkeri Guðgeir Jónsson bókbindari. Gæslumaður unglingastarfs Steindór Björnsson frá Gröf, efnisvörður Landssímans. Gæslumaður löggjafarstarfs Felix Guðmundsson umsjónar- maður. Fræðslustjóri Einar Björns- son skrifstofumaður. Kapellán Gísli Sigurgeirsson verkstjóri, Hafnarfirði. Fregnritari Jón E. Berg- sveinsson, erindreki Slysavarna- félagsins. Fyrrverandi Stórtemplar Friðrik Ásmundsson Brekkan. Umboðsmaður Hátemplars verður næsta ár Jón Árnason prentari. OMI l KHKIilA íSHjAHDSl % Einkaumsboðsmenn á íslandi fyrir: C. C. WAKEFIELD & CO. a/s Q

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.