Vísir - 30.06.1939, Page 8

Vísir - 30.06.1939, Page 8
» VISIR Miðyikudaginn 28. júní 1939. sæfa síuna, og flytja þá stult á- wörp J>eir: Ólafur Thors, alvm.- Efe, Haraldur Guðmundsson forsefi Sameinaðs þings og Pét- rur HaHdórsson liorgarstjóri. Þá les Fjallkonan upp ávarp sitt <r»g Uuðrasveit Reykjavikur leik- ur „Ó, guð vors lands“. Þá flyt- iur sira Friðrik Hallgrímsson immBÍ Canada og Jónas Jónsson áiþm. minni Bandaríkjanna, en að foJaim flytja ávörp Sigurður SíordtaJ prófessor, Jakob Krist- íinsson fræðslumálastjóri og <GuSmundurFinnbogason lands- 2»bavörður. Öll verða ávörp gjessi mjög stutt. Að þessu loknu verður hlé til íhádeglsverðar, en síðar um dag- ann verður safnast saman á Kngvöllum og skýrir Matthías 3»órSarson sögustaði, en um Ikvölöið verður dansleikur í ^faíliöl]. ' Karlakór Reykjavíkur syngur yW guðsþjónustuna og í Valhöll mm kvöldið. Þar syngur einnig Síefán Guðmundsson óperu- áöngvari, en Emil Thoroddsen aðstoðar. Þarf ekki að efa, að jfjölmenni verður að Þingvöll- um á sunnudaginn. ,l»jöðhátíð Vestur-íslendinga verður lialdin að Gimli þennan sama dag, og hefir Vísir heyrt, að Thor Tliors alþm. muni anæla.þar og flytja kveðju frá Sieimaþj óðinni. Próf. Jón Helga- soú fertugur. Fertugur er í dag Dr. Jón Uelgason, prófessor í Kaup- anannahöfn. Hann er orðinn víðkunnur fyrir afrek sín í vis- ándum; er óhætt að segja, að fá- ír islenskir málfræðingar standa honum á sporði. Útgáfur lians á islenskum ritum, bæði fonium «jg nýjum, marka að mörgu leyö nýtt spor í jieirri grein. Um málfræðileg efni liefir hann skrífað margt merkilegt, t. d. fok hann sig til hér um árið og skrifaði mikla hók um málið á Kýja testamenti Odds Gott- skálkssonar. Svo mikill mála- znaður er hann, að hann talar og skrífar auk annars allar Norðurlandalungur, er það mikil raun um jafnskyld tungu- mál; færeysku talar liann bæði «jg skrifar. Fyrir nokkru gaf Iiann út kensluhók i íslensku fyrir Færeyinga; hún er nú not- nð við íslenskukenslu í Finn- Sandi og er eftir því eitthvað nýölegt i lienni. Um bókmentir fslendinga hefir hann ritað arnargt og mikið, og skal eg rétt siefna, að Norrön litteraturhist- orle eftir hann, sem fjallar um fbmbókmerftirnar, er að því er <eg best veit kenslubók við alla íháskóla á Norðurlöndum. Margt Sleíra befir pófessor Jón ritað, <og er þetta jió vonandi eldci annað en upphafið, maðurinn enn ungur og óskandi, að hann 'vesrði allra karla elstur. Öll verk ihims éínkennir skýrleikur og ó- venju tærir vitsmunir, og kann «g ekki öðru frekar við ]>að að JaEsaa en gáfum Árna Magnús- vscmar. Á suma aðra menn frá þelrri öld minnir kýmnigáfa ftans, sem heldur Imeigist í átt- ínn til liáðsins; gamankvæði ihans eru mörgum kunn, síður sannar skáldskapur, sem þó er ígagnmerkur. Ekki er heldur 'víst, -að öllum sé kunnugt, að jþessl hæðni maður er hverjum snanni hjálpsamari við aðra og aná ekkert aumt sjá. Meira en ihálfan aldur sinn hefir liann al- 'ið erlendis, og verður ekki fund- ínn sannari íslendingur en hann. Hégómalaus er hann með öllu, og Sitlar mætur hefir hann á monnum, sem skrifa fánýtar af- paælisdagagreinir í blöð. E. Ó. S. Bæjop fréttír Veðrið í morgun. í Reykjavik 14 stig, heitast i gær 15 stig, kaldast í nótt 7 stig. Sól- skín í gær 15.9 stundir. Heitast á landinu hér, kaldast 4 stig, á Skál- um. Yfirlit: Lægð fyrir austan landið á hægri hreyfingu í norður. Horfur: Suðvesturlancl: Hægviðri. Sumstaðar smáskúrir í kvöld. Faxa- flói til Vestfjarða: Hægviðri. Úr- komulaust og víða léttskýjað. 70 ára er í dag Sigurjón Sigurðsson, trésmiíðameistari, Vonarstræti 8. Iljúskapur. I gær voru gefin saman í hjóna- band af síra Bjarna Jónssyni ung- frú Katla Pálsdóttir (ritstjóra Steingrímssonar) og dipl. ing. Hörður Bjarnason (framkvæmda- stjóra Jónssonar frá Galtafelli). Tóku þau sér fari til útlanda á Lyru í gærkveldi. Ætlar H. B. að sitja þing húsameistara, sem haldið verður í Stokkhólmi snemma í næsta rnánuði, en þaðan fer hann að opinberri tilhlutan á heimssýn- inguna í New York. 11. flokkur K.R. Æfing í kvöld kl. 8.30 á gras- vellinum. Er mjög áríðandi, að all- ir mæti, vegna fyrirhugaðrar Stykk- ishólmsfarar. Karlakórinn Fóstbræður söng í gær fyrir almenning við Miðbæjarbarnaskólann, við mikinn fögnuð áheyrenda. Varð söngflokk- urinn að endurtaka hvert lagið á fætur öðru, og syngja nokkur auka- lög i lokin, svo að áheyrendur létu söngmennina sleppa í burtu. Kór- inn er prýðilega æfður. Ensku knattspyrnumennirnir fóru heimleiðis í gærkvöldi, að L. Bradbury undanskildum, sem verður hér um tveggja mánaða tíma. Fjöldi manns var viðstaddur, er Dettifoss fór og voru I.C. kvadd- ir með ferföldu húrrahrópi, en þeir sungu, er skipið lagði frá. Næturlæknir: Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sírni 2234. Næturvörður i Lyfja- búðinni Iðunni og Reykjavíkur apóteki. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.30 Hljómplötur: Létt lög. 19.45 Fréttir. 20.20 Ávarp um Vest- mannadaginn á Þingvöllum (Sigfús Halldórs frá Höfnum). 20.30 íþróttaþáttur (Pétur Sigurðsson háskólaritari). 20.40 Tónleikar Tón- listarskólans: Sónata fyrir celló og píanó eftir Grieg (Edelstein og Árni Krisetjánsson). 21.00 Æskulýðs- þáttur: Sumarstarf U.M.F.l. (Daníel Ágústinusson kennari). 21.25 Hljómplötur: a) Þjóðlög, sungin, b) Harmoníkulög. Úrvals kartöflur Rabarbari 0.30 Vi kg. Harðfiskur. Bögglasmjör, Tómatar. Gulrætur. Laukur. Saltað og reykt sauðakjöt. Reykt hestakjöt. Mjðtbúðfn Njálsgötu 23 — Sími 5265. í aiiatiniB LAX íækkað verð SILUNGUR NAUTAKJÖT DILKAKJÖT, ÆRKJÖT. Tomaíap lækkað verð. Kjötfars---Fiskfars. Pylsur----Bjúgu. Jón Matthiesen Símar 9101, 9102, 9301. Húsmæður! ___ Nú er úr nógu að velja. Gætið að þvi livað yðar verslun hefir að bjóða í sunnudagamatinn. Ef þér eruð vanar að gera inn- kaup á seinustu stundu, þá reynið nú hvernig það er að panta tímanlega. Útkoman verður: betri vörur og fljótari afgreiðsla. ara hringja svo kemup þad ÍMLalfiíldL N ý r Lax Hangikjöt nýreykt. Reyktur Rauðmagi. Nordalsíshús Sími 3007. NÝSLÁTRAÐ NaotakiSt FROSIÐ nýreykt. I Miðdagspylsur, Kindabjúgu. Kjötverslanir Hjalta Lýðssonar ysa Stútungur Rauðspetta ÞORSKUR GELLUR SKATA útbleyttur og þurkaður saltfiskur í öllum útsölum Hatta- og Skermabúðin er flutt í Austurstræti 6, þar sem hún hefir fengið betra og rýmra húsnæði. NYR LAX Nautakjöt Saltkjöt. 5 Síhar 3828 og 4764. Rabarbari rauður og stór nýupptek- inn 30 aura pr. kg. - Tómatar kr. 1.30 pr. Vá kg. Nýjar og gamlar kartöflur og gulrófur. ' Þurkuð bláber. Þorsteinsbúð Hringbraut 61. Sími 2803. Grundarstíg 12. Sími 3247. Tomatar €viilrætur ReykÉni' raniöinagi W i S! H Oullasck Ærkjöt. Lax. Tómatar. Rabarbari. BURFEIiL Skjaldborg. Sími 1506. fsfisksala. Geir seldi nýlega í Englandi 1375 vættir fyrir 1275 sterlingspund. Reiknivél óskast til kaups. Uppl. í síma 2458. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. HCISNÆEOf 2 HERBERGI með aðgangi að eldhúsi eða suðuplötu óskast til leigu í liaust. Jónas Tómas- son Isafirði. (Til viðtals á Óð- insgötu 2. Sími 3712 til 3. júlí n. k. (695 SUMARBÚSTAÐUR óskast. Simi 4132,___________(667 2 HERBERGI og eldhús í ný- tísku húsi vantar í september eða 1. október. Tilboð merkt „2“ sendist afgr. Vísis. (669 ÓDÝRT loftlierbergi til leigu. Simi 2930.___________(670 BARNLAUS bjón óska eftir lítilli íbúð, tveim herbergjum og eldliúsi, með þægindum, 1. okt. Uppl. í síma 5386. (671 1 HERBERGI til leigu Brekkustíg 4. (660 2 SAMLIGGJANDI herbergi óskast með eldunarplássi. — Uppl. í síma 5300 frá kl. 6—8. (673 TVEGGJA herbergja íbúðir til leigu á Hallveigarstíg 10. — (675 SÓLARSTOFA til leigu með aðgangi að eldhúsi á Nýlendu- götu 15 A. (676 STÚLKA óskar eftir vist á góðu lieimili. Uppl. síma 4954. (688 TVEGGJA berbergja íbúð með þægindum til leigu 1. júlí eða 1. ágúst. Uppl. í Hatta- og skermabúðinni, Austurstræti 6. (692 SUMARBÚSTAÐUR óskast til leigu. Jón Hafliðason, sími 4771. (693 KAUPAKONA óskast upp í Borgarfjörð. Uppl. Bergstaða- stræti 77. (686 KAUPAKONA óskast strax. Uppl. á Bragagötu 31. (687 TIL LEIGU 3 eldhús. Sími 1794. 4 herbergi og (691 BRÚN leðurtaska tapaðist s.l. föstudag frá Ásólfsstöðum. A. v. á eiganda. (665 y^F(/ND/fcm?r/LKymN TIÍKVMINGh FREYJUFUNDUR verður í kvöld kl. 8,30. Mætið stundvís- lega. Æ.t. (698 VINNA VÖN stúlka óskast á sauma- stofu. Uppl. í síma 1136. (668 ATVINNA. Maður með minna bílpróf óskar eftir at- vinnu með bíl. — Uppl. í síma 4109. (663 KAUPAKONA óskast austur í Árnessýslu. Gott kaup. Uppl. á Hverfisgötu 100 B, efstu bæð. (672 VANTAR eldhússtúlku á matsöluna Brytinn, Hafnarstr. 17. (674 KAUPAMAÐUR og kaupa- kona óskast. Uppl. í síma 4167 eftir 7 í kvöld. (682 KAUPAKONA óskast. Uppl. Rauðarárstíg 9 kl. 5—8 í kvöld. (697 DRENGUR 11—12 ára óskast að Sauðafelli í Miðdölum. Uppl. hjá Hjálmari Þorsteinssyni, Klapparstíg 28. — Sími 1956. — (689 KAUPAKONUR óskast nú ]>egar á mörg bestu sveitalieim- ili um alt land. Kaup gott. — Allar nánari upplýsingar gefn- ar á Ráðningarstofu Reykjavík- urbæjar, Bankastræti 7. Sími 4966. (696 iKAIIPSKAPt) NÝLEGT og stórt tjald til sölu. Lindargötu 41, efstu hæð. (694 TIL SÖLU lítil miðstöðvar- eldavél. Til sýnis Reiðhjólaverk- stæðinu Óðinn, Bankastræti 2. (666 BÓLSTRAÐIR stólar til sölu með tækifærisverði á Eiríks- götu 33 hjá Ásgeiri Bjamasyni. Til sýnis frá 5—8. (698 pjgT- TIL SÖLU timburmót, sandur, möl og sement i Foss- vogskirkjugarði. Talið við Ólaf Sigurðsson, Óðinsgötu 14. (661 MIÐSTÖÐ V AR-eldavél iiiéð ofnum til sölu. Uppl. Óðinsgötu 32 B, eftir kl. 7. (662 t99) '8TTJ' TUIIS ‘NOA ‘a3<4 UBIIB luu JU9S ‘eSaiSep i.mqjBqcy -uui -qajddnAj^ MnyojjByj -jnqnnq — •iqoqjBjnBjg bjj jngojuB quasA ipunj .iájq qoCqBpupf 91 -sojq •ngnCqBpuiyi ‘gq % c^‘o ? íofqBjsoq 9J§ubh 'Sq % g<£‘0 ? qpis 1 joCqBpjBjoq -gq % 00T ? ijosBjjng 1 JofqBpjBjoq -gq %0JT b jjncl! IQCqBjsaH :uö9fq ðJA mn -ínA NNILVWSÐVaílNNÍlS 1 1TJÖLD, SÚLUR |og SÓLSKÝLI. 1 Verbúð 2. Sími 1840 og 2731 BBBBBaaBaaw Fjallkonu - gljávaxið góða. Landsins besta gólfbón. (227 EF yður vantar sléttisand eða skeljasand, liringið í síma 2395. (628 KVENFRAKKAR, svaggerar, dragtir og kápur, mjög fallegt úrval. Ágæt snið. Versbm Krist- ínar Sigurðardóttur. (677 FALLEGT úrval af sumar- peysum og golftreyjum. Versl- un Rristínar Sigurðardóttur. — ' (678 HÁLEISTAR, hvítir og mis- litir, allar stærðir. Ullar-sport- sokkar fyrir telpur og drengi. Verslun Ivristínar Sigurðardótt- ur. (679 PRJÓNSILKIBLÚSUR, marg ir litir, fallegt úrval. Verslun Kristínar Sigurðardóttur. (680 BAÐSLOPPAEFNI nýkomið. Verslun Kristínar Sigurðardótt- ur. (681 NÝ klæðskerasaumuð dragt til sölu. Tækifærisverð. Grettis- götu 55 (steinhúsið). (683 8 MANNA tjald, vel við hald- ið, til sölu. August Hákansson, Laufásv. 19 kl. 12—1 og 7—8. _______________________ (684 DÍVAN til sölu. Verð 35 kr. Freyjugötu 35. (685 BtLL, 5 manna drossía, til sölu ódýrt, ef samið er strax. — Uppl. Baugsveg 19. (690

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.