Vísir - 07.07.1939, Side 5

Vísir - 07.07.1939, Side 5
Föstudaginn 7. júlí 1939. YlSIR 5 8tyrjöldiia í Kína afiitaða Bandaríkj- aima. Deilan um hlutleysíslögin. Þessa dagana verður úr því skorið livort Roosevelt í'orseti fær því framgengt, að breytingar verði gerðar á lilutleysislög- unuin, sem hann telur nauðsynlegar. Yill hann að afnumið verði baimið á sölu vopna og skotfæra til þjóða sem eiga í striði, og telur, að ef slikar sölur væri leyfðar, mundi það hafa þau ólirif, að einræðisþjóðirnar myndi síður hælta ,ó, að fara út í stríð. En stefna Roosevelts i þessu máli hefir ekki fengið eins mikinn byr í þjóðþinginn og húast mætti við, þar sem demokratar eru þar i yfirgnæfandi meirihluta. En einangrun- armennirnir eru margir í báðum flokkum og telja þeir rýmkun á hlutleysislögunum hafa öfug álirif við það, sem Roosevelt leliir. Það er ekki enn úr því skorið liver skjöldinn ber í þessn máli en í einræðisrikjunum hafa erfiðleikar Roosevelts vakið gleði, sem ekki er reynt að dylja. I sambandi við þetta mál er vert að kynna sér þær skoðanir sem uppi eru um viðskiftaleg- ar refsiaðgerðir gagnvart þjóðum, sem beita ofbeldi, og er hér stuðst við greinar tveggja merkra amerískra stjórnmálamanna. illviljaðir og ágengir. Þeir vilja Roosevelt forseti talar í útvarp úr bíl sínum. — Mennirnir í hvítu einkennisbúningunum eru yfirforingjar úr sjóliði Bandaríkjanna. Ungverjar hafa boðið Júgó- slöfum vamarbandalag. Afstaða Ungverja gagnvart Þýskalandi. í eftirfarandi fréttapistli frá Bukarest er gerð grein fyrir til- raunurn Ungverja til þess að efla samvinnuna við Júgóslava. Er greinin skrifúð í það mund, er Paul prins, ríkisstjórnandi frá Júgóslaviu, var á heimleið frá Berlín fyrir skemstu, en árangur- inn af ferð hans þangað mun ekki hafa orðið sá, sem Þjóð- verjar gerðu sér vonir um. Júgóslavar telja sér lífsnauðsyn að fara „bil beggja", halda vináttu Breta og Frakka og hafa við- skiftalega samvinnu við Þjóðverja. Annar þessara manna er Al- fred M. Bingham, ritstjóri Com- mon Sense. Hann gerir grein fyrir skoðun sinni í ritgerð, sem hann nefnir „Forleikur að styrj- öld“. Hann er þeirrar skoðunar, að meðan alt sé í eins mikilli óvissu í lieiminum og nú er, sé ekkert öruggt ráð til þess að fyrir- byggja styrjaldir og ekkert ör- ugt ráð til þess að koma í veg fyrir að Bandaríkin neyðist til þátttöku í styrjöld: Ótal margar villur og mistök, sem vér höfum gert í alþjóðamálum — og allir ábyrgir stjórnmálaleiðtogar seinasta aldarfjórðunginn eiga þar meiri eða minni sök á — bitna nú á oss. Óbreytl ásland (status quo) er óbærilegt fyrir stórþjóðir. Við- tækar breytingar hljóta að verða, en það hefir ekld verið búið svo í haginn, að þessar breytingar geti orðið þannig, að ekki komi til árekstra eða vand- ræða. Þjóðabandalagið var stofn- að í þeim tilgangi, að leysa vandræði þjóðanna friðsam- lega. Störf þess liafa misliepn- ast af því að sigurvegararnií vildu engar breytingar. Og þjóð- irnar, sem óánægðar eru, hafa gripið til þess ráðs, að beita valdi til þess að fá vilja sínum framgengt. Og þar til við vilj- um breyta því skipulagi, sem þarf til þess að breytingarnar verði sanngjarnar og skipuleg- ar, er vafamál, að Bandarikin eða nokkurt annað veldi geti með því að skerast í leikinn, og leggja fram alla krafta sína með öðrum livorum deilu- aðila, gert heiminn betri dvalar- stað en hann er. Það er ekki nema eðlilegt, að margir Bandaríkjamenn sé þeirrar skoðunar, að Bandarík- in ætti að veita Kínverjum full- an stuðning í styrjöldinni við Japan. Kínverjar eiga samúð Bandarikjamanna — en vegna hrottaskapar og ágengni Japana hafa Bandaríkjamenn fengið enn fyllri löngun til stuðnings við Kínverja. Þegar því er hald- ið fram, að Bandarikin geti hjálpað Kína til þess að sigra Japan, án þess að eiga neitt á hættu, þ. e. með þvi að beita viðskiftalegum refsiaðge'rðum, er viljinn til þess að hafast eitt- hvað að orðinn mjög sterkur. Ekkert sýnir betur öngþveit- ið í utanríkismálum Bandarikj- anna en hlutleysislögin og af- staðan lil .Tapan. Við viljum varðveita hlutleysi vort, til þess að komast hjá að verða þátttak- andi í styrjöld, en samt viljum við hjálpa Kina gagnvart Japan. Við vildum ekki framkvæma hlutleysislögin óbreytt, af þvi að menn héldu að það mundi Kínve’rjum meira i óliag en Jap- önum, en reyndin hefir orðið sú, að Japanir liafa liaft mikil liernaðarleg not af innflutningi frá Bandaríkjunum. Við verðum að horfast í augu við þá staðreynd, að ef Banda- ríkin vilja lijálpa Iíína til þess að sigra Japan, verður það ekki gert með öðru móti en að Bandaríkin lýsi sig óvin Japan. Það er mikilvægt að gleyma því ekki, að viðskiftalegar refsiað- gerðir e'ru nokkurskonar hern- aður. Með því að beita refsiað- gerðum er beitt valdi, í því augnamiði að valda „óvinaþjóð- ini“ tjón eins mikið og unt er. — Eitthvert öflugasta vopn- ið, sem beitt var gegn Þjóðverj- um, var að hindra aðflutninga þangað — og það bitnaði liai’ð- ast á þýskum konum og börn- um. Hinar hörðu afleiðingar þess munu rneira en nokkuð annað hafa mótað lifsskoðun og stefnu Hitlers. — Það fyllir oss hryllingi, að lesa um loftárásir Japana, er bitna hai’ðast á kon- um og börnum. En ef við tök- urn þátt í að hindra aðflutninga á matvælum og nauðsynjum til Japan, bitnar það á japönskum konurn og börnum. Menn kunna að segja, að þau muni ekki þola eins miklar þjáningar og kínverskar konur og börn, og gelur hver sem er komið með ágiskanir í því efni. En vel má vera að viðskiftale’gar þvingunarráðstafanir verði til þess eins, að lengja styi’jöldina. Við erum að minsta kosti ekki nú af ásettu ráði að lengja þjpn- ingarnar, en ef við gerumstþátt- takelidur í því, að hindra að- flutninga til Japan erurn við í liópi þeirra, sem beita vopnun- unx. Ef Bandaríkjamenn hætta að versla við Japaixi, vegna viljans . til þess að aðstoða Kina til þess að sigra Japaix, erum við að heyja stríð við japönsku þjóð- ina, þótt Bandarikin tald ekki þátt í vopnaviðskiftum. — Jap- anir nxyndu líta á Bandaríkja sem fjandmenn sína. Ef til vill skapaðist ný liætta fyrir Banda- ríkin. Japanir gei’ðu tilraunir til þess í neyð siixni að hefja út- þensluna suður á bóginn, í stað þess að fást við Kínverja (Fil- ipsevjar). Vonirnar um vai’an- legan lie’imsfrið og nýtt skipu- lag myndi að eixgxx verða — ný- ir misskilningar, nýtt hatur koixxa til söguxxnar, er tefja lnyndi unx langan aldur fyrir nxögulegri samvinnu við Japani í þeinx efnum. Bandaríkjanxehn eru alveg sannfærðir um, að þeir liafi á réttu að standa — og Jápanir sé koma því til leiðar, að þeix* liverfi fi’á villu síns vegar, en Japanir líta svo á, að framkoma Bandaríkjanxanna liafi ekki verið betiá á nokkúrn hátt en Evrópuþjóða. Þeir liafi ekki lagt undir sig sneiðar af Kína, eins og Bi-etar og Frakkar gerðu, en liinsvegar hafi þeir fylgt þeirri stefnu, að kx-e’fjast altaf síns hluta af liinuxxx við- skiftalega ránsfeng hvítra manna í Kína, — en Kínverjum hafi orðið að blæða, af þvi að þeir höfðu ekki nxátt til að rísa upp gegn viðskiftalegum yfir- gangi livítu þjóðanxxa. Grunsemdir Japana í garð Bandaríkjamanna. Japanir líta í stuttu íxxáli svo á, að það sitji e'kki á Banda- ííkjanxönnum að vera að „pi’é- dika ixxóral“ vegna Kínanxál- anna og þar senx þar við bæt- ist, að því er haldið franx af nxörgum Bandai'íkjamönnuixx, að Bandaríkin ætti að hætta við- skiftunx við Japan, er eðlilega litið óliýrum augum til Banda- ríkjamanna í Japan. Þeir efast unx, að tilgangur- inn sé sá, sem upp er látið. Bandaríkjanxemx, senx líta svo á, að Japanir í-eyxxi að konxa á nýrri skipun í Kína, með hroka og yfii’gangi, ætti að nxinnast þess, að það voru Bandaríkin, sem bei-a ábyrgð á því, að jafn- réttri hvítra nxanna og litaðra var ekki viðui’kent í Vei'sölunx, og þá ætti þeir að nxuna, að Ja^anir saka Bandaríkjamemx um óþolandi þjóðai’renxbing og lii’oka, e’r þeir bægja japönsk- unx innflytjendum frá því að setjast að í Bandaríkjununx, af því að þeir sé ekki hvítir nxenn. Syndir Bandaríkjamanna og ástandið í Austur-Asíu. Það e’ru með öðrunx orðunx vorar eigin syndii', senx nú eru fai-xxar að bitna á okkur. Hin þjóðenxislega ágeixgni Japana er einn þáttur alheimsvanda- nxáls, senx Bandax’íkjamenn eiga ílxeðsök á, að dafnað lxefir svo sem reyixd ber vitni. Með því að kasta oss út i bardagann nxeð öllum vorum þunga — nxeð öði’unx aðiljanum — erunx vér að vinna að því að „status qou“ (óbreytt ástand, seixx er óþolandi og óvex-jandi), haldist áfx’aixi. Hvorl se’ixx slík afskifti Bandai’íkjanna leiddi til þess að Japanir biði ósigur eða hætti uppteknxmx liætti í Kína, er al- veg eins liklegt, að afleiðingin yrði frekara að leggja grund- völl að tilefixi nýiTa styrjalda, en ekki vei’ða til þess að varan- legur friður komist á. í „Kaupsýslumenn Heljar“. Bandaríkjastjórn ætti ekki að leyfa það, að amerískir nxenn hagnist á að vei’a „kaup- sýslumenn Heljar“, þ. e. hagn- ist á sölu lxergagna. Það gæti konxið til mála að banxxa út- flutning allra liergagna til Jap- aix og takmarka hráefnaútflutn- ingiixn við það, senx hann er á friðartínxum, en þetta ætti að gera til þéss að íxxinlca þátttöku okkar nxeð Japan, — ekki senx viðskiftalega þvingunarx’áðstöf- un til þess að lijálpa Kína. Slik ráðstöfun gæti ekki ráðið úr- slitunx styrjaldarinnar, þvi að Japanir myndi kaupa annars- staðar það, senx þeir ekki fengi frá Bandaríkjunum. Það er engin leið til þess að tryggja öðrunx styrjaldaraðila sigur nenxa með því að berjast me’ð honum — fara í stríð íxieð íonuixx. Við verðunx annað- ixvort að lialda kyrru fyrir og íoi’fa á — eða fara í striðið. i >að, sem gera þarf. Ilið eina mikilvæga, senx hægt er að gei'a og ætti að gera er að vinna að því að konxa á nýrri skipun í heiminum, þar senx þjóðirnar vimxa saman, og konxið er i veg fyrir að nokkur þjóð eða valdamenn nokkurar þjóðar geti beitt valdi x við- skiftuixx við aði'ar þjóðir og stefnt að stríði. Það hefir kom- ið franx hugmynd unx samband lýðræðisrikja, sem íxú eru til, í álfum ýmsunx og vei'ði unnið að því að ná öllunx ríkjunx heiixxs í það. Hugmyndin er kannske ekki franikvænxanleg eins og' sakir standa, en það er liægt að byrja að fara í þessa átt, og er eitt mikilvægsta atriðið, að rétt- látari skifting hráefnanna verði tekin til meðfei’ðar senx fyrst. Við eigum ekki að spyrna i nxóti broddununx að nauðsynja- lausu — við eigum að verða við sanngjörnum kröfuni þjóðanna sem liafa orðið liart úti, e’r hvít- ir nxenn lögðu lieinxinn undir sig, og koma á réttlátum jöfn- uði milli þjóðanna, senx „liafa“ og „ekki liafa“. En segja nxá, að skilyrðin lil þess að konxa þessu á, séu enn fjarlæg og verði fjai-læg, meðan viðskiftahagsmunir ráða að me’ira eða nxinna leyti stefnu ríkisstjórna, meðan eftirlits- laust gróðakerfi eí við lýði, nxeð þeii’i’i afleiðingu, að stöð- ugar æsingar eru nxeð þjóðun- um og styi-jaldarótti. Komum fyrst á bættu skipulagi hjá oss sjálfunx. En ef svo fer að lok- unx, að við ge’tum eldci konxist hjá þátttöku í styrjöld — það eru nxörg og voldug öfl að verki lil þess — förum þá að nxinsta kosti ekki út. í stríð til þess að vei'ja óbreytt ástand. Það er að- eins einn möguleiki fyrir því, að næsta styrjöld verði ekki til einskis, og það ei', að lagður vei'ði grundvöllur að nýrri heimsskipun fyrirfram. NB. I seinni greininni, se’m er eftir annan ritstjóra, Maxwell Stewart, er gerð grein fyrir skoðunum þeirra, senx vilja að Bandaríkin beiti viðskiftalegum þvingunarráðstÖfunum gegn Japönum. Frá því er togstreita Breta og Þjóðvei’ja um hið stjórn- málalega álirifavald i álfunni byrjaði, liafa Júgóslavar setið hjá og liorft á leikinn með at- liyglij og gætt þess vel, að hverfa ekki fi’á tekhxni slefnu. Tilraun- ir ítala og Þjóðverja til þess að fá Júgóslava til þess að gerast aðili að „möndlinum Rónx-Ber- lin“ liafa mistekist. Nú leitast Ungverjar við, að fá þá til þess að gex-ast samlierjar þeirra. Það eru mörg merki þess, að Teleki- stjórnin ungverska vilji jafna öll landamæra-ágreiningsmál við Júgóslava, ef þeir fengi i siaðinn varnarbandalag við þá. Til þessa hafa Júgóslavar ver- ið tregir, því að þeir eiga erfitt nxeð að snúa alveg baki við Rúnxeniu, en eins og kunnugt er voru Rúmeixar, Júgóslavar og Tékkar i bandalagi, Litla banda- lagiixu, og liefir þvi unx langt skeið verið njáin samvinna nxeð Júgóslövuixx og Rúmenuixx. Með því að yfirgefa Rúnxena mundi aðstaða Balkanríkjanna til að vei’jasl ágengni ítaliu eða Þýskalands veikjast að miklum nxun. Það má telja víst, að Ung- verjar endurnýi nú fyrri til- raunir til þess að fá Júgóslava fyi'ir samherja. Jafxxfraxxxt þykj- ast stjórnmálamenn vera farnir að sjá þess íxiei'ki, að Ungverjar sé að verða ákveðnari gagnvart Þjóðvei'jum. Þetla konx fyrst i ljós eftir konxu Wilhelms Frick innanrikisniálaráðherra Þýska- lands til Budapest, en þá lenti saixxan Pester Lloydj nxálgagni ungversku stjórnai'innar, og Völkisclier Beobachler, aðal- nxálgagni dr. Göbbels. í kosningahi’íðinni seinustu sökuðu ungverskir nazistar stjóx’nina um skoi’t á ættjai’ðai'- ást. Ráðherrarnir væri slænxir Ungverjar. M.a. hefði þeir i shx- um liópi xxxenn, seixx hinn opin- beri þýski félagsskapur hefði útixefnt. Stjórnin svaraði nxeð því, að ungversku nazistarnir væi'i nxútuþegar — þeir liefði fengið kosningafé frá Þýska- landi. Þannig er það enn eixxu sinni konxið á dagskrá í Ungvei-ja- landi, að það nxegi ekki þolast, að ungverskir stjórnmálamenn áli erlendar ríkisstjórnir segja sér fyrir verkum. Stefna Csaky er sögð byggjast á þvi, að 1) Þjóðverjar geri sér ljóst, að Ungvei'jar nxyndi grípa til vopna gegn innrás. 2) Ungverjar hafi ekki ósk- að eftir aðstoð Þjóðverja til þess að fá aftur sín gömlu lxéi-uð, senx þeir urðu að láta af liendi upp úr Heimsstyrjöldinni — og mundu jafnvel ekki þiggja slika hjálp, ef í boði væri. 3) Og í þriðja lagi og aðal- lega, af þvi, að Þjóðvei’jar vilji i raun og veru ekki stríð. Æsingarnar i álfumxi og álök- in eru i augunx stjói’ixmála- ixxaixna eins og forleikur að ,jVopnuðunx friði“, þar senx styrkleikaaðs taða einræðisríkj - anna og lýði’æðisrikjanna er nokkurn veginn jöfn, og skapist þannig tækifæi’i, seixx Ungverj- ar geti nolað til þess að ti'yggja aðstöðu sina og fá leiði’étting nxála sinna, er frá líður. Það er fullyrt samkvæixit á- reiðanleguni heinxildunx, að Ungverjar vilja láta niður falla allar kröfur gegn Júgóslövum um landanxærálxéruð þau, sexxi þeir mistu, fái þeir varnar- bandalag i staðinn. Með þvi að konxa slíku bandalagi til leiðar veikist aðstaða Rúnxeniu, og gera Ungverjar sér þá vonir um, að gela fengið Transylvaniu aft- ur nxeð góðu eða illu. En þá væri skilyrði fengið fyrir varan- legri vináttu og samvinnu ríkj- anna, senx eiga lönd að Dóná. Jafnframt sköpuðust skilyrði fyrir þessi í'íki til þess að taka upp svo öfluga samvinnu, að þau þyrfti ekki að óttast á- gengni, hvorki frá ItalíUj Þýska- landi, né Sovét-Rússlandi. Það er enn of snenxt að sjá að hve nxiklu leyti áform Uxxg- vei-ja geta hepnast, en stjórn- málamenn segja, að nxjög lxafi dregið úr æsingunx í þessum hluta lálfunnar að undanförnu, go telja það að sjáflsögðu góðs viti.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.