Vísir - 07.07.1939, Qupperneq 6
6
KOLANÁMUVERKFALL
var fyrir nokkuru háð í Bandaríkjunum og stóð lengi. Á efri
myndinni sést t. v. frú Perkins, atvinnumálaráðh. og James F.
Dewey, sem voru sáttasemjarar fyrir ríkisstjórnina, og á neðri
myndinni sést fulltrúi námueigenda (t. h.) og John J. Lewis,
fulltrúi verkamanna.
STJÓRNMÁLAMENN I BRASILÍU.
Brasilía hefir nýlega skift um sendiherra í Washington. Sá, sem
fór þaðan, Osvaldo Aramba, til hægri, sést hér fagna eftirmanni
sínum, dr. Carlos Martine Pereira e Sonza.
J
VÍSIR
Föstudaginn 7. júlí 1939.
SAMNINGAMENN.
Strax þegar Mexikó tók olíulindir erlendra félaga eignarnámi
í fyrra, sendu Bandaríkjamenn Donald R. Richberg (t. hægri)
til fundar við Cardenas (t. v.) til að fá hann til að falla frá
ákvörðun sinni, en Cardenas sat við sinn keip.
VENSLAFOLK HITLERS,
Frú Brigid Elsabeth Dowling, sem fyrir mörgum árum skildi
við Alois, bróður Adolfs Hitlers, var nýlega á ferð í Bandaríkj-
unum með syni sínum William Patrich Hitler. Hinn ungi maður
segir að föðurbróðir sinn sé hættulegur heimsfriðinum.
ARENAS
hershöfðingi.
Eliseo Alvarez Arenas gat sér
einna mest orð af hershöfðingj-
um Franco, enda var honum
falin yfirstjórn í Barcelona í
vor, eftir töku borgarinnar. —
Hann var meðal þeirra herfor-
ingja Spánar, sem boðið var til
Ítalíu á sigurhátíðirnar í Neapel
og Róm.
— Eg elska hiÖ sanna, íagra og
góða — sag'Öi feiminn biÖill.
— Þessi játning kernur mér mjög
á óvart, sag'ði mærin, en eg er viss
um, a'ð pabbi hreyfir engum mót-
mælum.
VIRGINIA GRAWFORD,
amerísk kvikmyndadrottning.
FRÁ PALESTÍNU.
Breskir hennenn eru hvarvetna á verði í Palestínu, vegna ræn-
ingjanna og óaldarseggjanna, sem þar vaða uppi. Hér á mynd-
inni sést maður einn koma til tveggja varðmanna og tilkynna,
að hann hafi verið ræntur.
„ •
HRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn. 376. í FANGELSINU.
•—- Litli Jón, farðu varlega, haf'ðu — Þú ert hreinn töframaður, Litli — Heyrðir þú eitthva'Ö, Kisa? — — Eru þið vissir um að rata? —
ekki hátt, því jafnvel veggirnir hafa Jón. — Eg get ráðið vi'ð Morte með Það eru bara fangarnir, sem bylta Já, en Hrólfur, þú verður kyr hér.
eyru. — Eg vinn að því, að losa annari hendinni. sér í svefninum. — Nei, aldrei, eg fer með.
járnin eins hljóðlega og eg get.
GiRlMUMAÐURINN.
um áherslum. Oft sagði hún: Þú ert fjörkálfur
—• en enginn kjáni, Margot.“
Margot sagði nafnið alveg óvart — en það
hefði verið alger óþarfi fyrir hana að Ieyna því,
því að Margaret liafði lesið alt, sem í blöðun-
um stóð um Standing miljónaeiganda og frá-
fall hans. Þar hafði verið getið unt málverkin
hans og frænda hans, sem har nokkuð óvanalegt
nafn, Egbert. Og það var alkunnugt, að Margot
Standing var fyrir nokkuru komin Iieim frá
skóla í Svisslandi. Og nú var dyrabjöllunni
skyndilega hringt.
1
XIX. kapituli.
Margaret gekk til dyra.
1 íbúðinni voru tvö lítil herbergi og smágöng
milli þeirra. Nokkur hluti ganganna, um %,
var afþiljaður, og var þar útbúið smáeldhús.
Yar því lítið svigrúm í þeim hluta ganganna,
sem eftir var, en þaðan var að sjálfsögðu gengið
inn í lierhergin.
Margaret lokaði setustofudyrunum og opnaði
forstofudyrnar. Cliarles Moray stóð fyrir dyr-
um úti.
„Nú?“ sagði hann með spurnarhreim.
„Hún er þarna inni“, sagði Margaret og kinlc-
aði kolli í áttina til setustofudyranna.
„Hefirðu komist að hvort hún er löngu glatað
skyldmenni nú aftur fundið?“
„Það ei- hún ekki.“
„Eg þarf að tala við þig betur“, sagði Cliar-
Ies.
„Yið skulum fara yfir í íbúð Agötu frænku.
Hún verður ekki heiina uxn helgina og eg hefi
lykilinn.“
Þau fóru yfir i íbúð Agötu. Þar var alt lirein-
legt, einfalt og. traustlegt. Þar var linoleum á
gólfinu og veggir málaðir og lítið um húsgögn.
Charles þokaði dyrunuxn allharkalega á eftir
sér.
„Vitanlega svaf liún í þínu rúmi í nótt og þú
á gólfinu“, sagði hann ásökunarlega.
Margaret hafði ekki búist við þessu og hló.
„Vissulega ekki á gólfinu.“
,.Og engin rúmföt.“
„Teppi“, sagði Margaret ákveðin. Charles.yar
gremjulegur.
„Hver er þessi stúlka? Þú segii’, að hún sé
ekki skyldmenni. Ertu viss um það?“
„Alveg viss.“
„En nafn hennar — nafn móður þinnar?“
„Það gei-ði mig skelkaða í svip“, sagði Marga-
ret. „En skýringin liggur í augum uppi. Vitan-
lega hefir hún hagað sér eins og kjáni — lxún
hefir fundið lapjxa af bréfi — undirskrift bréfs,
sem móðir mín hefir slcrifað. Henni fanst nafn-
ið „hræðilega rómantískt“ og notaði það, er
hún fór að gera tilraun til þess að sjá fyrir sér
sjálf“
Charles fór að skellihlæja.
„Hvilíkt uppátæki. Hefir hún eSíkert nafn
sjálf ?“
Þau þögðu bæði um stund og það var Marga-
ret, sexn loks i-auf þögnina, og rödd hennar bar
áhyggjum vitni.
„Það er víst best að eg segi þér það, sem hún
hefir sagt mér. Það er alt svo furðulegt, og eg
veit ekki bvað eg á að gex-a. Hún kann að skálda
þessu öllu upp, en svo má vel vera —“ — liún
hætti skyndilega — „e'g veit ekki hvað eg á að
halda.“
„Best að segja mér alt af létta. Og þvi sestu
elcki niðui’, í stað þess að ganga fram og aftur
eins og dýr í grindabúi-i.“
Sjálfur sat hann á boi-ði Agölu Carthew. —
Margaret nam staðar fyrir framan liann. Hún
hallaði sér fram á bakið á einum stólnum.
„Eg get e'kki setið kyrr — en heyrðu xnig —
þetla er það, sem hún sagði mér.“
Hún sagði lionum alla söguna — en með
sínuin eigin oi’ðum, og hún horfði stöðugt á
Chai’les meðan liún talaði. En hann hlustaði af
athygli, en engin breyting varð á svip hans og
liann spux’ði einskis og aldx-ei greip liann fram í
fyrir henni.
„Auðvitað er liún erki-kjáni, en eg er sann-
færð um, að þetta getur ekki verið tilbún-
ingur. Hvað finst þér? Og hefir þér flogið í hug,
að það kunni að verða leitað að henni?“
„Við lxvað áttu, Margaret?"
„Það, sem eg sagði,“ svai’aði Margaret.
Þau þögðu um stund. Charles horfði á hana,
stakk svo liendinni i vasann og tók upp kvöld-
útgáfu Evening Gossip, sem birti allar hneyksl-
ismála- og furðufregnir. Margaret sá að þrent-
að var með stórum stöfum:
MILJÓNAERFINGI HVERFUR. VIÐTAL VIÐ