Vísir - 07.07.1939, Qupperneq 7
VISIR
Danmerkurför „Fram“:
„Ferðin var okkur 6gleymanleg“
segir fararstjórinn Brynj. Jóhannes-
son i viðtali við Visi.
Viðtaíið fór fram, er Brúarfoss var i
Reykjanesröst á leið til Reykjavíkur frá
Vestmannaeyjum.
Brúarfoss er væntanlegur hingað kl. 3—4 í dag og meðal far-
þega verða Framararnir, sem fóru til Danmerkur. Eins og
menn muna fóru svo leikar milli þeirra og Dana, að Framarar
töpuðu að eins einum leik, en unnu þrjá. Þeir settu alls 14
mörk, en hjá þeim voru að eins sett 7 mörk.
Við eigum ekki því láni að fagna, að geta jafnan tekið á móti
knattspyrnuflokkum okkar sem sigurvegurum, er þeir hafa
farið erlendis, en þess vegna er þessi för Fram okkur enn meira
gleðiefni.
DANMERKURFARAR FRAM.
Visir liafði tal af fararstjóra
þeirra Framara, Brynjólfi Jó-
hannessyni, í morgun, er Brú-
arfoss var milli Vestmannaeyja
og Reykjavikur og spurði liann
um förina.
— Þetta hefir í alla staði ver-
ið hin dásamlegasta ferð, segir
Brynjólfur, — skemtileg í alla
staði og við áttum aldrei von á
öðru e'ins. Við munum aldrei
gleyma mótttökunum og allri
„meðferðinni“ á okkur.
— Hvernig voru kappleik-
irnir?
— Þeir voru mjög ánægju-
legir, og þótt leikirnir i Odense
og Sorö væri dálítið liarðir, þá
meiddist enginn maður og allir
lcoma jafn hraustir og þeir
fóru, ef ekki liraustari, eftir
þessa ágætu ferð.
— Þið lékuð á grasvöllum?
— Já, en piltarnir voru orðn-
ir vanir þeim, þegar kappleik-
irnir hófust.' Þe'ir æfðu sig í
heila viku á liverjum morgni
frá 8—12 á velli K. B. Fyrsti
leikurinn, sem var háður, í So-
rö, fór fram í 27° hita í forsæl-
unni.
— Hver setti flest mörlc í
f erðinni ?
— Jón Magnússon gerði það,
en eg man ekki í svipinn livað
mörg mörk hann gerði.
— Hvar voru Danir sterk-
aslir?
—- Þeir voru sérstaklega
sterkir í Odense og Sórey, en
veikastir í Tönder. I Odense var
jjað látið herast okkur til eyrna,
að við myndum tapa með 5:0
eða ef við værum hepnir, þá
myndum við sleppa með 5:1.
Varð sá leikur sérstaklega liarð-
ur og Odense-búar urðu mjög
reiðir er við sigruðum. Eitt
blaðið skammaði okkur og
danska liðið líka og voru það
einu stygðaryrðin, sem féllu í
okkar garð allan tímann, sem
við vorum úti.
Lék Lindemann með ykk-
ur
—Hann lék með i tveim leikj-
um, í Odense og Sorö.
I þeim blöðum og blaðaúr-
klippum, sem hingað hafa bor-
ist -— Visir héfir ekki séð um-
mælin í Odense-blaðinu — er
farið mjög lofsamlegum orð-
um um Framara og leiki þeirra.
Eru öll blöðin sammála um
það, að þeir liafi altaf verið
snarari í snúingum og ötulli i
leikjunum en Danirnir, og því
liafi þeir altaf átt skilið að
sigra, eins og þeir gerðu.
Danir héldu fyrst að þetta
væri úrvalslið, sem frá íslandi
kæmi, en ekki lið frá einu og
sama félagi — eða næstum þvi
— og sendu því allstaðar úr-
valslið á móti þeim. Margir hér
heima liéldu, að livergi hefði
verið um úrvalslið að ræða af
Dana hálfu, nema e, t.v. í Sorö,
af því að Fram tapaði þar, en
þeir menn ge'ta nú tekið það á-
lit sitt til endurskoðunar.
Vísir býður Framara vel-
komna og þakkar jíeim fyrir
hina ágætu frammistöðu sína
í Danmörku.
Skipafregnir.
Gullfoss var í Vestrnannaeyjum
i morgun. Goðafoss kom til Siglu-
fjarðar í morgun. Brúarfoss kom
hingað kl. 2—3 i dag. Dettifoss er
í Hamborg. Lagarfoss kemur til
Djúpavogs í kvöld. Selfoss er á leið
til landsins frá Immingham.
Noíið
Atamon
við niðursuðuna. Bregst
ekki.
Silli & Valdi.
Boðhlaupið umhverfis
Reykjavík.
Boðhlaupið umhverfis Reykja-
vík fer fram á mánudagskveld,
eins og Vísir hefir sagt frá áður,
og Verður það í sambandi við
sýningu flokka þeirra, sem Ár-
mann sendir til Lingiaden í
Stokkhólmi í sumar.
Kept verður um fagurlega út-
skorið horn, en vegalengdin
verður um 6 km. Hlaupið hefst
á íþróttavellinum og endar þar
ednnig.
Það skiftist þannig: 1500 m.,
800 m., 400 m. og 8x100 m.,
síðan 200 m., 800 m. og 1500 m.
Einhver breyting getur orðið á
þessari niðurröðun, en vega-
lengdimar verða þessar.
Tvö félög, Ármann og K.R.,
hafa tilkynt þátttöku sína og
verður hlaupið vafalaust spenn-
andi. Roðhlaup, þéssu lík, tíðk-
ast ntjög erlendis og eru þar
mjög vinsælir iþróttaviðburðir.
Gamla Bió :
II i<: 1 »1 ■> r Á.
Kvikmyndin, sem sýnd er i
Gamla'Bíó þessa d'agana, er svo
hrífandi, að sérstök ánægja er
að henda almenningi á liana.
Er það hvorttveggja mikið efni
og snildárlegur leikur, sem
fangar hug manna. Kvikmyndin
Ijyggist á hinu fræga leikriti
Hermanns Sudermanns „Heim-
at“ og er aðalhlutverkið leikið
af sænsku kvikmyndalejiklcon-
unni Zarah Leander. Syngur
hún m. a. aríu eftir Glúck og
aðallilutverkið i hinum stór-
fagra Mattliéusar-píslarsöngleik
eftir Joli. Sehastian Bach.
Það er oft liælt myndum, sem
eiga miklu minna lof skilið en
þessi. Hennar hefir eklci vcrið
mikið getið, en hún hefir fengið
góða aðsókn. Hún hefir spiírst
vel út. Og aðsóknin að liénni
sannar tvímælalaust, að það er
ekki hara léttmetið, sem fólkið
vill. Myndin á skilið að verða
sýnd mörg kvöld enn.
a.
Blómaverslunin Iris
heitir ný blómabúÖ, sem opnaði
í morgun í Austurstræti 10. Síma-
númer er 2567.
Hestamannafélagið Fákur
fer í Marardal annaÖ kvöld kl. 7.
Lagt af stað frá Tungu. — Gist á
Kolviðarhóli.
3
Fyrsta Iiát'j;ilhiii;iiii-
§keið á
««
Samtal við forraann „Fjallamanna
Vísir hitti Guðmund Einarsson frá Miðdal að máli í morg-
un, en hann er nýkominn úr ferð að norðan og austan og nú
bíða hans ný verkefni í sambandi við hið nýstofnaða félag
fjallamanna, því að hingað er nú kominn þýskur fjallgöngu-
máður dr. R. Leiitelt, og mun hann hafa með höndum kenslu
háf jallaíþrótta nú í sumar.
Dr. Leútelt er einn hinn
þektasti fjallgöngumaður Aust-
ur-Alpanna, og kennari fjalla-
foringja þar. Hann liefir verið
eftirlitsmaður skíðanámskeiða
Tyrólska skíðasambandsins, en
það sýnir best livers álits hann
nýtur sem fjallgöngumaður þar
í landi. Er dr. Leúlelt hér að
nokkru leyti á vegum þýska
fjallafélagsins, en það mun
taka upp nána samvinnu við
fjallamenn hér á landi eftir-
leiðis, um gagnkvæm lilunn-
indi, eins og verið liefir með-
al annara fjallafélaga í Ev-
rópu.
Undanfarin ár hafa komið
hingað til lands á vegum Guð-
xnundar Einarssonar nokkurir
forráðamenn þýska fjalláfé-
lagsins, en þó oftast dr. Leú-
telt. Hann hefir komið þrjú
sumur hingað til lands og geng-
ið ásamt Guðmundi á flesta ís-
lenska jölda. Guðmundur Ein-
arsson liefir aftur á móti dval-
ið suður í Ölpum við f jallgöng-
ur, og verið að nokkuru leyli
á vegum Alpafélagsins þar, og
liefir hann gert það til þess að
kvnnast starfsaðferðum og há-
fjallaskálum þar.
í ráði er að annar fjallamað-
ur frá Múnclien komi liingað
til landsins eftir miðjan mán-
uðinn, og verður hann aðstoð-
arkennari við fyrirhuguð nám-
skeið.
Félag íslénskra fjallamanna
hefir enn ekki ákveðið endan-
lega hvenær námskeiðin skuli
hefjast, en það mun verða í
kringum 20. þ. m. og aðallega
við Kerlingarfjöll og Hofsjölc-
ul. Þrjátíu manns geta tekið
þátt í námskeiðunum og 10—.
12 dagar er skemsti tími til
þess að gagni megi koma. —
Þrjár vikur er álitið liæfilegur
tími til þess að læra undir-
stöðuatriði liinna algengustu
liáfjallaíþrótta. Þær eru: að
klífa björg og ís með nauðsyn
legri tryggingarkunnáttu, tækni
á skíðum í erfiðu fjall-lendi
og annað þar að lútandi, en
hér kemur svo margt til greina
að ekki er unt að skýra það í
stuttu máli, en íslensku skrið-
jöklarnir eru erfiðir viðfangs
og hætlulegri en jöklar annar-
staðar i Evrópu.
Ef tími vinst til verða síðar
farin ferðalög á jöklum, og
fara þeir félagar, dr. Leúte
og Guðm. Einarsson nú i næstu
viku í stutt ferðalag um ausl
urjöklana, til þess að atlmga
þar möguleikana. En eins o
áður liefir verið frá skýrt hér
í blaðinu, þá er ráðgert að
reisa fyrsta sldðaskála fjalla
manna á milli Mýrdals og Eyj:
fjallajökuls, og hefir þeg
ar verið ákveðinn staður fyrir
hann. Á gígaröð þeirri, er ligg
ur til norð-austurs frá Fimm
vörðuhálsi, en þar cru ágæt
skilyrði fyrir klif og skiða
ferðir alt árið. Einnig er Merk
urjökull og Goðalandsjökull
tilvaldir framtíðarstaðir lú
fjallaíþrótta. Á ferðalögum
sínum undanfarin ár hefir dr
Leútelt og Guðmundur Einars
son atliugað Öræfajökul með
hliðsjón af liáfjallaíþróttum
sem lil greina gælu komið, þótt
nú sé erfið aðslaða til að kom
ast þangað austur, en að öllu
samanlögðu munu vera þar
hest skilyrði fyrir liáfjalla
íþróttir, einkum á norðvestur
hlið jökulsins, eða svæðinu
Austur að Hveragerði, \
Ölvesá, Eyrarbakka og Stokkseyri
veröa ferdir eftirleiöis
tvisvar 4 dag.
Sími 1580.
kringum Svínafell upp til
Hvannadalshnjúks.
Þá má einnig geta þess, að
umliverfi Þórisdals hefir nær
ótákmarkaða möguleika fyrir
fjallgöngumenn, og verður að
ikindum reistur þar annar
skáli félagsins að tveimur ár-
um Uðnum. Að sjálfsögðu verð-
ur þar fullkomin samvinna
við Ferðáfél. íslands þótt f jalla-
ménn séu ekki deild úr því.
Eimiig eru i þessu nýstofnaða
:!élagi menn úr flestum íþrótta-
félögum Reykjavíkur, því að
íeppilegt er, að þessir menn
kenni þessar íþróttir síðar
meir innan félaga sinna.
Að lokum segir Guðmundur
iinarsson: „Háfjallaíþróttir til-
heyra framtíð Islands, því ólijá-
cvæmilegt er, að við eignumst
slcólaða fjallaforingja, til að
leiðbeina erlendum ferðamönn-
um, á sama hátt og í öllum
fjallalöndum. Islensku jölclarn-
ir og hálendið hefir ýmsa kosti
umfram önnur hálendissvæði,
og verða leikvöllur hinnar þrótt-
mestu æsku.
Við megum eklci bíða eftir
því, að verða oklcur til skamm-
ar á þessu sviði, að við eigum
lekki einn einasta fjallamann,
það færann, að liann geti geng-
ið í línu með erlenduum gest-
um um erfiðustu fjallasvæði
lands vors. Venjuleg ferðalög
um öræfin og jöklana eru
vandalítil, og næslum hættu-
laus. Erfiðustu svæðin í fjall-
lendi okkar eru næstum ónum-
in. Þar biður mikið verkefni,
sem er samboðið islenskri
æslcu.“
Samtíðin.
júlíheítið, er nýkomiÖ út. ÞaÖ
hefst á merkilegri ritgerÖ eftir Jón-
as lækni Kristjánsson, er nefnist:
Holl fæða er lifsnauðsyn. Þessa
grein ættu sem flestir að lesa. Þá
hefst sú nýbreytni í ritinu, að birt-
ar eru þaomyndir af frægum nú-
tímamönnum. Ritstjórinn skrifar
grein um hið heimsfræga vax-
myndasafn írú Tussaud í London.
Snjöll saga er hér eftir Vilhelm
Moberg, sem er einn af fremstu
höfundum Svía. Þá er grein um
signor Gayda, hinn fræga italska
ritstjóra. Kvæði urn Gullfoss 'eftir
Þórunni Sveinsdóttur og annað
kvæði eftir Hjalta Haraldsson.
Margt fleira er í heftinu.
VISIS KAFFIÐ
gerir alla glaða.
P ren t/n y,/</.(, 1 <> 1 .< >>
LEIFTÍJ R
býr ti/ /. f/okks />rv t-
rnyndir fyrir /aeg'Sta 1 ■
Hafn. 17. Sínn 53 70.
liosmynda!
B«MATÖ«ÍJeiLI>
EMEDIA tffi.
n-rtvr»tr 7 (vÍfiMl!
Uppbofl.
Opinbert uppboð verð-
ur haldið við geymsluliús
Skipaútgerðar rildsíns
við Geirsgötu máiiudag-
inn 10. þ. m. kL 9 f. Ii-
og verða þar seldír ca.
500 sekkir af Iiveití er
skemdist við bruna í
Sænska frystihúsmtr. —
Greiðsla fari fram víð
hamarsbögg.
lögmaðurinn 1
REYKJAVÍK.
Víl kaupa lítið, vandaS og
snotúrt hús, einlyft með
kjallara, 4—5 licrbergr, má
vera utan við bæínn, helst
>’ið Laugarnesvegi, eða þar í
grend. Tilhoð er tiTgremí;
Aldur og h erhergj askípníQv
hússins, ennfremur verði og.
greiðsluskilmála sendist
Visi fyrír- 9. þ.. m., auðkenf:
,Gott hús“: ..——r*
Poka-
AJIar stærðiK,
bestar — ódýrastaru
Afgr. „ÁLAFOSS“;
Þingholtsstrætl 2L
Hraðferðir B.S.A.
Alla daga ncina ínánudaga um
Akraiies og: Borgaraeis*.
M.s. Laxfoss annast sjóleiðina. Afgreiðslan *
Reykjavík á Bifreiðastöð íslands. Sími 1540»
Bifreidastöd Akureyrar*