Vísir - 07.07.1939, Síða 8
8
VISIR
R Siglufirði búast menn
við góðri veiði þegar lægir
Mikil síld úti fyrir, en síldarlaust
á fjörðum inni.
'Fréttaritari Vísis á Siglufirði símar í morgun, að talið sé að
siHmikil síld sé á Grímseyjarsundi, þar sem allmörg skip fengu
síld í fyrradag áður en hvesti.
Veður hefir ekki enn batnað svo, að bátar geti stundað veið-
ina. I morgun voru 4 vindstig við Grímsey, en yind er heldur að
lasgja. Þegar lægir búast menn við góðri veiði.
Inni á Skagafirði og Skjálf -
.■amln er logn óg besta veður, en
jbar er Pngin síld.
Siglufirði í dag.
I*essl skip lögðu áfla sinn á
Sand hjá ríkisvérksmiðjunum í
gær ög nótt:
Þorsteinn 250 mál, He'rmóður
CAkranesij 250, Þór og Krist-
jana 80, Bjarnarey 100, Dóra
Húsmæður I
Nu er úr nógu að velja. Gætið að því hvað yðar verslun hefir
að bjóða í sunnudagamatinn. Ef þér eruð vanar að gera inn-
kaup á seinustu stundu, þá reynið nú hvernig það er að panta
tímanlega. Útkoman verður: betri vörur og fljótari afgreiðsla.
ara hpingja svo kiemur það
ÍUUalMdj
600, Nanna 200, Arthur og
Fanney 200, Málmey 200, Björn
austræni 250, Gunnbjörn 120,
Alden 200, Geir 200, Valbjörn
150, Gyllir 50, Vébjörn 130 og
Keilir Í00.
Á veiðisvæðinu við Grímsey
er nú allhvast og ekkert síldar-
veður. Hvergi liefir sést síld, svo
að vitað sé, nema fyrir sunnan
Langanes.
Þráinn.
36 islensk málverk á umferðarsýn-
ingu í Bandaríkjunum.
W\- •
^ "
ÍIO þit§. iuaiiiiN §jjí I§lanil§>
f§ýning,ima á eiiiiim dcgi.
~Vísi hefir borist eftirfarandi tilkynning frá Ragnari E.
Kvaran, ritara íslandssýningarinnar í New York:
I sambandi við íslandssýn-
Snguna í New York hefir tekist
að fá The American Federation
<of Art til þess að hafa með
liöndum sýningu á íslenskum
málverkum siðari hluta þessa
sumars og fram eftir haustinu.
Sýningin hiefst í New York en
verður síðan umferðarsýning í
stærstu borgum Bandaríkjanna.
Stofnun sú, sem þetta hefir með
liöndum, er ein sú virðulegasta
sem 111 Cr í sinni grein vestan
hafs, og því mikiil hagur ís-
lenskum málurum að fá tæki-
færi fil að koma myndum fyrir
almenning'ssjónirá þennan hátt.
Ragnar E. Iívaran hefir sent nú
nieð Gullfossi 6. júlí 36 málverk
í þessu skyni, til viðbótar við
þau, sem áður hafa verið send.
Valið á myndunum liefir verið
framkvæmt af sérstakri nefnd
frá Bandalagi ísl. listamanna.
Norsku krónprinshjónin heim-
sækja íslandssýninguna.
Skeyti liefir borist um það,
að 4. júlí — á þjóðhátíðardegi
Bandarikjanna — hafi aðsóknin
að islensku sýningunni náð há-
marki sínu, því aðs þann dag
[ sóttu hapa 30 þúsund manns. 5.
júlí heimsótti krónprins og
krónprinssessa Nore'gs Islands-
sýninguna.
Bcbíop
fréiftr
> Veðrið í morgun.
• ’ f ’Reyícjavik 17 st., heitast í gær
'• '®6, káildást í nótt 12 st. Úrkoma
í gær og nótt 7.3 ram. Sólskin í
gær 0.3 st- Heitast á landinu í morg-
áin bér, kaldast 7. st., á Skálum,
; Fagradai, Papey og Dalatanga. —
Yfirlil: Grunn lægð fyrir sunnan
cig suðaustan JandiÖ, en lráþrýsti-
svæði fyrir norðan og vestan. -—
Hprfur: Suðvesturland, Faxaflói:
Austan- eða su'ðaustan gola. Sum-
staðar skúrir í kvöld.
Armenning-ar,
sem stunda frjálsar íþróttir, eru
’■ ámíntir um að mæta á IJiróttavell-
j ánum í kvöld kl. 7—9. Áríðandi að
affiir. mæti.
. Meðál farjiega
l á GuJlfoss'til útlanda í gær, var
Stefán Gúðmundsson, óperusöngv-
ari. KarJakór Reykjavíkur kvaddi
Stefán með söng og talkór.
Farþegar með Gullfossi
íil Leith og Kaupmannahafnar í
rgærkvöldi: EmiJ Nielsen framkv.-
stjóri og frú, Stefán Guðmunds-
son, Guðni. Jónsson og frú, Þor-
steínn Þorsteinssou og frú, Helga
• Laxness, Þuríður Sigmundsdóttir,
Ejöm jakolisson, ,Logi Einarsson,
Jónína Jónsdóttir, Jörundur Páls-
son, Vilhelm Stefánsson, Sigríður
GuSSpadóttir, Tómas Tómasson,
. GuÖmundur Ófeigsson, Margrét
Bjömsdóttir og mikill fjöldi af út-
Mendíngum, alls 62 farþegar.
ííeysír. .
Á súnnudag er tilvalið að fara
raustnr áð Geysi, því að um hádeg-
58 verður sáþa borin í hverinn og
reynt að fá gos. . -
Súðin
var á Hornafirði í gærkveldi.
Iíirðing leiða.
Verl<amenn, sem vinna i kirkju-
garðinum, eru fúsir til að taka að
sér að hirða leiði fyrir fólk fyrir
litla borgun:
Sr. Árni Sigurðsson,
fríkirkjuprestur, fór áleiðis til
Austfjarða í gærkvöldi, fyr en ætl-
að var, vegna hins svi]dega fráfalls
tengdaföður hans, síra Þórarins á
Valþjófsstað. Meðan sír-a Árni er
fjarverandi, geta safnaðarmeðlimir
'leitað til prestanna í Hafnarfirði,
eða einlivers prests, er þeir kjósa
sér, um þau prestéverk, sem vinna
þarf.
Póstferðir á morgun.
Frá Rvík: Kjalarness, Reykja-
ness, Ölfuss og Flóapóstar. Aust-
anpóstur. Grímsness og Biskups-
tungnapóstur. Stykkishólmspóstur.
Norðanpóstur. Til Rvíkur: Kjalar-
ness, Reykjaness, Ölfuss og Flóa-
póstar. Fljótshliðarpóstur. Austan-
póstur. Norðanpóstur. Snæfellsnes-
póstur. Stylckishólmspóstur. Selfoss
frá Antwerpen.
Smjör
Harðfiskur
Reyktur Rauðmagi
Mjólkurostur
Mysuostur
Ný Egg
Tómatar
Rækjur,
Gaffalbitar
o. m. m. fl.
söeoattaaísoísaöttaöööíiísísíiísaísciíiísísíiísíswíxíaisísíscöísísoöísöísíiíjööao
ö
«
L A X
Lækkað verð
Sláturlélag
Suðurlands
5ÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖC5ÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖCSÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖ
£S
o
o
£í
o
o
ö
£í
£'
Glæný ýsa
Stútungur
Rauðspetta
Ennfremur
Útbleyttur fiskur,
ÞORSKUR
SKATA
GELLUR
Næg-ar birgðir af þurk-
uðum fiskí
í ölium útsölum
]hs h Steinuríins.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 19.30 Hljómplötur: Létt lög.
19.45 Fréttir. 20.20 Hljómplötur;
Harmonikulög. 20.30 Iþróttaþáttur:
20.40 Hljómplötur: Fiðlusónata í
Es-dúr, ■ eftir Beethoven. ■— 21.00 !
„Sungið í bíl“: Ferðasöngvar og !
létt lög (Útvarpskórinn og útvarps- ]
hljómsveitin).
Atainon
tryggir yður örugga
geymslu á hverskonar
matvörum til vetrarins.
Sffii & ValdL
Nýr lax
Nautakjöt
Hangikjöt
Saltkjöt,
Tómatar
Gúrkur
Rabarbari.
K]8I k MSKIIR
Símar 3828 og 4764.
Nýr !ax
Nautakjöt
af ungu.
Lundi
Reyktur rauðmagi.
Nordalsíshús
Sími 3007.
Nýr lax
Nýpeykt
HANGIKJÖT
NAUTAKJÖT,
af ungu,
STEIK, GULLASCH,
HAKKAÐ BUFF,
Úrvals SALTKJÖT,
TOMATAR
RABARBARI.
RÓFUR,
KARTÖFLUR.
KJÖTBÚÐIN
Herðubreið
Hafnarstræti 4.
Sími: 1575.
Frosið dilkakjöt
Saltað sauðakjöt,
Nýreykt hestakjöt,
Saltað kjöt af fullorðnu
55 au. V2 kg.
Reykt sauðakjöt 1 kr. 'x/> kg.
Rauðmagi,
Rabarbari 0,30 % kg.
Úrvals kartöflur 0.20 % kg.
Kjötbúðin
Njálsgötu 23. — Sími 5265.
Sími 5265.
VlSIS KAFFIÐ
gerir alla glaða.
iTAPAtfUNDIDJ
BRJÓSTNÁL tapaðist í gæi'
frá Ægisgötu að Stýrimanna-
stig 6. — Vinsamlegast skilist
þangað gegn fundarlaunum. -—-
______________________
PAKKI tapaðist frá Hafnar-
firði til Reykjavíkur í gær. —
Finnandi geri aðvart í síma
2479 eða 9252. (149
FUNDIST hefir peninga-
vesld. Uppl. í síma 4160. (153
DÖKK vinstri handar skinnr
lúffá tapaðist frá Frakkastig að
Vesturgötu 14. Skilist á Kaffi-
stofuna í Hafnarliúsinu, gegn
fundarlaunum. (154
TELPA frá bláfátæku barn-
mörgu lieimili týndi peningum
í gærdag frá Skólavörðustíg
niður á Lækjartorg. Þetta var
aleiga fjölskyldunnar. Finnandi
er beðinn að gefa sig fram á
afgr. blaðsins. (159
POKI með tjaldi og liælum
tapaðist síðastliðinn þriðjudag
frá Klapparstíg að Elliðaám.
Uppl. í síma 4357. (142
KtlCISN/HÐll
GOTT forstofulierbergi til
leigu ódýrt. Uppl. Ljósvallagötu
14, annari liæð. (158
TIL LEIGU herbergi á Öldu-
götu 27, húsgögn geta fylgt. —
(146
HERBERGI með húsgögnum
til leigu í Iengri eða skemri
tíma. Vesturgötu 18. (163
SÓLRÍKT he'rbergi og eldliús
óskast handa reglusamri konu.
Uppl. síma 1059, kl. 5—7. (164
2 HERBERGI og stórt eldhús
með góðri vél óskast strax eða
síðar. Uppl. í sima 3359. (165
SÓLAR-loftherbergi til leigu
Kárastíg 4. (166
STOFA og eldhús til leigu
Grettisgötu 77. Laugarvatns-
liiti. Uppl. á fyrstu hæð eftir
kl. 7._______________(160
2 HERBERGI og eldhús (raf-
vél) til leigu í kjallara í Mela-
hverfinu. Tilboð merkt „80 kr.“
sendist Vísi. (140
1—2 HERBERGI og eldhús
óskast. Engin börn. — Tilhoð
merkt „Strax“ sendist Vísi. —
(141
VANTAR 2ja til 3ja her-
bergja íbúð 1. október n.k.,
lielst í nýju eða nýlegu liúsi. -—-
Helgi Þorsteinsson, sími 1080.
(145
WVINNAS
KAUPAKONA og kaupamað-
ur óskast. Gott kaup. Uppl. á
Hverfisgötu 100 B, eftir kl. 6.
(148
15—16 ÁRA drengur getur
fengið atvinnu í sveit nú þegar.
Uppl. í síma 5471. (150
DRENGUR, 12—16 ára, ósk-
ast í sveit og telpa, 12—14 ára.
Uppl. í síma 4331 eftir kl. 7.
(151
STÚLKU vantar nú þegar til
að ganga urn beina, seinni
hluta dags. Uppl. Tryggvagötu
6. (152
KAUPAMAÐUR óskast strax.
Uppl. Barónsstig 63, III. hæð.
(167
VANUR logsuðumaður ósk-
ar eftir vinnu. A. v. á. (143
TÖSKUVIÐGERÐIR. Viðl
gerðardeild Leðuriðjunnar,
Vatnsstíg 3 (aðaldyr). (368
KAUPAKONUR óskast nú
þegar á mörg bestu sveitaheim-
ili um alt land. Kaup gott. —
Allar nánari uppJýsingar gefn-
ar á Ráðningarstofu Reykjavik-
urbæjar, Bankastræti 7. Sími
4966. (696
IKAUPSKAPURÍ
TJALD, 6—8 manna, óskast
til leigu í tvo mánuði. Uppl. í
síma 3397. (161
TIL KAUPS óskast gaselda-
vél, rafsuðuplata, rafmagns-
hökunarofn. Emailleruð elda-
vél til sölu. Njálsgötu 71. (153
NÝ kjólföt og smokingföt til
sölu, til sýnis á Víðimel 40,
kjallaranum, milli 7 og 9 síðd.
(156
NÝ DRAGT af sérstökum á-
stæðum lil sölu. Gre'ttisgötu 73.
(157
DÍVAN til sölu. Bergstaða-
stræti 84, ld. 8—9. (162
ffl) '8t>IT í«iis
‘NOA í SJXIITS UQ3 gipuog
'.impmj .TÁjyj æSoiSrp ijnq.reqn.x
’B®P í angojunjuasÁ ipunj
jýjSJ ’Sq % gg‘o ■J>J ? jpfqndng
’8>t ZA Sú‘0 4PIS l %
00T 'J>J n tasjoa STrejujag 'Sq s/t
0Z‘l jjnq t jpþjeddijx •nrn
-.Tums n NÍIHXYTS VXSHAJ
Fjallkonu - gljávaxið góða.
Landsins besta gólfbón. (227
TÓMAR flöskur kaupir
Efnagerðin Svanur Vatnsstíg 11
gegn peningum. (35
«■■■■■■■■■■
TJÖLD, SÚLUR
og SÓLSKÝLI.
Verbúð 2.
Sími 1840 og 2731
KAUPUM FLÖSKUR, stórar
og smáar. whiskyjíela, glös og
hóndósir. Flöskubúðin, Berg-
staðastræti 10. Sími 5395, —
Sækjum. Opið allan daginn. —
(177