Vísir


Vísir - 11.07.1939, Qupperneq 3

Vísir - 11.07.1939, Qupperneq 3
V 1 S I R Störf ogr ályktstiiiii 5. 10 ii þ I ii n* h I ii *. sem lioldið var á Inafirði fyrir §kömma 39 fulltpúar mættu á þinginu. Fimta iðnþingið var háð dag- ana 23.—26. júni, og var það í þetta skifti haldið á ísafirði í fyrsta sinn. Þriðja þingið var haldið á Aknreyri, en hin i Reykjavík. — Á þinginu mættu 39 fulltrúar frá 28 sambandsfé- lögum og 4 iðnráðum. Voru .þeir frá félögum á Akranesi, Akur- eyri, í Árnessýstu, Hafnarfirði, ísafirði, Reykjavík og Vest- mannaeyjum. Forseti þingsnis var kosinn Bárður Tómasson, skipaverk- fræðingur á Isafirði, formaður Iðnaðarmannafélags ísafjarðar, en varaformaður Arngrímur Fr. Bjarnason, ritstjóri, for- maður iðnráðs Isafjarðar. Rit- arar voru þeir Ársæll Árnason og Ragnar Þórarinsson, og fréttaritari Sveinbjörn Jónsson, allir úr Reykjavik. Þegar lokið var athugun kjör- bréfa og kosningum, og eftir að málum hafði verið vísað ti.l nefnda, voru skýrslur gefnar og síðan rædd og afgreidd þau mál, er fyrir þinginu lágu. Skal hér getið nokkurra þeirra mála, er þar voru til meðferðar: msw j I. Úr skýrslum stjórnarinnar. 1. Vorið 1937 hafði, fyrir milligöngu sambandsstjórnar- innar, náðst samkomulag um það, hvað vera skyldi starfssvið hverrar starfsgreinar fyrir sig, húsasmiða og húsgagnasmiða. Segir þar, að báðum iðngrein- um skuli meðal annars heimilt að vinna að smiði á lausum inn- búnaði í eldhús, en húsasmiða sé að smíða fastan eldhúsum- búnað. Haustið 1937 kærði svo Trésmíðafélag Reykjavíkur yf- ir því, að liúsgagnasmiður hér í Reykjavík hefði tekið að sér að smíða eldhúsbúnað í hús eitt hér i hænum, og þar með rofið samkomulag það, er að ofan getur. Kom þá til athugunar, hvort um lausan eða fastan inn- búnað væri að ræða, og urðu að- ilar ásáttir um, að fela þriggja manna nefnd að úrskurða þar um. Skyldu aðilar tilnefna sinn manninn hvor, en stjórn Lands- sambands iðnaðarmanna þann þriðja. I nefndina voru skipað- ir þeir Guðmundur H. Þorláks- son, byggingameistari, Einar Erlendsson, byggingameistari, Finnur 0. Thorlacius, hygginga- meistari, og var úrskurður þeirra svohljóðandi: „Samkvæmt tilmælum Lands- sambands iðnaðarmanna, Tré- smíðafélags Reykjavíkur og Húsgagnameistarafél. Reykja- viknr höfum við undirritaðir at- hugað deilu þá, sem risið hefir milli hinna tveggja siðast- nefndu félaga um skilning á orðunum „fastur“ og „laus“ innbúnaður í eldliús. Samhljóða álit okkar er, að „festur“ innbúnaður sé það, þegar losa þarf skr.úfu, nagla eða eitthvað annað til þess að hægt sé að hreyfa hlutinn úr stað. Laus innbúnaður er það, þeg- ar hægt ér að taka hlutinn burtu eða hreyfa hann úr stað, án þess að lireyfa nokkuð ann- að. Kostnaður við nefndarstörfin eða þóknun til nefndarmanna er engin. Undirskriftir.“ Samkvæmt þessu eru bóka- liillur, hókaskápar, veggteppi, ljósakrónur o. fl„ sem fest er með skrúfum við húsveggi eða hengt upp í loft í húsum, festur innbúnaður. Leigjendur i hús- um mega fara að vara sig á því, að það verði ekki talið naglfast og fjdgja húsinu, eftir að þeir hafa einu sinni fest það þannig við húsið. 2. Sambandsstjórnin hafði látið fjölrita og senda út með- al sambandsfélaga ýmiskonar skýrslueyðublöð til útfyllingar og ennfremur reynt að safna skýrslum frá sýslumönnum og bæjarfógetum. Gengur íreg- lega að ná þessum skýrslum og upplýsingum, sem skrifstofu sambandsins eru nauðsynlegar. IJt af því samþykti þingið á- skorun til sambandsfélaga um að senda stjórninni ítarlegar at- vinnu- og framleiðsluskýrslur, og áskorun til sambandsstjórn- arinnar um að vinna að því i samráði við Hagstofuna, að henni verði sendar fyllri skýrsl- ur um liag og aflcomu iðnaðar- ins, og fjölda iðnaðarmanna og iðnnema á hverju ári. 3. Sambandsstjórnin hafði ráðið Isleif Árnason prófessor sem forseta gerðardóms Lands- sambands iðnaðarmanna. Stað- festi þingið þá ráðningu. 4. Það hafði komið fyrir, að eldri meisturum hafði verið neitað um viðurkenningu, nema þeir keyptu meistarabréf. Sam- bandsstjórnin fékk því kipt í lag. 5. Samkvæmt ósk ríkisstjórn- arinnar og með samþykki sam- bandsfélaga tók félagið þátt í fjárframlögum til íslandssýn- ingarinnar í New York. 6. Yélstjórafélagið hafði gert kröfu til þess, að vélstjórar yrðu viðurkendir vélvirkjar án fulls námstíma og án sveinsprófs. Sambandsstjórnin benti á, að til þess vantaði heimild i lögum og taldi eðlilegast, að þeir hefðu fullan námstíma og sveinspróf til inngöngu í Vélstjóraskólann. Mun horfið að því ráði nú. 7. Verkamannafélagið Dags- brún hafði kært yfir þvi, að tveimur verkamönnum hafði verið meinað að vinna við skífu- lagningu á þök. Sambands- stjórnin leitaði sér víðtækra upplýsinga i málinu og lagði til, að skífulagning yrði eftirleiðis talin húsasmiðavinna. Þó skyldi norskur maður, sem hér hefir lengi fengist við þessi störf, hafa réttindi til þess að leggja skífu eins og áður, þótt ekki sé liann húsasmiður. 8. Á árinu 1938 var að tilhlut- an sambands meistara í bygg- ingaiðnaði í Reykjavík kosin nefnd til þess að starfa í sam- bandi við Gjaldeyris- og inn- flutningsnefnd að úthlutun inn- flntningsleyfa á byggingarefni. Á Sveinbjörn Jónsson sæti í nefndinni af sambandsins hálfu. Til Hjalteyrar. Þessi skip lögðu afla sinn á land á IJjalteyri í gær og nótt: Skutull 1735 mál, Jón Stefáns- son 302, Jökull 808, Minnie 540, Iluginn III 518, Pétursey 639, Iluginn II 658, Sæhrimnir 775, Huginn I 577, Fjölnir 805, Hjalteyrin 620 og Gulltoppur 863 mál. — Þá voru þeir að landa í morgun bv. Skallagrím- ur, Þorfinnur og Gyllir. Alls eru þá komin á land # Hjalteyri um 22 þús. mál síldar, én 19.800 á sáma tirrta i fvrrá. 9. Vegna kæru pípulagninga- meistara í Reykjavík yfir því, að ófaglærðir menn væru látnir leggja vatns- og skoípleiðslur i götur í Reykjavik (og víðar), skrifaði sambandsstjórnin til allra iðnaðarmannasamljand- anna á Norðurlöndum og spurð- ist fyrir um það, hvernig þess- um störfum væri háttað hjá þeinn Finnland, Noregur og Svíþjóð svöruðu ]jví, að hjá þeim væri þetta iðnaðarvinna, en Danmörk, að það væri verka- mannastarf. Málið er óútkljáð liér. 10. Á vegum Alþjóða-iðnsam- bandsins, sem Landssamband iðnaðarmanna er þátttakandi i, og með stuðningi ríkisstjórnar- innar, hefir sambandsatjórnin gengist fyrir því, að koma á sveinaskiftum við önnur lönd. Var þetta auglýst í blöðunum, og sóttu 19 sveinar um að kom- ast á þennan hátt til útlanda. Sambandsstjórnin hefir mælt með 16 þeirra, og hefir von um að koma þeim utan nú með haustinu. Stendur enn á því, að nægilega margir ísl. iðnaðar- menn fáist til þess að lofa að taka útlenda sveina í vinnu í stað þeirra, er fara héðan. 11. Bæjarstjórn Reykjavíkur ; hafði lieitið 2000 kr. styrk til sölusýninga á iðnaðarfram- leiðslu hér á sumrinu 1939. — Landssambandinu var falið að leitast fyrir um þátttöku. Ját- andi svar kom frá 11 fyrirtækj- um. Var það svo lítil þátttaka, að sambandssjómin sá ekki á- stæðu til þess að mæla með því, að efnt yrði til sýningar að þessu sinni. 12. Atvinnumálaráðuneytið hafði óskað umsagnar Lands- sambandsins um fyrirspurn frá sendiráði Dana hér, um rétt danskra iðnaðarmanna hér. Er fyrirspurn þessi vafalaust frani komin út af tveimur dönskum liattasaumastúlkum, sem 'liér voru í vetur og heimtað var að tækju sveinspróf til þess að fá hér vinnuréttindi. Var mál þeirra gert að umtalsefni í dönskum blöðum og þess einn- ig getið í blöðum hér. Þykir mér því rétt að taka upp fyrir- spurnir þær, er stjórn Lands- sambandsins voru sendar og svör hennar við þeim: a: Ber að líta svó á, að dansk- ir sveinar megi stunda hér iðn- að samkvæmt dönsku sveins- bréfi ? Svar: Vér lítum svo á, að danskir sveinar með danskt sveinsbréf i höndum hafi rétt til að stunda hér iðn sína á sarna hátt og menn með íslenskt sveinsbréf. Niðurl. lögfræðingur andaðist í gærkveldi. Iians verður nánar minst síðar hér í blaðinu. Cari Fínsen sextugur. Carl Finsén, framkv.stjór. Trolle og Kothe h.f., átti sex- tugsafmæli í gær. Hefir hann um langt skeið gegnt þessu starfi og öðrum mikilvægum störfum, fyrr og síðar, og nýtur hins besta trausts og vinsælda, sakir ljúfmensku sinnar og lip- urðar. Sextugsafmæli: Frú Arnbjörg Einarsdóftir frá Breiðabólstað. filii 0| við DtðOfiOjf. Flugvélin sá yfir 60 síldartorfur í morgun, Mikil síld er nú við Grímsey, símar fréttaritari Vísís á Siglu- firði í morgun, og’ einnig austan við Langanes. T.F. Öra fíang í morgun alt vestur til Húnaflóa og til Akureyrar aftur. Sá búiá 30 síldartorfur við Drangey og nokkurar torfur víðar á þessœ svæði. Því næst flaug hún til Þistilf jarðar og sá einnig þar um 30 torfur út af miðjum Þistilfirði. Telur flugmaðurinn, að þar sé um óhemju mikla síld að ræða. Siglufjörður í morgun. 1 gær og’ nótt komu þessi skip til Sigluf jarðar, flest frá Grims- ey, Skagafirði og Langanesi: Grótta 450 mál, Valbjöm 500, Vestri 400, Valur 250, Unnur 400, Geir goði 300, Arthur & Fanney 400, Gautur 200, Síldin 700, Dagný 1550, ÓlafurBjarna- son 700, Sjöfn 400, Sæfinnur 1200, Bjarki 1200, Hringur 800, Gloria 500, Venus 850, Ivári 300, Þórir 200, Olivette 200, Jón Þor- láksson 300, Gyllir/Fvlkir 120, 1 r- Mars 300, Bjarnarey 1100, Er- lingur I/Erlingur. II 700, Birk- ir 300, Gyllir 500, Freyja/Sk&15 300, Arni Árnason 500, Veiga 300, Haraldur 500, Höskuldur 300, Snorri 450, Vébjörn 500, Hilmir 500, Örninn 250, Sae* björn 630, Stuðlafoss 250, Bjöns 600, Ófeigur/Óðinn 650, Rifsnes 500, Björgvin 500, Ágústa 300, Isbjörn 600, Villi/Víðir 550„ Rafn 110, Freyja 500. Þráinnu ur, eru ókvæntir. Dæturnar eru báðar giftar, Rósa, gift Þórarni Árnasyni að Stóra-Hrauni, Kol- beinsstaðahreppi, og Sigurbjöx*g gift Braga Steingrímssyni dýra- lækni. Frú Ambjörg var orðlögð fyrir fríðleik fyrr á árum og framkoman prúðmannleg. Hún var gestrisin með afbrigðum, góð lcona og göfuglynd, sem hefir varðveitt glaðlyndi sitt og góðan hug til allra, eins og okk- ur, sem áttum því láni að fagna að kynnast henni vestra og síð- ar hér í Reykjavík, er best kunnugt. Hún er kona list- hneigð og snildai’bragur á allri liandavinnu hennar og hefir hún mörgum leiðbeint á því sviði. Þeir, sem kynst hafa frú Ai*n- björgu, eiga um liana góðar minningar, og senda lienni í dag hughlýjar óskir í tilefni af sextugsafmælinu. S. ir eru mjög fagrar, t. d. lit- mynd frá Mexico-borg, sem ný- lega var sýnd í Gamla Bíó. I dag er sextug frú Arnbjörg Einarsdóttir fi*á Breiðabólstað á Skögarströnd, ekkja síra Lár- usar heit. Halldórssonar, er þar var prestur um 14 ára skeið, e'n sagði af sér prestskap vegna heilsubrests og lést úr spönsku veikinni haustið 1918, en þau hjónin fluttu þaðaii um vorið það ár. Frú Arnbjörg er ættuð af Suðurnesjum. Fluttusl þau hjónin vestur á Skógarströnd 1904. Nutu þau ástsældar sókn- arharna sinna og annara, se'ni kyntust þeim þar vestra, sakir mikillar ljúfmensku og mann- kosta. Voru þau hjónin sam- liend í hvívetna og miðlúðu öðrum eftir bestu getu, þótt efnin væri smá, og marga erf- iðleika við að stríða. Þau hjónin eignuðust sex börn, fjóra drengi og tvær stúlkur, og kom- ust þau öll upp. Frú Arnbjörg varð fyrir þeirri miklu sorg að missa tvo syni sína í sjóinn, er togarinn Ólafur fórst,- Bárð og Halldór. Var hinn síðarnefndi kvæntur pg lét eftir sig ekkju, Hrefnu Magnúsdóttur, og tvö börn. Hinir syniniir, Éinar og Svan- Gamla Bió: „Með kveðju frá Mr. Flow“ og „Til Dan- merkur yfir stóru brýrnar“ Þetla er bráðskem tileg frönsk leynilögreglumynd, þar sem höfuðáhersla er lögð á að lýsa skoplegu hliðinni. Það liggur vel fyrir Frakka, að gera slíkar myndir þannig úr garði, að menn hafi gaman af. — Sem inngangsmynd er sýnd myndin „Til Danmark over de store Broer“. Þar sér maður París að næturlagi, með öllum sínum rafljósaauglýsingum. I þessum liluta myndarinnar er fagurlega sýnd sú horg, sem hver einasti sannmentaður maður elskar. Enginn heitar þó en A. W. Sandberg. Hann lýsir París þannig í myndum sínum, að alt heillar, hér, „þar sem lijarta lieimsins slær. — Taka þessar- ar myiida e'r svo aðdáunarverð, gerð af svo næmum skilningi á því mannlega, að maður lirífst með hvað eftir annað.“ Myndin lýsir ferð alt til Kaup- mannahafnar og var myndin sýnd á Heimssýningunni. Slík- ar myndir vekja ferðalöngun manna. Það er vel þegið af mörgum, að fá slíkar myridir með. Sumar þessar aukainvnd- Nýja Bió: Slíkt tekur enginn með sér. Kvikmvndin, sem Nýja Bíó sýnir nú, og heitir „Slíkt tekmr enginn með sér“, er í senre skemtileg og alvarleg ámínningu Þar skiftist á gaman og alvara, sem heldur huga áhorfandans föstum alla myndina. Boðskapui*inn, sem hún flyt- ur, er sá, að það sé ekld nóg, að safna fé og liggja á því, eins og ormur á gulli, með þvi sé ekki sönn lifshamingja fenghi. Til þess að sýna þetta er lýst lífi tveggja íjölskyldna, — ann- ari ríkri og valdagráðugri, hinnl ánægðri með sitt, þótt lítið sé. Ágætir leikarar eru með i þessari mynd, t. d. Lionel Bar- rymore, Jean Artliur, Míscha Auer, Donald Meek, James Ste- ward o. fl. -—- Þetta er mynd, sem enginn sér eftir að sjá- íþróttasýningar jr Armanns. | Eins og búist hafði verið , við, tókst sýning Svíþjöðarfara , ágæltega. Það er engum efa j undirorpið, að þessir flokk- ar Ármanns eru langbestu leik- , fimiflokkar, sem við eigum, að öllum öðrum ólöstuðum. ] Áhorfendur voru 1500—2000 og skemtu sér ágætlega. —— Fyrst kom k ven naflokkurínre og tókst vel, Var þeim ósparfc klappað Iof i lófa. ; Þá kom karlaflokkurinn og vakti ekki síður hrifnihgju, á- I liorfenda. Þarf ekkert að ötfc- ast um það, að þessír flokkar j muni ekki halda nafni íslands fagnrlega á loftí, __ Að lokinni leikfimi fór fram boðhlanpið nmhverfis Reykja- vílc. Svo fóru leikar, að Ármenn- ingar sigruðu. Runnu þeir skeiðið á 18 mín. 23.6 sek., era K.R.-ingar á 18 mín. 27.6 sek., svo að ekki var munurínn mik- ill á jafnlangri leið — Meðaii lilaupið fór fram utan íþrþtta- . vallarins sýndu glímu.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.