Vísir - 12.07.1939, Blaðsíða 2

Vísir - 12.07.1939, Blaðsíða 2
2 V í S I R Miðvikudaginn 12. júlí 1939- VtSIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAIJ TGÁFAN VÍSIR H/F. Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifstofa: Hverfisgötu 12 Afgreiðsla: Hverfisgötu 12 (Gengið inn frá Ingólfsstræti) S í m a r: Afgrciðsla 3400 Ritstjórn 4578 Auglýsingastjóri 2834 — (kl. 9—12) 5377 Verð kr. 2.50 á mánuði. Lausasala 10, 15 og 20 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. Tungur tvær jþEGAR stjórnarsamvinnan var upp tekin, var það vit- að, að Framsóknarflokkurinn var í rauninni klofinn um mál- • ið. Hinir varlcárari menn, með forsætisráðherrann i broddi fylkingar, töldu það nauðsvn, að Ieitað væri til Sjálfstæðis- flokksins um samvinnu, þannig að sterk stjórn ríkti í landinu, r.em nyti í'ulls frausts frá hendi þjóðarinnar. Mcð því að vilað var unr þennan klofning i flokknum mátti búast við því, að hinir óánægðu flokksmenn myndu í fyrsta lagi stuðla að því, að það ófremdarástand héldist í landinu, sem þeim hafði tekist að skapa, og enn- frenrur að þeir myndu leilast við að ónýta þá samvinnu, sem ispp var tekin með flokkunum. Þetta hefir einnig sannast á þeim flokksfundum, sem Fram- sókn hefir beitt sér fyrir úti um landið, og svo virðist, sem þar eigi ekki hinir éánægðu flokks- menn einir lilut að máli, heldur og þeir ráðamenn flokksins, sem stuðluðu að stjórnarsam- vinnunni.. Hermann Jónasson forsætis- ráðherra hefir að undanförnu farið um Strandir og haldið þar leiðarþing. t syðsta og nyrsta hreppi sýslunnar, Bæjarhreppi og Árnesshreppi, var alt með kyrrum kjörum, og einnig að Stórafjarðarhorni í Kollafirði, með því að þar mættu að eins tvær sálir, og varð því ekki af fundi. Á Hólmavík var allgóð fundarsókn, en fundurinn var talinn daufur og ómerkilegur. Flutti ráðherrann þar yfirlits- ræðu um landsmálin, en því næst voru rædd innanhéraðs- mál, og stóð fundurinn yfir í 2 klukkustundir. t Hólmavíkur- héraði eiga sjálfstæðismenn rík ítök, og niun því ráðlierrann hafa varast að styggja þá sér- staklega, en er hann kom í fyr- irheitna landið, Kaldrananes- hrepp, kvað við annan tón. Að Kaldrananesi var sæmileg íundarsókn, en þar eð forsætis- ráðherrann taldi, að hann ræddi þar aðallega við flokksmenn sína, notaði hann tækifærið til þess að svívirða Sjálfstæðis- flokkinn á hinn herfilegasta hátt. Ræddi hann þar m. a. um samband Sjálfstæðisflokksins við kommúnista, og lýsti því nána samstarfi, sem átt hefði sér stað milli þessara tveggja flokka. Skirskotaði hann þar til kosningu bæjarstjórans í Nes- kaupstað og átakanna innan verkalýðsfélagsins í Hafnar- firði. Af þessu dró ráðherrann þvi næst þá ályktun, að sjálf- stæðismenn og kommúnistar hefðu haft samtök sín á milli um að eyðileggja vinnufriðinn í Iandinu, og sjálfstæðismenn væru síst minni byltingahetjur en kommúnistar. Þegar hér var komið var ráð- herranum bent á, að Jx;ssi um- mæli hans stönguðust mjög við lians fyrri orð og gerðir, og liér væri hann að rógliera sam- starfsmenn sina án lilefnis, og gerði þeim sakir á hendur, sem ekki lægju fyrir. Slumaði held- ur í ráðherranum er hann fann mótspyrnuna, með því að henn- ar átti hann ekki von. Eysteinn Jónsson fyrv. fjár- málaráðherra lýsti yfir hinu sama, á flestum eða öllum flokksfundum Framsóknár, sem hann hefir sólt. KomSt hann m. a. svo að orði á fundi, sem haldinn var í Eyjafirði, að kommúnistar hefðu ætlað að taka höndum saman við „sor- ann úr Sjálfstæðisflokknum, til þess að eyðile'ggja vinnufriðinn í landinu“, og virðist þá sorinri í flokknum vera æði áhrifamik- ill, ef slík eyðilcgging ætti að takast. Slíkur er boðskapur Fram- sóknar úti um sveitirnar. Þeir óttast að áhrifa sjálfstæðis- manna muni gæta um of, bg að hinir varkárari menn innan Framsóknar muni snúa baki við flokknum og hallast á sveif með sjálfstæðismönnum. Haldið er uppi látlausum rógi um sjálf- stæðismenn í blöðum Fram- sóknar, og eru smáblöð þeirra úti um landið notuð til óþverra- legustu skítverkanna. Sjálfstæðismenn eiga því að vera á verði og gera sér fulla grein fyrir afstöðu sinni til Framsóknarflokksins. Meðan samvinnu við þann flokk er haldið uppi, verður að krefjast þess, að látið sé af rógi og ályg- um frá hendi Framsóknar, en einkum er það óviðunandi, að ráðamerin þess flokks skuli ganga á undan í því efni. Sam- starf flokkanna á ekki að vera vopnaður friður, með því að lít- ið ávinst með því móti, og litil eru líkindi til að unt verði að rétta við hag landsins, ef átök eru á milli flokkana um alla hluti. Sé samvinnan notuð til þess að húa til fallgryfjur og víggirðingar á hinum pólitiska vettvangi, sem síðar eiga að koma að gagni í þjóðmálabar- áttunni, er ekki um samvinnu að ræða, heldur vopnaðan frið, sem leiðir til styrjaldar fyr en varir. Sjálfstæðismenn mega vita það við hvaða tón kveðið er út um sveitir landsins þegar sóst er eftir kjörfylginu, með því að þar kemur hinn sanni hugur Fiamsóknarflokksins í Ijós. Gluggatjöldin, sem ofin voru fyrir Ingi- ríði krónprinessu. A prjónlessýningunni sein stendur yfir þessa dagana í Iðnskólanum, eru nú sýnd gluggatjöld og rúmáklæði, sem Kristjana Pélursdóttir for- slöðukona á Laugum óf fyrir Ingiríði krónprmsessu. Tildrögin em þessi: Þegar krónprinshjónin heimsóttu ís- land siðastliðið sumar komu þau meðal annars á Húsmæðra- skólann á Laugum, í Þmgeyjar- sýslu. Voru þau mjög hrifin af öllu, sem fyrir augun bar og bað krónprinsessan forstöðu- konuna, ungfrú Kristjönu Pét- ursdóttur, að vefa fyrir sig gluggatjöld og rúmáklæði, og kaus sér sem fyrirmynd gluggatjöldin á Laugum. Nú eru þessir kjörgripir, sagði frú Laufey Vilhjálmsdóttir við tíðindamann blaðsins í gær, komnir hingað til bæjarins, en áður en þeir verða sendir ulan eru þeir almennngi til sýnis á Prjónlessýningunni, en hún er llopflu^ bre§ka flng:her§m§ til Frakkland§ veknr al- heim§athyg:li. SamskoHar flug áformuð til Póllands, Rúmeníu og Ey stpasalts! andanna. EINKASKEYTI frá United Press. — London í morgun. ópflug tólf breskra flugvélsveita til Frakklands í gær vekur fádæma athygli. 1 fluginu tóku Roosevelt krefst að liliitleyslislög'iii nái frnm að ganga, þi'tiú fyrir ncitiBii niaii- rfkÍMiiialancfiKlar EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun- samtals þátt á"*ánnað hundrað flugvélar og voru þeirra meðal margar stærstu og; nýjustu árásar- fiugvélar Breta. Varð það að samkomulági nýlega, að breskir flugmenn flygi til Frakklands í æfingar skyni, þar sem ekki væri hægt að stunda langflugsæfingar svo að gagni væri á Bretlandseyjum. Auk þess þótti heppi- legt að venja flugmennina við að fljúga yfir lönd sem þeir þekkja ekki. Alt er þetta miðað við hið nána sam- starf sem fyrirhugað er milli bresku og frönsku flug- mannanna í næstu styrjöld. Stóru árásarflugvélarnar flugu beint til Bordeaux og sömu leið til baka án við- komu og er vegalengdin um 1200 enskar mílur. Voru þær 6 klst. á fluginu. Hinar flugu 900 enskar mílur (til Orleans og sömu leið til baka án viðkomu) og voru 4 ldst. á leiðinni. Ekkert óhapp kom fyrir. Frakkar ætla að senda sína flugmenn í langflug til æfinga yfir Bret- land. Samskonar hópflug Breta og Frakka eru nú ráðgerð til Póllands eg annara þeirra ríkja á meg- inlandinu, sem áformað er að veita stuðning, ef til styrjaldar kemur. Meðal þessara ríkja eru Eystra- saltsríkin og er talað um að fara í flugheimsóknir þangað í vináttu skyni (goddwill flights). Þýsk og ítölsk hlöð ræða tals- vert um æfingaflug þessi og telja þau einn lið baráttunnar til þess að vinna að því að „um- kringja“ Þýskaland. Sum blöð- in segja, að ftalir og Þjóðverjar geti vissulega leikið þetta eftir Bretum, því að flugfloti Þjóð- verja og ítala sameinaður sé hinn fullkomnasti og best æfði. — Mörg hundruð breskar flug- vélar eru nú í París og taka þátt i hátíðahöldunum 14. júlí i til- efni af 150 óra afmæli stjórnar- byl tingarinnar. §on|a Ilculc tck- ur vciðÍKÍcii^iii'ii' ar mcð sér. Oslo í dag. Skautarnærin og kvikmynda- leikkonan Sonja Henie er nú í Noregi í sumarleyfi. í gær flaug hún ásamt all- mörgum vinuin sínum til Norð- ur-Noregs, til þes sað sjá mið-, nætursólina og stunda laxveið- ar. Hún verður vikutima þar nyrðra. NRP. — FB. I IramiJ í Koregi Morðinginn handtekinn Oslo í dag. Hroðalegt morð var framið í gær á bænum Stensmyren í jNedre-Eiker, þar sem tvö syst- kynni áttu heima, Lars og Inga Stensmyren. Lars 80 ára, en Inga 77 ára. — Árásarmaður þeirra er 19 ára piltur og var nýkominn til þeirra í vinnu. Um nóttina fór hann inn í svefnherbergi þeirra og sló í höfuð gömlu konunni með flösku og hrotnaði flaskan, en konan rotaðist. Gamli maður- inn vaknaði en árásarmaðurinn sló hann einnig í rot. Þe'gar pilturinn hafði leitað að pen- ingum lagði hann á flótta til skógar. Þegar nágrannar lcom- ust að því, sem gerst hafði var gamla konan flutt í sjúkrahús, en þar lést hún skömmu síðar. Liðan bróðurins er slæm, en hann er ekki talinn í lifsliættu. Árásarmaðurinn var handte'k- inn síðdegis í gær. Hann er Norðlendingur af Tataraættum. Vafasamt er hvort hann er með öllum mjalla. Hann kveðst hafa framið morðið í nokkurskonar opin ld. 10—10 daglega. Eins og getið var í bæjarfrétt í Visi í gær fer nú að verða liver síð- astur að sjá sýninguua, því að liún verður að eins opin til helgar. draumleiðslu. — NRP. — FB. Súðin kom hingað fyrir hádegi. Hán á að fara aftur í strandfer'ð vestur um land kl. 9 annað kvöld. Baráttan um hluleysislöggjöf Roosevelts stendur ná sem hæst, meS þyí að utanríkismálanefnd Bandaríkj^- þings tókst að fá því framgengt, að afgreiðslu laganna yrði frestað til hausts. Samkvæmt áreiðanlegum fregn,- um sem borist hafa frá Washington, er það talið senni- legt, að Roosevelt forseti láti sér ekki nægja þessa af- greiðslu hlutleysislaganna, enda var ákvörðunin tekin í utanríksmálanefndinni með 12 gegn 11 atkvæðum, og þannig marin fram með litlum meiri hluta. Samkvæmt þeim fregnum, sem borist hafa frá Was- hington mun Roosevelt senda sérstaka orðsendingu til þingsins, og er ætlað að hann muni gera það innan viku þar sem hann krefst þess að málið verði tekið fyrir að nýju, og hlutleySislöggjöfin afgreidd á viðunandi hátt á yfirstandandi þingtímabili. Talið er víst að forsetinu muni lýsa afstöðu sinni og viðhorfi þjóðarinnar til þessarar hlutleysislöggjafar, með mjög sterkum orðum, og gera grein fyrir því, af hvaða ástæðúm hann krefst þess að ákvæði þáU> söiri éfU í núgildandi lögum um vopnasölu- bann til ríkja, sem í ófriði eiga, skuli verða afnumin. Það, sem um er deilt er ekki að eins þessi ákvæði löggjafarinnar, heldur einnig utanríkismálastefna Bandaríkjanna, en einangrunar- stefnumennirnir halda því fram, að Bandaríkin eigi að. forðast það, að blanda sér í deilur annara þjóða utan Ameríku. Fylgismenn Roosevelts, þar á méðal sonur hans, hafa lagt á- herslu á það, að þótt hlutleyislöggjöfin verði látin ná fram f þeirri mynd, sem Roosevelt hefir lagt hana í fyrir þingið, se ekki þar með sagt að lögin muni ekki breytast, eftir því sem tilefni gefst til hverju sinni, og telja, að slíkum breytingum á löggjöfinni megi koma fram á einni nóttu, hvenær sem tilefni gefst til. Andstaðan gegn Roosevelt er hinsvegar miklu harðari af þeim orsökum, að nú er mjög um það rætt í Bandaríkjunum, hvort hann skuli valinn í þriðja sinn sem forseti, og þannig" brotið gegn viðteknum venjum um forsetakjör. I boðskap sínum til þingsins mun Roosevelt ennfremur gera grein fyrir utanríkismálastefnu Bandaríkjanna, og þar sérstak- lega taka afstöðu Bandaríkj- anna til smáríkjanna víða um heim og sjálfstæðis þeirra til at- liugunar. TALIÐ ER AÐ HANN MUNI LEGGJA MEGINÁ- HERSLU Á ÞAÐ, AÐ BANDA- RÍKIN SÉU SIÐFERÐILEGA SKYLDUG TIL ÞESS AÐ NOTA HVAÐA H J ÁLP ARMEÐÖL, SEM VÖL SÉ Á, AÐ STYRJ- ÖLD UND AN SKILINNI, TIL ÞESS AÐ VERNDA ÖRYGGI OG SJÁLFSTÆÐI SMÁRÍKJ- ANNA GEGN YFIRGANGI ANNARA RÍKJA GEGN ÞEIM. Bandarikjaþing mun taka sér hvíld frá störfum frá júlilokum, og hefjast fundir ekki að nýju fyr en með haustinu. Eins og viðliorfin eru nú í alþjóðamál- um telja fylgismenn Roosevelts, að fráleitt sé, að ekki verði end- anleg afstaða tekin til þeirra deilumála, sem nú eru uppi víða um heim, og snerta meðal ann- ars stórlega hagsmuni Banda- rikjanna. Roosevelt berst fyrir þvi, að tekið verði upp náið samstarf við England og Frakldand, í al- þjóðamálum, og hefir sjálfur sýnt það, að hann lætur sig mál- eín i Evi-ópurikjanna miklu skifta. Átökin í Bandaríkjunum standa því ekki aðeins um utan- rikismálastef11,11 þeirra, heldm' og um hin innri viðhorf, og þá einkum forsetakjörið, sem fer fram á næsta ári. Takist Roose- velt að hrjóta á bak aftur and- stöðu gegn sér innan þingsins, ledkur á því lítill vafi, að liann mun verða kosinn forseti i þriðja sinn, ef hann á annatS horð æskir þess sjálfur. Norskn krónpriisbjdnin koma helm á laugardag. Osloi í dag. Norsku krónprinshjónin eru væntanleg heim á Iaugardag eða sunnudag næstkomandi og er mikill viðbúnaður til þess að taka á móti þeim, Enn er vafl hvort þau fara á Bergensbrauf- inni heim eða fara áfram á Stavangerfjord með ströndum fram til Oslo. í Bergen eru und- irbúin mikil hátíðahöld. Verður hátíð haldin í Ilaakonshallen og flytur forseti bæjarráðs þar á- varp, en Ólafur konungsefnl svarar. Við komuna lil Oslö flytur Nygaardsvold forsætis- ráðherra ræðu til þe’ss að bjöða krónprinshjónin velkomin lieim. — NRP. — FB. Stöðugt minni vonir um árangur í Moskva. Osto í dag. Menn eru stöðugt að verða vondaufari um, að árangur verði af samkomulagsumleilun- urium í Moskva, þrátt fyrir það, að samkomulag hafi náðst um ýms mikilvæg atriði. NRP. —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.