Vísir - 12.07.1939, Síða 7

Vísir - 12.07.1939, Síða 7
Miðvikudaginn 12. júlí 1939. VlSIR V ei'ðla^iiicfndiu fraiiikvæinlr. Alþýðublaðið ug Tíminn hafa óspart látið í ljós, að verðlags- nefndin liafi .orðið að sekta marga kaupmenn fyrir of háa á- lagningu. Er þella svo nolað af nefndum blöðum til að stimpla kaupmenn sem okrara. En þegar farið er að atliuga dæmin, lítur lielst út fyrir að liér sé um skipulagða ofsókn að ræða á hendur kaupmönnum af Guðjóni Teitssyni. Eitt dæinið er svona: Við rannsókn kom i ljós að verslun ein hér i bænum hafði lagt kr. 5.85 samtals of mikið á vörusendingu sem var að fjár- hæð um kr. 3000.00 og hafði það atvikast þannig, að verð var hækkað uin nokkura aura á sumum tegundum, svo að verðið stæði á „sléttri“ tölu, t. d. 1.18 var hækkað upp í 1.20 o. s. frv. Fyrir þetta varð verslunin að greiða: Kr. 75.00 sekt. Kr. 10.00 málskostnað. Kr. 5.85 ólöglegur hagnaður gerður upptækur. Hvernig líst mönnum á slika notkun refsivaldsins lil þess eins að geta stimplað kaupmannastéttina sem „okrara“? Mundi slikri aðferð Iiafa verið beitl ef verslunin hefði verið kaupfélag? Störf Ogr áljktanii' 5. Iðiiliiiisrsins. .Frh. b: Ef svo er ekki, ber þá að láta þá ganga undir próf hér þegar í slað og gefa út þeim til handa íslenskt sveinsbréf? Svar: Menn með danskt sveinsbréf í liöndum þarf ekki að láta ganga undir sveinspróf í sömu iðn hér. c: Ber að gefa út ísl. meist- arabréf lianda dönskum sveini, sem hefir danslct sveinsbréf og feerir sönnur á að hafa starfað að iðninni erlendis i 3 ár? Svar! Ef dailskur maður með sveinsbréf í höndum vill fá að starfa hér sem meistari, þ. e. veita iðnaðarfyrirtæki forstöðu eða taka nemendur, þá verður hann, skv. ísl. lögum, að hafa meistarabréf, nema hann hafi verið búinn að fá meistararétt- indi fyrir 1928. Meistarabréfið þarf hann að fá hér, ef hann vantar það, og vér getum ekki séð neitt því til fyrirstöðu, að það sé gefið út hér. Á hinn bóg- inn þorum vér ekki að segja neitt um það, livort íslenskum stjórnarvöldum beri skylda til þess, að gefa út slík skírteini til útlendinga. * d: Ber að lita svo á, að dansk- ir meistarar megi reka hér iðn- að samkvæmt dönsku meistara- bréfi (Borgerbrev, Nærings- In-ev) ? Svar: Menn með danskt meistarabréf í höndum hafa rétt til þess að starfa liér sem meistarar í iðnaði. Menn með danskt Borgerbrev eða Nær- ingsbrev í iðnaðl, gefið út fyrir 1928, liafa sömu réttindi. Hins- vegar er ekki víst, að danskt Næringsbrev í iðnaði, gefið út eftir 1927, fullnægi íslenskum lögum um iðnréttindi. e: Ef svo er ekki, ber þá að afhenda þeám íslenslc meistara- bréf út á liið danska heimildar- skjal, eða ber að láta þá ganga undir próf og þá liverskonar? Svar: Ef danskur maður hef- ir Borgerbrev eða Næringsbrev, gefið út eftir 1927, en hvorki svéinsbréf eða meistarabréf, fer það eftir starfstíma hans í iðninni fyrir og eflir 1. janúar 1928, livort hann þarf að ganga undir prófun hér eða ekki. Enn sem komið er e'r hér aðeins um sveinspróf að ræða, er í sérstök- um tilvikum hefir verið heimt- að til þess að sýna lcunnáttu manna með langan starfstíma en lítið nám. f: Ber að leyfa dönskum iðn- aðarmönnum, sem hvorki hafa sveinsbréf eða meistarabréf, en sanna að þeir liafi samt sem áður rétt til að starfa að iðn- greininni í Danmörku (t.d. með félagsréttindum i stéttarfélagi), að starfa hér á landi? Svar: DÖnskum iðnaðar- mönnum, sem hvorki hafa svéinsbréf né meistarabréf, ber því að eins, að leyfa að starfa að iðn sinni hér á landi, að þeir hafi félagsskírteini í viðurkendu iðnfélagi iðnar sinnar fyrir 1. jan. 1936. Slíkt félagsskírteini veitir þó eklti i'étt til sjálfstæðs atvinnurekstrar. g. : Ber að leyfa dönsku fólki, sem starfað hefir í atvinnugrein, Sem hér telst til iðnaðar, en ekki fellur undir iðnað í DanmÖrku (þanriig að útilokað er að það fái sannað starfshæfni sína írieð sveinsbréfi) að starfa að iðn- greininni hér á landi, á sama hátt og það hefir rétt til í Dan- mörku ? Svar: Danskt fólk í starfs- greinum, sem hér eru við- urkendar iðngreinar, en ekki í Danmörku, á ekki rétt á starfi hér í iðn sinni, nema að undan- gengnu prófi. í því sambandi viljum vér leyfa oss að benda á, að í þeim iðngreinum, sem hér er aðallega um að ræða, hattasaum og hárgreiðslu, er námstíminn 3—4 ár í Dan- mörku e'ins og hér (þött þar sé lika hægt að læra þessi störf á stuttum námsskeiðum, líkt og bókband o. f 1. hér), og að hægt er að fá að taka sveirispróf í þeim, með því að snúa sér til Fællesrepræsentation for Dansk Haandværk og Industri eða Borgerrepræsentationen i Köb- enhavn. h. : Þar sem rétt þykir að danskir iðnaðarmenn leysi af hendi iðnpróf, til þess að sýna hæfni sina áður en þeir fá að starfa hér, ber þá að láta þá jafnframt ganga undir lokapróf Iðnskólans hér, ber að yfirheyra þá í munnlegu prófi á íslensku og ber að gera til þeirra þær söinU kröfur um íslenskukunn- áttu ög gjörðar eru við lokapróf Iðnskólans til íslenskra nem- enda? Svar: Þegar útleridingar, hvort heldur eru Danir eða ann- ara þjóða menn, ganga undir próf hér heima, verður að sjálf- sögðu að gera sömu lcunnáttu- kröfur lil þeirra, bæði verk- lega og bóklega, og til innlendra manna. í því sambandi viljum vér leyfa oss að benda á, að það mun varla þekkjast, að í nokkru landi gangi menn undir próf án þess að kunriá svo mikið í máli landsins, sem prófað er í, að prófið geti farið fram á því máli. Yér lítum svo á, að út- lendingar, sem hér dvelja og starfa, verði að lúta sömu lög- um og á sama hátt og lands- menn sjálfir, og eigi ekki að hafa hér ncfin sérréttindi eða sérhlunnindi fram yfir Islend- x X. inga sömu stéttar (þvi að sjálf- sögðu verður að undanskilja sendiherra og konsúla). Af þvi leiðir, að vér getum ekki fallist á, að lögum um iðn og iðnað og lögum um iðnað'arnám sé heitt öðruvísi og þá einkum vægar við útlendinga en Islendinga. 13. 1 sambandinu eru nú 15 iðnaðarmannafélög og 28 iðn- félög sveina og meistara, eða samtals 43 félög með tæpl. 2000 félagsmenn samtals. II. Ályktanir iðnþingsins. 1. Reglugerð um kosningu og starfssvið iðnráða. Sainþykl var að fara fram á þær breytilígar á reglugerðinni, að 4. gr. hennar, sem fjallar um undirskrift iðnráðsfulltrúa und- ir námssamninga verði feld íiiðui’ (samkv. brevtingtinn -er gerðar voru í fyrra á iðnaðar- námslögunum), og að í 6. gr. hennar verði bætt: „Einnig skal í f jölmennum iðngreinum, þar sem starfandi sveinar og meist- arar eru í sameiginlegu iðnfé- lagi og félagar eru 50 eða fleiri, kjósa tvo fulltrúa, svein og me'istara.“ Ennfremur var sambands- stjórn falið að atliuga, hvort þörf væri á fleiri breytingum, og vinna að því, að fá reglu- gerðinni breytt fyrir næstu iðn- ráðskosningar í haust. 2. Reglugerð um iðnaðarnám. Frumvarp það, er samþykt var á iðnþinginu 1937, ásamt fram komnum breytingarlillög- rim, lá fyrir þinginu. Voru ýms- r af þéiiri breytingartiílögunt amþyktar og þar á meðal að ajólkuriðnaður yrði tekinn ipp sem sériðn. Felt var aftur , móti að mæla með þvi, að eiðhjólasmíði og bilasmíði rðu teknar upp sem sériðnir, ijötvinslri frestað, og felt að Iraga útvarpsvirkjun út úr egluge’rðinni. 3. Samþykt var að fela stjórn ambandsins að leita samninga rið Brunabótafélag íslands um ækkun iðgjalda fyrir trésmíða- ærkstæði og fl. vinnustofur. 4. Samþ. var að kjósa þriggja nanna nefnd til þess að atliuga rumvarp til laga um iðnlána- ,jóð, og skili hún áliti til sam- landsins fyrir næsta Alþingi. I íefndina voru kosnir Einar líslason, málarameistari, Guð- nundur Ásbjörnsson, forseti læjarstjórnar og Emil Jónsson, dtamálastjóri. 5. Undirboð: Svohljóðandi tillaga var sam- iykt: „Tðnþingið felur sambands- ítjórninni að sjá um, að undir- júin verði og borin fram á íæsta Alþingi löggjöf, sem lindri niðurboðsverð á erlend- im varningi í samkepni vlð nnlendan iðnað og Iðju, og að riuðst verði við löggjöf, sem til ■v í Noregi um þetta efni.“ 6. Framkvæmd skipaviðgerða :>g skipabyggingá hérlendis. — Um það var eftirfarandi tillaga samþykt: „5. iðnþing Islendinga ályktar ið skora á Alþingi að sam- þyklcja „Frumvarp til laga um tramkvæmd viðgerða á íslensk- Lim skipum“,' sem legið liefir ’yrir nokkrum undanförnum lingum, en eldri verið afgreitt, tneð þeim breytingum, sem samþyktar voru á iðnþinginu 1937; enda lítur iðnþingið svo á, að við það verði eldd lengur tmað, að viðge'rðir á íslenskum skipum séu framkvæmdar er- iendis, sem með góðum árangri tná vinna innanlands. Niðurl. Höfnin. Tímburskipið Karen kom í morg- un með farm til Völundar. 6000 mál síldar bárust til Siglufjarðar í nótt. Síldarverksmiðjui: ríkisins hafa fengið um 95,000 mál. - - Heldur dregið úr veiðinni í bili. - - Gott veiðiveður. Vísir talaði við skrifstofu Síldarverksmiðja ríkisins í morgun og fékk þær uþplýsingar, að Síldarverksmiðjur ríkisins liefði nú fengið uni 95.000 mjál síldar og eru þá meðtalin þau 6.000 mál, sem að bárust i nótt. Frá því á miðnætti í fyrrinótt og þar til á miðnætti síðasta liárust að um 30.000 mál, en frá því klukkan 12 í nótt og þar til í morguri snemma vorn lönduð um 6000 mál. Hefir heldur dreg- ið úr veiðinni í bili og aflaðist litið úti fvrir Skagafirði í nótt, en góður afli mun vera áfram austar, einkum á Þistilfirði og Bakkafirði. á Nokkur skip eru á leiðinni að austan, að þvi er Vísi var tjáð á skrifstofu Síldarverksmiðja ríkisins, og komu þau að aust- án. Fitumagn síldarinnar er svip- að og undanfarna daga, eða um 16—18%. Veiðiveður er gott. Dálítið kul var úlifyrir í nótt. Fréttaritari Vísis símaði í morgun: I gær og nótt komu þeSsi skip til Siglufjarðar: Björn austræni ni eð 700 mál, Málmey 600, Lag- arfoss og Frigg 600, Geir 750, Sleipnir 70Ó, Keilir 800, Aage 300, Valbjörn 600, Skúli fógeti og Freyja 600, Industri 600, Þór og Kristjana 600, Þorsteinn 600, Sæfari 700, Hrefna 500, Nanna 450, Garðar 600, Alden 600, Sverrir 1000, Ásbjörn 500, Gull- toppur 200, Auðbjörn 400, Vestri 300, Dóra 700, Njáll 400, Stella 800, Höfrungur 550, Æg- ir og Muninn 600, Skagfirðing- ur 450, íslendingur 200, Glaður 300, Fylkir 400, Bangsi 150, Rúna 600, Heimir 400, Þorgeir goði 150, Eggert og Ingólfur 400, Hermóður á Vik 500, Erna 500. Alls leggja upp hjá rikisverk- smiðjuriúm 140 skip méð 116 nætur. Síðan i gærmorgun hafa alt- af beðið 20—30 skip eftir lönd- un, alt upp í 15 tíma hvert skip. Flestar þrær eru nú fullar. Mikil síldveiði á Vopnaíirði og Bakkafirði Þrær Seyðisf járðarverksmiðj- unnar fullar og skip bíða löndunar. Fréttaritari Vísis á Seyðis- firði símar í gærkveldi, að síld- arverksmiðjan á Seyðisfirði sé )úin að skipa upp 8000 málum síldar, en löndunar bíði skip með upp undir 2000 mál. Þrær verksmiðjunnar eru fullar. — Flest veiðiskipin munu hafa fengið afla sinn á Vopnafirði. FRAMHALDSFRÉTTIR FRÁ I GÆR. Síldveiðiskipin héldu áfram að koma til helstu síldveiði- stöðvanna í gær með ágætan afla. Veiðiveður var gott. Til Siglufjarðar komu alls um 70 skip í gær og biðu nokkur slcip löndunar siðdegis i gær. Nokk- urir togarar lönduðu í Djúpa- vik, eins og getið var um í blað- inu i gær, og liafði verksmiðjan fengið þar um 9300 mál i gær- kveldi. Verksmiðjan á Hjalteyri lvafði fengið liðlega 1000 mál frá þvi á sunnudag. Nokkur skip voru á leið til Norðfjarðar í gæikveldi. Alþjóðaráðstefna nm hvalveiðimál í Londcm Oslo í dag. Holtat, kunnur fjárhagsfræð- ingur og ráðunautur Görings^ tekur þátt i hvalveíðíráSistefn- unni, sém-haldin verðuir í Lörid- on í næstu víku. — Mesta at— líygli vekrir þátttaká riapan £ ráðstefnunni, en japanskai stjórnin, sem. áður hefír veriði á öndverðum meið við áðrar þjóðir í þessum málum, hefir ríú fjTÍrfram lofað að fallást á þær samþvktir, sem gerðar verði. — NRP. — FB. i m í.. Sumarsyning á íslenskum málverk- um var opnuð í dag í Túngötu 6 ad tilhlutun Bandalagsislenskva listamanna. Eins og kunnugt er ’hafa állmörg isleíisk málverk verið send til útlanda að unclanföi-nu, bæði til skrauks og prýði á Islands- sýnirigunrii i New York og a norræmi málverkasýninguna í Garitaborg, og nú séitiast á itrálverkasýningu þá, sem fyrirhug- uð er í New Vork og viðar uin Bandaríkin. Þar sem svo riiörg málverk liafa verið send úr landi verður ekki efnt til stórrar suniarsýniugaT á m'álverkimi að þessu sinni hér i bænum, en til þess að ni’álverkasýningar Talli ekki niður nveð öllu i sumar, efnir BandaTag íslenskra Tislamanna til lítillar sumarsýnmgar á málverktTEH, og var hun opnuð nú i dag. Að því er Iistamenriirriir tjáðu blaðinu í dag, munu verða þarna til sýriis og sölu um 30—40 málverk, eftir nm 10 málara. Málverk verða á sýningunni eftir þessa málara: Jóhann Briem, Jón Þorleifsson, Ivrist- ínu Jónsdóttur, Júlíönu Svöins- dóttur, Gunnlaug Scheving, Gúðmund Einarsson frá Mið- dal, Finn Jónsson, Gunnlaug Blöndal, Ólaf Túbals, Nínu Tryggvadóttur og ef til vill fleiri. Bandalagið liefir verið hepp- ið með húsnæði fyrir þessa sýn- ingu, en liún verður í Túngötu 6. — Er hún opin daglega kl. 10—9. Þess er vert að geta, að þeg- ar ei’ sýníngin hafði verið opn- uð, seldist ein mynd, „Úr vest- urbænum“, eftir Finn Jónsson Spáir þetta góðu um sýning- una og mun ekki þurfa að hve'tja listelska borgarbúa til þess að koma þangað og horfa á nýjustu listaverk málara iGTra. Málverk þeirra vekja nú æ meiri eftirtekt erlendis og verður hróður listamanna vorra æ meiri. Innanfélagsmót Ármanns hefst á Iþróttavellinum í kvöld kl. 6.30 á 100 metra og 800 metra hlaupi. Sú nýbreytni verður tekin upp, að í 100 metrum verður keppt í 2 flokkum, þ. e. byrjendur út af fyrir sig og þeir, sem lengra eru kornnir út af fyrir sig. SERAJEVO. ,r Frli. af 5. síðu;i J^ÐEINS einn okkaiý. segfr Kraiijtschevitsch, kopisfi undan. Það var Mélimedbaséh- itsch. Hann komst undan til Svartfjállalands og liafðist vjíS þar í fjöllunum meðan stríðiSi stóð yfir. Næstu daga éftjr morðið voru um 30 handtekní|r„ þar á meðal nokkrar konur. Yf- ii’heyrslur liófust og Dáníeío IU- itsch, sem var einn hinna fyrstil, er var liandtekinn, sagð’i lög- reglunni alt af lélta. Flestir okkar voru of ungír til þe'ss að hægt væri að dæma okkur til dauða, eftir austur- í’ískum lögum, en þeir elstœ, Illitscli, Velo Tscliuhrilovltsch og þrir bændur voru hengdir. Við hinir vorum fluttir i her- fangelsið í TíieresíemfaxíE. Eg spyr nú livort austurríska ögreglan liafi beitt pimiíngum,. en Iv. segir svo eléki hafa ver- ið. Princip le.ið vel í fangelsinu, þrátt fyrir höfuðsár sitt og var eins og aðrir settur til ýmsra starfa, aðallega bókbands^ Ákærandinn í réttfnuns, Svara hershöfðingi, reynéE mjög að „pumpa^ okkurT sér- staklega til þess að reyna að komast að því, hvort við vær- 11111 í sambandi við álirifámenn i Serbíu. En eg get fullyrt, aS stjórnin þar í landi vissi ekkert um ráðagerðir okkar. Pfeiffer dömari var mjög strangur við okkur, en ekki get eg sagt að liann liafi verið harð- ur eðá þjösnalegur. Engirin fékk að heimsækja: okkur í fángelsið, en viS feng- um leyfi til að senda póstfcorft Iieirn tíl’ okkar. Eftir því sen® lengra léið á striðíð, varð mat— uriiin mirini. ert þaS Enm eum- i'g' niður á fángavörðunumi- Vérst var þefta þó fyrír Prin- j ciþ og Nedelko Tschabrinífc- vitscli, sein voru háðir Bea'kla:r- veikir og urðu sj úkdönriirum: aS: bráð. Einnig létust þeir i fáng- elsiriu í Trifko Grabesj og;Majo> og Mitai' Iveorvi tsch.Systír Tsrha_ brinovitsch, Vinkoseva,' serri var vinkona Princiþs, var eínnig handtekín, en hún eT nú Iækniir í Osiek. Eg' var nm fíimr f sainæ fangaklefa og Priiiciþc Hann; hafði skrifað á: klefávegginn: Skuggar vorir munu falla á Vínarborg og hinir. háu. herrar munu fyllast ótta. Princip var- aliáf liugliraust- ur, þangað til sjúkdómurinn náði tökum á lionum. Þegair Tlieresienstadt varð tékkneskur bær í Iofc stl’iðsins. voruni vHR allir Iátnír kiúsii’ og lík félagaa okkar varu afhent Ju goslavín. Nú skiftír enginn oklcar sér af stjóminálum. Ákærandi okkar í réttínum er látínn og dórnar- inn gengfmi í klaustur. ViðT gerðum aðeins eins og þjóðem- isskylda vor bauö oss, og þar me’S var starfi okkar lókið. (Örlítið stytt.))

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.