Vísir - 21.07.1939, Blaðsíða 1

Vísir - 21.07.1939, Blaðsíða 1
Rttrtjtt) lUUSTJÁN GUÐLAUGaMMI. Simi: 4373. RiLstjornarskriftóeÆa: Hverfisgöta 12. 29. ár. Reykjavík, föstudaginn 21. júlí 1939. AígRiMa: HVERFISGOTD Ifr Simi: 3400. A UGLfSING ASTJOSIl Siml: 2834. —.— II I .1 Bll ■ 164. tbl. mmmmm Gamla BíÉ wmmmmmsMim Gistihúsið »Paradís«. (Pensionat Paradiset). Sprenghlægileg og afar fjörug sænsk gaman- mynd. — Aðalhlutverkin leika sænsku skopleikar- arnir: Thor Modén — Greta Ericson — Nisse Ericson. Tilkynning frá Máli og menningu Þeir, sem vilja afla sér nánari upplýsinga um ARF ÍSLENDINGA, rit það um Island og íslendinga, sem Mál og menning ætlar að gefa út 1943, þurfa að lesa síðasta hefti af Tímariti Máls og menningar. Prófessor Sigurður Nordal, sem hefir á hendi rit- stjórn alls verksins, skrifar þar ítarlega greinargerð um tilhögun útgáfunnar og efnisskipun hvers bindis. Tímaritið fæst ókeypis h já Máli og* meuning^u. Laugavegi' 38. —• Sími: 5055. Hraöferðir STEINDÚRS HnMiH...»r—i—i------B S AMDÆGURS: Framköllnii. Kopiering:. Filmur sem koma fyrir kl. lO f.h. verða tilbúnar sama dag. KODAK - HANS PETERSEN Bankastræti 4. 3.................. ................■E Til Akureyrar um Akranes eru: Frá Reykjavík alla Mánudaga, miðvikudaga, föstudaga. Frá Akureyri alla Mánudaga, fimtudaga, laugardaga. Afgreiðsla okkar á Akureyri er á Bifreiðastöð Oddeyr- ar. Sími nr. 260. M.s. Fagranes annast sjóleiðina. Nýjar upphitaðar bifreiðar með útvarpi. Bifieiðastöð STEIHDÓRN Símar Nr- 1580 — 1581 — 1582 — 1583 — 1584. Munið handavinnusjúklinga á Landspítalanum, nýjar stærðir af teppum. Ilattalmð Sotiíu Pálma. TJÖLDofi SOLSKÍLI ávalí fyriiii^gjainli i miklu urvali „GEYSIR“ 2 Veiðarfæraverslun. Verð fjarverandi fram undir n. k. mánaða- mót. Arni Pétursson læknir gegnir læknis- störfum mínum á meðan. Daníel Fjeldsted. ------------------ 3»4heipbepgi og eldhús 3—4 herbergi og eldhús óskast, hentugt fyrir mat- sölu. Tilboð, merkt: „Matsala“, sendist Vísi. Innilegar hjartans þakkir fyrir auösýnda samúð viö frá- fall og jarðarför mannsins míns og sonar okkar, Hilmars Thórs. F. h. aðstandenda Elísabet Thors. Margrét og Thor Jensen. TIL FERÐALAGA Tjöld, Tjaldbotnar, Svefnpokar, Ullarteppi, Baðmullarteppi, Stormblússur, Pokablússur, Reiðbuxur, Enskar Húfur, Gúmmístígvél, Olíufatnaður allskonar, Ferðaprímusar, Sólarolía, Lax- og silungsveiðarfæri og margt fleira. Fatadeildin. Wm Nýja Bló. M Úiiurii snýr aítur. Óvenju spennandi og vel gerð lögregtumynd, eftir sögunni „Tlie lone Wolf in Paris“, sem er ein víðlesn- asta sakamálasaga sem nú er á bókamarkaðinum. Aðathlutverk leika: FRANTZ LEDERER og FRANCES DRAKE. Aukamynd: Kröftugar lummur, skopmynd, leikin af ANDY CLYDE. Bifreið Lítill nýr yfirbygður vörubíll til sölu. Sérstakt tækifærisverð, ef samið er strax. Uppl. Þórsgötu 21, eftir kl. 7. PrentmV‘i </.< - f <1 i Í n ; LEIPTt 1 I > - I\ býr til I. fíokks p rrtX \ myndir fyrir /æyst i ic/i). Hafn. 17. Sími 537<K Nýtt nautakjöt i buff gullasch steik og súpu Svínakótelettur og svínasteik Nýr lax ökaupíélaqiá Kjotbúðirnar. Notið ávalt PRÍMUS-LUGTIR með hraðkveikju frá A.b. B. A. Hjorth & Co.} Stockholm. Sparneytnar, öruggar, lýsa vel. Aðalumboð Þórður Sveinsson & Co. h. f. Reykjavík. Ms. Dronning Alexanðrine fer mánudaginn 24. h- ni. kl. 6 síðd. til Isafjarðar, Sigluf jarðar, Akureyrar. — Þaðan sömu leið til haka. Pantaðir farseðlar sækist í dag og fyrir há- degi á morgun. Annars seldir öðrum. Fylgibréf yfir vörur komi fyrir hádegi á morgun. Skl|i»af«»r. Jes Zim§eii Tryggvagötu. — Sími 3025.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.