Vísir - 10.08.1939, Page 3

Vísir - 10.08.1939, Page 3
VISIR 10 MiUONIR GERLA I. Hvað vitum við um mjólk- ina? Hún er ein af hinum dýr- mætustu fæðutegundum sem kostur er á að fá. Hún inni- heldur mikið af eggjahvítuefn- um og fitu, og auk þess gnægð- ir af þeim söltum sem líkami vor þarfnast daglega. Einnig inniheldur Iiún mörg af hinum dularfullu, en lífsnauðsynlegn bætiefnum. Getur t. d. próf. Skúli Guðjónsson þess nýlega í fyrirlestri er hann hélt í Árós- um, að telja beri mjólkina eina af þeim fæðutegundum er gefi okkur örugglegast C-bætiefni. En án þess er sem kunnugt er ekki hægt að lifa lil lengdar. Ilinsvegar þarf lítið lil þess að efni þessi eyðileggist, sérstak- lega þó C bætiefnið. Og við langa geymslu og vanliirðu breytist fljótlega efnasamsetn- ing mjólkurinnar, og getur þá verið hælta á að ýmiskonar meltingarsjúkdómar myndist. Sýklar allskonar geymast vel í mjólk, jafnvel hættulegustu tegundir þeirra eins og tauga- veikis- og skarlatssóttargerl- arnir. En annars er góð mjólk gerlasnauð, og þá venjulega að eins um þær teg. að ræða, er engu tjóni valda í mellingarfær- um vorum. Hefir Dönúm t. d. tekisl að framleiða mjólk er að eins geymir í sér 3—500 gerla i einn grammi mjólkur. Sé sóða- lega með mjólkina farið, eru þegar í byrjun mesti aragrúi af gerlum i henni, er svo marg- faldast með geysi hraða sé ekki gætt ýtrustu varúðar og sam- viskusemi í meðferð liennar. Og þegar svo er komið getur hún valdið alvarlegum þarmasjúk- dómum og þarmaeitrunum, sér- staklega á ungbörnum. Nú á síðustu árum hafa orðið mikil straumhvörf á meðferð mjólkur og mjólkurafurða. T. d. vitum við með vissu að ýlr- ustu nákvæmni þarf að gæta með alla geymslu mjólkurinn- ar. C bætiefnið er óstöðugt, og þarf lítið út af að bera til þess að það rýrni til muna. Langir flutningar og hristingur á mjólk geta á skömmum tíma gereyði- lagt það, og má telja þá mjólk stórgallaða sem þannig er farið með án sérstakra varúðarráð- stafana. Sama máli gegnir með allar gerlaeyðandi aðferðir er enn þá þekkjast, þær skemrna einnig mikið þetta dýrmæta efni. Mjólkurálát sem illa eru hirt, gamlir mjólkurbrúsar með ryðblettum, eða þar sem gljá- húð þeirra er skemd, geta einnig gereyðilagt C bætiefnið á skömmum tíma. Hefir landi okkar, próf. Skúli, bent dönsk- um bændum nýlega á þessi sannindi í erindi er liann flutti um þessi efni. I þessu erindi vekur hann atliygli á því, að farið sé að setja tilbúið C bæti- efni saman við mjólk, til þess að vega á móti þeirri eyðingu á efni þessu er altaf má búast við, sérstaklega þar sem van- kunnandi menn eru látnir ann- ast framlcvæmdir. Þessvegna má fidlyrða að í öllum menningarlöndum sé hin mesta áhersla lögð á að fram- leiða úrvalsmjólk, og ýtrustu varfærni gætt, alt frá þvi að mjólkin kemur úr kýrspenan- um, og þar til að hún er komin í hendur neytandans. Og af þeirn ástæðum sérstaldega, að þetla er einasta fæðan sem ung- börnin neyla og iðulega einasta fæðan sem sjúklingarnir þola. Auk þess er mjólkin einasta ódýra fæðutegundin sem gefur miljónum neytenda, sérstaklega fátæklingum borganna örugg og góð bætiefni. I II. Fyrir fáum dögum ritaði einn af kunnustu framsóknarmönn- um hér í bæ, hr. Sig. Þorsteins- son frá Rauðará, eftirtektar- verða grein í dagbl.„Vísi“.Bend- ir hann m. a. á, að mjólkursam- salan selji iðulega 2ja—4ra daga gamla mjólk til bæjarins, aðal- lega að austan. Þessi ummæli eru að eins staðliæfing á þeim grun manna hér í þessum bæ, að iðulega sé sekl í búðum sam- sölunnar gömul og beinlínis skemd mjólk. Hr. Sigurður Þor- steinsson ber vitanlega ábyrgð iá sínum ummælum, en hinsvegar má undarlegt heita, ef héreftir ekki verður gerð einhver gang- skör að því að tryggja bæjarbú- um alveg örugga mjólk. En sér- stök ástæða er til þess einmitt nú að vera á verði með þelta þar sem búast má við að flutt verði á næstunni rnikið af mjólk að austan hingað til bæjarins. Má vel vera að erfitt sé að tryggja með þvi fyrirkomulagi sem nú er, að ekkert af mjólk þessari sé gamalt. Hinsvegar er það vitanlegt, að jafnvel lítill sopi af slikri mjólk getur stór- skemt geysimikið af annari góðri mjólk, sé tvennu slíku blandað saman. Þetla er nú ein lilið málsins. Önnur hliðin snýr svo að þeim sem undir engum kringumstæðum þola gamla eða skemda mjólk, og það eru ann- arsvegar ungbörnin, og liins- vegar sjúklingai’nir. Þetta fólk þolir alls eigi skemda mjólk, og það verður að vera trygging fyrir því, að það fái altaf góða mjólk og óskemda. Slík mjólk má ekki innihalda nema lílið eitt af gerlum i hverju grammi, og hún verður skilyrðislaust að vera þannig meðfarin að bæti- efna innihald liennar rýrni svo litið sem unt er. Erlendis er þelta kölluð barnamjólk. Er þess krafist, að henni sé ekki blandað saman við aðra mjólk, og komi yfirleitt frá sérstökum kúabúum, þar sem kýrnar eru valdar úrvalskýr, fjósin sérstak- lega vönduð t. d. með kölluið- um veggjum. Starfsfólk alt undir daglegu lækniseftirliti, og dýralæknar skoði kýrnar dag- lega. Hin mesta áhersla er og lögð á að öll slík mjólk sé kæld undireins og hún er mjólkuð. Og afleiðing þess er aftur sú að sértsakur kæliútbúnaður sé í hverri mjólkursölubúð. Eru kröfur þessar einmitt gerðar til þess að fyrirbyggja að gerlar geti margfaldast í mjólkinni, Með þessu móti fæst hin ör- ugga og góða barnamjólk i ná- grannalöndum okkar. Inniheld- ur hún eklci nema nókkur hundruð gerla i hverju mjólk- urgrammi. En mjólk sú sem hér er seld sem barnamjólk, eða næst ætti að ganga góðri barna- mjólk, inniheldur alt að 10 miljónum óhreinindagerla í liverju grammi mjólkur, enn þann dag i dag. Hér er ástandið svona: Óger- ilsneyddri mjólk er blandað saman frá mörgum kúabúum. Fjósin uppfylla fáar heilbrigð- iskröfur. Fólkið er ekki undir lækniseftirliti. Hvar er trygging fyrir því að ekki fáist berkla- veik manneskja við mjaltir. Kýrnar eru ekki heldur undir eftirliti dýralæknis, nema þá að litlu leyti. Kæliútbúnaður er i ólagi á kúabúunum, og þekkist ekki á útsölustöðunum hér í borginni. Ilvað á að gera? Fyrir nokkurum árum gerði atorkumaðurinn Tlior Jensen tilraun til þess að framleiða barnamjólk. Og hepnaist sú'til- raun vonum framar. Munu allir er þekkja til góðrar mjólkur- framleiðslu vera á einu máli um að þar hafi verið framleidd sú hesta mjólk er þekst hafi hér á landi. En af óskiljanlegri eyði- leggingarsýki og hatrönunum sjálfbyrgingsskap, blandað pólitísku hatri, var hin merki- lega byrjun að fyrirmyndar mjólkurframleiðslu, að mestu löðg í rústir á skamri stundu. Hinni góðu mjólk var bland- að í sama trog og óheilnæmu mjólkinni, enginn mátti skara framúr, eins og oft hefir við brunnið i jafnaðarmenskubrölti hinna ímynduðu sósialista hér iá landi. Og afleiðingi varð sú sem kunnugt er: engin örugg heilsu- samleg mjólk framleidd í land- inu. Það hefir flogið fyrir að þeir fáu menn er skynbragð bera á svona lduti i mjólkursölunefnd- inni hafi þegar fyrir nokkurn Styrkur úr Sáttmálasjóði. Úr danska hluta hins dansk- íslenska sáttmálasjóðs ve'rður útlilutað á þessu ári lu*. 20.000, samkvæmt lögum frá 30. nóv. 1918 og reglugerð 15. iuars 1920, og er fé þessu úthlutað til þess að efla andlegt samband millum Danmetrkur og Islands, til eflingar íslenskum vísindum og rannsóknum og til styrktar íslenskum námsmönnum. Samkvæmt þessu verður veittur styrlcur til náms í sér- greinum eða ahnenns eðlis, jafnt til ferða, háskóladvalar o. s. fi-v., og til þess að semja og gefa út vísindarit og fræðirit, og annara slíkra verkefna, sem samrýmast ákvæðunum um út- hlutun úr sjóðnum. Umsóknir, sem eiga að vera á dönsku, ásamt með, nákvæm- um og fullnægjandi upplýsing- um, ber að senda til stjórnar dansk-íslenska sáttmálasjóðs- ins, Ivristiansgade 12, Kaup- mannahöfn, hið allra fyrsta, en þó ekki seinna en 1. september n. k. Umsóknareyðublöð fást hjá háskólanum i Kaupmanna- höfn. — (Sendihe'rrafrétt). frétiír Yeðrið í morgun. í Reykjavík 12 stig, heitast í gær 18 stig, kaldast í nótt g stig. Úr- koma í gær og nótt 4.0 mm. Sól- skín i 3.7 stundir. Heitast á land- inu í morgun 13 stig, á Reykjanesi og í Kvígindisdal, kaldast 9 stig, á Dalatanga, Kjörvogi, Papey og Blönduósi. Yfirlit: Lægð milli ís- lands og Skotlands á hreyfingu í austur. Horfur: Suðvesturland til Breiðafjarðar: Norðaustan gola. Úrkomulaust. Norðurland: Austan eða norðaustan gola. Víðast úr- komulaust. Norðausturland: Aust- an gola. Dálítil rigning. K. F. U. K. U.D. og Y.D. — Farið verður í herjaferð n.k. sunundag. Uppl. í húsi K.F.U.M. annað kvöld. borið fram tillögur er fari í þá ált að framleidd verði hér barnamjólk eftir fylstu kröfum sem gerðar eru erlendis. En því miður mun alt slíkt liafa verið koldrepið. Málið virðist samt vera ein- falt. A Korpúlfsstöðum er sem kunnugt er fyrirmyndar fjós. Sennilega má með litlum endur- bótum útbúa það svo að það uppfylli fylstu kröfur. Þar á að liafa, og þar er hægt að ala 200 kýr, og er kúastofn Tlior Jen- sens viðurkendur fyrir gæði. Það ætti að vera auðvelt að starfsfólkið þar sé undir dag- legu lækniseftirliti, og það ælti að vera auðvelt að kýrnar þar væri einnig undir dýralæknis- eftirliti daglega. Það ætti að vera auðvelt að koma þar fyrir kæliútbúnaði er samsvari kröf- um tímans. Og það ætti að vera vandalítið að sjá um að þessari mjólk sé ekki blandað saman við aðra mjólk. Og það er einn- ig sjálfsögð krafa, að mjólkur- búðir þær er seldu slíka mjólk, hefðu fullkominn kæliútbúnað. Það má fullyrða, að með þessu eina móti sé fyrirbygt að börn og sjúklingar eigi ekki á hættu að sýkjast af mjólk þeirri er þeir daglega neyta hér í bæn- um. Mjólkurframleiðandi. Súðin fer í kvöld kl. 9 austur um land til Seyðisfjarðar. Enskt herskip kom hingað íyrir hádegi í rnorg- un. — Víkingar héldu þjálfara sínum, Fritz Buch- loh kveðjusamsæti í gær í Oddfel- lowhúsinu. Voru Buchloh afhentar Islendingasögurnar í þýskri útgáfu og voru nokkrar ræður haldnar honum til heiðurs. Fram. 2. flokks æfing í kvökl kl. 8—9 og 3. fl. kl. 9—10. K.R.—Valur. Kl. 8:30 í kvöld leika K.R. og Valur aukakappleik. Verður þetta siðasti leikur þessara félaga í sum- ar, því að á mánudag fara Vals- menn utan, og verður hann vafa- laust spennandi. K.R.-ingar vilja varla tapa fyrir lægsta félaginu á Islandsmótinu og Valsmenn þurfa að „hefna harma sinna“ áður en þeir fara til Þýskalands. Landsmóti 1. flokks lauk í gær og eru ísfirðingar meistarar. Vann K.R. Víking með 4—o og Valiír Fram með 7—o .— Það var Frarn, sem hafði möguleika til að verða jafn Isfirðingum, ef þeir hefði unnið alla sína leiki. Næturlæknir: Kjartan Ólafsson, Lækjargötu 6B, sími 2614. •—■ Næturvörður i Lyfjabúðinni Iðunni og Reykjavik- ur apóteki. Ferðafélag fslands fer 3 skemtiferðir um næstu helgi. —• Gönguför um Snœfellsnes. Lagt á stað síðdegis á laugardag nteð ms. „Laxfoss“ og siglt til Borgarness. Þaðan farið i bifreið- um til Stykkishólms og gist þar. á sunnudagsmorgun ekið út í Grundarfjörð, en þaðan farið gang- andi út í Ólafsvík og kringum Snæ- fellsnes, að Búðum. Gengið á Snæ- fellsjökul ef veður leyfir. Frá Búð- um verður farið í bílum í Borgar- nes og með nts. „Laxfoss" aftur til Reykjavíkur á sunnudagskvöld 20. þ. m. Er þetta 8)4 dags ferð. — Hringferð um Borgarfjörð. Lagt af stað kl. 3 á laugardag og kont- ið heirn á sunnudagskvöld. Ekið austur Mosfellsheiði unt Kaldadal, Ilúsafell og að Reykholti, og gist þar. Á sunnudagsmorgun haldið upp í Norðurárdal. Gengið að Hreðavatni, verið í skóginum og hrauninu og þá farið að Glanna og Laxfossi. Verði bjart veður, verður gengið á Baulu eða Tröllakirkju. 1 bakaleið farið um Hvítárbrú fyr- ir framan tlafnarfjall um Hval- fjörð. Áskriftarlistar á skrifstofu Kr. Ó. Skagfjörðs, Túngötu 5, og séu farmiðar teknir fyrir kl. 4 á föstudag. — Gullfoss- og Geysis- fcrð. Á sunnudagsmorgun ekið Happdpætti Háskóla íslands. Sjötti dráttur fór fram í dag og voru dregnir út 350 vinn- ingar. — Birt án ábyrgSar. 423 . . 100 6525 . . 100 12820 . . 100 19475 .. 100 449 . . 100 6711 . . 100 12842 . . 100 19506 .. 100 743 . . 100 6731 . . 100 12874 . . 100 19622 .. 100 929 . . 100 7111 . 1000 12916 . . 100 19692 .. 100 1028 . . 100 7151 . . 100 13002 . . 100 19758 .. 100 Í144 . . 200 7257 . . 100 13010 . . 200 19770 .. 100 1209 . . 100 7266 . . 100 13082 . . 100 19797 .. 100 1254 . . 100 7543 . . 100 13123 . . 100 19820 .. 100 1265 . . 100 7604 . . 100 13165 . . 100 19925 .. 100 1343 . . 100 7675 . . 100 13180 . . 100 20066 .. 100 1413 . . 100 7908 . . 100 13470 . . 100 20182 .. 100 1556 . . 100 7915 . . 100 13477 . . 100 20207 .. 100 1714 . . 100 7940 . . 100 13521 . . 100 20380 .. 100 1761 . . 500 8021 . . 100 13575 . . 100 20391 .. 100 1785 . . 100 8108 . . 100 13582 . . 100 20576 .. 100 1816 . . 100 8240 . . 200 13708 . . 100 20604 .. 100 1901 . . 100 8270 . . 100 13713 . . 100 20710 .. 100 1911 . . 200 8315 . . 100 13838 . . 100 20737 .. 100 1986 . . 100 8334 . . 100 13884 . . 200 20922 .. 100 1991 . . 100 8474 . . 100 13941 . 200 20860 .. 100 2011 . . 500 8665 . . 100 13971 . 100 20940 .. 100 2206 . . 100 8698 . . 100 14071 . 100 21046 .. 100 2295 . . 200 8699 . . 100 14103 . 100 211.41 .. 100 2352 . . 100 8756 . . 100 14124 . 100 21635 .. 100 2392 . . 100 8871 . . 100 14156 . 100 21690 .. 500 2450 . . 100 8893 . . 500 14204 . 100 21702 .. 100 2504 . . 100 8900 . . 100 14215 . 200 21706 .. 100 2596 . . 100 8964 . . 100 14247 . 100 21779 .. 100 2620 . . 100 8965 . . 100 14295 . 100 21856 .. 100 2638 . . 100 9000 . . 100 14386 . 200 21643 .. 100 2692 . . 100 9015 . . 100 14702 . 100 11862 .. 100 2803 . . 100 9144 . . 100 14764 . 100 22005 .. 200 2813 . . 100 9145 . . 100 14772 . 100 22015 .. 100 2963 . . 100 9168 . . 100 15087 . 100 22034 .. 100 2979 . . 100 9402 . . 200 15095 . 100 221.49 .. 100 3363 . . 100 9419 . . 200 15160 . 100 22156 .. 100 3401 . . 100 9591 . . 100 15464 . 100 22165 .. 100 3464 . . 100 9660 . . 100 15465 . 100 22200 .. 100 3477 . . 100 9780 . . 200 15618 . 100 22288 .. 500 3503 . . 100 9849 . . 100 15654 . 100 22320 .. 100 3584 . . 100 9870 . . 100 15666 . 100 22347 .. 200 3723 . . 100 9922 . . 200 15698 . 100 22470 .. 100 3788 . . 100 9974 . . 100 15795 . 100 22573 .. 100 3813 . . 100 9991 . . 100 15813 . 100 22580 .. 100 3843 . . 200 10019 . . 100 15819 . 100 22676 .. 100 3850 . . 200 10033 . 100 15850 . 100 22708 .. 100 3906 . . 100 10052 . . 100 15909 . 100 22717 .. 100 4078 . . 100 10276 . . 500 16031 . 100 22758 . 1000 4202 . 100 10338 . 100 16161 . 200 22869 .. 100 4222 . 100 10410 . 100 16196 .. 100 22848 .. 200 4295 . 100 10421 . 100 16222 . 500 22928 .. 100 4340 . 100 10427 . 100 16458 .. 100 23018 .. 100 4367 . 100 10435 . 100 16521 .. 200 23030 .. 100 4373 . 100 10633 . 100 16673 .. 100 23058 .. 100 4439 . 100 10765 . 100 16899 .. 100 23082 .. 200 4466 . 100 10849 . 100 16900 .. 100 23108 .. 100 4481 . 100 10889 . 100 16990 .. 100 23142 .. 100 4485 . 100 10915 . 100 16440 .. 100 23171 .. 100 4678 . 100 11095 . 500 16913 .. 100 23310 . 100 4766 . 100 11109 . 500 16920 . . 100 23378 .. 100 4942 . 100 11172 . 100 17070 . . 100 23424 . 100 4949 . 100 11257 . 100 17143 .. 200 23450 . 100 4979 . 100 11408 2000 17163 . 5000 23482 . 100 5016 . 100 11458 2000 17250 .. 100 23500 . 100 5027 . 100 11508 . 100 17296 . . 100 23561 . , 100 5144 . 100 11519 . 200 17337 .. 100 23869 . 100 5177 . 100 11536 . 200 17449 . . 100 23879 . 100 5257 . 100 11542 .. 100 17603 .. 100 23977 . 100 5261 . 100 11623 . 100 17795 .. 100 24166 . 100 5445 15.000 11699 .. 100 18279 .. 200 24226 . 200 5596 .. 200 11793 .. 100 18407 . . 100 24227 . 500 5600 .. 100 11910 .. 100 18506 .. 100 24257 . 100 5631 .. 100 11913 .. 100 18585 .. 200 24322 . 100 5661 .. 100 12058 .. 100 18694 .. 100 24329 . 100 5686 .. 100 12148 .. 200 18723 .. 100 24472 . 100 5780 .. 100 12161 . . 100 18738 .. 100 24484 . . 100 5805 .. 200 12203 .. 100 18838 .. 200 24498 . . 100 5862 .. 100 12268 .. 100 19038 .. 200 24575 . . 100 5966 .. 100 12313 .. 100 19122 .. 100 24744 . . 100 6058 .. 100 12370 .. 100 19136 .. 100 24758 . . 100 6066 .. 100 12380 .. 100 19209 .. 200 24788 . . 100 6084 . 2000 12484 .. 100 19224 .. 200 24820 . . 100 6115 .. 100 12517 .. 200 19269 .. 100 24827 . . 100 6120 . . 200 12656 .. 100 19336 .. 100 24840 . . 500 6202 .. 100 12672 .. 100 19434 . 1000 24920 . . 100 6390 .. 200 12737 .. 200 19447 .. 200 24930 . . 100 6104 .. 100 12760 .. 100 19467 .. 100 24978 . . 200 6442 .. 200 12796 .. 100 austur Mosfellsheiði, niður með Heiðabæ, suður með Þingvallavatni um Grafning, yfir Sogsbrú 0g aust- ur að Geysi og Gullfossi. Komið við hjá Brúarhlöðum 0g „Pjaxi" skoðaður. — Félagið hefir fengið leyfi fyrir gosi og gerir sitt besta til að ná fallegu gosi. 1 bakaleið j verður komið við i Skálholti, hin- j um fornfræga biskupssetri, og flyt- í ur magister Sigurður Skúlason stutt erindi um staðinn. — Far- miðar seklir á bifreiðastöð Stein- dórs á laugardaginn frá kl. 1—7.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.