Vísir - 16.08.1939, Blaðsíða 3

Vísir - 16.08.1939, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 16. ágúst 1939. VlSIR SílIllllcÍlilll'ÍBÍll lllll Siegrfried-virkiii. Eftir JEAN-PIERRE DAIX. Þess var nýlega geti'ð í fregnum frá London, að Siegfriedvirki Þjóðverja á vesturlandamærunum hefðu fylst af vatni og sumpart ej'ði- lagst. Berlín mótmælti þessu. London mótmælti þýsku mót- mælunum. Hverju átti að trúa? Eg skal fyrst skýra fró livað Siegfried-virkin eru. Undir eins og Hitler hafði niáð völdum 1933 víggirti hann svæðin kringum Giessen og Siegen, austur af Frankfurt og Kol)lenz. J Þetta virki var kallað Hinden- | burg-viggirðingin. j Eftir að Þjóðverjar höfðu setl her í Ríjjarlöndin voru þessar viggirðingar einskis virði — og nú fór Hitler að setja upp j víggirðingar vestur við Rín J sjálfa. En það var ekki fyr en í júní i 1938, að Göring tilkynti opin- berlega, að nú ætti að setja upp viggirðingar andspænis Magi- not-virkjunum frönsku, og að þessar viggirðingar ættu að heita Sjegfriedlínan. Og um miðjan júlí voru 300.000 verka- menn sendir til Rín. Um haust- ið var 250.000 verkamönnum hætt við, til þess að flýta verk- inu. Jarðir á þýskri fold, sem voru i eigu bænda frá Elsass voru- teknar eignarnámi. Maginotvirkin frönsku ná frá landamærum Sviss norður að Luxemhurg, en Siegfriedvirkin frá Sviss norður til Ilollands. Þessi virki eru af allra nýjustu gerð og 12.000 stöðvar á lín- unni. Hergögnin eru ekki öll þýsk, því að Þjóðverjar hafa valið það besta úr virkjum Tékkóslóvakíu og flutt það í Sigfriedvirkin. Sá hluti virkj- anna, sem liggur í Saar, var bygður af ítölskum verka- mönnum, sem þangað voru sendir. Á hverju vori koma miklir vatnavextir i Rín. Frakkar tóku tillit til þessa, er þeir bygðu Maginotvirkin og gerðu varúð- arráðstafanir gegn því. I vor reyndu vextirnir á Siegfried- virkin í fyrsta skifti. Og það gat ekki hjá þvi farið, að þeir gerðu spjöll, eins og Siegfriedvirkin voru hygð. Fyrstu spjöllin urðu kringum 15. maí. Hin óvænta heimsókn Hitlers við Siegfriedlínuna 16. mai var gerð i þeim einum til- gangi, að skoða, live mikill skaðinn hefði orðið. Og það er vert að veita því atliygli að í för með Hitler var Himmler, for- stjóri Gestapolögreglunnar. Lögreglan höf rannsókn og aldri, að undanteknum þeim einum, sem höfðu ungum börn- um að sinna. Konurnar áttu að gefa sig fram tiltekinn dag kl. 5 að morgni til vinnu i hergagna- verksmiðjum og öðrum mikil- vægum ríkisverksmiðjum, og vera undir það búnar, að æfa •sig við verksmiðjustörf sex vikna tima. Tilgangurinn var að komast að þvi hver not myndu verða — ef til stvrjaldar kæmi — að vinnu óæfðra kvenna, er taka yrði til þessara starfa i stað æfðra karla. Tilraunin gafst ekki vel og er talið, að elstu stúlkurnar í „Hitle‘rs-æskunni“ scu betur hæfar til slíkra starfa. Það er nú ekki lengur notað að einkunnarorðum i Þýska- landi, að heimilin séu eini starfsvettvangur konunnar. Nú eru einkunnarorðin: Alt fyrir ríkið. kvað hún hafa leitt til þess, að uppvíst varð um leynifélagsskap sem rak óleyfilegan undirróður meðal verkamanna, en óánægj- an var mikil lijá þeim út af lé- legu fæði og strangri vinnu. — Margir verkamenn voru hand- leknir. Og það fundust viða gall- ar í steinsteypunni. Eg spurði mann, sem var öll- um hnútum kunnugur, livernig ætti að skilja þetta og hvort það væri rétt, að skemdarverk væru höfð i frammi í sambandi við virkjagel’ðina. — Spellvirki geta komið fyrir hvar sem er og hvenær sem er, sagði hann. En því má ekki gleyma , að Þjóðverjar hafa orðið að nota mikið af eftirlík- ingarefnum við þessa virkja- gerð. I sementinu, sem notað er, var til dæmis of mikið af krít. Og ste'ypunni var hraðað um of. Það tók 8 ár, að byggja Magi- notvirkin, en Siegfriedvirkin, sem eru lengri, voru bygð á átta mánuðum! Sementið ér marga mánuði að fullharðna. Og fall- byssurnar voi’u settar niður undir eins og búið var að steypa undirstöðurnar. Eg heyi’ði líka, að það mundi verða tíu rnánaða verk, að géra við Siegfriedvii’kin, og það get- ur valdið nokkru um stjórn- málaliorfurnar á næstunni. En Þjóðverjar neita þvi eins og kunnugt er, að nokkrir gall- ar séu á Siegfriedvirkjunum, en halda því hinsvegar fram, að Maginotvirkin lxafi fylst af vatni. Þetta er ósatt. Maginot- virkin ei-u bygð þannig, að vext- ir í Rin ge'ta aldrei grandað þeirn. S. Sundlaug Keflvíkinga, i. Frá því hefir verið sagt í út- varpi og blöðum, að nýlega var í Kefiavík vígð og tekin til almenningsafnota sundlaug sú er ungmennafélag Keflavík- ur hefir átt í smíðum tvö und- anfarin ár. Þess verður að sjálfsögðu vax-la getið í annálum, eða til þess tekið sem stói-viðburðar, þótt bvgð sé sundlaug einlxvers- staðar á fjarlægum stað úti á landsbygðinni. -—• En óneitan- lega gefur það æsku staðarins gott fyrirheit, þegar ekki stæri’i eða fjölmennai’i liópur en Ung- mennafélag Keflavikur, getur á þrem árum konxið upp sóma- samlegu samkomuhúsi fyrir ])orj)ið, og lokið við byggingu á vandaðri sundlaug. Kefjavík er hvorki stór né ríkur staður. 1 lneppnum sem tekur yfir þoxj> ið og Njarðvikur býr 12—1500 manns. Flest eða alt ]xetta fólk verður að berjast liai’ðri og sleitulausri banáttu fyrir lífs- björg sinni við Ægi um aflann og dutlunga heimsmai’kaðarins um sölu verðmætanna er á land koma. Með tilliti til erfiðleika þeirra er sjóinn sækja og fisk- inn selja, virðist ekki glæsilegt fyi-ir þetta fólk að afla sér brauðs. En Suðurnesjamenn eru engir veifiskatar. Hin óblíða náttúra og fangbrögðin við haf- guðinn liafa kent þeirn að æðr- ast ekki, né láta á sig fá, þótl crfiðlega líti út um stund. Keflvíkingar eru sjósóknarar i góðir. Vegna legu sinnar og staðhátta, verður Keflavík fvrst og fremst, — og jafnvel ein- göngu fiskveiðaþorþ. Og með- an við Islendingar þurfuni fiskj- ar í soðið og erlends gjaldeyris, þurfum við að eiga sem flest og blómlegust fiskveiðaþorp, Iraust skij) og hrausta, vel menta sjómannastétt. II. Þi’átt fyi’ir liina brýnu nauð- syn á sundkunnáttu sjómanna, hefir engin sundlaug verið til á Reykjanesskaganum. Hefir lengi margt verið um það mál í’ætt, ,en framkvæmdir um sundkenslu litlar. Á sumrinu 1931 lióf ungmennafélagið í Keflavík sundkenslu í sjónum vestast í þorpinu .Yar sú starf- ræksla styrkt af viðkomandi hrepj)i og sýslunefnd. Reisti fé- lagið skála þar á staðnum, og hélt sundkenslunni uppi :á þess- um stað, þar til önnur ósarn- rýmanleg starfræksla hófst þar. Féll sundkenslan niður um hríð, þar sem annar viðunandi æfingarstaður var ekki fyrir hendi. Um þelta sama leyti er nokk- uð rætt innan ungm.fél. Kefla- víkur að fél. bygði sér snndþró, er nota mætti til sundkenslu.Var þróin liugsuð þannig, að liún stæði niður við sjávarmál, og það mikið niðurgrafin að um flóð félli sjórinn inn i liana. Átti síðan að nota sólina til uppliit- unar. Hefði hugmynd þessi komist í framkvæmd, liefði án efa orðið að henni nokkur bót, en hvort sem bygging hennar sem bi’áðabirgðalausn^ hefir þótt líkleg til að tefja byggingu fullkominnar sundlaugar, eða annað hefir þar um valdið, þá varð ekkert úr framkvæmdum i þessa átt, og lá sundlaugar- málið niðri, þar til árið 1934. Á fundi í félaginu 6. okt. það ár, er kosin nefnd manna til að athuga möguleika fyrir því að koma upp sundlaug í Iveflavík. *Er það fyrsta sundlaugarnefnd- in og hlutu í henni sæti: Helgi S. Jónsson, fx’ú Bergþóra Þoi’bjai’nardóttii’, og Sveri’ir Júliusson. Nefnd þessi viðaði að sér miklunx fróðleik og upplýsing- um unx byggingarkostnað og starfi’ækslu sundlauga á „köld- um stöðum“, og þá sérstaklega unx laugarnar í Bolungax’vík og Vestmannaeýjum, en þær eru eins og kunnugt er, báðar uj)j)- liitaðar með kolanxiðstöð.Nefnd- arálitinu var skilað 8. mars ’35 og upp frá því hófst félagið handa unx stofnun sundlauga- sjóðs, og var fjárins aflað með ágóða af skemtisamkomum og merkjasölu. Þrátt fyrir það þótt ahnenn- ingur væri rnjög hlyntur hug- myndinni um byggingu þessara fyrirhuguðu sundlaugar, rnunu samt ekki margir liafa gert sér vonir urn lausn þess máls á næstu árum. En þvi þó altaf lxaldið vakandi, og snenima árs- ins 1927 kemst verulegur skrið- ur á, þegar stofnað er til al- mennra samskota innan Kefla- víkui-hrepps, bæði unx fjárfram- lög og vinnuloforð til byggingar laugarinnar, sem þá liafði vei’ið valinn staður vestanvert við svo nefndan „Bás“, sem er upp- sátursstaður nokkurra báta, austaxlega í þorpinu. Almenningur allui*, er til var leitað, brást svo vel við sanx- skotum þessunx, að samþvkt var á fundunx er haldnir voru i U. M. F. K. 6. og 21. maí ’37, að hefja þá strax unx sunxarið, byggingu laugariixnar. Var þó fyrirsjáanlegt að handbært og lofað fé, myndi hvergi nærri nægilegt til að konxa málinu á- fram til fulls. Ui’ðu unx það nokkuð skiftar skoðaxxir, hvort lxefjast skvldi handa um bygg- inguna þá þegar, eða safna nokkru fé til viðbótar og hafast ekki annað að i bili. Báðar leið- irnar voru farnar. Á verkinu var byl’jað 21. nxaí þetta sama ár, og enn í dag er verið að safna fé til greiðslu byggiixgai'- kostnaðar laugaxinnar, sem nú er komin upp, liæfilega fylt 23.—25 stiga volgum sjó. Ilér liefir að nokkru verið rakinn þáttur þess félags sexxx stæi’stu skei-fiixa hefir lagt og með fi’amkvæmdii’nar farið. En uixx Iaugina xxiá ségja að lxúix hefir frá öixdvei’ðu vei’ið óska- harn allra Iveflvíkinga, og alls- staðar frá mætt góðvild og stuðningi. Auk allra þeirra ein- staklinga er bygginguna liafa stutt á einn eða annan liátt, styrkti Keflavíkurhreppur liana nxeð fjárfraixilagi, sömuleiðis kvennadeild Slysavarnafélags- ins á staðnunx og kvenfélagið, auk styrkja úr ríkis- og sýslu- sjóði Gullhringu- og Kjósar- sýslu. Og ekki verður saga þessa niáls skráð án þess að minst verði Ivristins Hákonarsonar lögregluþjóns. Hefir hann alt frá konxu sinni til Keflavíkur unnið allra manna ósleitilegast að fjársöfnun og öðru er mál- inu nxátti til þrifa verða. Annars liefir stax-fandi sund- laugai’nefnd U. M. F. K. liaft forystuna. I lienni lxefir nokkur- um sinnunx orðið mannaskifti, en sú er skilaði nxálinu í höfn, þannig skipuð. Kristinn Jónsson. Björn Magnússon. Einar Ólafsson. Margeir Jónsson. Ólafxir Guðmundsson. Sá sigur er unnist hefir í sundlaugarmálinu, hlýtur að marka nokkur tínxamót í nxemi- ingarbaxiáttu Keflvíkinga. Áður liefir verið nxinst á nauðsynina til sundleikni sjómanna. En annað liefir og mikla þýðingu í þessu sambandi. í Iveflavik er erfitt unx vatn, og baðtæki fólks í heimahúsum eru af þeim ástæðum nxjög af skornum skamti. Hér er þvi stigið stórt sjxor í áttina til aukins hreiúlæt is, og er sérstaklega ástæða til að fagna því að i sambandi við laugina eru heit og köld böð senx hægt er að starfrækja og verður að starfrækja ineðan á vertið stendur, án þess að laug- in sjálf þurfi að vera í notkun. Þótt Keflvíkingar lxafi með þessu stigið stórt sjxor, er bar- áttunni samt ekki lokið. Jafn- liliða þessai’i byggingu liafa skapast ný verkefni, er ekki krefjast nxinni manndóms, né niinni félagsliyggju. Laugin verður dýr í rekstri, en verður að bera sig, og vei’ður að starf- rækjast svo lengi árs hvers, senx nokkur kostur er. Yfir lxana þarf að koma þak, og við hana liggur fyrir að byggja sólbaðs- skýli — og íþróttahús. Þessi verkefni tilheyra framtíðinni. Lausn þeirra er ef til vill nokk- uð f jarlæg, en kannske lika nær en menn órar fyrir í dag. —o— Það hefir vakið furðu nxargra er til þekkja í Iíeflavík, að sjó- menn þar liafa enn ekki tekið upp sið stéttai’bræðra sinna víða annai’staðar, að lialda sjó- mannadaginn hátiðlegan. Þetta stendur til bóta, og sjómanna- dagurinn i Keflavík á fyrst og fremst að vera lielgaður fjái’- lxagslegum stuðningi við sund- laugina. Þvi fyrir enga er hún frekar bygð en virka og verð- andi sjómenn. S H ! N £- ÍgsJS tf i wm l „TÁ-PÚSSARI“. Fyrir nokkurunx árum var skójxússari liér í höfuðstaðnum. Hann hafði sæmilega nxikið að gera, en þó hvergi nærx-i eins mikið eins og stéttarbræður lians í öðrum löndum, t. d. Amer- iku. En skópúsai’ar geta ekki sest að livar senx er, a. m. k. ekki á baðstöðunum í Florida, svo að ung stúlka fann þar uj)p á að gerast „tápússari“. Hún jxússar tær tískudrósanna og lakkar þær með þeim lit, sem bes’t l'er við baðfötin. — Stúlka ]iessi liefir afarmikið að gcra. — Ljóð og lög. 100 söngvar handa sam- kórunx. Þórður Iírist- leifsson tók saman. Söngbók þessi er fvrst og fremst ætluð til notkunar í sanx- skólum, tviærum skólum eins og liéraðsskólum, og svo æðri skólum, sem stund leggja á sanxsöng karla og kvenna, en jafnfranxt er söixgbókin nxiðuð við það að efla aðstöðu alls al- mennings i landinu til söngiðk- iiixar. Bókin er til orðin að til- hlutun Félags héraðsskóla- kennara, eins og segir í fornxál- anunx, en hugnxyndina nxun Þórður Kristleifsson hafa sjálf- ur átt, enda nxun hann liafa fundið til þess við söngkensl- una í Laugarvatnsskólanum, að brýn þörf var á slíkri bók. Það segir sig sjálft, að vanda ber vel val laga og ljóða, senx ætlast er til að skólaæskan læri og syngi. Að sjálfsögðu ber að leggja áherslu á það, að lögin og ljóðin séu holl og kjarngóð; lögin eiga að vera sönn og eðli- leg og við alþýðuskap, laus við prjál og tildur, og kvæðin eiga að glæða ást til lands og þjóðar eða vera um annað, sem fagurt er. Þórði hefir verið þetta vel ljóst, því í bókinni eru ættjarð- arkvæði, kvæði um náttúrufeg- urð landsins, sunxar, vor og liaust og nxargt annað, senx hjartað hrærir, og gætir mikill- ar fjölbreytni. I bókinni eru 100 lög fjór- rödduð, þar af tæpur lielming- ur íslensk lög, en því miður ekki nema eitt islenskt þjóðlag. Eg hefði kosið nxeii’a af íslenskum þjóðlögum. Er það auðvitað sjálfsagt að liafa senx flest is- lensk lög í slikri bók, senx full- nægja þeinx kröfum að vera bæði fögur og alþýðleg. Mörg lögin birtast liér á jxi’exxti í fvrsta sinn, en sum þeirra eru þó kunn áður af söng kai’lakór- anna. Eg býst við því, að nxörg- unx finnist þetta lxreinastá náma og taki við lögununx fegins liendi, en reynslan íxxun skera úr því, livaða lög liafa þann lífs- kraft, sem lengi niiiii duga. Elsa Sigfúss söngkona á lag þarna við kvæðið „Þú bláfjallageim- ur“, en ekki þykir mér líklegt að það leysi gamla lagið af hólnxi, enda þai’f nxikið til þess. Eg tel liér upjx nöfn íslensku tónskáldanna, sem lög eiga í bókinni, en set í svigunx fyrir aftan nöfnin tölu, er sýnir hve mörg lög liver á: Askell Snorra- son (3), Bjarni Þorsteinsson (2), Björgvin Guðmundsson (5), Björn Jakobsson (1), Frið- rik Bjarnason (2), Isólfur Póls- son (5), A. J. Johnson (1), Jón Friðjónsson (1), Jónas Helga- son (1), Jónas Tónxasson (3), Sigv. Kaldalóns (2), Kai’l Ó. Runólfsson (2), Ivristinn Guð laugsson (1), Jón La\dal (1), Sigt'ús Einarsson (7), Elsa Sig- fúss (1), Sigurður Þórðarson C3), Sigtryggur Guðlaugsson (II, Sveinbjörn Sveinbjörnsson (t) og Þórarinn Guðmundsson U>. - Þessi upptalning sýnir l'jöl- breytni islensku lagamxa og eru SLim þeirra kunn áður, en mörg eru ný og vafalaust kær- komin. Bók þessi er ekki að eins hepjiileg söngbók fyrir franx- haldsskóla karla og kvenna, heldur er hún einnig líkleg til að efla og glæða söng í lxeinxa- húsum og annarstaðar og vei’ð- ur þvi að nokkru leyti fi’anx- liald af „Islensku söngvasafni“. I henni birtast mörg falleg er- lend lög nxeð íslenskunx texta í fyrsta sinn, senx vinsæl eru orð- in af kórunx okkar, eins og t. d. „Þú konxst í lilaðið“, „Ljúfi aft- an blærinn blíður“, „Nú leikur alt i lyndi“, „Vér göngunx svo léttir í lundu“ og svo sérstak- lega tilkomumikið lag við „Rís þú, unga íslands merki“ eftir norska tónskáldið Ole Olsen o. fl. o. fl. Þvkir mér liklegt að bókin verði almemiiixgi kærkomin og nxuni fljúga út, þegar nxenn hafa fundið þefinn af henni. Baldur Andrésson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.