Vísir - 16.08.1939, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 16. ágúst 1939.
V ÍSIR
,1
ísland sendir í fyrsta sinni
fulltrúa á alþjóðafund
Mentaskólakennara.
Nemendaskifti milli íslands og Danmerkur.
Viötal við Kristinn Ármannsson, magister.
Kristinn Ármannsson, magistér, Mentaskólakennari, var
meðal farþega á Dronnning Alexandrine síðast. Fór hann ut-
an til þess að sitja alþjóðafund mentaskólakennara í Kaup-
mannahöfn, en einnig fór hann vegna nemendaskifta milli
íslenskra og danskra mentaskóla, sem á yfirstandandi sumri
fóru fram í þriðja sinn.
I
I
gestgjafi Tryggvaskála.
DR. BJÖRN BJÖRNSSON:
UR BOR(h OO BÆ.
Alþjóðasamband mentaskóla-
kennara, sagði magister Krist-
inn Ármannsson, er tíðinda-
maður Yísis leitaði fregna af
honum um utanförina, heldur
fundi árlega og sitt árið i hverju
landi. Formaður sambandsins
er frakkneskur maður, en aðal-
ritarinn skoskur. Stjórn félags-
ins skrifaði ríkisstjórn Islands
og bauð lienni að senda fulltrúa
á fundinn, þar sem sambandinu
var ekki kunnugt, að hér væri
félag mentaskólakennara. Yar
mér falið að fara sem fulltrúi
Islands á fundinn. Skýrði eg þar
frá því að hér væri félag menta-
slcólakennara, og mundi það
framvegis taka þátt í störfum
sambandsins. -— Yfirmaður
dönsku skólamálanna bað mig
að mæla á íslenska tungu til
þess að mönnum gæfist kostur j
á að lieyra hvernig íslensk I
tunga liljómaði, og gerði eg það
en erindi mitt endurtók eg á
ensku. Var því vel tekið.
Fundurinn var haldinn i
Kristjánsþorgarhöll og var það
Muncli utanrikismálaráðherra
Dana, sem setti fundinn. Aðal-
umræðuefnið var áhrif kenslu
og námsefnis á lunderni neln-
enda.
Lágu fyrir fundinum prentuð
svör við fyrirspurnum í þessu
efni og var svo rætt frekará um
þetta og voru umræður fróðleg-
ar og fjörugar.
Nemendaskifti milli íslands
og Danmerkur.
Það er í þriðja skifti, sagði
Kristinn Ármannsson, sem ís-
lenskir og danskir mentaskólar
skiftast á nemendum. Fyrst
voru nemendaskifti 1934 og var
fararstjóri í utanför íslensku
nemendanna Einar Magnússon
mentaskólakennari, og þar næst
1936 en þá var fararstjóri Stein-
dór Steindórsson mentaskóla-
kennari á Akureyri. Að þessu
sinni var eg fararstjóri. Nem-
endurnir islensku,sem utan fóru
voru 20, 12 frá Akureyri og 8
frá Reykjavík. Hingað komu i
sumar 20 danskir neme'nduj.' og
hjuggu á heimilum íslensku
ncmendan'na, sem utan fóru, og
voru dönsku n.emendurnir hér
hálfan mánuð, en með þeifn
kom Einer Andcrsen í'ektor og
eirin kennara hans. Einer Ander-
sen er rektor við Östre Borger-
dydskole í Kaupmannahöfn og
er það hann, sem liefir átt mest-
an þátt í að koma þessum nem-
cndaskiftum af slað. Kom hann'
með dönsku nemendurna, sem
voru úr' skóla hans, i byrjun
júlí, og urðum við þeim svo
samferða utan 20. júlí og kom-
um heim á Dronning Alexand-
rine 9. ágúst.
/
Hvað dreif á dagana og voru
íslensku og dönsku nemendurn-
ir ánægðir yfir ferðunum?
á land 57.373 mál og búið að
salta 5785 tunnur.
Rigningarsuddi er hér núna,
en annars stilt veður.
Björnsson.
Ferðirnar gengu að óskum og
allir; voru ánægðir, bæði is-
lensku og dönsku nemendurn-
ir, sém voru ákaflega hrifnir af
ísleniskri náttúrufegurð og ís-
lendíngum og lofuðu mjög
gestrisni þeirra. Við komuna til
Kauþmannahafnar var móttaka
í Ráðhúsinu. Bauð borgarstjóri
Kaupmannaliafnar okkur vel-
komin og Ai'mannsflokkana,
sem komu til Khafnar um sama
leyti. Þökkuðum við Sigurjón
Pétursson vinsamleg ummæli
borgarstjórans, eg fyrir hönd
nemendanna og Sigurjón f. li.
Ármenninga. Viðstaddir voru
fulltrúar íslands, Jón Krabhe og
Jón Sveinbjörnsson. í Dan-
mörku dvöldu nemendurnir á
einkaheimilum, sem fyrr var að
vikið, og liöfðu margvíslega á-
nægju af. En við fórum einnig i
ýms ferðalög. Jón Ivraljbe bauð
okkur í ferðalag ujn Norður-
,Sjáland og eftir á út á sveitar-
setur sitt. Carlsberg-ölgerðin
bauð okkur að skoða verksmiðj-
ur sinar. Einnig skoðuðum við
Dýragarðinn og margt annað í
Kaupmannahöfn. Þá er þess að
gela, að við fórum til Lundar í
Svíþjóð og var sú ferð liin á-
nægjulegasta. Skoðuðum við
dómkirkjuna og annað mark-
vert. Ekki má gleyma því, að.
Lriaðið Politiken í Kaupmanna-
liöfn bauð okkur að skoða
prentsmiðjur sínar liátt og lágt,
og eftir á var nemendunum
lioðið i flugferð yfir Kaup-
mannahöfn.
Ferðin varð nemendum til
aUkinna kynna og fróðleiks og*
mikillar ánægju.
Fjallgönguslys í
Noregi.
Tveir menn hrapa til bana, en
peim þriðja bjargað af kletta-
stalli eftir 16 klst.
Oslo 15. ágúst. FB.
Tveir fjallgöngumenn fórust
s.l. sunnúdag er þeir voru að
ldifa fjallstindinn Dronningen í
Isterdalén. Þeir nötuðu örygg-
istaug, en liröpuðn niður úr
400 metra hæð, og biðu bana
sams tundis. F j allgön gumenn-
irnir voru 22 og 23 ára. Þriðji
f j a llgön gumaðu ri n n hrapaði
lika, en gat náð handfestu í fall-
inu rétt sirax og hélt sér þar
dauðahaldi á sillu, og lirópaði á
hjálp. Leið nokkur tími áður en
menn heyrðu til Iians og var
björgUnarstarfið ákaflega erf-
itt. Tveir vanir fjallgöngumenn
klifu upp fjallsvegginn og eftir
16 klst. erfiðar björgunartil-
raunir tókst þeim loks að
hjálpa manninum. — NRP.
Arandora Star,
snska ferðamannaskipið kom hér
í morgun með um 260 farþega. En
nokkur hluti þeirra farinn til Gull-
foss og Geysis og nokkrir til Þing-
valla. Seinna í dag ver'ður farið að
Grýtu, ef veður batnar. Skipið er
hér á vegum Geirs H. Zoéga.
IN MEMORIAM.
Hann var 10 ára gamall, er
eg kom sem prestur í Stóru-
vallaprestakall. Hann var þá
góði drengurinn hennar móður
sinnar. Við móðurknén var hon-
um innrætt guðsorð og góðir
siðir, og á honum rættist spak-
mælið: „Kenn þeim unga þann
veg, sem hann á að ganga, og
er liann eldist mun hann ekki
af honum víkja“. Og hann var
altaf góður drengur.
Síðan vorum við full 10 ár
samtiða, sitt á hvorum bæ, ör-
stutt á milli og hittumst þá iðu-
lega. Hafði eg þvi náin kynni
af honum. Hann var hvers
manns hugljúfi, og öllum þótti
vænt um hann, sem kyntust
honum. Þegar eg fluttist hurt
úr prestakallinu var Guðlaugur
uppkominn maður, rúmlega tvi-
tugur, gerfilegur og prúður í
framkomu. Eg kvaddi góðan
söfnuð á annan hvítasunnudag,
aldamótaárið 1900, og í messu-
lok spilaði Guðlaugur, sem þá
var orðinn organleikari i
Skarðskirkju, sálminn: „Eg
stend til brautar búinn“ (nr.
634 í Sb. eftir sira Matthías).
Lék hann og söng sálminn mjög
fagurlega.
Síðan kvæntist Guðlaugur á-
gætri konu, Guðriði Evjólfs-
dóttur frá Hvainmi. Iljónaband
þeirra var liið ástríkasta. Varð
þeim 5 dætra, sem allar eru á
lífi, nú uppkomnar, þar af tvær
giftar.
Þótt mikill harmur sé kveð-
inn að konu og dætrum þessa
mæta manns og skilnaðarstund-
in því viðkvæm, er sú raunabót,
að þar kvaddi drengur góður,
sem margar ágætar minningar
voru bundnar við í hjörtum ást-
vina lians og annara, sem þektu
liann, og að hann á því góða
heimvon.
Og nú við hinstu burtför Guð-
laugs kemur mér í hug þessi
sami sálmur: „Eg stend til
brautar búinn“. Hann kveður
ástvini sína í þeirri öruggu von,
að þeir verði lciddir og studdir
af almáttugri hendi hans, sem
öllu stjórnar og lætur alt fara
vel, fvrir þeim, sem treysta hon-
um. Mætti svo verða.
Blessuð veri minning Guð-
laugs Þórðarsonar.
Einar Thorlacius.
Hlaupið er að sjatua
í Tunguíljóti.
Hlaupið í Tungufljóti og Ölf-
usá er nu heldur að minka aft-
ur, að því er Vísi var sagt frá
í gær. Þó er enn alllangt í land,
að árnar verði eins og þær eru
venjulega um þenna tíma árs.
Sig. Greipsson íþróttakennari
í Haukadal hefir gert sér ferð
upp að Ilagavatni en ætlað var,
að hlaupið væri úr því. Sá Sig-
urður og að svo var, enda þótt
frárenslið úr vatninu sé ekki
liið sama nú og 1929, síðast,
þegar Tungufljót hljóp.
Hefir vatnið hrotist undir
jökulranann, sem hindrar
framrás þess, um 400 m. frá
gamal renslinu. Hefir vatns-
Irorðið lækkað um 8 metra.
Höfnin.
Dönsk skonnorta kom hingað í
morgun með liilaða vél, en mun,
að fenginni viðgerð, halda áfram
til Borgarness, en þangað var ferð-
inni heitið. Súðin kom úr hringferð
í gærkvöldi.
Konur eru fjölmehnari hér á
landi en karlar, en sá munur fer
stöðugt minkandi. Af liverju
þúsundi í íbúatölu landsins
voru konur 1801: 544, 1840:
525, 1901: 521, 1930: 508.
Meirihluti kvennanna á fyrst
og fremst rætur sínar að rekja
til þéss, að konur eru langlífari
en karlar. Aftur á móti fæðast
fleiri sveinar en meyjar, og er
það hlutfall tiltölulega mjög
stöðugt. Síðan 1875 hafa verið
513 sveinar af hvérju þúsundi
lifandi fæddra barna.
Meðal andvana fæddra bai’na
eru sveinarnir mun fleiri að til-
tölu. Sýnir það, að jafnvel i
móðurlífi er karlkyninu hætt- |
ara en kvenkyninu. Þégar út á
lifsbrautina er komið er mann-
dauðinn einnig meiri meðal
karla en kvenna i nær öllum
aldursflokkum. Um tvítugsald-
urinn ér meirihluti karla alveg
horfinn, og hlutfallið á milli
kynjanna snýst við. Af fólki yf-
ir áltrætt eru hér á landi um %
konur.
Á síðari hluta fyrri aldar og
það sem af er þessari öld hefir
manndauðinn farið stöðugt
minkandi í landinu, dánartalan
lækkað jafnt og þétt. Af hverj-
um 1000 manns dóu: 1876—85
24.5, 1896—1905 17.1, 1921—25
13.9 og 1931—35 11.1.
Læklcun dánartölunnar er
mun meiri meðal karla en
kvenna, enda hefir meirihluti
kvenna farið minkandi, eins og'
bent var á. Raunar getur hlut-
fallið á milli kynjanna raskast
nokkuð við fólksflutninga á
milli landa, einkum ef þeir eru
einhliða og mikil brögð að þeim.
í liópi Vesturlieimsfaranna héð-
an voru t. d. mun fle'iri karlar
en konur.
Þó að fólksflutningar kunni
að hafa nokkur áhrif á hlutfall-
ið á milli kynjanna er hinsveg-
ar vist, að aðal orsakarinnar er
að leita í mismunandi lækkun
dánartölunnar. En þá vaknar sú
spurning: Hvernig er þvi varið
og hverjar e'ru orsakir þess?
Verður fyrst fyrir að athuga
hvernig dánartalan hefir breytst
eftir aldursflokkum i báðum
lcynjum.
Lækkun dánartölunnar er
lang rnest meðal barna, einkum
ungbarna ,og i hópi fullorðins
og noldcuð roskins fólks Meðal
ungs og miðaldra fólþs, séin og
gamalmenna, er lækkunin mun
minni. Er mjög athyglisvert, að
dánartala kvcnna á aldrinum
15—35 ára virðist beinlínis hafa
hækkað frá þvi sém áður vár.
Skýrslum um dánarorsakir
var fjTst farið að safna hér á
landi árið 1911. Eins og að lík-
indum lætur hefh' þeáut verið
allmjög ábótavant, einkum
framan af. Er þvi óvarlegt að
Ieggja mikið upp úr þeim. Þó
má vænta þess, að lítið sé um
íilfærslur á milli mjög óskyldra
dánarorsaka eins og t. d. sjúk-
dóma í lungum, meltingarfær-
um, lijarta og æðakerfi o. s. frv.
Lungnasjúkdómar eru mann-
skæðari en nokkur annar floklc-
ur sjúkdóma, þ. e. miðað, við
sjúkdóma í einu og sama líf-
færi Á árunum 1931—35 liafa
þeir orðið hanamein rúml. 5.
hvers manns, sem dó á þeim
árum, voru 21.0% dánarorsalc-
anna í karlkyni, 20,3% i kven-
kyni. Samsvarandi tölur 1911—
15 voru 24.0% og 23.4%.
Úr lungnaberklum deyja
fleiri könur en karlar. Aðrir
lungnasjúkdómar eru aftur á
móti mannskæðari meðal lcarla
én kvenna. Er hvorutveggja
mjög skiljanlegt, þegar tekið er
tillit til mismunandi starfa og
aðstöðu karla og kvenna í lifinu.
Frá 1911 til 1935, að báðum
árunum meðtöldum, var talið,
að 1214 karlar og 1721 kona
hefðu dáið úr lungnaberklum á
landinu, að 7.6% af lcörlum og
11.0 af konum, sem létust á því
tímabili. Úr öðrum berklum en
lungnaberklum deyja öllu fleiri
karlar en konur, eða 778 á móti
740 1911—35. Berklar hafa þvi
orðið 12.5% dáinna karla og
15.7% tláinna kvenna að ald-
urtila.
Ef trúa má dánarskýrslunum,
er hlutdeild beridanna nú meiri
í dánarorsökunum en áður, og
er aukningin meiri í karlkyni en
kvenkyni. Má það teljast í fullu
samræmi við - mismunandi
breytingar á lifnaðarháttum eða
störfum karla og kvenna. Til-
tölulega langtum fleiri karlar
stunda nú innistörf að staðaldri
en áður tíðkaðist. Útiverur
kvenfólks hafa liinsvegar senni-
lega aukist.
Sjúkdóma í meltingarfærun-
um, annará en krabbameins, og
sullaveiki gætir nú miklu minna
meðal dánarorsakanna en fyrri
árin. Þeir hafa minkað mjög
líkt í báðum kynjum, en eru
yfirleitt heldur tíðari meðal
karla en kvenna.
Eins og kunnugt er verður
handlækningum oft komið við
með góðum árangri i sambandi
við sjúkdóma í meltingarfær-
um. Handlækningum hefir
sjálfsagt mikið farið hér fram
siðan 1911, enda öll aðstaða
batnað til mikilla muna. Fólk
á og langtum greiðari aðgang að
þeirri læknishjálp en áður,
ýmsra orsaka vegna.
Krabbamein er eitt af þeim
dauoámeinum sem mest liefir
færst í aukana hin síðari ár.
Er aukningin öllu meiri meðal
karla en kvenna, en krabba-
mein er tiðara i kvenkyni en
karlkyni.
Aðrar dánarorsakir sem mest
hafa aukist að tiltölu eru hjarta
og æðasjúkdómar og heila-
blóðfall. Þeir eru einnig tíðari í
kvenkyni en karlkyni, en hafa
aukist meira meðal kai'Ia en
kvenna.
Allir þessir sjúkdómar eru
fyrst og fremst ellisjúkdómar,
eða sjúltdómar, er mest gera
vart við sig lijá fólki, sem kom-
ið er á efri ár. Það er þvi mjög
vel skiljanlegt að þeirra gæti
meira meðal dánarorsakanna,
eftir því sem meðalæfin lengist,
og fleiri að tiltölu komast á
eftir ár eða ná háum aldri.
Sama er að segja um ellihrum-
leiká, enda Iiefir þróunin verið
har svipuð og meðal síðast-
nefndra sjúkdóma.
Slvsfarirnar eiga drjúgan
þátti þvi, að kariar éru færri en
konur. Frá 1911 til 1935 fórust
1765 karlar af slysförum, (þ. a.
drukknuðh 1491), en 232 konur
(þ. a. drukknuðu 72). Námu
slysfarirnar 11.0% dánarorsak-
anná meðal karla, en 1.5%
meðal kvenna. Slysfaranna
meðal karla gætir minna síð-
ustu ár tímabilsins en þau
fyrstu. Þær voru 13.9% dánar-
orsakanna 1911—15, en 9,9%
1931—35. Hlutdeild þeirra var
hæst 1921—25 14.5%.
Sé tala dáinna eftir dánaror-
sökum borin saman við tölu
hinna lifandi sést hinn raun-
verulegi manndauði af völdum
hverrar dánarorsakar. Þegar
slíkur samanburður er gerður á
tímabilunum 1911—15 og
1931—35 kemur i Ijós, að
manndauðinn, þ. e. tala dáinna
af hverju þúsundi, hefir að eins
aukist af völdum krabbameins,
hjarta og æðasjúkdóma og
heilablóðfalls. Af dánarorsök-
um, sem minkað hafá mínnai
sem nemur (meðal) hæklcum
dánartölunnar, kveður mest affi
berklaveikinni.
Eins og lækkun dántaalol-
unnar eftir kvnjum sýnír, esr
þróun dánarorsakanna í heiM
hagstæðari meðal karla eia
kvenna. Manndauðinn er 26%)
minni í karikyni 1934—35 era
hann var 1911—13. I kvecdkyná
nemur minknnin 20%.
Hin tiltölulega milda mínJkaiB
manndauðans meðal karfa er
mjög að þakka minkuir slysfar-
anna. En manndauði af vöHuna
sjúkdóma liefir einnig minkaffi
meir meðal karla en kvenna.
þótt naumast sé hægt að hendas
ó nokkurn einstakan ííokk
sjúkdóma, sem valdi þeím mis-
mun.
Iþróttakepnin milli
Þingeyinga og Anst-
firdinga.
3. iþróttakepnin milli þessara
aðila var haldin á Húsavík 2L
júlí síðastliðinn. Þar sem rnófs-
ins hefir enn litið verið getSð i
blöðunum, sfá Vísir sér ekki
annarskost en að koma meffi
nánari fregnir af því. Birtasi
liér öll úrslit.
100 m. hlaup:
Selc.
1. Hrólfur Ingólfss. (A.) .. 11.5
2. Haraldur Jónss. (Þ.) .. 12.1
3. Bagnar Sigfinnss. (Þ.) . 12.2
200 m. hlaupr
Sek.
1. Baldur Jónss. (Þ.) ---26.1
2. Rögnv. Erlingss. (A.) 2!SuS'
3. Jóhann Jónss (A.) .... 26.3
806 m. hlaup:
/
1. Einar Jónss. (Þ.J ----
2. Rögnv. Evlingss. (Á.)
3. Baldur Þóriss. (Þ:J . .
3000 m.. hlaup: .
1. Tómas Árnas. (A.) ..
2. Einar Halldórss. (Á.)
3. Flosi Sígurðss.. (Þ.) .,
Langstökk:
1. Haraldur Jönss. (Þ.)
2. Illugi Jónss. (Þ.) . ..
3. Hákon Tryggvas. (Þ.)
Min.
2:15.7'
2:19.4;
2:21.0
^ ;
Múi.
10:26.0
10:41.0
10:47.0,
\
srér.
:. 5.71
... 5.63
5.63.
Hástökk:
Mtr.
.. 1.60
..157
.1:48
.; 12.36
1 4254
. 11.96
’ %.
.. 2.75
2/75
..2.40
Mtr.
44.9Ö
. Í3.72
3823
Mtr.
31.58
30.75
30.21
Mtr.
1. Þorvarður Árnas. (A.) 11-27
2. Adam Jakobss. (Þ.) .. 11.04
3. Har. Hjálmarss. (Á.) . . 10.68
Þingeyingar fengu að eins
hærri stigatölu og unnu þar meffi
Frh. á 8. síðu.
Geir Jónsson (A.) ...
Ari Kiistinss. (Þ.)
Illugi Jónsson (Þ.) ..
Þrístökk:
Hrólfur Ingólfss. (A.)
Ari Kristinss. (Þ.) .. .
Illugi Jónsson (Þ.) ...
Stangarstökk:
Sverrir Sigurðss. (Þ.) .
Illugi Jónsson (Þ.) .
Karl Sigvaldas. (Þ.) . . .
Spjótkastr
Þorvarður Árnas. (A.)
Illugi Jónss. (Þ.) .. . .
Valgeir Ulugas. (Þ.) . .
Kringlukast:
Þorvarður Árnas. (A.)
Har. Hjálmarss. (A.) . .
Baldur Sigurðss. (Þ.)
Kúluvarp: