Vísir - 05.09.1939, Page 1

Vísir - 05.09.1939, Page 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON. Sími: 4578. Ritst jórnarskrif stofa: Hverfisgötu 12. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 29. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 5. september 1939. 203. tbl. Stór útsala á taubútum hefst á morgun 6. sept. kl. 9 árd. í Afgreiðslu ÁLAFOSS, Þingholtsstr. 2 Qamla Bfó Adoif sem þjónn. Framúrskarandi f jörug og fyndin sænsk söng- og gamanmynd, gerð undir stjórn hins vinsæla og bráðskemtilega Svía, Adolf Jahr er sjálfur leikur aðal hlutverkið óviðjafnan lega. Alaborgar Hálfsigtiinjöl fyrirligrgrjandi. H. Benediktsson & Co. Síini 1338. Hinar vinsælu Hraðferðir STEINDÚRS til Akureyrar um Akranes eru: Frá Reykjavík: Alla mánud., miðvikud., föstud., sunnud. Frá Akureyri: Alla mánud., fimtud., laugard., sunnud. M.s. Fagranes annast sjóleiðina Afgreiðslan á Akureyri er á Bifreiðastöð Oddeyrar. Nýjar upphitaðar bifreiðar með útvarpi. )) í Qlseim C Sökum sívaxandi pantana á HELLUOFNUM síðustu daga viljunj vér taka fram, að pantanir verða af- greiddar í þeirri röð, sem þær berast oss. Þrátt fyrir takmarkaðar efnisbirgðir og erfiðleika á að kaupa nýjar, erum vér staðráðnir í að halda verðinu svo lágu, sem frekast er unt. he^UH.F. ofnasmiðjan BOX 401 - REYKJAVlK - I C E L A N D Frá Rí kisst j órninni Viðtalstími ráðherranna verður fyrst um sinn á miðviku- dögum kl. 10—12 f. h. Eitt9 nýtt, litið, stofu’píanó til §öln. Pálmar ísólfsson Simi 4926. Freymóður Þorsteinsson & Kristján Guðlaugsson. Málflutningsskrifstofa Hverfisgötu 12. Yiðtalstími frá kl. 1—6 síðdegis. — Málflutningur og öll lögfræðileg störf. Verðlækkun á Tómötum og Grænmeti. Næstu daga verður allskonar Grænmeti og Tómat- ar selt með stóplækkuðu vepdi Húsmæður, notið þetta síðasta tækifæri til að birgja yður upp til vetrarins. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda bluttekningu við fráfall og jarðarför mannsins míns og föðúr okkar, Árna J. Árnasonar bankaritara. Guðbjörg Tómasdóttir og böm. N?ja Bí6 Hictirli ilkli [iiliidsdmtning. Söguleg stórmynd, sem er mikilfengleg lýsing á hinni Iöngu og viðburða- ríku stjórnaræfi Viktoríu drotningar, og jafnframt lýsir hún einhverri að- dáunarverðustu á s t a r- s ö g u veraldarinnar. Til leigu 3—4 herbergja íbúð með öllum þægindum, sömuleið- is 2 herbergi og eldhús. — Sími 2921. Skéli minn er fluttur frá Hávallagötu 33 á Hringbraut 181 og byrjar 15. september. Sigríður Magnúsdóttir. Sími: 2416. H118. Nýtísku steinhús til sölu. Uppl. hjá Haraldi Guðmundssyni, Hafnarstræti 15. Símar 5415 og 5414 heima. Skólabækup keyptar og seldar mjög sann- gjörnu verði. Bókabúð Vesturbæjar. Vesturgötu 21. Skólafötin ur Fatabúðinni. ia m Notið ávalt PRÍMtJS-LUGTIR með hraðkveikju frá A.b. B. A. Hjortli & Co., Stockholm. Sparneytnar, öruggar, lýsa vel. Aðalumboð Þórður Sveinsson & Co h.f. Reykjavík. er miðstöð verðbréfavið- skiftanna. — 8uajöi* Harðfiskur Reyktur Rauðmagi Mjólkurostur Mysuostur Ný Egg Tómatar Rækjur Gaffalbitar o. m. m. fl. IEHZL

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.