Vísir - 07.09.1939, Blaðsíða 4

Vísir - 07.09.1939, Blaðsíða 4
VISIR Freymóður Þorsteinsson & Kristján Guðlaugsson. Málflutningsskrifstofa Hverfisgötu 12. Viðtalstími frá kl. 1—6 síðdegis. — Málflutningur og öll lögfræðileg störf. Akraneis áHÍ i m'J iiýkomiii ÍSL ^ÍWiÉiyi!IIA€4' Sími 1080 llfiinlr DlóOverja til liílirása á BreUiri 09 lillnð lisiiiiasL S.ONDON í morgun, — Einka- skeytí frá United Press. — TUnranir Þjóðverja til loft- Srása á Bretland og Frakkland S gær og fyrrinótt mishepnuð- aist. Aðvaranir um að loftárásir væri í aðsigi voru gefnar í Lond- on og París og Midlands á Eng- andSL l»ýsku flugvélarnar komust ekki inn yfir hemaðar-iðnaðar- Smrgimar, sem talið er líklegt atð átt liafi að, gera loftárásir á. Járásarílugvélar . Breta .snérust ígegn þeim og hröktu sprengju- íOugvelar Þjóðverja á flótta. 1 Parls leið 2 Vz klst. þar til Mið var að gefa merki um, að oDh værl óhætt. Skothríð mikil barst stöðugt lií fóiksins í neðanjarðarbyrgj- unum. Þjóðverjar gátu ekki varpað niður neinum sprengi- jkúlum. Árásarflugvélar Frakka og skothríðin úr loftvarnarbyss- tumun gáfu þeim ekki ráðrúm til þess að sinna ioftárásarætl- amax^rerki sínu og höfðu þær sig á brott IÞegar loftárásartilraunin var gerð á París í fyrrinótt var veð- ar fagurt, tunglskin, og því gott skygni. jÞýsku flugmennirnir, sem Ikomust inn yfir England, vörp- uðH ekki niður neinum sprengi- kúium. ■ , %. Oslo, 6. sept. FB. Miótorskiþið Eidanger frá Bergen bjargaði áhöfninni af flutningaskipinu Bosnia, eign . Cunard eimskipafélagsins, sem var sökt. Þýska eimskipinu Carl Fritzner var sökt en áhöfn- inni hjargað. — NBP. VHHfMMCMJIIII ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ 13. a 125 ÁRA GAMLAR j !STRÍÐSFRÉTTIR í M«MMaM4MMI ■■■■■■■■■■■■■■■• 1. sept.: Þá er aðalfréttin um Það, að Bandamenn, Bretar og Frakkar og Rússar hafi samið sín á milli um það, að gera enga friðarsamninga nema öll í sam- einíngu. PostferSir á morgun. Frá R.: Fljótshlíðarpóstur, Aust- anpóstur, Akraness-, Borgarness-, :Suaefellsnespóstar Stykkishólms- ijjpsíur,: Norðanpóstur. Dalasýslu- 3*ádtur. -— Til R.: Meðallands og JQrkj ubæjarklausturspóstur, Akra- ness-, Borgarness og Norðanpóst- 'air. Brúarfoss frá Leith og Khöfn? JSfæturlæknir: tBeTgsveinn Ölafsson, Hringbraut Í183, sími 4985. — Næturvörður í fjyÍjabúSiiini Iðunni og Reykja- víkur apóteki. jútvarpið í kvöld. . 3531 -i.'G). 15 Umferðarvika Slysa- -várnafélagsins: Um bifreiðatrygg- ángar; erindi (Brynj. Stefánsson, forstjóri). 19.30 Lesin dagskrá jaæM:u viku. 1945 Fréttir. 20.20 Frá Ferðafélaginu. 20.25 Hljóm- jþlötur.: :Létt lög. 20.30 Frá útlönd- nim' ' 20.55 Útvarpshljómsveitin fieíkur. (Eirileikur á fiðlu: Þórir Jónsson). 21.35 Hljómplötur: Dæg- sirlög. Drengur 14—16 ára, óskast til sendi- ferða. BORGIR PÓLLANDS, SEM UM ER BARIST. KRAIÍAU. Hún stendur við Weiclielfljót (Wistula) og er liún 186 mílur enskar frá Varsjá. Járnbrautamiðstöð mikil. Margar merkar hygg- ingar frá því er borgin var höfuðhorg landsins, m. a. dómkirkjan, þar sem kon- ungar Póllands voru krýndir, en kirkjan er nú þjóðsafn. Háskóli, stofnaður 1364. Höf- uðborg Póllands 1300—1610. Austurrísk borg 1846—1918. Borgin er víggirt. — Rússar gerðu árás á borgina í des- emher 1914, en liún misliepn- aðist. ÍJjúalala um 225.000. GDYNIA. Stendur við Dan- zigflóa, aðeins 12 mílur ensk- ar frá Danzigborg. Pólverjar hygðu höfn í Gdynia eftir fengið sjálfstæði upp úr heimsstyrjöldinni og megnið af útflutningi Póllands fer um Gdynia. íbúatala tæp 30.000. Höfnin er flotastöð. Einkaskeyti frá United Press. London í morgun. Fregnir frá New York herma að kyrrsett hafi verið með fó- getaúrskurði peninga- og verð- hréfaeign Þjóðverja í ýmsum amerískum bönkum, að upp- liæð 25 miljónir dollara. Er þetta verndarráðstöfun af hálfu amerískra banka vegna lána, sem þýskir bankar hafa fengið hjá þeim. Þeir fengu ekki skipið — Oslo, 6. sept. FB. Lagt var löghald á tankskip, sem Norðmenn liafa látið smiða í Glasgow. Átti að eins eftir að ganga frá afliendingu og var norsk áhöfn komin út í skipið. Ætla menn, að eins fari um önntir skip, sem Norðmenn eiga í smíðum 1 Bretlandi. — NRP. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Eítirlit með skipa- j kosti Norðmanna, Takmarkaður rekstur ríkis- . járnbrautanna. Oslo, 6. sept. FB. Á ríkisráðsfundi í gær var verslunar- og siglingamálaráðu- neytinu heimilað að banna norskum skipum að láta úr höfn, án sérstaks leyfis. Ráðu- neytið getur líka bannað full- gera samninga um vöruflutn- inga eða endurnýja slíka samn- inga, svo og að leggja upp norskum skipum. Ennfremur er liægt að ákveða hámarks flutningsgjöld fyrir vörur, sem fluttar eru fráerlendumhöfnum til Noregs á norskum skipum. Yfirleitt miða ráðstafanir þær, sem gerðar hafa verið að því að stjórnarvöldin geti, í samráði við skipaútgerðarfélögin, haft stjórn og eftirlit með skipakosti landsins, flutningum öllum og flutningskostnaði. NRP. Takmarkaður rekstur á ríkis- járnhrautunum norsku hefir verið boðaðui', vegna lítils kola- forða, og erfiðleika á að endur- nýja kolaforðann. NRP. Niiijjör Harðfiskur Reyktur Rauðmagi Mjólkurostur Mysuostur Ný Eeg Tómatar Rækjur Gaffalbitar o. m. m. fl. KtlCISN/TOlI T I L LEIGU 2 HERBERGI og eldliús til leigu í miðbænum. Verð 65 kr. Tilboð, merkt: „D. J.“ sendist afgr. fyrir 10. þ. m. (168 TIL LEIGU lítil sölubúð í auslui’bænum, einnig hentug lil smáiðnaðar. A. v. á. (170 TIL LEIGU tvö herbergi og eldliús fyrir fámenna fjölskyldu Freyjugötu 27 A. (173 GÓÐ liornstofa til leigu í nýju liúsi. Grammofónn til sölu á sama stað. Sími 4560. (174 GÓÐ stofa á Hringbraut 161 með liita, Ijósi, ræstingu og að- gangi að haði til leigu alt árið frá 1. okt. Leiga 50 kr. á mán- uði. Uppl. í síma 3492 til kl. 7. (175 EITT lierbergi og eldhús, eða aðgangur að eldhúsi óskast til leigu 1. október. Uppl. í síma 3585. (187 ÞRIGGJA liei’bergja íbúð með stúlknaherbergi og sérmiðstöð til leigu i vesturbænum. Tilboð xnerkt „452“ sendist afgr. Vísis. (190 FJÖGRA herbergja ibúð með öllum þægindum til leigu. Uppl. í shna 4198. (191 BÍLSKÚR til leigu strax eða 1. okt. Kristján G. Gíslason. — Sími 1555. (105 TVEGGJA hefrbergja íbúð í suðausturbænum til leigu fyrir einhleypa. Tilboð óskast sent af- gr. Vísis merkt „65 krónur.“ — (106 ÓSKAST MANN í fastri atvinnu vantar lierbergi í nýju liúsi, helst aust- an Barónsstígs. Tilboð merlct „XI“ skilist á afgreiðsluna. (118 MÆÐGUR óska eftir litilli loftíbúð, heist með laugarvatns- liita. Tilboð, merkt: „Ó 1“ sendist Vísi. (165 MABUR í fastri atvinnu ósk- ar eftir herhergi með húsgögn- nm, 1. okt. A. v. á. (166 2 HERBERGI og eldliús ósk- ast 1. okt. Tilboð merkt „Þ. 5“ sendist Vísi. (178 STULKA í fastri alvinnu ósk- ar eftir forstofustofu með að- gangi að baði og síma, helst Tjarnargötu eða Suðurgötu. — Uppl. í síma 3552 og 2130. (179 EITT eða tvö lierbergi og eld- hús óskast. Skilvís greiðsla. — Uppl. lijá Steingrími Guðjóns- syni, sími 3650. (188, 1—2 HERBERGI og eldliús með nýtísku þægindum óskast í mið- eða austurbænum, ekki kjallara. Uppl. í sima 3622, eftir kl. 7. (189 ÓSKA eftir 2 lierhergjum og eldhúsi í austurbænum 1. okt. Þrent fullorðið í lieimili. Uppl. í síma 4488. (192 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast 1. okt. Eyjólfur Einarsson, vélstjóri. Sími 2767. (193 MAÐUR í fastri stöðu óskar eftir 1—2 herbergjum og eld- liúsi. Tilboð merkt „Þ. 6“ send- ist afgr. Vísis. (195 TVÆR stúlkur í fastri at- vinnu óska eftir herbergi í vest- urhænum. Tilboð leggist á afgr. Vísis merkt „Þ. 7". (190 EINHLEYP þong óskar eftir 'eínu herbergi í austurbænum með litlu eldunarplássi. Uppl. í síma 4730. Áhyggileg greiðsla. (197 HERBERGI og fæði óskast á sama stað, helst í privathúsi. — Tilboð sendist Vísi merkt „Ó. 2“ (199 1—2 HERBERGI og eldhús óskast, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 4651 kl. 6—8. (200 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast 1. okt. Tvent í heimili. Vinna bæði úti. Tilboð merkt 17 send* ist afgr. blaðsins. (204 MAÐUR í fastri stöðu óskar eftir forstofuherbergi í austur- bænum. Uppl. í síma 3624. (208 UNG HJÓN, maðurinn í fastri atvinnu, óskar eftir einni stofu og eldhúsi. Uppl. í síma 1162. (116 WlNNAH STÚLKA óskast lil heimilis- starfa til 26. þ. m. Uppl. í síma 3358. (171 MAÐUR vanur sveitavinnu óskast í nágrenni Reykjavíkur. Uppl. á afgr. Áafoss frá k. 5— 6 í dag. (172 STÚLKA óskast á Gunnars- braut 30, kjallarann. (176 STÚLKA, vön kápusaum ósk- ast nú þegar. Guðm. Guðmunds- son, dömuklæðskeri, Kirkju- hvoli. (177 GÓÐ og myndarleg stúlka, vön liúsverkum, óskast 1. okt. á heimili Friðriks Hallgrímsson- ar, Skálholtsstíg 2. (180 STÚLKA óskast. Fáment heimili. Sérherbergi. Uppl. Þingholtsstræti 34. Sími 5434.— (182 VIÐGERÐIR á allskonar leð- urvörum annast Leðurgerðin h. f. Hverfisgötu 4, þriðju hæð. — Sími 1555. (1 ■ KENSLAl SAUMA- og sníðanámskeið IngihjargarSigurðardótturbyrj - ar 20. sept. Uppl. á Hverfisgötu 92, eða í síma 4940. (194 KENNARI, sem stundað hefir framhaldsnám erlendis, kennir ensku og almennar námsgrein- ar. Uppl. síma 5311. (107 IKAUPSKAPUfil FORNSALAN, Hverfisgötu 16, selur svefnherbergissett og margt fl. Mjög lítið verð. (167 BARNAVAGN til sölu Ný- lendugötu 15 A, uppi. (181 FJAÐRAMADRESSA í tveggja manna rúm til sölu Hólavalla- götu 7. (183 JÁRN-BARNARÚM með dýnu til sölu ódýrt. A. v. á. (184 TILSÖLU: Lítið hús með ræktuðu landi við Sogaveg, svo og mörg stór og smá hús í bæn- um, enn með lausum ibúðum 1. okt., ef samið er strax. Jónas H. Jónsson, Hafnarstræti 15. Sími 3327. (185 LÍTIÐ NOTAÐUR frakki á 10 -—12 ára dreng til sölu á Ás- vallagötu 62. (201 NÝTÍSKU glæðaskápur, bóka- liylla m. skápum, skíði m. öllum útbúnaði og ný smokingföt mjög ódýrt lil sölu nú þegar, vegna burtferðar. Til viðtals Óð- insgötu 20 B niðri, milli kl. 8— 10 fimtudag og föstudag. (202 ÓDÝRT og hentugt geiymslu- pláss fyrir FORD JUNIOR vant- ar nú þegar. Optik, Lækjargötu 8. Sími 1828. (203 LÍTIL emailleruð eldavél óskast keypt. Sími 4960 og 3960. (109 GOTT einbýlishús með stórri lóð utan við hæinn til sölu. Ól- afur Guðmundsson. Símar 3960 og 4960. (110 KÖRFUSTÓLAR, vandaðir og ódýrir, margar tegundir fyrir- liggjandi. Körfugerðin, Banka- stræti 10. (3 POKABUXUR, verkamanna- huxur, allar stærðir, margar gerðir, ódýrastar í Afgr. Ála- foss, Þinglioltsstræti 2. (525 REYKJAVlKUR elsta kem- iska fatahreinsunar- og við- gerðarverkstæði breytir öllum fötum. Allskonar viðgerðir og pressun. Pressunarvélar eru ekki notaðar. Komið til fag- mannsins Rydelsborg, klæð- skera, Laufásveg 25. Sími 3510. (373 GULL og silfur til bræðslu kaupir Jón Sigmundsson gull- smiður, Laugavegi 8. (31 KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og hóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Sími 5395. — Sækjum. — Opið allan daginn. (1668 BLÝ kaupir verslun 0. Ell- ingsen (214 HIÐ óviðjafnanlega RIT Z kaffihætisduft fæst hjá Smjör- liúsinu Irma. (55 Itapau*funuiu] TAPAST hefir lítil peninga- hudda inst á Laugaveginum, frá Þvergötu að Laugarnesvegi. — Skilist á afgr. Vísis. (186 GLERAUGU töpuðust síðastl. sunnudag. Vinsamlegast skilist á Njálsgötu 2. (198 Ororku- bætur. Umsóknum um örorkubætur á þessu ári sé skilað hingad á skrifstofuna fyrir lok þessa mánaðar. Eydublöö fyrir umsóknir í ofan- greinda átt fást hér á skrifstofunni og einnig í Góðtemplarahúsinu, þar sem umsækjendum, þeim er - þess óska, verður veitt aöstod til aö fylla út eyðublöðin frá kl. 2-5 e. h. hvern virkan dag. Nýjir umsækjendur um örorku- bætur veröa að láta fæðingarvott- orð svo og vottorð héraðslæknis um heilsufar sitt, fylgja umsðkn sinni. En þeir umsækjendur, sem lögðu fram vottorð héraðslæknis um heilsufar sitt með umsóknum sinum 1938, eiga að láta héraðs- lækni athuga heilsufar sitt nú. Allir umsækjendur verða sjálfir að borga kostnað þann, sem læknis- skoðun kann að hafa í för með sér. Borgarstjórinn i Reykjavík, 5. sept. 1939 Pétur Halldórsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.