Vísir - 13.09.1939, Page 7

Vísir - 13.09.1939, Page 7
MiBvikudaginn 13. sept. 1939. V. t S I R. IÞROTTASIÐA VISIS Samvinna íþrótta og bindindis. Það vakti almenna ánægju allra unnenda íþróttahreyfing- arinnar, þegar Stórstúka íslands gaf í. R. R. „Boðhlaupsbókina“, sem stjórnir íþróttafélaganna munu keppa um næstu 99 ár. Það hefir öllum Jmj 11 það mjög miður, að samvinna skuli eklci hafa verið meiri en raun ber vitni milli þessara tveggja hreyfinga, bindindis og íþrótta, því að ekkert er eðlilegra, þar sem þær vinna báðar að hinu sama marki. Enginn íþróttamaður getur náð algerðri fullkomnun nema hann sé jafnframt bindindis- rhaður. Við þekkjum mýmörg dænii þess, að hinir efnilegustu menn — hvort sem það eru íþróttamenn eða aðrir — hafa farið í liundana, vegna þess að þeir urðu áfengisnautninni að bráð. Er vonandi að þessi fagra og góða gjöf verði til þess, að auka bindindi fylgi meðal æskunnar í landinu, styrki hina nýbyrjuðu samvinnu hindindis og iþrótta. Hafi þessi gjöf það í för með sér, þá er það vel, Bókin er gefin af Stórstúku íslands, fyrir milhgöngu Stef- áns Runólfssonar, formanns í. R. R. Spjöldin eru skorin af Marteini Guðmundssyni, mynd- skera, en bókin er bundin í prentsm. Gutenberg. Eins og Vísir hefir áður skýrt frá, eru 100 bls. í bókinni og er ein siðan notuð á ári og letrað á hana nafn þess félags, er vinn- ur stjómarboðhlaupið það ár. Efnilegfnr grrindahlaupari. Lesendur Íþróttasíðunnar munu kannast við Ameríku- manninn Fred Wolcott, sem var besti grindahlaupari í heimi í fyrra. Hann hefir nú beðið ó- sigur fyrir 19 ára pilti, blökku- manninum Joe Batiste, frá Tucson i Arizona í U. S. A. Þeir Batiste og Wolcott mætt- ust í sumar á móti ameríska iþróttasambandsins, sem lialdið var í Neln-aska og reyndu sig þar á 110 m. Batiste vai-ð á undan á 14.1 sek. og er það sami tími og Ólympiumétið er. Batiste er einnig efnilegur hástökkvari. Hann nær altaf 1.93 m. og hefir komist hærra. Farandsali (óánægður): Er- ð það þér, sem breiðið út þau sannindi, að eg „ferðist í lif- tyklcjum“? Eg er hættur því yrir löngu. Síðustu árin liefi eg ferðast í grænsápu“! ir atvi [jast kjarabót Iþrótta náni §keið I. S. I. » Erlendis eru íþróttanámskeið mjög tíð og talin nauðsynleg i bæðri fyrir iþróttamenn og | íþróttakennara, til þess að þess- j ir menn geti fylgst sem best með \ þeim miklu framförum, sem I íþróttirnar og hinar ýmsu kensluaðferðir taka ár frá ári. Hér heima er lílið um slík námskeið og nú eru 12 ár siðan íþróttanámskeið liefir verið lialdið hér. Þó er eflaust meiri nauðsvn ó slíkum námskéiðum hér en víðast hvar annarsstaðar, því íþróttakennarar og menn okkar hafa ekki aðstöðu til að fylgjast eins vel með hinum , mildu framförum íþróttanna, j sem hinir erlendu stéttarbræður þeirra. Það mun fvrst og fremst vera peningaleysi að kenna, að slík námskeið eru ekki oftar lialdin. En nú hefir stjórn í. S. í. ákveð- ið að halda íþrótlanámskeið, ef næg þátttaka fæst og mun ætl- unin að það byrji 1. nóv. n. k. og standi yfir í 4—6 vikur. Verður mjög vandað til nám- skeiðsins bæði hvað kennara og annað snertir. Er það von í. S. í. að íþróttakennarar og menn, sérstaklega þeir er út Um land- ið búa, sæki vel þetta námskeið, enda verður það látið falla nið- ur verði þátttakendur færri en 20. — Þessar íþróttir verða kendar á námskeiðinu: Frjálsar íþróttir, knattspyrna, ísl. glíma, fimleikar, sund og handkiiattleikur. 4 ilkynningar um þátttöku skulu vera komnar til í. S. t. eigi siðar en 10. okt. n. k. Aður en styrjöldin skall á, var búið að undirbúa frumvarp til íþróllalaga sem átti að leggja I 'fyrir parlamentið. Nú hefir styrjöldin stöðvað framgang þessa frumvarps en lesendur Iþróttasiðunnar munu vafalaust hafa gaman af þvi að kynnast kjörum þeim, sem margir íþróttamenn Bretlands eiga við að búa. Ef þessi lög hefði náð fram að ganga, myndi þau liafa haft í för með sér launahækkun fyr- ir knattspyrnumenn, cricket- spilara, knapa og gert hnefa- leika löglega. Já, löglega, því að bnefaleik- ar hafa ekki verið löglegir i fjölda mörg ár í Bretlandi og lögreglunni er heimilt að sekta hvern þann, sem horfir á hnefa- leika. Af þessum ástæðum hafa hnefaleikarar aldrei getað kraf- ist svo góðra launa fyrir „störf“ sin og ekki einn af hverjum 500 getur lagt fé til liliðar til siðari tíma. Fyrir sex lota bardaga fær hnefaleikari e. t. v. 1 — eitt — sterlingspund og af því, þarf hann svo að greiða fyrir leigu á æfingasal, laun til aðstoðar- manna, umboðsmanns o. s. frv. „Hinir svokölluðu umboðs- menn, sem liafa fjölda hnefa- leikamanna í þjónustu sinni og leigja þá út, eru glæpamenn, sem eiga þlinga refsingu skilið“, sagði Harry Flower, ritari breska bnefaleikarasambands- ins við blaðamenn fyrir skemstu. HEIMSMEISTARI BANTAMV GT. Myndin hér að ofan er af Sixto Escobar heimsmeistara í bantamvigt (í miðju með handklæði á herðum), þar sem liann er að taka við heimsmeistarabeltinu. Vann hann það í Porto Rico, eftir 15 lotu bardaga við „K.o“ Morgan. Knattspymumenn fá frá 8 stpd. og niður í tvö pund á viku. Ivnapar fá e. t. v. 5 pund. fyrir kappreiðar, sem þeir sigra í, en 3 stpd., ef þeir tapa. Þó er til knapi — Gordon Richards — sem hefir 1500 stpd. í árslaun. Eir ætlunin með þessu laga- frumvarpi var að gera íþróttir að arðvænlegri atvinnu fyrir sem flesta. Unglingamót í Noregi. í Noregi hefir nýlega farið fram, í fyrsta sinn. meistaramót í frjálsum íþróttum fyrir pilta (juniors, sennilega 20 ára og yngri) og tókst svo vel, að Norðmenn líla nú bjartari aug- um á framtíðar-iþróttamögu- leika sína en áður. Enda eru af- rek piltanna yfirleitt mjög góð og lofa sannarlega miklu, þvi að vitanlega eiga þeir fyrir sér að þroskast og ná meiri full- komnun í íþróttum sínum. Til fróðleiks skal liér nefna nokkur afrek þeirra: 100 m. hlaup: sá fyrsti á 11.1 sek. og næstu tveir á 11.3 sek. 400 m. hlaup: sá fyrsti á 50.8Í sek. og f jórir aðrir undir 53 sek. í liástökki voru 6 piltar yfir l. 80 ín. — t þrístökki 5 yfir 13 m. og í 110 m. grindarhlaupi voru 3 unlir 17 sek. Eins og sjá má af ofan- greindu, eru þetta ágætis afrek og eðlilegt að Norðmenn geri sér miklar vonir um glæsilega íþróttamenn í framtíðinni. Annars er það eftirtektarvert, að hér lieima eru það einmitt „juniorarnir“ sem best standa sig og þeir, sem rétt eru gengn- ir upp í eldri flokkinn og eru mörg afrek þessara pilta vel sambærileg við afrek frænda þeirra i Noregi. Hvenær fá þessir ungu og efnilegu íþrólta- menn okkar tækifæri til að reyna sig á erlendum vettvangi þar sem skilyrðin eru'til þess að þeir fái notið sín til betri og meiri afreka en hér heima? Jafnvel þótt litlitið sé ekki bjart nú eins og er, verða for- göngumenn íþróttamálanna liér í bæ, að sýna þessum mönnum meiri alúð og skilning en gert hefir verið. Þeir hafa unnið vel og drengilega að íþróttum sín- um, eytt miklum tíma og jafn- vel peningum í æfingar og náð góðum árangri, en þar við sit- ur, þótt tugum þúsunda sé nú árlega eytt í utanfarir knatt- spyrnumanna og annara íþróttamanna. Knattspymnmót um W alter s-bikai inn. Eins og kunnugt er, gaf frú Helga Sigurðsson,ekkja Walters heitins Sigurðssonar, knatt- spyrnufélaginu Yíking fagran silfurbikar á 30 ára afmæli fé- lagsins. En Walter heitinn var einn af stofnendum Víkings, vinsæll mjög í félaginu og ætíð reiðubúinn til að vinna að hagsmunum þess. Nú liefir stjórn Vikings gefið bikar þenna til kepni í meistara- flokki og mun verða kept um hann í fyrsta sinn sunnudaginn 24. þ. m, Um fyrirkomulag mótsins verður ekkert sagt, að svo stöddu, þvi að enn hefir knattspyrnuráðið ekki gengið frá reglugerð um mótið, en mun gera það mjög bráðlega og verður þá nánar skýrt frá þessu hér á síðunni. Það er nú langt síðan bæjar- búum hefir gefist kostur á að sjá meistaraflokkana keppa og þarf ekki að efast um að mann- margt verði á vellinum er kapp- leikir hefjast um Walters-bik- arinn. Enda munu þau félög, sem töldu sig tapa íslands- mótinu á óhepninni einni, nú reyna að hefna ófaranna þá. Fjársöfnun K. R.-inga til húss síns. Eins og skýrt var frá í Visi fyrir nokkuru, hófu K. R.-ingar fjársöfnun mikla til að efla fjárhag Iv. R.-hússins og losna við hlutavelturnar og dans- skemtanir þær, sem nauðsynlegt hefir verið að leigja liúsið undir undanfarna vetur, til að slanda straum af þeim miklu útgjöld- um sem kaup og viðhald húss- ins hafa liaft í för með sér. íþróttasiðan hefir leitað upp- lýsinga um hvernig fjársöfnun- in gengi og hefir heimildar- j maður sagt svo frá, að mjög j gangi vel með að safna pening- | unum, betur en á liorfðist. Þó er enn þá langt í land og treysta því forgöngumenn félagsins öllum félögunum til að gera sitt besta, svo að unninn verði fullkominn sigur í jjessu mikla ; máli, helst í bvrjun næstu viku. j Eitt er víst, að þeir menn, sem hafa forgöngu í þessu vel- ferðarmáli íþróttanna hér í bæ, vinna af miklum dugnaði að því að koma þessu máli í rétt horf og eiga þeir það fullkom- lega skilið að hið mikla starf þeirra í þágu K. R., og íþrótta- málanna hér i bæ, sé. metið að verðleikum og þeir studdir. af öllum K. R.-félögum og velunn- urum félagsins. Tennis. Innanfélagsmót K. R. íslandsmót hefst á laugardag. I siðustu íþróttasiðu var sagt frá 1. umferð og mestum hluta 2. umferðar i innanfélagsmóti K. R. í tennis. Þessir leikir hafa farið fram síðan: 2. umferð: Þorst. Ólafsson vann Georg Lúðvigsson, 6—2, 4—6, 7—5. Sigurður Sigurðsson , vann Sigurð Ólafsson, 6—0, 6—1. V í, 3. umferð: Har. Ágústsson vann Pál Andréssson, 6—2, 6—5. Bergþ. Þorvaldsson vann Rögnv. Ólafsson, 6—3, 6—2. Magnús Davíðsson vann Þorst. Ólafsson, 6—4, 9—7. Sig. Sigurðsson vann Þorst. Einarsson, 6—0, 7•—5. Magnúsar og Haralds, sem stóffi., i tvær klukkustundir. Þeir sem munu að líkinduui* keppa til úrslita eru þeir Berg^ ; þór, Haraldur og Sig. Sigtirðs- son. Þá liefir íþróttasiðunni borist til eyrna, að Tennismót tslands eigi að hefjast n. k. laugardag. á vellinum. Járvinem á „metaveiðum". Matti Járvinen, hinn heims- kunni finski spjótkastari, fyrr- um methafi og nú Evrópumeist- ari i þeirri íþrótt, hefir aldrei áður verið í jafn góðri þjálfuu og nú i sumar, enda hefir hann- kastað spjótinu rétt við heims— metið og vinnur hann þessa íþróttagrein á hverju móti, sen? hann tekur þátt i. Þannig hefír hann í alt sumar verið að „velgja“ vini sinum, núverandi heimsmethafa, Vrjö Nikkanen, með mörgum köstunr yfír 76 metra eða að eins rúmurn 2 metrum lakara en heimsmetíð og er það i sífeldri liættu. Þess skal þó getið, að Níkk- anen varð fyrir áfalli í vor og meiddist all mikið í mjöðm og hefir þvi eltki notið sín sem skyldi og er enginn efi á þvi, að þegar liann fær fulla bót meina sinna mun hann gera Járvinen lifið erfiðara- I ! Innanfélagsmót K. K.. fyrir drengi yngri en 16 ara, fer fram á íþróltavellininn unk næstu helgi, ef veður léyfir. Ivept verður í hlaupum: 80 m., 300 m. og 1500 m.; stökkum: hástökki, langstökki og þri- stökki, og köstum: kúluvarpi, kringlukasti og spjótkasti. Ætta 14 og 15 ára drengír í K. R. að f jölmenna á mótið, þó að þeír hafi ekki æft sérstaklega undir- það, og sjá hvað þeir geta í hii*- um ýmsu iþróttum. Geta þar komið fram mörg ágæt íþrólta- mannaefni. — Mótið hefst'n. ft. sunnudag, og verður tíminn auglvstur nánara siðar. 4. umferð: Sig. Sigurðsson vann Svhj. Árnason, 6—2, 8—6. Magnús Davíðsson vann Har. Águstsson, 6—3, 0—6, 6—3. Bergþór Þorvaldsson vann Pál Andrésson, 6—1, 6—2. Kepnin hefir verið mjög hörð og spennandi, eins og t. d. kapp- leikurinn í 4. umferð milli Hún (er að kveðja unnustmH4. áður en hann leggur af stað tfl vigvallanna): Og mundu mígnÚ! um l>að, Anton minn, ef þú fell- ur í striðinu, að vera ekki að þvælast í kring uni mig—eg er nefnilega svo myrkfælim ÓLYMPÍULÉIKARNIR FARA FRAM, segja Finnar, þnátt fyrir styrjöldina. Vinna þeir að því eftir sein áður að stækka Stadion og sést hún hér „í stækkun“.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.