Vísir - 25.09.1939, Blaðsíða 1

Vísir - 25.09.1939, Blaðsíða 1
Ritst jóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON. Sími: 4578. Ritst jórnarskrif stofa: Hverfisgötu 12. 29. ár. Reykjavík, mánudaginn 25. september 1939. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 220. tbl. MEHWgil Gamla JBi<& Undir Brooklyn-brúnni Amerísk stórmynd frá skuggahverfum New-York- borgar. — Myndin er gerð eftir sakamálaleikritinu „Winterset“, er hlaut heiðursverðlaun listdómara New York dagblaðanna 1938 og er eftir hinn kunna ameríska rithöfund, Maxwell Anderson. Aðalhlutverkin leika: Burgess Meredith — Margo — Eduardo Cianelli. Börn yngri en 16 ára fá ekki aðgang. Síðasta sinn. Engin skömtun og enginn skortnr er á mjólk, skyri, ostum og öðrum mjólkurafurðum, en svo sem kunnugt er, eru þetta einhverjar þær allra liollustu og nær- ingarrikus.tu fæðutegundir, sem vér íslendingar eigum völ iá. Þetta ættu hæjarbúar og landsmenn í heild að hafa hugfast, og þá jafnframt hitt, að hér er Um að ræða islenskar fram- leiðsluvörur i þess orðs bestu merkingu, — en það eitt ætti að vera nægileg ástæða til þess, eins og nú er ástatt, að liver og einn yki stórlega neyslu sína á þessum fæðutegundum og spar- aði í þess stað kaup á erlendum vörum eftir því sem frekast væri unt. — Tilkynning til íslenskra iðnrekeuda. í tilefni af yfirvofandi verðsveiflum á allskonar varingi vill verðlagsnefnd hér með beina beirri áskor- un til allra íslenskra iðnrekenda, að þeir breyti ekki verði á framleiðsluvörum sínum til hækkunar, nerna að hafa áður rökstutt þörfina til slílvrar verðhækkunar fyrir verðlagsnefnd, og fengið samþykki hennar til verðbreytingarinnar. V erðlagsnefiMl. Dömukápur- og frakkar fallegt úrval. Kápur frá fyrra ári verða seldar með miklum afslætti. Karlmauuaföt- og' frakkar allar stærðir. Drengfjaföt seljast ódýrt. Klæðaverslun Andrésar Andréssonar li. f. Laugavegi 3. NÝ BÓK, NÝTT LÍF. »Ilmur skógau eftir GRETAR FELLS. Bókin fjallar um hina háleitustu duíspeki Asiu, duíspekínS, sem upptök sín á í skógunum austur þar, arfleifð hinna fornu einsetumanna. — Helstu lögmál mannræktar eru opinberuð og skýrð. — Bók þessi, sem kostar 5 krónur í bandi og 4 kr. óbund- in, er öruggur leiðarvísir til andlegrar og siðferðilegrar sjálfs- hjálpar. — Fæst í bókabúðum. — Andið að yður ..IIibií sköga" Páll Nvcm§soÐ; Keim§lnbók í frakknesku fæ§t lijá kóksölnm. Verslun í fullum gangi eða annað atvinnufyrirtæki óskast keypt. — Útborgun 10—20 þúsund krónur. Tilboð, merkt: „Business“, sendist blaðinu fyrir mánaðamót. Trúnaðarmál. VÍSIS-KAFFIÐ gerir aUa glaða Jarðarför móður minnar, Bjargar Ólafsdóttur er ákveðin þriðjudaginn 26. þ. m. fná Frikirkjunni. — Athöfnin befst með bæn kl. 1 y2 e. li. á heimih okkar, Hað- arstíg 4. — Reykjavík, 25. septemher 1939. Guðbjörg Magnúsdóttir og börn. mmmmmmmm, wyja bió Ilöfn þokunnar. Frönsk stórmynd, er gerist í hafnarbænum Le Havre og vakið hefir heimsatliygli fyrir frábært listgildi. Aðalhlutverkin leika: MICÉLE MORGAN og JEAN GABIN. Börn yngri en 16 ára fá ekki aðgang. Tilkynning til iimflytjeiida. Með skírskotmi til auglýsingar viðskiftamálaráðu- neytisins um heimild fyrir verðlagsnefnd til að setja hámarksálagningu eða hámarksverð á kornyörur, ný- lenduvörur, sítrónur, hreinlætisvörur og eldsneyti, vill verðlagsnefnd hér með, meðan ákvörðun hefir enn ekki verið tekin mn nefnd verðlagsákvæði, óska þess, að jiinfiytjendur þessara vara beri undir nefndina all- ar verðbreytingar, sem valda verðhækkun á markaðn- um mrðað við undanfarin innkaup. V erðlagrsnef ndí. Saumastofan Austurstræti 5 er nú opnuð á ný. Dömur þær, er heðið hafa eftir forstöðukonunni eru vinsamlega heðnar að koma sem fyrst. Versl. Gullfoss Körfustólar bestir og ódýrastir í Kvöldskóli K. F. U. M. tekur til starfa 2. okt. n. k. Umsóknum veitt móttaka í Verst. Vísir, Laligavegi 1. — Stúlku vantar í vist til franska ræðismannsins í Reykja- vik. — Uppl. Skálholtsstíg 6, kl. 10—12 og 2—4. l»eir, sem óskað liafa eftir skóla- vist fyrir börn sín hjá mér í vtítur, tali við mig sem fyrst. — Jón Þórðarson, Leifsgötu 13. Sími 3318 (eftir hádegi). Skinn Á VETRARKÁPUR fást í úrvali á LAUGAVEGI 35. Smábapna- skóli í austurhænum tekur til stai’fa 2. okt. Uppl. í síma 1891, ld. 10—12 f. h. Kristín Björnsdóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.