Vísir - 28.09.1939, Blaðsíða 4

Vísir - 28.09.1939, Blaðsíða 4
4 Hið íslenska fornritafélag. Nýtt bindi komið út: < Vatnsdæla saga Hallfreðar saga. Kormáks saga, Hrómundar þáttr halta, Hrafns þáttr Guðrúnarsonar. EINAR ÓL. SVEINSSON gaf út. Verð kr. 9-00 heft og kr. 16.00 í skinnbandi. Faíst hjá bóksölum. Áður koniið: Egils saga, Laxdæla saga, Evr- byggja saga, Grettis saga, Borgfirðinga sögur. Aðalútsala: Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar Freymóður Þorsteinsson Sc Kristján Guðlaugsson. Málflutningsskrifstofa Hverfisgötu 12. Viðtalstími frá kl. 1—6 síðdegis. — Málflutningur og öll lögfræðileg störf. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. •' ------------- ---? ■ LEICAÍ L.ÍTIÐ verkstæðispláss óskast. TílboS merkt „11“ leggist inn á afgreiðslu Vísis fyrir laugar- dagskvöld. (1424 HkenslaI KENNI sem undanfarið, sér- greín ísleinska; kenni einnig venjulegar skólaundirbúnings- greinar. — Jóhann Sveinsson, <candL mag. Pósthússtræti 13. — Heimn 8—9 síðd. Sími 3379. — ._______________(1374 ÓDÝR byrjendakensla í ‘tungumálum og fleiru. Jón Agn- nrs, Hverfisgötu 34. (1417 J TIL LEIGU HTT herbergi tll leigu fyrir kvenmann, sem mætti vinna af sér íeiguna að nokkru leyti. — Uppl. i sima 2513. (1412 SKEMTILEG stofa, hentug fyrir tvo, til Ieigu. Uppl. Brá- vallagötu 8. (1531 ■ÖDÝR íhúð, 3 herbergi og eld- liús, íil leigu í Skerjafirði, næst bænum, fyfir fámenna fjöl- skyldu. Fyrirframgreiðsla. — Uppl. í síma 4288, eftir kl. 20. _______________________(1413 HERBERGI til leigu á Óðins- götu 28 B. Uppl. frá 5—8. (1419 mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^mmmm^mmmmmm^mm^mm ÓDÝR litil tveggja herbergja Ibúð tíl ldgu Hörpugötu 33, Skerjafirði. Uppl. kl. 10—12 og eftír 8. (1421 HERBERGI til leigu ásamt aSgangi að síma. UppJ. í síma 5481.____________________(1428 2 HERBERGI til leigu á besta ffiiað í bænum. Sími 4712. (1433 BÍLSKÚR og tvö samliggj- andi herbergi fyrir karlmann til leigu 1. okt. Sími 5115. (1430 2 HERBERGI og eldhús til leigu á Laufásvegi 2, uppi. — (1435 TIL LEIGU stór forstofustofa og fæði, hentugt fyrir tvo. — Bankastræti 12. (1441 EITT lierbefgi og eldhús til leigu á Seljavegi 13. Uppl. 5—6, (1442 VIL LEIGJA forstofuher- bergi, lientugt tveimur ábyggi- legum. — Valdimar Jónsson, Klapparstíg 44. (1443 HERBERGI til leigu. 25 kr. Uppl. í síma 1118. (1445 HERBERGI með húsgögnum til leigu í Templarasundi 5. Að- eins reglusamur maður ke’mur til greina. Uppl. í sínia 3610. — (1448 STOFA og loftherbergi með eklunarplássi til ldgu Lauga- vegi 46 B. (1450 STÓRT herbergi með sérinn- gangi í nýtísku húsi til leigu. Til sýnis kl. 12—1 og eftir 7. Ás- vallagötu 17, I. (1452 LÍTIL íbúð til ldgu á Laug- arnesvegi. Uppl. í síma 2589. — (1454 AF sérstökum ástæðum er til leigu frá 1. olct. sólrík í- húð, 2 herbergi og eldhús, með öllum þægindum. Til- hoð merkt „H. L.“ sendist afgr. Vísis fyrir annað kvöld. _______________________(1457 TIL LEIGU stofa með öllum þægindum Skeggjagötu 12. — Simi 4642._______________(1460 GOTT herbergi til leigu á Hverfisgötu 104 A. Leiga 30 kr. með ljósi og hita. (1463 STOFA með öllum þægind- um til leigu. Uppl. í síma 4531. _________________________(1464 STÓRT og gott herbergi til leigu. — Martha Indriðadóttir, Bröttugötu 3 A. Uppl. eftir ld. 6. (1469 HERBERGI til leigu með skólapilti. Heppilegast fyrir námsmann. Dívan til sölu. — Uppl. Hafnarstræti 4, uppi. — (1476 VISIR STOFA til leigu á Grettisgötu 20 A. (1468 TIL LEIGU við miðbæinn verkstæðispláss og herbergi fyr- ir reglusama. Skólavörðustíg 13 A. (1470 EFRI HÆÐ, 2—3 stofur og eldhús til leigu fyrir reglusamt, skilvíst fólk. Sími 2153. (1472 EIN stofa og eldliús til leigu í kjallara. Uppl. i síma 2889, eftir kl. 7. (1473 GÓÐ STOFA til leigu fyrir reglusaman mann Freyjugötu 40. (1479 3 STOFUR og eldhús með öllum þægindum til leigu á Holtsgötu 31. (1481 2 LOFTHERBERGI og eld- hús til leigu á Laugavegi 139. Aðeins fyrir litla fjölskyldu. — (1482 3 HERBERGI og eldhús til leigu. Leigan 100 krónur. Uppl, í síma 2363. (1486 FORSTOFUSTOFA til leigu. Uppl. Ljósvallagötu 14, annari hæð. (1490 HERBERGI til leigu Berg- staðastræti 71. (1491 1 GOTT herbergi fyrir ein- lileypan til leigu á Öldugötu 5. Fæði ef óskað er. (1492 STÓRT herbergi til leigu 1. okt. á Laugavegi 18 A, miðhæð. Uppl. í síma 5360. (1493 HERBERGI til leigu Grettis- götu 77. Öll þægindi. Simi 2080, (1494 LOFTHERBERGI til leigu á Bergstaðastræti 9 A. — Uppl. í síma 4964. (1495 SÓLRÍK stofa til leigu á Laugavegi 147. Sími 4231. (1496 HERBERGI til leigu fyrir ein- lileypa stúlku. — Uppl. í síma 3487. (1498 STOFA til leigu Reykjavíkur- veg 4, Skerjafirði. Verð 25 kr. með ljósi og liita. (1503 FORSTOFUSTOFA til leigu Sliellveg 4, Skildinganesi. (1504 GOTT loftherbergi mót suðri til leigu fyrir einhleypa stúlku, eldunarpláss getur fylgt. Lauf- ásveg 45, uppi. (1502 STÓR stofa með aðgangi að eldhúsi til leigu á Sólvöllum. Aðeins fyrir bamlaust fólk. — Uppl. í síma 1853. (1508 GOTT kjallaraherbergi til leigu í Miðstræti 3 fyrir ein- lileypa stúlku. Til sýnis á föstu- dag frá kl. 1—6. (1509 2 HERBERGJA íbúð, sólrík, með öllum þægindum, til leigu. Uppl. Konfektbúðinni Lækjai*- götu 8. (1510 ÓSKA eftir ungum og reglu- sömum herbergisfélaga. Uppl. á Hverfisgötu 96 A, miðhæð. — KI. 6—8 í kvöld. (1511 SKEMTILEGT herbergi til leigu. Bergstaðastræti 76. Öll þægindi. Sími 3563. (1512 2 LÍTIL samliggjandi her- hergi með ljósi og hita til leigu. Uppl. í síma 3504 og á Þórsgötu 4. (1515 STÓRT herbergi til leigu í ný- tísku liúsi í miðbænum. Uppl. í síma 4262 eftir ld. 5 í dag. (1516 HERBERGI með sérinngangi til leigu fyrir kvenmann Leifs- götu 30, niðri, austurenda. Sími 4042. (1517 3 STOFUR og eldhús til leigu á Bergstaðastræti 9 A. Uppl. i síma 2702. (1519 HERBERGI til leigu. Uppl. í síma 4533. (1523 2—3 HERBERGI: og> eldliiús til leigu. Öll þægihdi. lúaugai-- nesvegi 36. (1525 FORSTOFUHERBERGI til leigu Bárugötu 34. (1527 STOFA með sérinngangi til leigu, lielst fyrir 1 eða 2: stúlkur eða kennaraskólanemendur. Að- gangur að baði og síma. Falleg- ur skrúðgarður. Samigjörn ltíiga. Tilboð merkt „Hr.“ send- ist afgr. Vísis. (1528 GÓÐ stofa með sérinngangi til leigu á Hringbraut 114. Að- gangur að síma. (1529 STOFA til leigu með öllum þægindum. Laugavatnshiti. — Uppl. í síma 5145 frá 3—6. — (1530 ' '-X ... ' ÓSK A ST HERBERGI með húsgögnum óskast. Vesturbær. Uppl. í síma 1440. (1415 LÍTIÐ skrifstofuherbergi í eða við miðbæinn vantar okkur. Má vera í íbúðarhúsi. Uppl. í síma 4757 frá 5—7. (1426 EITT herbergi og eldhús ósk- ast. Tilboð merkt „XXX“ send- ist Vísi strax. (1416 BARNLAUS hjón óska eftir einni stofu og eldhúsi 1. okt. eða seinna. Sex mánaða fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. — Tilboð sendist fyrir föstudagskvöld merkt „Þægindi". (1438 TVÖ samliggjandi herbergi óskast. Uppl. x sínxa 2620 frá 6—8. ' (1440 MAÐUR í fastri atvinnu ósk- ar eftir 2 lierbergjum og eld- húsi. Uppl. í síma 4594, frá kl. 7—8y2. (1447 1—2 HERBERGI með eld- Iiúsi óskast. Tvent í heimili. — Uppl. í síma 4197, eftir kl. 6 í kvöld. (1449 EITT herbergi og eldhús óslc- ast sti*ax. Tilboð merkt „Ó 30“ sendist Vísi. (1453 1—2 HERBERGI og eldhús óskast fram að nýári. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 2764. (1456 AF sérstökum ástæðum vantar mig eitt til tvö lier- bergi og eldhús með þægind- um, helst i austurbænum. — Uppl. í síma 1548, frá kl. 6 til 8. (1459 2—3 HERBERGJA íbúð ósk- ast. Uppl. í síma 3745 kl. 6—8 í kvöld. (1467 HERBERGI vantar í 2 mán- uði í austurbænum. — Uppl. i síma 4804 milli kl. 5j4—8 í kvöld. (1475 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast. Fyi*irframgi*eiðsla. — Sími 1678. (1489 ÓSKAST: 1 stofa og eldliús eða 2 lítil herbergi. Uppl. í síma 4977. (1497 2 STÚLKUR óska eftir her- bergi, helst með laugarvatns- hita og aðgangi að eldhúsi. — Uppl. í síma 3793 eftir kl. 7 í kvöld. (1501 HERBERGI óskast nálægt miðbænum í tvo til þrjá mán- uði. Uppl. i síma 3354, kl. 10— 12 á morgun. (1505 2—3 HERBERGI og eldliús óskast með þægindum. Ábyggi- leg greiðsla. Sími 2091. (1508 LÍTIÐ stúlknaherbergi óskast sem næst horni Bergstaðastræt- is og Baldursgötu. Má vera i kjallara. Uppl. á morgun frá 10 —12 í síma 1651. (1518 HEIMALITUN hepnast best úr Heitman’s litum. Hjörtur lljartarson, Bræðraborgarstíg DUGLEG stúlka óskast í létta vist. Þrent í heimili. Sérher- bergi. Smith, Víðimel 62. (1373 UNG stúlka óskar eftir vist í rólegu húsi, helst lijá fullorðmi fólki*Uppl. Laugavegi 33, eftir kl. 6. (1427 STÚLKA óskast í vist. Uppl. á Vesturgötu 18. (1429 DUGLEG stúlka óskast allan daginn 1. okt. Kjartan Gunn- laugsson, Laufásvegi 7. (1431 GÓÐA stúlku vantar mig 1. okt. Ragna Pétursdóttir, Vonar- stræti 2.______________ (1434 VÖN eldhússtúlka óskast á gott sveitaheimili í Borgarfirði. Hátt kaup. Uppl. í síma 3999 frá 7—9 í kvöld. (1436 STÚLKA vön húsverkum ósk- ast. Ásta Pétursdóttir, Hring- braut 110. (1439 RÁÐSKONA óskast í sveit, mætti hafa með sér stálpað barn. Uppl. á Hringbraut 188; frá 5—8 i kvöld. (1444 Á STÓRT heimili í nágrenni Reykjavíkur vantar eldhús- stúlku og innistúlku, — Uppl. í síma 3622. (1336 STÚLKA óskast, aðallega til að baka. Uppl. eftir kl. 8 Berg- staðastræti 28. (1455 STÚLKA óskast hálfan éoa allan daginn. Eftir samkomu- lagi. Guðm. Magnússon, Hverf- isgötu 29. (1458 STÚLKA óskast í vist. Uppl. Mánagötu 2. (1461 STÚLKA óskast í vist. Guð- rún Sigurðardóttir, Rarónsstíg 59._____________________(1462 STÚLKA óskast í létta vist. Urðarstíg 8.____________(1465 STÚLKA óskast i létla vist. Simi 5043,______________(1466 STÚLKA óskar eftir árdegis- vist. Sími 2873. 31471 STÚLKU vantar á matsölu. Martha Björnsson Hafnarstræti 4. —____________________(1477 VANAN mann vantar til að passa miðstöð í húsinu Sólvalla- götu 12. Magnús Guðmundsson. Símar 1076 og 4076. (1478 STÚLKA óskast í létta vist hálfan daginn, þarf að geta sof- ið lieima. Uppl. hjá Leifi Þór- hallssyni, Víðimel 44, eftir kl. 4 í dag.________________(1480 UNGLINGSSTÚLKA óskast á Laufásveg 25. (1483 STÚLKA óskast í vist til Jóns Loftssonar, Hávallagötu 13. — ________________________(1484 UNGLINGSSTÚLKA óskast i vist, þarf helst að geta sofið heima. Ránargötu 1 A, miðliæð. ________________________(1487 UN GLINGSSTÚLKA óskast til Þórðar Guðmundssonar, Njálsgötu 30. (1500 GÓÐA stúlku vantar 1. okt. Engin börn. — Uppl. í síma 3117._____________(1507 STÚLKA óskast á Rauðarár- stíg 3. (1513 STÚLKA óskast í vist 1. okt. Sérherbergi. Uppl. á Hringbraut 210 kl. 8—9 i kvöld. (1522 STÚLKA óskar eftir ráðs- konustöðu lijá einum eða tveim- ur mönnum. Tilboð merkt „Á- reiðanlegur" sendist afgr. Vísis fyrir föstudagskvöld. (1526 IKAUPSKAPURÍ KAUPUM FLÖSKUR,. stórar og smáar, wliiskypela, glös og lóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðasti*æti 10. Sími 5395. — Sækjum. — Opið allan daginn. (1668 BLÝ kaupir verslun O. Ell'- ingsen (214 HIÐ óviðjafnanlega RITZ kaffibætisduft fæst hjá Srnjör- húsinu Irma. (55 BARNAVAGNA, uppgerða, seljum við nú og næstu daga ódýrt. Uppl. i Fáfnir, Hverfis- götu 16 A. Sími 2631. (777 NOTAÐAR kjöttunnur 1/1, i/2 og % o. fl. tunnur, kaupir Beykisvinnustofan Klapparstíg 26. — (690 TÓMA strigapoka, sterka og góða, kaupum við. Uppl. i síma 1054. (1411 SMOKING notaður, á ca. 180 cm. háan, frekar grannan mann til sölu. Staðgreiðsla. — Uppl. Suðurgötu 15, þriðju hæð. (1414 LÍTIÐ HÚS 1 herbergi og eldhús, á stórri lóð) til leigu eða sölu. Uppl. Laugarnesvegi 64.— (1418 FRÍMERKJASAFN (Norður- lönd) til sölu. Sími 1817. (1422 SVEFNHERBERGISSETT með öllu tillieyrandi selst fyrir að eins 250 krónur. Fornsalan, Hverfisgötu 16. (1423 HVlTUR organdie ballkjóll til sölu. Hávailagata 13. Simi 2722. (1425 BARNAVAGN í góðu standi til sölu Njálsgötu 47. (1413 BORÐSTOFUBORÐ til sölu. Uppl. á Brekkustíg 6A. (1437 2 NÝLEGIR armstólar til sölu. Uppl. síma 5065, eftir kl. 7. — (1446 STAND-grammófónn til sölu. Sími 2722. Hávallagötu 13. — (1451 KLÆÐASKÁPUR, sem nýi*, til sölu. Uppl. í síma 4109. — (1474 VILJUM kaupa rabarbara- hnausa. Uppl. í síma 2363 (1485 DlVAN til sölu. Til sýnis frá kl. 5—7 í dag á Skólavörðustíg 19. (1488 HÆNSNAFÓÐUR, refafóð- ur, nýtt, ódýrt. Sími 1456. (1499 TIL SÖLU htirðir og kola- eldavélar, múrsteinar og eldhús- úhöld, notað. Hverfisgötu 62. — (1506 FALLEG ljósakróna til sölu, ódýrt. Sjafnargötu 2, uppi. — (1514 LlTIÐ HÚS, með % hektara lands, utan við bæinn, til sölu eða í skiftum fyrir hús í bæn- um. Ólafur Guðnason. Símar 3960 og 4960. (1520 TVEGGJA liólfa gassuðuplata óskast. Uppl. á Nönnugötu 1. — (1524 K FÆf) 1 ■ STÚLKA tekur menn í þjón- ustu og fæði. Tilhoð sendist blaðinu merkt „Ódýrt“. (1420 (TAPADFKNBIf)! KARLMANNS-ARMBANDS- ÚR hefir tapast. Merkt G. H. — A. v. á. — Fundarlaun. (1173 LYKLAKIPPA tapaðist. Finn- andi vinsamlegast skili henni á afgr. Vísis. Fundarlaun. (1521

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.