Vísir - 05.10.1939, Blaðsíða 3

Vísir - 05.10.1939, Blaðsíða 3
VISIR Aðalhlulverki'ð leikur hin fagra og vinsæla söngkona: Jeanette MacDonald Iiin fögru sönglög i myndinni, DONIŒY SERENADE, SYMPATHY, GIANNIA MIA o. fl. eru eftir RUDOLF FRIML, er varS heLmsfrægur fyrir lögin í „ROSE MARIE“. Böm fá ekki aögang_SIÐASTA SINN. Hw b iDuriii? Hver er maðurinn sem ekki sést nema svolítið af andlitinu á, í Fiálkanum á morgun. Ef þér getið þekt hann og 24 aðra, sem álíka myndir birtast af í næstu tölublöðum Fálkans, verðið þér ÍOO krónnm ríkari. Þeir næsthepnustu fá 50 og 25 kr. verðlaun. — Nú reynir á manngleggnina! I Fálkantim á morgun er ennfremur grein um „Pólland hið marghrjáða". Gerist áskrifendur nú, því að 4. ársfj. byrjar með þessu blaði. Sölubörn! Komið og seljið vel. Þingvallaferdir. Fjórar ferðir í viku. Sunnudaga — þriðjudaga — fimtudaga — iaugardaga. Til Þingvalla kl. 11 árdegis. Frá Þingvöllum kl. 6 síðdegis. Steindór. Hi8 íslenska fornritafélag. Nýtt bindi komið út: Vatnsdæla saga Hallfreðar saga. Kormáks saga, Hrómundar þáttr halta, Hrafns þáttr Guðrúnarsonar. EINAR ÓL. SVEINSSON gaf út. Verð kr. 9 00 heft og kr. 16.00 í skinnbandi. Fæst hjá bóksölum. Áður komið: Egils saga, Laxdæla saga, Evr- byggja saga, Grettis saga, Borgfirðinga sögur. Aðalútsala: Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar Freymóður Þorsteinsson & Kristján Guðlaugsson. Málflutningsskrifstofa Hverfisgötu 12. Viðtalstími frá kl. 1—6 síðdegis. — Málflutningur og öll lögfræðileg störf. REGLUSAMUR og ábyggilegur unglingur, vanur inn- heimtustörfum, óskar eftir atvinnu. — Uppl. í simia 2510. Tilkyimiiig'. Frá og með deginum í dag liefir Klæðskerameistarafélag Reykjavíkur samþykt að hætta öllum lánsviðskiftum. Reykjavík, 5. október 1939. Klæðskerameistarafélag Reykjavíkur. Boaíar fréttír I.0.0.F.S = Vfiðrið í morgun. Mesíur hiti á Jandinu n stig, Kvigindisdal, Akurey.ri og Blöndu- ósi, minstur g st„ Grúnsey og víðar. I Reykjavík io st., mestur hiti í gær ii st., mmstur í nótt 7 stig. Úrkoma frá því ld. 6 í gærmorg- un 8.4 mm. — Vfirlit: LægS suð- vestur af Reykjanesi. —• Horfur: Suðvesturland: Hvass suðaustan. Rigning. Faxaflói, Breiðafjör'Sur, Vestfirðir: Stinningskaldi á suð- austan. Rigning með köflum. Norð- urland, norðausturland: Sunnan eða suðaustan kaldi. Urkomulaust. Aust firðir, suðausturland: Stinnings- kaldi á sunnan eða suðaustan, Rign- ing með köflum. Strandferðaskipin. Esja var á Hornafirði i morgun. I þessari ferð fer skipið til Siglu- fjarðar og sömu leið til baka. '■— Súðin fer í kvöld í strandferð, til Siglufjarðar, og sömu leið til baka. Höfnin. Gullfoss kom að vestan og norðan í morgun. Lyra kom frá Akranesi í gærkveldi. Fer síðdegis í dag á- leiðis til Noregs. M.s. Dronning Alexandrine fór héðan í gærkveldi áleiðis til Danmerkur með margt farþega. Smábarnaleikfimi. I vetur verður kend leikfimi fyr- ir smábörn, á aldrinum 5—10 ára, í íþróttaskóla Garðars, — og mun hann sjálfur kenna drengjum, en ungfrú Bára Sigurjónsdóttir dans- kennari verður með telpurnar. — Foreldrar, athugið að einmitt á þessum aldri er hægast að laga I ýms smá líkamslýti, en þess utan er létt leikfimi og leikir börnunum nauðsynlegt. — Kensla mun byrja n.k. þriðjudag kl. 4 e. h. fyrir drengi og á fimtudag fyrir telpur á sama tíma. Allar nánari upplýs- ingar í skólanum, Laugaveg iC, daglega frá 4—6 e. h. íþróttaæfingar Ármanns hefjast í kvöld, og verða sem hér segir í Iþróttahúsinu: Kl. 8 I. fl. kvenna, kl. 9 II. fl. kvenna. A föstu- dag kl. 8 I. fl. karla og kl. 9 II. fl. karla. Islensk glíma i Iþrótta- húsinu kl. 8 á laugardag. Taflan kemur um helgina. Armenningar, munið að byrja æfingar strax. Stúkan Frón. Fundur stúkunnar hefst í kvöld kl. 8, en ekki kl. 8j4. Bæjarbókasafn Reykjavíkur tilkynnir, að útbúið í Austurbæj- arskólanum lánar út baékur kl. 7-—8 síðdegis á virkum dögum og kl. 6 —7 á sunnudögum. Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Bíbí Halldórsdóttir, hár- greiðsluk., Ásvallag. 17, og hljóð- færaleikari Þorvaldur Steingrims- son, Matthíassonar læknis, frá Ak- ureyri. Þann 25. fyrra mánaðar opinber- uðu trúlofun sína Stefana Bjarn- leifsdóttir, Sölfhólsgötu 14, og Gustaf Erik Viktor Eriksen, Grev- gaten 18, Stokkhólmi. Gullbrúðkaup eiga í dag heiðurshjónin frú Char- lotta MacKlein Jónsdóttir, og fyr- verandi skipstjóri Gu'ðmundur Hall- dórsson frá Stykkishólmi, nú til heimilis Oldugötu 33 hér í bæ. PóstferSir á morgun. Frá Rvík: Fljótshlíðarpóstur, Austanpóstur, Snæfellsnespóstar, Stykkishólmspóstur, Norðanpóstur, Dalasýslupóstur. — Til Rvíkur: Meðallands- og Kirkjubæjarklaust- urspóstar, Norðanpóstar, Stranda- sýslupóstur. Leiðrétting. I auglýsingahandriti, sem blaðinu var sent í gær, um samkomu í Varð- arhúsinu hafði misritast Soffía Jacobsen, í stað Ólöf Jakobson. Þetta leiðréttist hér með. Alþýðuskólinn. I nokkrum eintökum blaðsins í gær stóð, að skólinn ætti að hefj- ast um miðjan janúar, en átti að vera um miðjan þennan (október) mánuð. T5Ilcyiiiiing‘ iim bn§taðaskipti. Þeir, sem hafa flutt búferlum og hafa innan- stokksmuni sína brunatrygða, eða eru líf- trygðir hjá oss eru hér með ámintir að til- kynna oss bústaðaskifti sín nú þegar. Sjóvátnjqqi^Blaq íslandsl 1 111 \lÍSlr * Eimskip. Sími: 1700. Brunadeild, 3. hæð. Líftryggingardeild, 2. hæð. Námsskeid fyrir bifreiöastjóra lil rneira prófs hefst í Reykjavik 16. október. — Upp- iýsingar lijú bifreiðaeftirlitinu. U Lífið. Svo nefnist tímarit eitt mikið, sem Jóhannes Birkiland gefur út. Síðasta heftið er hvorki meira né minna en 40 arka bók, en kostar þó ekki nema 10 krónur. Hefir út- gefandinn fengið marga merka menn til að skrifa í ritið, suma á- gætlega pennafæra, en sumt efni er frá honum sjálfum, ýmist þýtt eða frumsamið. Meðal þeirra, sem í „Lífið“ skrifa, má nefna þessa: Dr. Alexander Jóhannesson, Arnór Sigurjónsson, Friðrik A. Brekkan, Helga Tryggvason, Hendrik Ottós- son, Jóhannes Askelsson, Knút Arn- grímsson, Ludvig Guðmundsson, Sigurð Heiðdal o. m. fl. — Efni heftisins skal ekki rakið, enda yrði það miklu lengra mál, en hér er rúm fyrir. En það er mjög fjöl- þætt og má ætla, að þar sé „eitt- hvað fyrir alla“, eins og stundum er að orði komist. Ritstjórinn er áhugasamur um ýmisleg mál og vill gera tímarit sitt sem allra best úr garði. Ætti bókavinir að launa hon- um með því, að kaupa ritið. Leikfélag Reykjavíkur Leikfélag Reykjavíkur sýnir í kvöld sjónleikinn Brimhljóð, eftir Loft Guðmundsson. Ný skáldsaga, Förumenn, eftir Elinborgu Lár- usdóttur, kemur á bókamarkaðinn í dag. Hún er fyrsta hindi af sagna- safni, sem verður þrjú þíndi. Þessi fyrsti hluti heitir Dimmuborgir. Samtíðin, októberheftið, er komið út, vand- að og fjölbreytt. — Af efninu má nefna ritgerð um niðursuðuverk- smiðju Sölusambands íslenskra fisk- framleiðenda, grein um málmsölt, greinar um fræga samtíðarmenn og fylgja myndir. Þarna er snjöll smá- saga, Promeþevs, eftir Gerald Kersh, grein: Svo mælti Adolf Hit- ler, eftir Leland Stowe, kvæði, Öl- kollan eftir Atla Má, ritgerð um stórbúskapinn að Gunnarshólma, kvæði: Haustvisur eftir Þórunni Sveinsdóttur, ritgerð um uppeldi, eftir Aðalstein Eiriksson skóla- stjóra, grein um ljóð Jóns Helga- sonar prófessprs eftir ritstjórann, Sigurð Skúlason, hókafregnir, smá- greinar 0. fl. Tímakennarar við Skildinganesskólann hafa ver- ,ið ráðnir samkvæmt tillögum skóla- stjóra: Sigríður Eiríksdóttir og Rósa Blöndal. Leikfimiskennarar voru ráðnir Þorbjörg Jónsdóttir og Jens Magnússon. Auk þess voru ráðnir til forfallakenslu Kristján Friðrikssön (vegna eldri barna) og Asthildur Pálsdóttir (vegna yngri harna) ,og til vara Drífa Viðar. Frá K.R. Þeir, sem ætla að æfa hjá fé- laginu á komandi vetri, bæði félag- ar og nýir meðlimir, eru heðnir að koma til innritunar á skrifstofu fé- lagsins í kvöld og næstu kvöld kl. 8—10 síðd. Vetrarstarfsemi íþróttafél. Rvíkur hefst mánud. 9. október. Nánari upplýsingar gefur kennari félagsins, Baldur Kristjónsson, í síma 4387, kl. 4—6 síðd. Næturakstur annast bifreiðastöðin Geysir næstu nótt. Næturlæknir er í nótt Karl S. Jónasson, Sól- eyjargötu 13, sími 3925. — Næt- urvörður er í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. íltvarpiS í kvöld. Kl. 19.30 Lesin dagskrá næstu viku. 19.45 Fréttir. 20.10 Veður- fregnir. 20.20 Hljómplötur: Píanó- lög. 20.30 Opnun bindindismála- viku (útvarpað úr Fríkirkjunni i Reykjavík): Ávörp og ræður, kór- söngur (Karlakór Reykjavikur), orgelleikur (Páll Isólfsson). 21.50 Fréttaágrip. Sími 4715 er lokaður. Afgreiðslan í Hafnarhúsinu HEFIR SÍMA NR. 1260. H.f. Eimskipafélag íslands. Bíl§kúr til leigu. Uppl. í síma 1266. wm Nýja Bió. wm I llill'jlNil. Stórmerkileg og frcSðíeg tékknesk kvikmyncL í myndinni spilar synrs- fónínhljómsveitin £ Prag. Banjo-Trio og bænda- liljómsveit frú Vlenov.. Aukamynd: Þjóðsagan um Arethuse-lindinar sem kvikmynd og hljpna- list. Börn fá ekki aðgang;. Síðasta íalnss> Spil -- Spil L’Hombre á Í.25 Bridge á Í.50 Whist á 2.00 15 spil á Í.00 Teningar á 1j60 MiIIjóner á 8.25 Matador á 8.75 Golf á 2.75 Ludo á 2.00 Um fsland á 2.75 Á rottuveiðum á 2.75 5 í röð á 2.75 Lotteri á 2.75 Kúluspil á 6250 Spilapeningar o s. frvr. K. Eirsson & BjDrnsiii, Bankastræti 11. - .. .. , -------—LJm VÍSIS KAFFIB gerir alla glaða. RAFLAGNIR VIÐGERÐIR LjðS | i Laugaveg 63. Sínii 5184. Nágrannar! Munið fullkomnustu gúntaá- viðgerðarstofu bæjaríns. Sækjum. — SendUnt. Simi: 5113. GÚMMÍSKÓGERÐIN. Laugavegi 68. I Notið ávalt PRlMUS-LU GTIR með hraðkveikju frá A.b. B. A. Hjorth & Stockholm. Sparneytnar, öruggar, lýsa vel. Aðalumboð Þórður Sveinsson & Co hJL Reykjavík.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.