Vísir - 23.10.1939, Page 1

Vísir - 23.10.1939, Page 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON. Sími: 4578. Riststjórnarskrifstof ur: f'élagsprentsmiðjan (3. hæð). 29. ár. Reykjavík, mánudag’inn 23. október 1939. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 244. tbl. BANDARÍKIN OG STYRJÖLDIN Afnám útflufningsbanns á :ía y* ■> ■*.. * hergögnum fyrsta skrefið til þátttöku í sfyrjöldinni, segir senator Borah, sem ræðst hvasslega á sendi- herra Breta í Washington fyrir ummæli hans. EINKASKEYTI frá United Press. — London í morgun. Deilan um breytingamar á hlutleysislögununt fer stöðugt harðnandi í Bandaríkjunum. Hef- ir að undanförnu þótt horfa svo, sem stefna stjórnarinnar myndi verða algerlega ofan á, og afnámið á banni við útflutning hergagna ná fram að ganga. En andstæðingar stjórnar- innar hafa sig æ meira í frammi. Hoover fyrrverandi ríkisforseti hamraði á því í ræðu sinni í viku- lokin, að ef Bandaríkin lenti í styrjöldinni myndi afleiðingin verða sú, að komið yrði á einræði, sem mundi standa lengi, ef til vill að eilífu. Það “ír eitthvert hættulegasta vopnið, sem beitt er í þaráttunni gegn Roosevelt, að gefa í skyn að stjórnin — og einkanlega hann persónulega — hafi einræðistilhneigingar. Nú hefir William W. Borah öldungadeildarþingmáður, sem er mælskasti og áhrifamesti einangrunarstefnumaðurinn, haldið útvarpsræðu, sem vakið hefir enn meiri athygli en ræða Hoovers fyrrverandi forseta. Borah sagði í ræðu sinni, sem var útvarpað um öll Banda- ríkin og endurvarpað til annara landa, að ef hlutleysislögun- um væri breytt þannig, eins og stjórnin hefir lagt til, að leyfður yrði újtflutningur hergagna til þjóða, sem eiga í ófriði, væri þar með tekið fyrsta skrefið, til þess að Bandaríkin færi í styrj- öldina. ’ Jafnframt gagnrýndi Borah með hvössum orðum Lothian lávarð, hinn nýja sendiherra Bretlands í Washington fyrir um- mæli hans um hlutleysislögin, en hann viðhafði gagnrýnandi orð um hlutleysislögin í þeirri mynd, sem þau eru nú, og taldi Borah fráleitt, að erlendur sendiherra gagnrýndi ameríska löggjöf. Þjóðþingið í Bandaríkjunum var kallað saman til þess að koma fram þeim breytingum á hlutleysislögunum sem nú eru til umræðu. Ein höfuðbreyting- in er sú, að leyfður verði út- flutningur hergagna til ófriðar- þjóðanna, og gekk í þófi, að fá fylgismenn stjórnarinnar til j þess að aðhyllast þessa breyt- | ingu, en það tókst að lokum með því, að svo yrði frá lögun- um gengið, að kaupendurnir tæki við vörunum í amerískri höfn og greiddi fyrir þær í reiðu fé og flytti þær í eigin skipum. Með þessu á að girða fyrir þá hættu, sem af því stafaði, ef | amerísk skip flytti hergögn til | ófriðarþjóðanna. Oánægja I yflr §tefnn Indlandsj Indlandi Breta í n;il iim. Mótþróabaráúa vcrðnr sennilegra ekki liafiii vegna istyrjaldarimiar. Stefna sú, sem Indlandsstjóm hefir tekið varðandi framtíðarstjórnskipulag í Indlandi, hefir vakið óhemju óánægju meðal indverskra sjálfstæðismanna, en það hefir verið ákveðið af stjórninni að fresta fyrirhuguð- um áformum i þessu efni, vegna striðsins. Það er ekki taiið líklegt, að stofnað verði til mótþróa- baráttu gegn stjórninni, vegna stefnu hennar, þar sem styrjaldartímar eru, en andstæðingar stjórnarinnar í þessu máli áforma, að taka ekki þátt í þingstörfum og ráðherrar ur þeirra flokki í 8 fylkjum landsins segja af sér. i Var hann myrtur ? Fyi-ir nokkuru bárust fregn- ir um, að Buscli herforingi, ein- ræðisherra í Boliviu, í Suður- Ameríku, hefði látist af afleið- ! ingum skotsárs. — Orðrómur komst á kreik um, að pólitískir andstæðingar liefði ráðið niður- lögum hans. Aðrar fregnir hermdu, að liann hefði framið sjálfsmorð. — Athurðurinn gerðist i La Paz, að afstaðínni veislu sem Busch liélt mági sín- ! uni, Kovichi Seiton, sem er jap- EINKASKEYTI frá UnitedPress London, í morgun. Útvarpsstöðin í Moskva til- kynnir, að rússnesk herforingja- nefnd hafi komið til Kovno (Kaunas), höfuðborgar Lithau- en, í gær, og hafi fulltrúar rík- isstjórnarinnar tekið á móti henni. Hlutverk þessarar nefndar er að ákveða hvar hið rússneska setulið, sem Rússar fá að hafa í Lithauen, samkvæmt hinum ný- gerða sáttmála, fær bækistöðvar sínar. Ennfremur verður ákveðið af herforingjanefndinni og herfor- ingjaráðinu í Lithauen hversu mannmargt setulið Rússar skuli hafa í hverri setuliðsstöð um sig. BUSCH HERFOBINGI. anskur. — Busch var af þýsk- um ættum og var yngsti einræð- isherra heims. — í tilkynningu stjórnarinnar um fráfall hans stóð, að liann hefði bugast af ofþreytu og framið sjálfsmorð. STYRJALDARUNDIRBÚNINGUR í BANDARÍKJUNUM. Styrjaldarundirhúningur hefir að undanförnu verið aukinn mjög mikið i Bandaríkjunum og ráð- stafanir gerðar til jæss, að taka verksmiðjur landsins í þágu hergagnaframleiðslunnar jægar í stað, ef Bandaríkin lenti í styrjöldinni. — Myndin, sem hér hirtist, var tekin á heræfingum í Manassas í Virginia í sumar. Var hermálasérfræðingum ýmsra þjóða hoðið að horfa á heræfingarnar og ])ótti þeim mikið til korna liversu fullkominn er úthúnaður hersins. — Á myndinni sést, er korpórall að nafni Sobeleski útskýrir úthúnað nýrrar fallbyssu með 75 mm. hlaupvídd fyrir Sanches lierdeildar- foringja frá Venezuela, Yamuta, japönskum herforingja og Maehado major frá Braziliu. 300 nemendur í Mentaskóla Akureyrar. Einkaskeyti frá Akureyri. Mentaskólinn hér var settur í gær. Sigurður skólameistari Guðmundsson flutti langa og snjalla ræðu við það tækifæri, fyrir húsfylli, i samkomusal skólans. Nemendur í skólanum í vetur verða væntanlega 300 að tölu og eru sumir þeirra ókomnir enn- þá. Dr. Sveinn Þórðarson, Sveins- sonar prófessors að Kleppi, hef- ir verið skipaður fastur kennari við skólann. Árni Þorvaldsson kcnnari fær lausn þenna vetur sakir veikinda, en í hans stað kennir stud. mag. Kristjárn Eldjárn. Snjóföl gerði hér i nótt, en í dag er hjartviðrí. Job. Reglugerð um breyting á reglugerð 9. sept. 1939 um sölu og úthlutun á nokkrum matvörutegundum. 1. gr. Tvær fyrstu málsgr. 12. gr. reglugerðarinnar hljóði svo: Eigi má selja út á seðil eftir að mánuður sá, er seðillinn ©r fyrir, er á enda. Hinn 1. dag hvers mánaðar skulu smásöluverslanir (og brauðgerðarhús) afhenda hreppsnefndum og bæjarstjórn- um þá skömtunarseðla, er þeir hafa fengið fyrir seldar skömt- unarvörur í næsta mánuði á undan, og fá í staðinn vottorð um það hve miklu þær hafa skilað. 2. gr. Reglugerð þessi öðlast þegar gildi. Reglugerð þessi er sett sam- Hrakför kommúnista í H. L P. Málaleitan þeirra hafnað með 33:6 atkv. í gær kl. 2 var fundur hald- inn í Hinu íslenska prentarafé- lagi, og meðal annara mála, er á dagskrá voru, var málaleitun Héðins Valdemarssonar og þeirra félaga, þess efnis, að prentarafélagið yrði þátttakandi í stofnun óháðs fagsambands. Fyrir liönd Héðins og þeirra félaga talaði Stefán Ögmunds- son vélsetjari og var þessu mjög meðmæltur, en Hallbjöm Hall- dórsson mælti eindregið gegn þessu og flutti langt og itarlegt erindi um málið. Stjóm prenlarafélagsins lagði fram tillögu þess efnis, að máli þessu skyldi vísað frá sem frek- legri móðgun, þar sem farið væri fram á það, að félagið hrydi sín eigin lög. Stefán Ög- mundsson har fram breytingar- tillögu, sem gekk í þá átt, að frestað skyldi afgreiðslu máls- ins að svo komnu. Tillaga stjórnarinnar var samþykt með 33:6 atkv. kvæmt heimild í lögum nr. 37 12. júní 1939, og birtist hérmeð þeim, er hlut eiga að máli. í ríkisstjóm íslands 23. okt. ’39 Eysteinn Jónsson. Ólafur Thors. Stefán Jóh. Stefánsson. Jakob Möller. Hermann Jónasson. Póstferðir á morgun. Frá Rvík.: Borgarness-, Akra- ness-, Norðanpóstar, Dalasýslupóst- ur, Barðastrandarpóstur, Me'Sal- lands- og Kirkjubæjarklausturspóst- ar. — Til Rvíkur: Austanpóstur, Borgarness-, Akraness-, Norðan- póstar, Stykkishólmspóstur. Einn skemdist mikiö. Aftakaveður var í Vestmanná- eyjum í gær og haugabrim. Er talið að vindur hafi komist upp í 9 vindstig á bersvæði, en í sveipunum, sem tíðir eru í Eyj- um er talið að vindhraðinn hafi verið miklu meiri. Vindáttin var að vestan eða suðvestan, og hafði verið allhvast undanfarna daga, en þó öllu Verst í gær. I allan gærdag var hrimið svo mikið að það gekk stöðugt yfir Eiðið og liafnargarðana. Myndaðist við það súgur mikill i höfninni en þar lá allur floti Vestmannaeyinga við legufæri sín. Fimm bátar slitnuðu upp og hefir Vísi tekist að ná í nöfn fjögra þeirra, en það voru Her- jólfur, Örninn, Sæbjörgin og Glaður. Eru það alt bátar um eða yfir tuttugu tonn. Þrjá hátana rak upp í sand- inn innanvert við liafnargarð- inn, en tveir bátarnir lömdust við hafnargai'ðinn, og skemdist annar þeirra, Örninn, allmikið og brotnaði, en þó mun hafa tekist að hjarga hátnum frá al- gerri eyðileggingu. Menn unnu að þvi i gær að reyna að koma í veg fyrir frek- ari skemdir á bátum þeim, sem á höfninni lágu og tókst það, og bátum þeim, sem shtnuðu upp, tókst að bjarga að bryggju en ekki er enn að fullu vitað um skemdir á þeim. Á föstudagskvöld kom upp eldur í húsi Isfélags Vestmanna- eyja, en slökkViliðið kom strax á vettvang og tókst að ráða nið- urlögum hans. Litlar skemdir urðu. 70 ára er í dag frú GuÖrún Torfadóttir, kona Helga Jónssonar fyrv. kaup- félagsstjóra á Stokkseyri, nú til heimilis á Bergstaðastig io C.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.