Vísir - 28.10.1939, Blaðsíða 3

Vísir - 28.10.1939, Blaðsíða 3
VISIR Gamis Bló 75 Framúrskarandi spennandi Cowboy-mynd, gerð eftir einni 'af hinum frægu Vesturheims-skáldsög- um Clarence E. Mulford, og segir frá afreksverk- um Hopalong Cassidy. — Aðalhlutverkin leika: WILLIAM BOYD — JIMMY ELLISON og STEPHEN MORRIS. Alskonar bátaspil. Akkcri§§pil með og án mótors. Loiunar ogr npplisif unar§i)il með og án mótors. Línn§i>il með dragnótaútbúnaði. Troll§pil útvegar fljótast og ódýrast Gímli J. Jolmsen Sími 2747. Skriístofutími meðlima félags vors liefir veriö ákveöinn sem liér segir: Frá 15. sept. til 15 maí laugardaga frá líl. 9 f.h. til kl. 4 e. h. föstudaga - 9 —----6e.h, aðra daga __9_ — — Se.h. Frá 15. maí til 15« sept. laugardaga frá ltl. 9 f.h. til lcl. 12 á. h. föstudaga — — 9 — - - 7 e, h. aðra daga — — 9 — — — 5e. h. Félag ísl. stórkaupmanna. Leikfélag: Rcykjaríkiir »BRIMHLJÓЫ Sýning á morgun kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Dansleik halda 4.-bekkingar VERSLUNARSKÓLANS í Oddfellowhöll- inni (niðri) í kvöld, og hefst kl. 10 e. h. Aðgöngumiðar seldir í Oddfellowhöllinni frá kl. 4 e. h. í dag. NEFNDIN. Jarðarför tengdamóður og móður oklcar, ekkjunnar I»urídar Markúsdóttur, Hlíðarhúsum, fer fram mánudaginn 30. okt., frá dómkirkjunni í Reykja- vík og hefst með húskveðju kl. 1 e. h., iá heimili hennar, Vesturgötu 24. — Jarðað verður í gamla garðinlim. Fyrir hönd fjölskyldunnar. Ársæll Jónasson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við fráfall föður oklcar, Þórðar J. Thoroddsen, læknis. Kristín Thoroddsen. Emil Thoroddsen. Þorvaldur Thoroddsen. var stofnaður, var gert ráð fyr- ir, að íslenskar fræðaiðkanir skyldu skipa öndvegissess við liáskóla vorn. Það er ekki mitt hlutverk, að dæma um gildi þeirra verka, er unnin liafa ver- ið í þessari deild. En liitt hygg eg, að ljóst megi vera, að sköp- uð liafa verið skilyrði til þess, að gera háskóla vorh að mið- stöð íslenskra fræða í veröld- inni. Ólal verkefni eru óunnin um sögu þjóðarinnar, hókment- ir og tungu, en höfuðheimildir allra ransókna, islensk handrit, liggja á víð og dreif í nágranna- löndum vorum, einkum í Dan- mörku. Um 30 ái’a skeið liafa Islendingar harist fyrir því, að skjölum og handritum þeim ve'rði skilað aftur til íslands, er liggja í Árna Magnússonar safni og konungshókhlöðu i Kaupmannahöfn. Árið 1928 var skilað hingað til lands talsverði\ af embættisskjölum úr rikis- skjalasafni Dana og Árnasafni, en ekki var það nema lítið brot af því, sem fyrir var. Krafan um endurheimt íslenskra liandrita og forngripa hefir verið síend- urtekin, og á Alþingi 1938 var samþykt með atkvæðum allra flokka ályktun, senx fór fram á sainnixxga xinx það, að afhent yrði liingað til lands úr Dan- mörku öll íslensk handrit og ömxur skjöl, seux mikilsverð séxx þjóðlífi og mentalífi Islendinga. I dönsk-íslensku ráðgjafarn- nefndinni lxefir ekki fengist saixikomulag xxm þessi mál, og lxefir þessu nú verið visað til í’íkisstjórnar vorrar af liinuixi islensku nefndarmönnum, til frekari fyrirgreiðslu. Má því vænta, að ríkisstjórn vor haldi fast á þessxx máli, því að lxér e'r um að ræða íslensk handrit, rit- uð af íslenskum mönnum um ís- lensk efni, liandx’it, sem lentu á dönskum söfnum á mesta nið- ui’lægingartíma þjóðar vorrar, af því að i ekkert annað hús var að venda og þjóðernistilfinning Islendinga svaf þá vært í dönsk- unx fjötrunx. Handritin eru eins og hluti af oss sjálfum, eins og liold af okkar holdi og hlóð af okkar blóði, og er þvi engin önnur lausn á því nxáli en að þau komi öll liingað aftur. Þá nixxn liáskóli vor leysa það veg- lega verk af höndum, að verða miðstöð íslenskra fi’æða, liöfuð- rit fornrar nxenningar vorrar verða gefin út á Islandi, og er- lendir fræðimenn, sem við þessi vísindi fást, munu leita hingað og verma anda sinn við arin- glæður íslenskrar fræðimensku. Það er íslenskur þjóðarmetnað- ur, að vér eignunxst aflur liin fornu heimildarrit vor, og sam- handsþjóð vox’i’i, Dönxinx, ætti að vei-a það augljóst mál, hve mikils virði handrit vor enx fyr- ir íslenska vísindastarfsemi og fyrir Háskóla Islands, er þeir nú liafa endurheimt skjöl sín fi’á Noi-egi, er varða sögu Dana á tímabili Ki’istjáns konungs annars, en Noi’ðmenn liafa nú nýlega látið þessi skjöl af liendi af fúsum og frjálsum vilja. Ilversu mundi sambandsþjóð vorri, Dönum, lika, ef höfuð- heimildarrit þeirra, samin af Dönunx um dönsk efni, lægju í Reykjavík? Lausn þessa máls er aðkallandi, en menningarsam- húð vor við Dani mun híða mik- inn hnekki, ef sanngjörnum kröfum íslendinga i þessu máli vei’ður hafnað. Með deginunx í xlag er tekin upp sú venja, að einn af kenn- ururn háskólans flytji fi-æðilegt erindi unx sjálfvalið efni. Að þessu sinni mun elsti Icenari háskólans, próf. Ágúst IJ. Bjarnason, flytja fyi’irlestur um menning og siðgæði, og hið eg hann nú að taka til nxáls. Tröllasögurnar um ,Tvey systkin* ósannar. Flutningaskipið „Tvey systkin" á leið til Raufarhafnar rakst ekki á tundurdufl eins og’ altalað var hér í bænum í gær. — Leki kom að skipinu og er það á leið til Færeyja. I gær var sá orðrómur á kreiki hér í bænum, að flutn- ingaskipið Tvey systkin á leið til Raufarhafnar frá Danmörku hefði rekist á tundurdufl í Norðursjó og sprungið í loft upp. Þessar fregnir eru upp- spuni. Sneri Yísir sér til Ásgeirs Péturssonar útgerðarmanns í morgun og fékk réttar upplýs- ingar hjá honum. Sanxkvæmt skeyti frá skipinu konx leki að skipinu, er það var 80 kvartmilur fyi’ir austan Fær- eyjar. Var skipið á leið þangað er skeytið var senl og hjóst við að komast þangað aðstoðar- lanst. Fer þar að sjálfsögðu fram atliugun á skipinu og verður að gera ráð fyrir, að skipa verði upp farminum að eiiihve'rju eða öllu leyti, meðan skoðun fer fram og viðgerð. Skipið var á leið fivá Álahorg til Raxifarhafnar nxeð sements- farm til Ríkisverksmiðjanna. „Tvey systkin“ er 236 smá- lesta mótorskip og keypti Ás- geir Pétux-sson það s.l. vor. Dömuhattar. Nú eru vetrarhattarnir komnir. „MODEL“ komu að eins örfá. Hattar við allra hæfi. mrrii X; Á morgun H gefst yður tækifæri til að sjá VETRARTÍSKUNA i sínum glæsileik. a moronn. Hattaverslun Sigríðar Helgadóttur Lækjargötu 2. — Sími: 1815. Nýja Bló í dal risatrjánna. Amerísk stórmýnd frá Warner Bros. Aðalhlutvei’kin leilcæ CLAIRE TREVOR og WAYNE MORRIS. Öll myndin er tekin í eðlilegum litum. Síöasta sinn. WmDIIUSPRIY er nýtt á heimsmarkaðinum. Hreinsar hverskonar gler (glugga, spegla, o. s. frv.) á nokkrum sekúndum. Kaupið WINDOWSPRAY, með því spar- ið þér yður mikið erfiði. WINDOWSPRAY er framleitt af Vacuum Oil Company. Aðalumboðið fyrir ísland. H. BenediktssonÁ & Co. Reykjavík. Kailiaiii-lít Fyrir unglinga og fullorðna. Fara best, eru ódýr og góð vara. Verslið við Álaftoss Þingholtsstræti 2, Besti sparisjóðurinn er líftrygging í »DAA1IARK« Eignir 100 miljónir króna. Hár bónus — lág iðgjöld. Aðalumboð: Þórður Sveinsson & Co.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.