Vísir - 30.10.1939, Blaðsíða 3

Vísir - 30.10.1939, Blaðsíða 3
VISIR Gramlsa Híc? ,ZAZA L Listavel leikinog skemti- leg' Paramount-kvik- mynd, gerð samkvæmt heimsfrægu leikriti eft- ir Pierre Berton og Ch. Simon. Aðalhlulverkin leika Clandetfe Colfeert og Herbert Mai shall Framtíðarstaða. Sterk félagssamtök hér í Reykjavík óska eftir duglegum manni, helst hagfræðingi, til þess að veita skrifstofu forstöðu. Þeir, sem kynnu að hafa áhuga fyrir slíku starfi, sendi bréf um ]>að til „Dagblaðsins Vísir“ fyrir 5. nóvember, auðkent: „Framtíðarstaða.“ Besti sparisjóðurinn er líftrygging í »DMM1R K;« Eignir 100 miljónir króna. Hár bónus — lág iðgjöld. ilðalumboð: Þórður Sveinsson & Co. Elinborg Lárusdóttir: Förumenn I. Dimmuborgir. Reykjavík 1939. — 322 hls. Það lítur út fyrir, að frú Elin- horg Lárusdóttir verði bráðlega vor mikilvirkasti kvenrithöf- undur. Hún hóf rithöfundarfer- il sinn 1935 með „Sögum“. „Anna frá Heiðakoti“ kom út 1936, „Gróður“ 1937 og nú er nýkomið út fyrsla hindi niikils ritverks, sem frúin hefir i smið- um og hún kallar „Förumenn“. Eins og nafnið bendir til, fjallar bókin aðallega um is- lenska flakkara. Efnið er fyrir margra hluta sakir merkilegt og nýstárlegt, því að þetta er í í fyrsta sinn, sem þessari stétt manna er rækilega lýst i ís- lenskri skáldsögu. Yér 20. aldar mennirnir munum lítt til flakk- ara, en höfum þó oft heyrt um þá talað. Sem nærri má geta, var þessi flökkulýður ærið mis- jafn. Sumir voru misindismenn, aðrir drykkjumenn, geðveildað- ir menn, óstarfhæfir slæpingjar og letingjar, sem nú eru kallað- ir á reykvísku „rónar“.. Enn aðrir voru mishepnaðir, veik- lundaðir og sérvitrir hæfileika- menn með ríku listaeðli. Kunn- astur slíkra manna var Sölvi Helgason, sem allmargir núlif- andi menn muna. Frú Elinborg leiðir í þessari hók marga flakkara og um- komuleysingja frarn á sjónar- sviðið. Sú persóna, sem einna mest ber á, er Andrés gamli malari, sem raunar er þó ekki beinn flakkari, heldur gengur á RUÐUGLER ÚTVEGUM VIÐ FRIÐRIK BERTELSEN & CO. Ilér er loks komin bók, sem hver ein- asta dama og hver einasti karlmaður, sem ant er um líkama sinn, mun taka tveim höndum. Bókin leysir úr óteljandi vahdamálum, sem snertá fegrun og snyrtingu og hirðingu og þjálfun líkam- ans, hún er skrifuð af ungum lækni, sem hefir alhliSa þekkingu á því, sein hann er aö skrifla um. Auk þessa er bókin ný, hún er annaðhvort nýútkomin eöa rétt um þa'ð bil að koma út á frummálinu (norsku) og auk Jiess kemur hún út þessa dagana hjá sænska bókaútgúfufirmanu Ahlén & Söners í Stokkhólmi. Hér er dálítið sýnishorn af efni bókarinnar. Fyrri hluti: Saga fegrunlarlistarinnar. Illutve.rk fegrunarlistarinnar. Ilúð, neglur og hár. Starfsemi lniðarinnar. Fegrunarlyf og notkun þeirra. Snyrting hárs og nagla. Hárlitun. Munn- og tannsnyrting. Eðlisvirkar fegrunaraðgerðir. Mataræði. Leikfimi og iþróltir. Loftslag. Ilandlæknisjaðgerðir í fegrun- arskyni. Andlegar orsakir og v.erkanir líkainslýta. Síðari hluti: Andlitsroði. Húðfölvi. Biæð- ingar í húðinni. Æðahnútar. Kuldabólga. Sár eða sprungur í munnvikjum. Kossageit. Áblást- ur, Fljasa. Bólgunabbar og finnar. Ahnennur ofsviti. Of þur húð. Líkþorn. Sigg. Vörtur. Fæðingarblettir. Valbrá. Hárrot og skalli. Meðferð á hárroti. Naglasjúkdómar. Megrunaraðforðir. Fegrunarlistin og þjóðfélagið — og síðast en ekki síst ítarlegt lyfseðlasafn. Þetta er aðeins ofurlitið sýnishorn af fyrirsögnum bókarinnar. ■— Þá eru 64 mýndir í bókinni. Bókin fæst hjá öllum bóksölum. Hringið í sima 5210 eða 5379 og þá verð- ur bókin undir eins send heini til yðar. heitir nýútkomin bók eftir norska Iækninn dr. Alf Lorentz Örbeck, Fegrun og snyrting ínilli bæja í sveitinni og malar korn. Þetta liægláta og góð- hjartaða kuldastrá stendur les- andanum Ijóslifandi fyrir sjón- um. Andrés er einfeldningur á yfirborðinu, en launhygginn. Réyndar hefir liann sína galla, karlhróið: Það stappar nærri, að hann hafi magann fyrir sinn guð, en slíkt er afsakanlegt á sultaröld, hann hugsar fast um að gera sér upp veiki til að komast hjá a'ð sveitast við ekki erfiðara verk en hjásetu með góðum liundi, yfirleitt þykir honum alt erfitt fyrir sig og er fullur meðaumkunar með sjálf- i:m sér. En alt um það, lesand- inn fær ríka samúð með hon- um, því að þetta er hesta sál og brjóstgæðin sjálf, sem ekki her slúðursögur hæja á milli og segir ekki ósatt, nema til að sætta gamla óvildarmenn — og svo til að fá góðan matarbita. — Önnur aðalpersónan er Sól- on Sókrate's, eða listamaðurinn, eins og fólk kallar hann. Hann ferðast um ásamt fylgikonu sinni, hálfvitanum Söllu, sem liann styngur ofan í poka, er honum hýður svo við að horfa. Virðist mér, að höfundur hafi að miklu leyti sniðið þessa per- sónu eftir Sölva Helgasyni. Listamaðurinn er draumóra- maður, og gerir lítinn mun á ímyndun og veruleilca. Hann helgar líf sitt listinni og sjálfs- áliti hans og lítilsvirðingu á sauðsvörtum almúganum eru engin takmörk sett. — Frið- lausi förumaðurinn, Ormur Ormsson, er efnabóndi se'm reldnn er örlagasvipum um eyðihjarn lífsins. Hann hefir orðið fyrir sorgum i lie'imilis- lífi sínu og drýgt þá synd að lita aðra konu en sína eigin girndarauga. Af þessum orsök- um hrestur skapgerð hans, hann glatar sínum innra friði og ráf- ar nú tötrum húinn sveit úr sveit og leitar hinnar liorfnu Paradísar. Loks finnur liann aftur hinn langþráða frið, er hann leggur líf sitt í liættu og bjargar úr háska lítilli telpu. Ilann finnur sig frelsaðan, öll ' flökkuárin virðast lionum nú sem illur draumur og hann snýr aftur Iieill lil lieimilis síns. Þáttur lians er mjög hugnæm- ur. Mun skáldkonan liafa liaft til hliðsjónar sagnir af Jólianni hera, er liún samdi persónulýs- ingu þessa. — Þá bregður skáld- konan upp einlcar minnisstæðri mynd af Þrúði gömlu. Hún hýr í sjávarþorpi með karli sínum og syni, sem hún úlhúðar og knúskar á allar lundir. Hún ferðasl um hæfilega fjarlægar sveitir á sumrin á hykkju sinni og sníkir. Hún gelur eldd á sér setið að trúa Andrési malara fyrir því, að hún safni tölu- verðu fé. Rellið reynist henni uppgripa-atvinna. -— Margar aðrar pérsónur koma við sögu í bókinni. Menn gælu haldið af þessum dæmum, sem lilfærð hafa ver- ið, að hér væri um sundurlausa þætti af förumönnum að ræða, en svo er ekki. Þráðurinn, sem tengir liina einstöku þætii sam- an og gengur í gegnum þá, er saga Efri-Ás-ættarinnar, og þá fyrst og fremst saga gæðakon- unnar og skörungsins, Þórdísar á Bjargi, sem er hjálparhella allra bágstaddra og allir flaklc- arar leggja leið sína til. Þessi kona, sem er auðug, harðger og ráðrík, er þó næm á að skynja tilfinningar annara og sltiln- ingsgóð á örlög ógæfumanna. Iíún áfellist þá ekki, lieldur hjálpar þeim. Hún á líka sinar duldu sorgir og áhyggjur að hera, þótt ekld skorti ytri vel- gengni. Þrátt fyrir ráðríki sitt, liafa Efri-Ás-konurnar altaf lot- ið i einu vilja annara: „Þær velja sér aldrei sjálfar mann. Það er foreldranna, og vilji for- eldranna er þeim lög.“ Þær ivinna aðeins úr þeim efnivið, Nýje mé V andræðabamið. Amerisk kvikmynd frá WARNER BROS, er vakið hefir Iieimsatliygli fyrir hina miklu þýðingu, er hún flytur um uppeldismál. — Aðalhlulverkið leikur hin 15 ára gamla BONITA GRANVILLE, er hlaut heimsfrægð fyrir leiksnild sina í myndinni „Við þrjú“. Aukamynd: MUSIK-CABARET. TILKYNNING Samkvæmt auglýsingum vorum í dagblöðunum viðvík.jandi lánsviðskiftum, viljum vér liérmeð vekja athygli viðskiftavina vori'a á, að vér munum að eins veita þeim lán, sem greiða reikninga sína upp mánaðarlega. L. 30. október 1939. ; -Aí ' Er líflð dp'uiætt ? Mennirnir herjast við að útrýma sjúkdóm- um og böli, án þess að gera tilraun til að leita að liinni einföldustu ástæðu þeirra. Þeir leita fjærst í stað þess að leita næst sjálfum sér. Það eru mistöldn í hreytni mannanna kvnslóð fram af kynslóð, sem hafa skapað erfiðleikana. Með mistökum sinum hafa þeir kyrsett möguleika fií heillavænlegs slarfs og iekið öfugar leiðir. Réttið við. Þess fyr þess beíra. Gætið lík- amans, hann er of dýrmætur til þess að : njóta hans ekki eins lengi og hægt er. Yerndið hann fyrir kulda — og ldæðísf í föt frá Álafossi, föt og frakkar á unga og gamla, fást ódýrast og best sniðin — í Ála- fossi. Verslið vxð ÁLAFOSS, Þingholtsstræti 2. Reykjavík. Loftskcrmar-------fjeslaanpai* — mikið úrval. — SKERMABÚÐIN, Laugavegi 15. Maðurinn minn, Pétur SigurðssoK, verður jarðsunginn fná fríkirkjunni þriðjudaginn 31. þ. m. Atliöfnin liefst heima að Hávallagötu 51 kl. 1 y>. Guðrún Gróa Jónsdóttir. Það tilkynnist, að lijartkær eiginkona mín og móðir. Guðrún Grímsdóttir, andaðist að heimili sínu, Leifsgötu 6, 29. þessa mánaðar. Sveinn Hallgrímsson. Halldór Sveinsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.