Vísir - 31.10.1939, Síða 4

Vísir - 31.10.1939, Síða 4
VISIR WeSSríö í reorgim. .1 Reykjavík 9 st., heitast í gær 01» Jkálðast í nótt 7 st. Sólskin í 'gaer o. 1 s±. Heitast á landinu í morg- san II st., á Bolungarvik, kaldast 5 st.» í Grímsey. — Yfirlit: Víðáttu- EnilíiÖ lægðarsvæÖi yfir Grænlands- Siafí veldur hlýrri sunnanátt hér á flandí — Horfur: SuÖvesturland til j¥esífjarða: Allhvass sunnan ■ og suÖvestan. Rigning með köflum. ifelenskt smjörbrauðskveld verSur í Hressingarskálanum í Jrvöld. Geta menn þar fengið með íbrauði íslenska tómata og agurkur, skarfakál, blandað kjöti og mayon- aíse, sölvasalat, blandað kartöflum <0g gulrótum, sild og pípuláuk og fleira. — Alt er þetta íslenskt og aetti menn að gæða sér á þessu og fullvissa sig um, að það er jafn- gott og það útlenda. ;&orleifur Guðmundsson, verkstjóri, Grettisgötu 22B, er fimtugur í dag. Hefir hann verið verkstjóri hjá þeim Einari Kristj- ánssyni, húsasmíðameistara, og Sig- BirÖi Jónssyni, nnirarameistara, um 15 ára skeið. Þorleifur er maður prúður í öllu dagfari, duglegur með .afbrígðum, vinsæll og vinfastur. Munu kunníngjar hans senda hon- wn Hýjar kveðjur á þessum afmæl- isdegi hans. Samtíífin, növemberheftið, er komin út, Sjölbrej’tt að vanda. Þar er ritgerð Gim lejkstarfsemi hér á landi, eftir íLárus Sigurbjörnsson. Snjöll smá- saga: Síðasti kjósandinn, eftir Hans Sdaufa. Mjög skemtileg grein er i Iheftinu um Knut Hamsun áttræðan eftír Albert Engström. Ljóð til ást- árinnar eftir Evu Jansson. Um upp- eldi og fræðslu eftir Aðalstein Ei- ríksson og margar smærri greinar. JÞá cru og bókafreginr og skrítlur. JPóstferðir á morgun, Frá Rvilv: Mosfellssveitar, Kjal- amess, Reykjaness og Flóapóstar, Laugarvatn, Borgarnes, Stykkis- Jbóímpóstur, Álftanespóstur. — Til Rvíkur: Mosfellssveitar, Kjalar- iaess» Reykjaness, Ölfuss og Flóa- póstar, Borgarnes. í,v- Dagný frá Akureyri kom hingað í gær með timburfarm. A firmað Höj- sgaará & Schultz timbrið og notaði |>aÖ við virkjun Laxár. Er ætlunin að nota þetta timbur við lagningu Hítaveitunnar. Skömmtuuarseðlarnir. Tíu þúsund seðlar voru afhentir a gær, og er þá aðeins eftir að sækja sjö þúsund miða, en þá verður að sœkja í dag. Októberseðlarnir gilda ekki Jengur en i dag. tíminn er á milli kl. 8 og 9 á kvöld- in, annar tími hefir ekki fengist, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Af sömu ástæðu falla niður æfingar fé- lagsins i Sundlaugunum í vetur og verða því aðeins æfingar i Sund- höllinni. Næturakstur: Bifröst, Hverfisgötu 6, sími 1508 héfir hann í nótt. Næturlæknir: Ólafur Þ. Þorsteinsson, Mána- götu 4, sími 2255. ■— Næturvörður i Lyfjabúðinni Iðunni og Reykja- víkur apóteki. Úlvarpið í kvöld. Kl. 19.20 Erindi Fiskifélagsins: Hagnýting fiskiafurða í stórum ver- stöðvum (Ólafur Björnsson kaup- maður). 19.50 Fréttir. 20.15 Vegna stríðsins : Erindi. 20.30 Einar Bene- diktsson skáld 75 ára: a) Kvæði (Þorst. O. Stephensen). b) Erindi (Sigurður Nordal próf.). c) Út- varpshjómsveitin leikur. d) Kvæði (Þorst. Ö. Stephensen). e) Út- varpskórinn syngur. Hár aldur. í borginni Willard í Ohio bauð frú Myra McElfish bernskuvinum sínum heirn í tilefni af 85 ára af- mæli sínu. Samanlagður aldur gest- anna var 1110 ár. Sá yngsti var 69 ára, en sá elsti 98 ára að aldri Kvennadeild Slysavarnafélags íslands. Fnndur miðvikudaginn 1. nóv. kl. 9% í Oddfellowhúsinu. STJÓRNIN. N i c i u h 11 § 1 Austurbænum, bygt 1986, er til sölu, stærð 10x10 m. í húsinu eru tvær jafnar ibúð- ir, 4 lierbergi og eldhús með öllum þægindum. I lcjallara 2 herbergi og eldhús. Lóð af- girt og ræktuð. Hús þetta selst fyrir lágt verð án tillits tilgengishreytingar sem oi'ðið hefir á þessu ári, ef samið er strax. JÓNAS H. JÓNSSON. Hafnarstræti 15. Sími: 3327. K.F.U.K. A.—D. Fundir í kvöld kl. 8Y2. Cand. theol. Magnús Runólfsson talar. Alt kven- fólk velkomið. jharcjur vercSur einum Jeqi of seinn" Ver qetum vaírycjqf lausafe y^ar me^bezt- um faanlecjum kjorum £)PINAÉ)CUFÍLAC Í5LANF5 REYKJAVIK Permanent kpallur Wella, með rafmagni. Sorén, án rafmagnsi VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. St. EININGIN nr. 14. Fundur annað kvöld kl. 8V2. Tekið á móti nýjum félögum. Inn- setning embættismanna. Hag- sknáratriði liefir str. Char- lotta Albertsdóttir. — Fjöl- mennið! Æ.t. (1097 ÍTAPAFflNDlf)] SKJALATASKA, hrún, tapað- isl fyrir ca. hálfum mánuði á Víðimel eða í grend. Vinsam- legast skilist á Reynimel 56. — ' ‘(1096 TAPAST hefir barna-skinn- húfa, blá að lit, merlct „Hulda“. Skilist á Framnesveg 4. (1103 TASKA með skólabókum með nafninu Sigríður Sveins- dóttir hefir tapast. Óskast skil- að í Garðastræti 35. (114 Hárgreiðslustofan PERLA Bergstaðastræti 1. fæc 1 m MATSÖLUR Sími: 3895. [illlillii Lilíil er tekin til starfa aftur. Nýir eigendur! 1. fl. vinna! Frakkastíg 16. — Sími 2256. Sækjum! Sendum! ÞEIM, sem ekki hafa ráð á að auglýsa stórar aug- lýsingar, reynast SMÁ- AUGLtSINGAR VÍSIS langsamlega áhrifamestar 2—3 MENN geta fengið ódýrt fæði nálægt kennaraskólánum. Uppl. í síma 1910. (1104 HCISNÆtl. GOTT herbergi með öllum þægindum lil leigu strax. Uppl. í síma 1709, Garðastræti 14. — (1079 ÞINGMAÐUR utan af landi óskar eftir lierbergi í miðbæn- um. Uppl. í síma 2996 milli kl. 6 og 8 í kvöld. (1092 ÍBÚÐ, á einum fegursta stað bæjarins, rétt við miðbæinn, er til leigu nú þegar. Tvær fá- mennar fjölskyldur, er gætu liaft sameiginlegt eldhús, gætu komið til greina. Uppl. í síma 3742.__________________(1093 STOFA til leigu á Mímisvegi 8. (1098 HERBERGI til leigu með að- gangi að eldhúsi, Grundarstíg 12. (1095 TUSKUR og striga-afganga kaupum við gegn staðgreiðslu. Húsgagnavinnustofan Baldui-s- götu 30, sími 4166. (1001 2—3 HERBERGI og eldhús til leigu Seljaveg 13. Uppl. kl. 4—5. (1094 VÖRUR ALLSKONAR HERBERGI með öllum þæg- indum til leigu í veslurbænum. Simi 1892. (1100 SALTVÍKUR:RÓFUR seldar í heildsölu og smásölu. Sendar heim. Hringið í síma 1619 (1072 RÚMGÓÐ forstofustofa til leigu móti suðri á Laugavegi 101. (1101 DRENGJAFÖT, 8—10—12— 14 ára, tilbúin ódýrt. Afgr. Ála- foss, Þingholtsstræti 2. (792 TIL LEIGU lítið herbergi.— Uppl. í síma 4729. (1102 POKABUXUR, VERKA- MANNABUXUR ódýrastar. — Afgr. Álafoss, Þingholtsstræti 2. (791 ÁGÆTT forstofuherbergi til leigu í austurbænum. ■— Uppl. í síma 3520. (1106 ÍSLENSKT bögglasmjör, — lúðuriklingur og vel barinn harðfiskur. — Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12, sími 3247, Hringbraut 61, sími 2803. (1081 2 SAMLIGGJANDI herbergi lil leigu fyrir einlileypa. Uppl. í síma 3486. ‘ (1107 HERBERGI til leigu fyrir ein- hleypan í nýju húsi. Sími 2421. (1111 ERUM kaupendur að 100— 200 kg. af rabarbara. Sími 2225. (1091 STOFA með eldunarplássi til leigu Óðinsgötu 17 B. (1112 FRÍMERKI BJÖRT og rúmgóð stofa til leigu, Tjarnargötu 48, II. (1071 ÍSLENSK frímerki kaupir liæsta verði Gísli Sigurbjörns- son, Austurstræti 12. (385 Ktinnab UNGUR sendisveinn óskast, þarf að liafa lijól. E. K., Aust- urstræti 12. (1082 NOTAÐIR MUNIR KEYPTIR VIL KAUPA notaða barna- kerru af nýjustu gerð. Uppl. í síma 1894. (1084 SAUMA í húsum. Sími 1965. (1099 SKEIÐ vefstól, 25—30 tein- ar á 10 cm„ óskast til kaups eða láns fyrir aðra fínni skeið. — Uppl. i síma 2913. (1086 HÚSSTÖRF STÚLKA óskast í vist. Sér- herbergi. ÖIl þægindi í húsinu. Uppl. á Vesturgötu 18. (1083 VIL KAUPA gott viðtæki fyr- ir 220 volta jafnstraum; einnig gaslogsuðutæki. — Rafvirkinn Skólavörðustíg 4. (1105 MIG vantar stúlku, helst strax. Maja Bernhöft, Freyju- götu 44. (1087 TVÍHÓLFA rafsuðuplata og rafmagnsofn óskast keypt. A. v. á. (1108 iFAtlPSKAHJKf FORNSALAN, Hafnarstræti 18 kaupir og selur ný og notuð húsgögn, lítið notuð föt 0. fl. — Sími 2200. (351 VIL KAUPA lítið rafsuðu- tæki. Sími 1200. (1110 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU KLÆÐSKERAR og SAUMA- STOFUR! Kaupum alla vefnað- arvöruafganga. Húsgagnavinnu- slofan Baldursgötu 30, sími 4166. (1002 VANDAÐ orgel, lítið notað, til sölu. Aðalstræti 9 C. (1085 TIL SÖLU fermingarföt á htinn dreng. Laugavegi 84. — (1109 HRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn. 429. LYMSKUBRAGÐ. íLyra kom hingáð i morgun rétt íyrjr &ádegið. Knattspyrnufél. Valur. beldur aðalfund sinn í kvöld kl. 3 í húsi K.F.U.M. — Innanhúsæf- ingín fellur niður í kvöld. iSnndfélagið Ægir .biðxir nieðlími sína, sem eru inn- -an 12 ára aldurs, og foreldra þeirra, að athuga, að samkv. fyrirmælum lögreglusamþylrtariniiar og ráÖ- stöfunum lögreglunnar, mega börn innan 12 ára aldurs ekki sækja æf- Óngar sundfélaganna á tímabilinu 1. ■iiktóber tii 1. maí, nema að fullorðn- iir séu í fylgd með þeim. Æfinga- í nærfatasaumi fyrir jól byrjar 6. nóv. Tilkynnið þátttöku sem fyrst. S iii si 1* t Austurstræti 5. Sími: 1927. — Litli-Jón, taktu Eirík og Hrólf og farðu með þá á óhultan stað. Eg þarf að tala nokkur orð við Morte. — Ertu ennþá meðvitundarlaus ? Stattu á fætur, Morte. Dragðu sverð þitt úr slíðrum og verðu hendur þínar. En Morte hafði aðeins látist vera í öngviti. Hann stekkur upp og keyrir stein í höfuð Hróa, sem á þess ekki von. Síðan stekkur Morte á bak og segir: — Eg verð löngu óhult- ur, þegar þú getur hafið eftirför- ina. ISEÍMUM AÐURIN N, 'Orðin dóu á vörum hennar. Það var gersam- lega íilgangslaust að fara bónarveg að mannin- axm með togleðursgrímuna. IFreddy tók vasaljósið og lét það leika um Sdefann. Margaret sundlaði er liún sá þessa ljós- ffák færast fram og aftur um klefann. Henni fanst hún vera að sökkva. í þeim svifum er liún Sineig niður meðvitundarlaus skelti Freddy Jhurðinni að stöfuin og setti slána fyrir hurðina. / XLIII. kapítuli. TMargaret lá þar sem hún liafði linigið niður. Hún var gersamlega magnþrota. Þegar hún iraknaði við lá hún grafkyrr og hlustaði. En ekkert hljóð barst að eyrurn hennar. Hún hafði <ákki heyTt fótatak Freddy fjarlægjast. Þótt hún liefði rekið upp óp mundi það ekki liafa lieyrst — ékM éinu sinni í kjallaraíbúðinni. Hún var csínangruð — í klefa sem var þannig gerður, að ekkerí hljóð gat borist þaðan. Loftið var þungt og henni veittist erfitt að Sraga andann. Hún opnaði ekki augun — það :gerði hana enn skelkaðri að stara út í myrkrið. Og þannig leið liver mínúta af annari. Um stund lá liún í hálfgerðu móki. En svo raknaði hún alt í einu við. Hún hafði hreyft sig lítils háttar og hné hennar rakst í einhverja ójöfnu á gólf- innu og liana kendi til. Sársaukinn örfaði hana. Henni tókst að liugsa skýrt. Og alt sem gerst hafði stóð Ijóslifandi fyrir liugskotsaugum hennar. Að eins ein liugsun lcomst að. Charles — livaða örlög ætlaði maðurinn með togleðurs- grímuna honum? Átti hún að deyja þarna i myrkrinu alein og yfirgefin? Hvað hafði Freddy gert Charles? Mundi hún nokkuru sinni fá vitneskju um það? Hvað var að gerast? Hún settist upp og dró að sér fæturna, studdi höndum á hnén og liuldi andlitið í höndum sér. „Eg verð að vera hugrökk,“ sagði liún við sjálfa sig. Hún reyndi að telja sjálfri sér trú um, að enn væri einhver vonarneisti. Grímu- maðurinn mundi kannske ekki áræða að láta þau kveljast þarna og deyja. Það var von með- an liún dró andann — meðan liún harðist við myrkrið, einveruna og þögnina var von. Ef hún gæif upp vonina var alt búið. Svona leið óratími, að henni fanst. En alt í einu lieyrði hún liávaða. Sláin var tekin frá og hurðinni lirundið upp. Hún setlist upp og lijarta liennar harðist ótt og títt. Ljósið féli nú á fætur Charles Moray og hún sá, að Freddy liafði leyst böndin, sem liann hafði brugðið um ökla lians. Það leit út fyrir, að Charles liallaði sér upp að vinkössunum, sem voru utan við dyrnar. Freddy, er virtist standa fyrir aftan hann, sagði: „Eg hefi ekki meiri tíma til þess að eyða í ykkur. Farðu inn til hennar.“ Einkennilegur, óttablandinn fögnuður greip Margaret. Cliarles var þarna — Freddy ætlaði lionum sömu vistarveru og henni. Hvað sem gerast kunni, áttu þau þó að vera saman. Þess vegna fagnaði hún. Ilún hnipraði sig saman og færði sig ofurlítið innar og nú sá hún hann beygja sig fram, en Freddy ýtti lionum liarka- lega inn. Margaret ralc upp óp og Freddy lét ljósið skína beint í andlit henni. „Jæja, jæja“, sagði liann liáðslega, „nú getið þið unað saman skötuhjúin. Þú getur eyðilagt á þér fagurskreyttar neglurnar við að leysa linútana og þegar þú ert húin verður þú jafn- fjarri því að losna úr prísundinni og áður. Það getiir sparað ykkur mikil óþægindi, ef eg segi ykkur, að þessi klefi er algerlega hljóðheldur. Þið munuð ekki einu sinni heyra, þegar eg loka vínkjallaranum. Það er sex metra þykt jarð- vegslag milli ykkar og garðsins og það mundi þurfa sex fílefhla menn til þess að hrjóta upp hurðina. Eg veit sannast að segja ekki hvers vegna Joe gamli Tunney lét húa til þennan kjallara, en eg veit að hvaða gagni liann hefir komið mér, og hann hefir ávalt reynst pi’ýðilega. Loftræslingin er kannske ekki sem hest, en öllu er haganlega fyrir komið“. Hann notaði vasaljósið, er liann leit á arm- bandsúr sitt. „Jæja, eg verð að Iiafa liraðan á“, sagði liann svo. „Kannske það geti orðið ykkur til hug- lireystingar að vita, að á morgun flýg eg til Vínarborgar. Það er hölvuð þoka. En ef við verðum liepnir getum við flogið yfir þokubelt- in — uppi í sólskininu. Hugsið um mig þannig. Og gleymið ekki, að eg þarf að jafna reikninga í Vínarborg.“ Hann talaði hægt og hikandi — það var eins

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.