Vísir - 04.11.1939, Blaðsíða 3

Vísir - 04.11.1939, Blaðsíða 3
VISIR ■Bm Gamla Bló______________________________ „Hann hún og leópardinn“| (BRINGING UP BABY). Bráðskemtileg og meinfyndin amerísk gamanmynd, tekin af RKO-RADIO PICTURES. Aðalhlutverkin leika hinir góðkunnu leikarar KATHARINE HEPBURN, CARY GRANT, ásamt skopleikaranum fræga, CHARLIE RUGGLES. Leiklélag: RcykjaYÍ knr TVÆR SÝNINGAR Á MORGUN. „BRIMHLJÓÐ44 Sýning á morgun kl. 3. Lækkað verð. „Á HEIMLEIÐ" Sýning á morgun kl. 8 e. h. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morgnn. — svefnherbergja, ganga og eld- húss og jafnvel baðherbergis, nema þegar böð eru tekin. Þvi miður er sá galli á gjöf Njarðar, þar sem margir búa að sama miðstöðvarkerfinu, að sparnaður sá, er einstakir menn áorka, kemtir þeim ekki fylli- lega til góða nema að aðrir íbúar hafi tilsvarandi sparnað um hönd, og er fólki þetta vel Ijóst, en það verður alla jafna til þess að menn hætta að spara hitann eins og skyldi og snúa jafnvel við blaðinu og reyna að nota hitann sem mest, til þess að verða ekki afskiftir. Af þessu leiðir aukinn kostnað fyrir alla, er að kerfinu búa og oft tals- verða óánægju. Til er þó náð við þessum vandkvæðum, en það eru frek- ar ódýrir mælar, sem komið er fyrir á miðstöðvarofnum og jafnvel á heitvatnskrönum, og sem sýna þeim mun minni af- lestur, sem sparlegar hefir verið farið með hitann. Mælar þessir verða að vera á öllum ofnum eða heitvatns- 6. nóvember cr §íð«a§ti greið§lu(lag:iir á iið§kiítaTeikniiig:niii fyrir oktoker Sé einhverjir, sem enriþá eiga eftir aS semja um eldri skuldir, eru þeir hér með ámintir um að gera það fyrir sama tíma. Félag kjötverslana Félag matvörukaupmanna HLUTAVELTA Svifflugfélags íslands Fyrsta hlutavelta Svifflugfélagsins. Besta hlutavelta haustsins. sunnudaginn 5. nóvember í VARÐARHUSINU Hefst kl. 4 eftir hádegi. — Hlé milli kl. 7 og 8. Dynjandi músik allan tímann! Húsið upphitað! — Af hinum mörgu og ágætu dráttum má nefna: 500 króunr I |>r n i n gníii í einum drælti, sem greiðist út í hönd á hlutaveltunni. Flugferðir með TF-ÖRN til Akureyrar og til baka. — 500 kr. málverk frá Magnúsi Á. Árnasyni. Flugferðir með TF-SUX í 1 klukkustund (Þér getið flogið hvert sem þér óskið!) Ríkulegur matarforði: Saltk jöt, hangikjöt, saltfiskur, harðfiskur, smjörlíki, tólg, ostur, síld. — Alt í einum drætti! Eins árs svifflugsnám hjá Svifflugfélagi íslands. Ýms ferðalög á landi, sjó og lofti: Hringflug. Bílferðir til Akureyrar, Kirkju- bæjarklausturs, Barðastrandarsýslu, Hreðavatns o. v. Skipaferðir til Vest- mannaeyja og ísafjarðar. Hálft tonn kol. Allar ferðabækur Vilhjálms Stefánssonar innbundnar. Málverk. Tungumálakensla í allan vetur (í skóla Hendriks Ottóssonar). Margir pokar kar- töflur. Búsáhöld. Vefnaðarvörur og mörg hundruð annarra ágætra muna. - ENGIN NÚLL, EN SPENNANDI HAPPDRÆTTI! Inngangur 50 aura.--------Dráttur 50 aura. Komið í VARÐARHÚSIÐ á sunnudaginn og sjáið, hvað svifflugdrengirnir hafa upp á að bjóða! krönum í viðkomandi liúsi, ef að gagni skal koma, og skifta þeir þá liitakostnaðinum milli neytendanna, hlutfallslega eftir notkuninni. — Er hér i Reykja- vík liægt að fá hitakostnaðar- skiftingu og mælaeftirlit fram- kvæmt við vægu verði. Hér á landi hafa mælar þessir nú verið reyndir i nokkur ár, með góðum árangri og verður að áhta, að með notkun þeirra, sem að líkindum verður eigi síður hagkvæm þegar liita- veituvatnið kemur í bæinn, sé stigið spor í áttina til réttlátrar hitakostnaðarskiftingar og lióf- semdar í hitanotkun. JEivind Berggrav: Hálogaland. Þá er hún komin á íslensku, bók Berggravs biskups, er svo mikið umtal og athygli vakti á Norðurlöndum. „Spenningens Land“, en svo heitir bókin á frummálinu, kom fyrst út fyrir tveimur árum síðan i Noregi. Yarð liún nafnfræg bók á skömmum tíma, rann út „eins og vatn“ og lilaut liið mesta lof lesenda. Höf. hennar, Eivind Berggrav, var áður biskup á Ilálogalandi, en er nú biskup í Oslo — höfuðbiskup Noregs. Er hann einn af ritsnjöllustu mönnum Norðurlanda, og einn hinna tilkomumestu kirkju- höfðingja i þeim löndum. Bókin er, eins og á titilblað- inu segir, „leifturmyndir frá visitasíuferðum í Norður-Nor- egi.“ Eru þær myndir dregnar meistarahendi, hvort heldur þær sýna ytri kjör og lífsbaráttu Háleygjanna, eða þær lýsa sál- arlífi þeirra og trúarlífi. Fer þar saman fróðleikur og skemtun, blandað saman í heppilegum lilutföllum, svo að snildarbragð er að. I bókinni blasir við líf þessara Norðmanna og Lappa, eins og það er í þessum hygð- um norðursins, túlkað af gáf- uðum og göfugum xnanni, sem elskar viðfangsefni sitt og er hrifinn af því, manni, sem ann meðbræðrum sínum, eins og þeir eru frá skaparans hendi, sönn og ósvikin náttúrunnar börn og skilur lífsbaráttu þeirra og vandamál, jafnt andleg sem efnaleg, bi-óðurlegum skilningi. Hvort lieldur liann er á ferð um útskaga og eyjar sjóleiðis, eða liann ferðast um Finnmerkur- fjöll á hreindýrasleðum, er hann allstaðar hinn sami aðdá- andi náttúrunnar, hinn sami skilningsríki og elskulegi bróðir fólksins, og liinn sami athug- uli og glöggskygni áhorfandi, sem ævinlega er fundvís á hið sanna, trausla og trúa í mönn- unum. Og um alla bókina er slráð skemtilegum, athyglis- verðum sögum um fólkið norð- ur þar, dregnum fáum, skýruni dráttum, sein krydda fróðleik- inn, og svo glitra á milli eins og perlur fagrar hugsanir og snjöll spakmæli. —- Eitt hið feg- ursta í bókinni eru lýsingar og frásagnir biskupsins um börn- in, sem hann hitti og átti tal við. Hvergi nær hann fastari tökum en þar sem liann segir frá hörn- um eða talar um börn, eða hið barnslega og lireina í fullorðn- um mönnum. Börnin á Háloga- Iandi verða góðum Iesanda ó- gleymanleg. Það er ekki unt að taka til einstök dæmi í bókinni i stuttri ritfregn. Þess er að vænta, að bók þessari verði tekið með fögnuði af þeim, sem vilja sjálf- ii lesa góðar bækur, eða langar að gleðja bókelskan vin með góðri gjöf. Betri gjöf lianda bókhneigðu, fróðleiksfúsu barni g'et eg ekki liugsað mér. Þýð- ingu bókarinnar hafa gert pró- fessorarnir Ásmundur Guð- Nfjm JBió V andræðabamið. Amerísk kvikmynd fná WARNER BROS, er valcið hefia* lieimsathygli fyrir hina miklu þýðingu, er liún flytur um uppeldismál. — Aðallilutverkið leikur hin 15 ára gamfia BONITA GRANVILLE, er lilaut heimsfrægð fyrir leiksnild sína í myndinnS „Við þrjú". Aukamynd: MUSIK-CABARET. Síðasta sinn, Bifreiðasteðm GEYSIR Símap 1633 og 1216 Nýir bílar. XJpphitaðir bilap. KRISTNIBOÐSVIKAN. Almennar samkomur á hverju kvöldi, 5.—12, nóv. kl. 8V2 í húsi K. F. U. M. og Bú, Sunnudag, kl. 8 y2: I Bethaniu: Gunnar Sigurjónsson, cand. theoL Jóhann Petersen. í K. F. U. M. og IL: Ólafur Ólafsson, krislnihoðt, Bjarni Eyjólfsson. Allir velkomnir!- i 1»NO í kvöld Hinar tvær vinsælu hljómsveitir: Hljómsveit Iðnó, undir stjórn Weisshappel Hljómsveit Hótel íslands, undir stjórn C. Sillicll Einnig syngur hinn vinsæli söngvari SIGFÚS HALLDÖRSSON öðru hvoru með hljómsveitununu Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6. Tryggið ykkur þá tímanlega, þar eð aðsóknin verður mjög mikil. --— Teiknikeiiila. Veitum tilsögn í fríhendis-, perspektiv-, flatar- og rum- teikningu. — Upplýsingar á teiknistofu okkar, Ingólfs- stræti 9, og síma 5452. HELGI HALLGRÍMSSON. ÞÓR SANDIIOLT. G.T.-reglan selur merki í dag og ámorgan til styrktar fyrir útbreiðslustarfsemi sína. Merki dagsins Kaupið merkin! — Takið þátt í baráttunni GEGN VERSTA ÖVINI MANNA. Sölubörn sæki merkin i skrifstofu Stórstúkunnar, Kirkjuhvoli. —• Nokkur notuð Píanó til sölu, þar á meðal Hornung & Miiller. Pálmar ísólfsson Sími 4926. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför Gudpúnar Guðmundsdóttur Bræðraborgarstíg 21 B. Fjölskyldan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.