Vísir - 09.11.1939, Blaðsíða 4

Vísir - 09.11.1939, Blaðsíða 4
iití, Tism Umboðsmenn vorir hitta oft menn um alt land, sem að vísu viðurkenna hina miklu 5>ýðingu og nauðsyn líftrygginga, en finnst samt, að hvað, þeim sjálfum viðvikur, geti það beðið svolítið ennþá, það er þá eittlivað ann- að, sem þeir þurfa fyrst að koma í lag, og „maður getur altaf fengið líftryggingu“, seg.ja þeir, en þetta er ekki rétt. 1 dag getur sérhver, sem er heilbrigður, fengið lifti'yggingu — en á morgun getur það verið um seinan. — Uifið er það dýrmæt- asta, sem þér eigið, þess vegna skuluð þér fyrst og fremst tryggja yður gegn afleiðingum þess, ef þér missið það. Sjóvátnjqqi Lfftpygg- Aiðalskrifstofa: Eimskip, 2. hœð. Simi 1700. aq íslandsl ingardeild, Tryggingarskrif stof a: Carl D. Tulinius & Co. h/f'. Auslurstr. 14, sími 1730. ið Flik-flal. Hið fljótvirka FLIK-FLAK sápulöður leysir og f jarlægir öll óhreinindi á stuttri stund.---- Fínasta silki og óhreinustu verkamannaföt. — — FLIK- FLAK þvær alt með sama, góða árangrinum. 9. november 1939. Jarðlífið er prófsteinninn, og þú og eg stöndum frammi fyrir þess volduga ljós- magni. Við bendum á að leggja fram alla sína krafta, svo að menn verði hæfir til að verða með — þar sem enn meiri birta og fegurð rikir. — En til þess að það geti orð- ið, þurfa menn að gæta likama síns, vernda liann fyrir kulda og vosbúð í tæka tíð, og hafa bann lireinan og finan, og klæðast ut- ast sem inst í íslensk ullarföt. Allir íslenslc- ir borgarar, ungir og gamlir, konur og karlar, hafa einstakt tækifæri til þess að gæta sinnar líkamlegu heilsu frekar öðr- um mönnum — þekkingin til þess að lifa er að verða alþjóðareign. Við bendum yður að eins á eina leiðina af mörgum, en hún er ein af þeim allra nauðsynlegustu og veglegustu, sú, að klæða sig vel í íslensk föt frá Álafossi, Vepslið við ÁLAFOSS, Þingholtsstræti 2. Reykjavík. Bœtap íréWr I.O.O.F. 5 = milMVijrfl. Veðrið í morgun. f Reykjavík 4 stig, heitast í gær 7 stig, kaldast í nótt 3 stig. Heit- ast á landinu í morgun 4 stig, hér, í Eyjum, Papey og víðar, kaldast —3 stig, á Plorni. Yfirlit: Alldjúp og víÖáttumikil lægÖ milli fslands og Noregs. HæÖ yfir N-Grænlandi. Horfur: SuÖvesturland, Faxaflói: Allhvass norðaustan. Þurt og víða bjart veður. Sjálfstæðismenn! Munið skemtun ykkar í kvöld. Atvinnubótavinna mun hefjast í næstu viku hér i bænum. Enn er óráðið, hversu margir verða teknir í vinnuna. Baðgestir í Sundhöllinni i gær tóku eftir því, að búið var að skreyta bað- salinn með pálma. Finst mönnum hann sóma sér vel þarna í hinum suðræna hita. P. Petersen, bíóeig- andi, gaf pálmann. Sjálfstæðismenn! Skemtun ykkar hefst kl. 9 í kvöld að Hótel Borg. Þýska konsúlatið heíir fána í hálfa stöng i dag, vegna atburða þeirra, sem gerðust í Miinchen í gærkvöldi. Fegrun og snyrting, heitir bók ein, sem nýlega er út komin og bendir nafnið alveg til efnis þess, er bókin flytur. Hún er rituð af lækni og ætti það að vera trygging fyrir gildi hennar. Barnabækur. Öll börn kannast við söguna af Hans og Grétu, Rauðhettu og Ösku- busku, en þau eiga þær ekki öll. Nú fást þessar sögur í bókaverslunum. Hjúskapur. f dag verða gefin saman í hjóna- hand af sr. Árna Sigurðssyni, ung- frú Helga Halldórsdóttir frá Hnífs- dal og Guðm. O. Thorlacius, Ný- lendugötu 20. Heimili þeirra verð- ur á Nýlendug. 20. Leikfélag Reykjavíkur sýnir „Brimhljóð" í kvöld fyrir lækkað verð. Fundur í Hvöt var haldinn í gærkvöldi og var hann vel sóttur. Kristján Guðlaugs- son flutti erindi um stjórnmálabar- áttu síðari ára, en því næst tóku til máls formaður félagsins, frú Guðrún Jónasson, frú Guðrún Guð- laugsdóttir, frú Martha Indriða- dóttir og frk. María Maack. Var fundurinn í alla staði hinn ánægju- legasti . Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins verður sett- ur n.k. mánudag, en ekki á morg- un, eins og áður hafði verið aug- lýst. — Skemtifundur K.R. er í Oddfellowhúsinu i kvöld kl. 8.30, en ekki í Kaupþingssalnum. Dansskóli Rigmor Iianson. í kvöld verða kendir nýju sam- kvæmisdansarnir Boomps-a-Daisy, Park Parade og All Change Walk, fyrir fólk, sem er vant að dansa. Æfingin byrjar kl. 8.30. Gullbrúðkaup eiga í dag frú Magdalena Jón- asdóttir og séra Þorvaldur Ja- kohsson frá Brjánslæk, nú til heimilis á Öldugötu 55. Næturakstur. Bifreiðastöð Steindórs, Hafnar- stræti, sími 1580, hefir opið í nótt. Sjálfstæðismenn! Skemtun ykkar liefst kl. 9 í kvöld að Hótel Borg. Næturlæknir. Gísli Pálsson, Latigaveg 15, sími 2474. Næturvörður í Ingólfs apó- teki og Laugavegs apóteki. Kartöflumjöl Laukur nýkomið. vísh* LAUGAVEGI 1. ÚTBÚ FJÖLNISVEG 2. Seljum ennþá Matskeiðar á 0.25 Matgaffla á 0.25 Teskeiðar á 0.15 Desertdiska á 0.35 Ávaxtadiska á 0.35 Álegg-sföt á 0.50 Ragúföt m. loki á 2.75 Tarínur m. loki á 6.50 Ávaxtastell 6 m. á 5.00 Ávaxtaskálar á 2.00 Vínglös á 0.50 Vatnsglös á 0.50 Sítrónupressur á 0.75 Öskubakka á 0.50 K. Einarsson & BjSrnsson, Bankastræti 11. UtiOSNÆVIJl iktiNnaM GOTT kjallaraherbergi til leigu á Bárugötu 5. Sími 4244. (212 TEK PRJÓN. Guðný Jóns- dóttir, Njálsgötu 10 A, síini 4299. (242 njHgr- HERBERGISFÉLAGA vantar ungan reglumann n'ú þegar. Uppl. í síma 1208. (243 HÚSSTÖRF RÁÐSKONA ÓSKAST. Ung- ur maður i kauptúni nálægt Reykjavík óskar eftir ráðs- konu. Umsóknir ásamt mynd leggist inn á afgr. Visis fyrir laugardagskveld. (207 TVÆR tveggja herbergja í- búðir i nýtisku húsi til leigu. Verð 95 krónur. Einnig' eitt ein- hleypingsherhergi á sama stað. Uppl. i síma 2395. (245 STÚLKA óskast í árdegisvist til Rydelsborg, Skólavörðustíg 19. ' (240 ITAPAFfUNDlfJ FYRIR nokkru siðan tapaðist ný kvenregnhlif, brún á lit. — Uppl. síma 4325. (232 STÚLKA óskast. Góð kjör. Afgr. vísar á. (244 DÖKKRAUÐUR skinnhanski tapaðist á laugardagskvöldið, að líkindum við Hótel Borg. — Finnandi er vinsamlega beðinn að skila honum á Blómvalla- götu 10, sími 2124. (234 IKAtfl’SKAPURl KLÆÐSKERAR og SAUMA- STOFUR! Kaupum alla vefnað- arvöruafganga. Húsgagnavinnu- stofan Baldursgötu 30, simi 4166. (1002 VARADEKK hefir tapast. — Uppl. á Ríkisskip (pakkhús). (236 TUSKUR og striga-afganga kauþum við gegn staðgreiðslu. Húsgagnavinnustofan Baldurs- götu 30, sími 4166, (1001 PENINGAR fundnir. Simi 1140. (248 Itilk/nmncatI FRÍMERKI KRISTNIBOÐSVIKAN. Al- menn samkoma í húsi K. F. U. M. og K. í kvöld kl. 8M>. Séra Sigurður Pálsson og Jóhannes Sigurðsson tala. Söngur. Allir velkomnir. (237 ÍSLENSK frímerki kaupir hæsta verði Gísli Sigurhjörns- son, Austurstræti 12. (385 NOTAÐIR MUNIR KEYPTIR FILADELFIA, Hverfisgötu 44, Samkoina í kvöld kl. 8J4. Jónas Jakobsson og Éric Eríc- son tala. Allir velkomnir! (246 GULL og silfur til bræðslu kaupir Jón Sigmundsson gull- smiður, Laugavégi 8. (^l KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Sími 5395. — Sækjum. — Opið allan daginn. (1668 Ikcnsiai VÉLRITUN ARKEN SL A. — Cecilie Helgason, sími 3165. — Viötalstími 12—1 og 7—8. (197 VEITUM tilsögn í fríhendis-, perspektiv-, flatar- og rúm- teikningu. Helgi Hallgrímsson. Þór Sandliolt. Teiknistofa Ing- ólfsstræti 9. Sími 5452 kl. 12— 13. (239 SVART fjórfalt Kasmire-sjal óskast til kaups. Uppl. í Að- alstræti 9 C. (238 VÖRUR ALLSKONAR ÍSLENSKT högglasmjör, — liVíSiirilclinfnir nrf vol Vmrirm MÁLAKENSLA harðfiskur. — Þorsteinshúð, Grundarstíg 12, simi 3247, Hringhraut 61, sími 2803. (1081 KENNI íslensku, dönsku, ensku, frakknesku, þýsku, la- tínu. Tíminn 1.50. Páll Bjarnar- son, cand. philos., Skólastr. 1. (94 DÖMUFRAKKAR ávalt fyrir- liggjandi. Guðm. Guðmundsson klæðskeri, Kirkjuhvoli. (45 LAUKUR nýkominn. Þor- steinshúð Grundarstíg 12, simi 3247, Hringbraut 61, sími 2803. (68 mleicaM VERKSTÆÐISPLÁSS, 20— 30 fermetra, helst nálægt mið- bænum, óskast. Uppl. í síma 1283 eða Ingólfsstræti 9 (kjall- aranum). (235 KÖRFUSTÓLAR ódýrastir og bestir. Körfugerðin, Banka- stræti 10. (172 SALTVlKUR-GULRÓFUR, góðar og óskemdar af flugu og maðki, seldar í heilum og hálf- um pokum. Sendar heim. — Hringið í síma 1619. (208 ÞEIM, f7ekk> •' hafa rað . á að auglýsa stórar aug- lýsingar, reynast SMÁ- AUGLÝSINGAR VlSIS langsamlega áhrifamestar LEÐURLÍKING, lítið eftir. Hamborg h.f., Laugavegi 44. — (228 GÓLFGLJÁI (útl. teg.), bón og lökk, lítið til. Hamborg h.f., Laugavegi 44. (229 Baomps a Dalsy lá nótum og plötum, og fleiri plötu-nýjungar. SKÓLAR og KENSLUBÆKUR nýkomið. Hljóðfærahúsið. SVANA-rauðgrautur fæst í hverri búð. Skamturinn ætlað- ur 4 mönnum; kostar fjörutíu aura, eða tíu aura á mann. — Reynið þelta í dýrtíðinni. (195 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU SEM NÝ gasvél, hesta tegund, til sölu með tækiærisverði. — Uppl. í síma 3814. (241 2 BARNARÚM, góð en ódýr, til sölu Bergstaðstræti 6. (249 STÓRT Phillips viðtæki til sölu. Verð 500 krónur. Uppl. eftir ld. 7, fyrstu hæð, Ásvalla- götu 27. (247

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.