Vísir - 14.11.1939, Page 3

Vísir - 14.11.1939, Page 3
vrsiR Gamla B16 Marie Antoinette. Heimsfræg og hrífandi fögur Metro Goldwyn Mayer-stórmynd, að nokk- uru leyti gerð samlcvæmt æfisögu drotningarinnar eftir STEFAN ZWEIG. Aðalhlutverk: NORMA SIIEARER, TYRONE POWER. Varðveitið íatnaðinn frá tilraunum með léleg þvotta- efni, nú, þegar FLIK-FLAK fæst í hverri búð. Silkisokkar, hinir fín- ustu dúkar og undirföt eru örugg fýrir skemdum, þegar þér notið FLIK-FLAK í þvottinn. FLIK-FLAK er besta þvottakonan. SL e I Ií f é 1 a§• Bcykjaví kur „BRIMHLJÓÐ" Sýning á morgun kl. 8 e. h. LÆKKAÐ VERÐI Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag og eflir kl. 1 á morgun. Aðalfundur V erslunarmannaf élags Reykjavíkur verður haldinn í Oddfellowhúsinu í kvcild, þriðjudag- inn 14. þ. m. og hefst kl. 8V2 stundvíslega. Dagskrá samkvæmt félagslögum. STJÓRNIN. Á tieimleið66 99 Það, er ekki oft, að æðstu og um leið raunhæfustu vandamál mannssálarinnar séu rædd á ís- lensku leiksviði, en það er gert í leikritinu „Á lieimleið“, sem rithöfundurinn Lárus Sigur- hjörnsson hefir samið upp úr samnefndri skáldsögu eflir móður sína, frú Guðrúnu heitna Lárusdóttur. Er í sögunni ( og leikritinu) lýst árekstri ólíkra trúarskoðana eða trúmála- stefna i íslenskri sveit. Koma þar fram þrjár stefnur aðallega, vantrúin (Jóliann barnakenn- ari), frjálslynd ný-guðfræði (sr. Björn) og íhaldssöm lieittrúar- stefna (Margrét lijúkrunar- kona), — auk islensks almúga- sinnuleysis (Guðm. í Múla) og einfaldrar leitar að guði — án þess að finna hann (Þrúður). En aðalátökin verða á milli Margrétar og sr. Björns. Það, sem einna fyrst vekur athygli manns, er þetta, live sól og vindi er skift jafnt niður, á milli aðiljanna í þessari andlegu baráttu, eða m. ö. o. hve lilut- drægnislaus lýsingin er. Þar er alls elcki um neinn einliliða kristilegan eða heittrúarlegan áróður að ræða. Svo víðsýn var frú Guðrún Lárusdóttir, að hún lét slcoðanir andstæðinga sinna hafa þeirra fulla rélt, og Lárus lætur þessa víðsýni móður sinn- ar njóta sín til fulls. Jafnvel guðleysinginn er geðþekk per- sóna, og ef sr. Björn sveigist að lokum í heittrúaráttina, þá eru það atvikin (einkum dauði Guðmundar i Múla) óg lífið sjálft, sem beinir honum inn á þær brautir. En sumsstaðar geta livorki sr. Björn eða Mar- grét veitt neina hjálp, sem að lialdi komi, — t. d. Þrúði. Og það er meira að segja lálið óút- kljáð, livort skýring guðleys- ingjans eða trúaða fólksins á „kraftaverkinu“ sé réttari, — hvort klukkunni liafi verið hringt að tilstilli æðri máttar- valds eða valdið liafi aðeins „duttlúngar íslensks hriðar- storms.“ — Og þar sem móðir prestsins, frú Þóra, er, hefir höf. skapað persónu trúaðrar ágætiskonu, sem stendur fyrir utan og ofan allar trúmáladeil- ur. —- Ef nokkur hneykslast á at- vikunum við andlát Guðmund- ar í Múla, þá vil eg aðeins segja þetta: Hvað sem öllum trúar- skoðunum líður, er eg viss um það, að hið sama hentar eklci öllum í trúarefnum og að lil eru þelr menn eða þær sálir, sem finna svo sárt til eigin yfirsjóna og óverðugleika á úrslitastund- um lifsins, að ekkert getur veitt frið og öryggi, nema sterk frið- þægin-gai-trú. Hitt kemur ekki málinu við, þótt sú trú geli ekki lijálpað öllum. — Leikritið hefir þann höfuð- kost, að það heldur athygli á- liorfandans valcandi, og þann kost í öðru lagi, að þar skiftast á gamansamar og alvarlegar persónur og atvik. Persónur eins og Guðm. í Múla og þá ekki síður Þrúður eru ógleym- anlegar i öllum sínum ednfald- leik. Þegar eg sá leikritið, virtust mér leikendurnir lej'sa hlutverk sin vfirleitt prýðilega af hendi, . en af þvi að þetta á ekki að vera ' leikdómur í venjulegri merk- : ingu orðsins, fer eg ekki nánar ! út í það. — Eg liefi ritað þetta af þvi, að | mér fanst sýningin merkileg fyrir ýmsra hluta sakir, og vildi eg því vekja athygli almenn- ings á nokkrum atriðum henn- ar, sem mér virðast ekki liafa lcomið nógu skýrt fram í um- sögnum annara um leikritið. Jakob Jóh. Smári. Alþingi. í g æ r. í efri deild voru tvö mál á dagskrá. Var annað um Útvegs- hankann og um íslandsbanka til þriðju umræðu, en liitt mál- ið var framliald fyrstu umræðu um stéttarfélög og vinnudeilur. Tók Sigurjón Á Ólafsson fyrst- Ur til máls um stéttarfélags- frumvarpið, talaði hann í rúma klukkustund án þess þó að lcoma fram með annað en það sem félagsmálaráðherrann tók fram á föstudaginn við þessar umræður. Þó var það athyglis- vert, að liann sagði það mundi stappa nærri að lögin sem frumvarpið fæli í sér, væru brot gegn stjórnarskránni. En þetla sama taldi félagsmálaráð- herrann vera skýlaust brot gegn þeim. Er hér því um at- hyglisverðan nndanslátt að ræða. í lok ræðunnar gaf S. Á. Ólafsson til kynna, að þar sem þetta frumvarp yrði óhjá- kvæmilega eitt af mestu deilu- málum þessa þings, myndi það geta valdið samvinnuslitum í stjórninni. Bjarni Snæbjörns- son svaraði i stuttri en greina- góðri.ræðu öllum aðalatriðum í ræðu Sigurjóns. Meðal annars sagðist hann aldrei liafa litið á stjórnarsamvinnu á þann liátt, að Sjálfstæðisflokkurinn yrði að leggja öll sín láliugamál á hilluna, heldur hefðu þeir geng- ið í samvinnUna með það fyrir augum, að geta leyst flokksmál og baráttumál sin á viðunandi liátt. B. Sn. sagÖí ennfremur, að þegar þeir flokksbræðurnir, félagsmálaráðherra og S. Á. Ól- afsson, væru að tala um að lýð- ræðið væri fullkomið innan verkalýðsfélaganna af því að hlutfallskosningar ættu sér ekki stað, þá væri það nú einu sinni svo, að þar sem alþýðu- flokksmenn kæmust í minni hluta í einhverju félagi, þyldu þeir ekki sitt hálofaða lýðræði, heldur gengju þeir úr félögun- um og stofnuðu önnur ný. Þannig liefði þetta verið í Hafn- arfirði, og þess vegna væri það sem löggjöfn yrði að taka í taumana og vernda verkalýðs- samtökin. 1 neðri deild voru tvö mál á dagskrá. Frumvarp kommún- istanna um gengisskráningu og ráðstafanir í því sambandi, er álti að vera til annarrar umræðu var tekið út af dagskrá. Hitt málið var Um afnám laga um löggilding verslunarstaðar við Reykjatanga. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda liluttekningu við frá- fall og jarðarför Ragnheiöar Rögnvaldsdó ttur. Aðstandendur. Nokkurir Dömufrakkar nýkomnir. Ennfremur frakka og* kápu-efni VERKSMIÐJUÚTSALAN CíEFJUM - IÐTIVIV Aðalstræti. Mann, sem hefir bæði heildsölu- og smásöluleyfi og unnið hefir við verslun i fleiri ár, vant'ar 12—1500 kr. til aukinnar starfrækslu. Get- ur gefið 1. flokks veð. Einnig getur komið til mála að karl- maður eða kvenmaður geti fengið atvinnu ef um semur. Bréf, merkt: „14“, leggist inn á afgr. Vísis fyrir föstudags- kveld. er miðstöð verðbréfavtð- skiftanna. — Nýja Bí6 Borgarglaumiur og sveitasæla. Hressileg, fjörug og skemtileg austurrisk kvik- mynd, er gerist í Wienar- borg og nágrenni, með hrífandi hljómlist eftlr FRANZ LEHÁR. Aðalldutverkið leikur ag syngur fegurri og' glæsí- legri en nokkuru siuni áð- ur eftirlætisleikkona allrat kvikmyn dahúsgesta. MARTHA EGGERTEL Siðasta sina. að er ekki hœgt ef eldur kemur upp í íbúðinni að bjarga hús- munum yðar frá skemdum eða jafnveí eyðilegg- ingu. En það er hægt að fá skaðann greiddan, ef þér hafið brnnatrygt. LÁTIÐ OSS BERA ÁHÆTTUNA Iðgjöldin eru svo lág, að allir geta bnmatrvgt húsmuni sína. Sjóvátnjqqi Brunadeild. Eimskip. 3. hæð. Sími 1700. aq ísfandsf Tilkynning Að gefnu tilefni tilkynnist hér með hátt- virtum viðskiftavinum víðsvegar á £s- iandi, að viðskifti lOStPH IIIK tti hér á landi halda áfram á sama grund- velli sem verið hefir, eftir því sem kring- umstæður leyfa á hverjum tíma. Sendið mér pantanir yðar og þær skulu ávalt hl jóta bestu fyrirgreiðsln. Virðingarfyst, Einkaumboð á íslandi fyrir Rank’s LttL Sími: 2170. Reykjavífc. NÝ BÓK. Mannkynssaga Ágrip, eftir Ólaf Hansson mentaskólakennara, sem framvegis verður notað til undirbúnings undir inntökn- próf í Mentaskólann í Reykjavík. Fæst hjá bóksölum.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.