Vísir - 14.11.1939, Page 4

Vísir - 14.11.1939, Page 4
V 151* R EYKJAVÍK 'ÝIsi hefir Lorisl eftirfarandi greÍB f'rá Sigurði Magnússyni: „1 gær Jbirtist hér í blaðinu ígrein, varðandi framferði barna ,á götunmn. Greinin er ekki ibebiiiiiis övinsamlega skrifuð í garð lögreglunnar, en í henni wiríösl ittér gæta þess misskiln- Sngs, að eftirlit lögreglunnar aneð útivist barna á kvöldin sé siýfl fyrij-brigði, eða a. m. k. í mýju íormi. — I Tímanum birt- ist nýlega klausa, þar sem rætt <er um útivist bama á kvöldin, <og talið að eftirliti lögreglunn- ar með útívist barna hafi verið anjög ábótavant. Wegna þessa þykir mér rétt að taka fram eftirfarandi: 1) iLögreglan hefir, að þvi er eg i>es£ vcil, altaf gert það sem í liennar valdi hefir staðið til að hafa hemll á framfej'ði barna á götunum, eftir því sem lög liafa slaðið til á hverjum tíma. !2) Strax og hin endurbætta lög- Teghisamþykt kom til fram- íkvæmda, befir lögreglan verið samtaka um að leggja sérstakt ícapp á að framfylgja ákvæð- aim 19. greinar lögreglusam- fiyldarinnar (útivist barna á lcvöldin, -aðgangur að knatt- IhorSsstofum, dansleilcjum o.fl.) jjfvað viðvíkur útivist barna á kvöldin er rétt að benda á að hverjum lögreglumanni ber skylda til að taka þau börn, sem fiann verður var við á varð- svaétS sinu að hafa brotið 19. ígreinina, og ber lögreglumann- airam skylda til að fylgja börn- anrnin lieim og áminna foreldi-- ana. Nú er það svo, að í fyrsta lagi er varðsvæði hvers lög- aæglumanns stórt og í öðru lagi gerír einkennisbúningur lög- Teglumannsíns börnunum auð- -velt að forðast hann. Af þessum ástaeðum aka lögreglumenn all- oft I bifréiðum um bæinn á Itvöldln, íaka þau börn, sem á vegi þeirra verða og fylgja þeím heim. Lögreglan liefir íalið ástæðu ffl a& ieggja sérstakt kapp á að framfylgja stranglega umræddu ákvreði k þeim tíma, sem barna- skólar eru starfandi. Frá 1. okt. hefir lögreglan því eins og að tmdanfömu gert alt sem í henn- ar valdí hefir staðið til að þessu ákvæði sé hlýtt. Þetta hefir ver- iS gert í haust — eins og að Tmdanförnu. Annars er rétt að taka fram, að sú nýbreytni, að láta börn fara fyrr heim á kvöldin c(i vrerÍS hefir, er eitt þarfasta og Tvínssélasta ákvæði hinnar end- Jörfjættu lögreglusamþyktar. — tForeldrar kunna allflestir lög- regfunní þakkir fyi'ir að flytja 'bömin heim, og i langflestum fílfellum kemur það aðeins fyr- ír í eltt eða tvö skifti, að sama íbamiS er flutt heim af lögregl- umii, og geta auðvitaS legið ýmsar afsakanlegar ástæður til þess, aS hara er í eitt eða tvö skífti siðar úti en vera ber. — 'VerSi vsama barnið oft á vegi lögreglunnar, er mál þess rann- sakað og gerir Iögreglan þá annað hvort, að sekta foreldr- ana eða skrifa Bai'naverndar- aefftd Reykjavíkur og benda á siáuSsyn þess, að heimili barns- íns sé á einn eða annan liátt veítt hjálp til að forða barninu af göhmni. Að vísu er það svo um þessar reglui' — eins og reyndar öll lög — að þrátt fyrir einlægán vilja lögi'eglunnar á að gera skyldu sína, er ómögulegt að koma í veg fyrir að eitthvað af börnum sé seint úti á kvöldin. Lögreglan hefir hinsvegar hing- að til — og mun vafalausl framvegis gera það sem í henn- ar valdi stendur til að sjá um að ]>essu ákvæði sé lilýtt. Enda ]>ótt krafan um sívakandi og örugt eftirlit lögreglunnar sé réttmæt og sjálfsögð, ber að minnast þess, að skilningur og velvilji horgai'anna á starfi - hennar er ])ýðingarmikið at- riði og eiga blöðin þakkir skil- ið fyrir að hafa undantekning- arlítið stutt lögregluna í við- leitni liennar til að fá aðstand- endur barna til að skilja og virða ákvæðin í 19. grein lög- reglusamþyktarinnar. — 7. nóv. 1939. Sig. Magnússon.“ Þorvarður Björnsson liafnsögumaður er fimtugur í dag. Hann er Vestfirðingur að ætt og upprima, en síðastliðin 16 ár hefir liann verið starfs- maður Reykjavíkurhafnar. Áð- ur hafði hann verið löngum í siglingnm, bæði innanlands sem utan, jafnan sem stýrimaður eða skipstjóri. Þorvarður er maður áhuga- samur um öll málefni, sem til framfara horfa. Á þessum merkisdegi munu hinir mörgu vivnir lians senda Iionum hug- herlar heillaóskir. 2000 smálesta þýskt skip kom tií Hafnarfjarðar í dag. Fréttaritari Vísis í Hafnar- firði hringdi til Vísis. kl. 2 og skýrði l)laðinu frá því, að þang- að hefði komið kl. 1% þýskt skip ,um 2000 smálestir. Skipið heitir Ostende og er fullhlaðið vörum. Skipið mun vera frá Lúbeck. Námsmannmim er rádlagt ad nota ALL-BRAN (laglcga. 635 Vegna þess að blaðið var að fara í pressuna, er þessi fregn barst, var ekki auðið að ná í frekari upplýsingar. Sennilega er hér um eitt þeirra skipa að ræða, sem hefir ætlað að fara norður fyrir land og til Noregs og svo þaðan suður með Nor- egsströndum. l*ad eykur þrek hans við námið. Skemtunin er aðeins fyrir félags- menn. Skátar! MuniS að mæta í kvöld kl. 8 á Vegamótastíg. ÁriSandi! Bílslys. í gær varð 4ra ára telpa íyrir bíl á Skólavörðustíg. Marðist hún dálítið á fæti, en meiðslin eru ekki hættuleg. Telpan heitir Matth. Sig- urbjörnsdóttir, Hallveigarstíg io. Næturlæknir: Karl S. Jónasson, Sóleyjargötu 13, sími 3923 — Næturvörður í Lyfjabúðinni Iðunni og Reykjavík- ur apóteki. Saltkjöt Dilkakjöt, Svið, Hangikjöt, Kálfakjöt, Bjúgu, Rjúpur, Fars, Pylsur, Egg, Smjör, Tólg, Harðfiskur og m. fl. Goðaland Bjargarstíg 16. Sími 4960. Pepmanent krullup Wella, með rafmagni. Sorén, án rafmagns. Hárgreiðslustofan PERLA Bergstaðastræti 1. Sími: 3895. Kartöflumjöl Laukur nýkomið. LAUGAVEGI 1. ÚTBÚ FJÖLNISVEG 2. H. Benediktsson & Co. S í M I 1 2 2 8. Veðrið í morgun. 1 Reykjavík —2 stig, heitast í gær o, kaldast i nótt —5 stig. Heit- ast á landinu í morgun 1 stig, á Fagurhólsmýri, kaldast —5 stig, á Reykjanesi. Yfirlit: Alldjúp lægð milli Islands og Færeyja á hreyf- ingu í norðaustur. Horfur: Suð- vesturland til Faxaflóa: Norðaust- an átt, sumstaðar ajlhvast. Bjart- viðri, Marie Antoinette, myndin, sem Gamla Bíó sýnir þessa dagana, er söguleg kvikmynd, og ein af þeim glæsilegustu, sem hér hefir sést. Við töku myndar- innar var m. a. stuðst við ævisögu drotningarinnar eftir Stefan Zweig, sem nýlega er komin á bókamark- aðinn í þýðingu Magnúsar Magn- ússonar ritstjóra. Mannkynssaga, eftir Ólaf Hansson mentaskóla- kennara, heitir ný bók, sem komin er á bókamarkaðinn, og ætluð er til undirbúnings undir inntökupróf í Mentaskólann í Rvík. Þetta er mjög ljóst og greinargott yfirlit yf- ir alla helstu heimsviðburði frá upphafi sögunnar og til vorra daga. Hún hefur og þann höfuðkost, að vera stuttorð og gagnorð. Fimtugur er í dag Gisli Ámundason, Nönnugötu 1, Hafnarfirði. Skemlifund heldur Glímufélagið Ármann í Oddfellowhúsinu á morgun (mið- vikudag) og hefst hann kl. 9, en húsinu verður lokað kl. 10.30. Til skemtunar verður: Skuggamyndir frá Sviþjóð, Guðlaugur Rósenkranz yfirkennari, útskýrir; upplestur; söngur, Sigfús Halldórsson, o. fl. Næturakstur. Bs. Geysir, Kalkofnsvegi, sími 1633, hefir opið í nótt. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.20 Ávarp til Reykvíkinga vegna kirkjubyggingar í Laugar- nessókn (sr. Sig. Einarsson). 20.15 Erindi: Vegna stríðsins. 20.30 Er- indi: Þegnskylduvinna — þegn- skaparvinna (Ludvig Guðmundsson skólastjóri). 20.55 Tónleikar Tón" listarskólans, S.s Bergenhus (í stað m.s. Dr. Alexand- rine) fer að öllu forfalla- lausu fimtudaginn 16. þ. m. til Isafjarðar, Siglu- fjarðar, Akureyrar. Það- an sömu leið til baka. Farþegar sæki farseðla á miðvikudag. Fylgibréf yfir vörur komi á miðvikudag. Nkipaafg:r. Jcs Zíuiícu Tryggvagötu. — Sími 3025. Heimili FUHDIFC^TlLKYmiNGAH St. EININGIN nr. 14. Fundur annað kvöld kl. 8%* Tekið á móti nýjum félögum. Barnakór, listdans og fleira. Æ.t. (312 iÞAKA. Stuttur fundur í kvöld. Spilað eftir fund. Munið að skila merkjauppgjöri. Mætið öll. (305 IFHsnXSíI HERBERGI óskast i miðbæn- um eða austanvert við miðbæ- inn. — Fyrirframgreiðsla. Simi 3948. ^ (298 HERBERGI til leigu Grettis- götu 57 A, uppi . (309 HERBERGI til leigu nú þeg- ar. Uppl. í síma 5059. (313 TVÖ herbergi og gott eldun- arpláss til leigu 1. desember. Sími 3223.____________ (315 HERBERGI til leigu með að- gangi að eldhúsi. Leiga 25 kr. á mánuði. Uppl. eftir 7 Grundar- stíg 12._____________(318 LÍTIÐ og ódýrt herbergi ósk- ast, helst með einhverjum liús- gögnum. Tilboð sendist afgr. Vísis merlct „Einhleypur“. — (320 2 FORSTOFUHERBERGI til leigu. Sími 4659. (326 STÓR og björt stofa til leigu GRlMUMAÐURINN. urnar fyrir aftan bak — og smeygði hendinni jmtUIí vlndutjaldanna og rúðunnar.“ „Elskan mín — þú hefir hjargað lífi okkar beggja. Hann dregur ekki upp vindutjöldin — jum það máttu vera viss.“ rJEg gaí ekki hugsað um neitt annað, nema, aeraa, — eg hafði smá bréfaagnir í hinni hend- Inni og krepti hnefann utan um þær, en á leið- anní niður, lét eg þær detta, smátt og smátt. Eg •varS að liælta á, að hann sæi það. En hann gerði }>að ekki. Hann var með vasaljós og beindi því aíí af fram fyrir sig. Heldurðu, að þeir finni okkur, Cliarles?“ Pað fór eins og kuldahrollur um Charles, er Ihann hugsaði til þess, ef þeir fyndi þau ekki. E»vl að þá muiidi liann aldrei verða aðnjótandi aUs þess, sem Iiann eitt sinn hafði gert sér von- kt um — og enn gerði sér vonir um — að verða Ihamíngjusamur með Margaret.“ , -,,Eg — veit — það ekki,“ sagði hann loks. XLIV. KAPITULI. "Það var éins og nóttin ætlaði aldrei að líða. Oiarles hafði þreifað fyrir sér og þuklað um allan klefann, en hvergi getað fundið nokkura smugu. Margaret aðstoðaði hann í leitinni, en leitin kom ekki að neinu gagni. Það var ekkert, sem þau gálu gert, nema að híða. Og þau fóru að ræða saman. Þau höfðu svo margt um að ræða. En alt í einu varð Charles þess var, að höfuð hennar lineig að barmi lians, hún liafði sofnað. Loftið var þungt og ein- kennileg lykt, eins og oft í neðanjarðarher- bergjum. Og það leið ekki á löngu, uns Char- les var sofnaður líka. . Þegar liann vaknaði var hann ákaflega þyrst- ur. Þegar hann lireyfði sig fór Margaret að rumska. Hún rak upp óp, þegar hún vaknaði, og Charles fann sárt til með henni. Hún hafði igleymt því sem gerst hafði, í draumum sín- um, og það var ekki fyrr en hún vaknaði alveg- að alt stóð skýrt fyrir liugskotsaugum liennar. Nú var svartur, dapurlegur dagur framundan, þrautir og þrengingar. Það var vissulega ekki mikil von um, að þeim yrði bjargað. „Eg liafði gleymt — mig var farið að dreyma yndislega drauma — og þegar eg svo vakn- á kost á kennara (tungumál o. fl.) gegn greiðslu með her- bergi (án húsgagna), fæði og þjónustu. — Tilboð láritað: „Heimiliskensla“, sendist afgr. blaðsins nú þegar. FULLKOMNASTA GÚMMÍVIÐGERÐAR- STOFA BÆJARINS. Allar gúmmíviðgerðir. Sími 5113. Sækjum. ---- Sendum. Gúmmískógerðin Laugavegi 68. í Tjarnargötu 48 II. (327 IIENSUl VÉLRITUNARKENSLA. — Cecilie Ilelgason, sími 3165. — Viðtalstími 12—1 og 7—8. (197 ITAPAf'fUNDlf)] FUNDIST hefir grár fralcki við Skúlagötu. Uppl. í síma 2395 (290 KARLMANNS-ARMBANDS- ÚR liefir fundist. Vitjist á Laugaveg 42 uppi. (316 TAPAST hefir karlmanns- armbandsúr frá Hrefnugötu niður í miðbæ. Skilist til Ó. V. Jóhannsson & Co., Ilafnarhús- inu.______________(324 SJÁLFBLEKUNGUR, merkt- ur Svanli. Jónsdóttir, tapaðist. Skilist á Öldugötu 27. (325 wmrnAM LÆRLINGUR getur komist á saumastofu. Uppl. á Laugavegi 65.___________(322 SENDISVEINN, prúður og á- byggilegur, óskast í léttar sendi- ferðir strax, þarf að liafa reið- lijól. Uppl. á afgr. blaðsins. — (328 HÚSSTÖRF ÓSKA eftir að gera í stand Ivisvar i viku. Uppl. í síma 5336. ___________________(317 RÁÐSKONA óskast strax. — Litil heimili. A. v. á. (323 VIÐGERÐIR ALLSK. BRYNJÖLFUR ÞORLÁKS- SON stillir og gerir við píanó og orgel. Sími 4633. (815 KTAUFSKAPtlRl FORNSALAN, Ilafnarstræti 18 kaupir og selur ný og notuð liúsgögn, lítið notuð föt o. fl. — Sími 2200.___________(351 TUSKUR og striga-afganga kaupum við gegn staðgreiðslu. Húsgagnavinnustofan Baldurs- göiu 30, sími 4166. (1001 SELSKABS-PÁFAGAUKUR, (kvenfugl) óskast. Skólavörðu- stíg 24 A. (308 FRÍMERKI ÍSLENSK frímerki kaupir hæsta verði Gísli Sigurbjörns- son, Austurstræti 12. (385 VÖRUR ALLSKONAR mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmma^mmmmmmmmmmmmmmmmrn m SVANA-rauðgrautur fæst í hverri búð. Skamturinn ætlað- ur 4 mönnum; kostar fjörutíu aura, eða tíu aura á mann. —- Reynið þetta i dýrtiðinni. (195 DÖMUFRAKKAR ávalt fyrir- liggjandi. Guðm. Guðmundsson klæðskeri, Kirkjuhvoli. (45 SALTVlKUR-GULRÓFUR, góðar og óskemdar af flugu og maðki, seldar í heilum og hálf- um pokum. Sendar heim. .— Hringið í síma 1619. (208 I. FLOKKS æðardúnn til sölu Njálsgötu 8 C, — einnig fallegt franskt sjal (notað). (307 NOTAÐIR MUNIR KEYPTIR GULL og silfur til bræðslu kaupir Jón Sigmundsson gull- smiður, Laugavegi 8. (31 2 STÓLAR og sóffi eða „Ottoman“, lítið notað, óskast. A. v. á. (304 BANDSÖG, rafknúin, óskast. Uppl. Afgr. Álafoss, (306 MANDOLIN óskast lceypt. — Sími 4046. (310 VIL KAUPA 2 notaðar kola- eldavélar. Uppl. í síma 3665. — ______________________(3111 GÓÐ byssa óskast strax. — Sími 4166. (314 ORGEL óskast keypt. Uppl. i síma 4163 ld. 8—-9 síðdegis. — (319 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU VÖRUBÍLL til sölu. Uppl. á Vörubílastöðinni Þróttur eða í síma 2395. (289 NÝLEGIR stólar og horð til sölu. Lágt verð. Ránargötu 7 A. ________________________(303 HÚSKLUKKA til sölu fyrir 30 krónur á Þórsgötu 9. (321 BARNAKERRA til sötu Bar- ónsstíg 25. (329

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.