Vísir - 20.11.1939, Qupperneq 1
Ritst jóri:
KRISTJÁN GUÐLAUGSSON.
Sími: 4578.
Ri itstjórnarskrifstofur:
Kélagsprentsmiðjan (3. hæð).
Afgreiðsla:
HVERFISGÖTU 12.
Sími: 3400.
AUGLÝSINGASTJÓRI:
Sími: 2834.
29. ár.
Reykjavík, mánudaginn 20. nóvember 1939.
268. tbl.
Tundurduflahættan
Hvert skipið á fætur öðru
ferst á siglingaleið
um við Bretland.
EINKASKEYTI frá United Press. — London í morgun.
Breska flotamálaráðuneytið hefir í opinberri til-
kynningu neitað því, að skip þau, sem undan-
gengna tvo sólarhringa hafa farist á siglinga-
leiðum í nánd við Bretland og Belgíu, hafi rekist á
bresk tundurdufl. Segir flotamálaráðuneytið, að tund-
urduflin séu þýsk. Bresk tundurdufl, sem losna af
tundurduflasvæði, eru þannig útbúin, að þau springa
ekki, þótt þau losni og rekist á skip. Auk þess hafa
Bretar ekki lagt neinum tundurduflum á þeim slóð-
um, þar sem skipin farast nú hvert á fætur öðru.
YFIR 100 manns FÓRUST
AF SIMON BOLIVAR.
Mesta sjóslys, sem orðið hef-
ir i styrjöldinni, þegar undan-
skilinn er sá atburður, er her-
skipið Royal Oak fórst, varð s.l.
laugardag, er hollenska farþega-
skipið Simon Bolivar fórst.
Skipið rakst á tundurdufl í
Ermarsundi og fórust, sam-
kvæmt seinpstu tilkynningum,
um 100 manns af um 400, sem
á skipinu voru. í fyrstu var tal-
ið, að um 140 manns hefði far-
ist. Flestir farþeganna voru Hol-
lendingar, fólk frá Suður-Af-
ríku af hollenskum ættum og
um 75 Bretar. Tvö önnur skip
rákust á tundurdufl skamt frá
þar sem Simon Bolivar fórst og
skemdust, en komust til hafnar.
Tvær sprengingar urðu í Simon
Bolivar og voru liáðar ógurleg-
ar. Fórust margir, þegar fyrri
sprengingin varð, en fjölda
margir urðu fyrir meiðslum.
Skipið tók þegar að liallast og
sökkva og nokkru síðar, meðan
verið var að setja niður björg-
unarhátana á hléborða varð
önnur sprenging þeim megin og
hentist björgunarbátur fullur af
farþegum i loft upp, og fórust
sumir farþegarnir, en aðrir
lientust út i sjóinn, og drukkn-
uðu sumir, en öðrum var bjarg-
að. Er talið, að skipið hafi rek-
ist á tvö tundurdufl. Hallast
menn að því, að mörgum tund-
urduflum hafi verið lagt þarna
og styður það þá tilgátu, að
tundurdufl rekur nú stöðugt á
Iand á Belgíuslröndum. Far-
þegarnir á Simon Bolivar, sem
af komust, voru fluttir til
breskrar hafnarborgar, og það-
an í sjúkrahús í London.
ÖNNUR SKIP,
SEM FARIST HAFA.
í morgun tilkynnir hreska
flotamálaráðuneytið, að þrjú
skip hafi farist á tundurduflum
við austurströnd Englands. Eitt
þessai'a skipa er sænskt, Borje-
son, 1586 smálestir, annað
enskt, Blackhill, og það þriðja
ítalskt, Grazzia.
Breska flotamálaráðuneytið
segir, að öll þessi skip hafi rek-
ist á þýsk tundurdufl undir
svipuðum kringumstæðum og
Simon Bolivar.
í tilkynningunni segir, að all-
margra manna af Borjeson og
Grazzia sé saknað en alhr skips-
verjar á Blackhill lcomust af.
Aðrar fregnir lierma, að
fimm menn af sldpshöfn Grazz-
ia hafi farist, en sjö vantar af
skipshöfn Borjeson. Á BlackhiII
var 22 manna áhöfn.
MIKIL GREMJA
í BRESKUM BLÖÐUM.
Mikil gremja kemur fram í
hreskum blöðum, sem kenna
Þjóðverjum um, að skip þessi
hafi farist. Taka blöðin undir
ásakanir hresku stjórnarinn'ar
um, að Þjóðverjar hafi gerst
sekir um hrot á alþjóðalögum
og saka þá um mannúðarleysi.
, Þýska útvarpið og blöðin neita,
að tundurduflin séu þýsk.
Bresk blöð birta og ítarlegar
frásagnir um alburðinn eftir
farþegana, sem nú eru í sjúkra-
húsum í London.
Hollensku blöðin birta frá-
sagnir um atburðinn og tilkynn-
ingu hreska flotamálaráðuneyt-
isins, en forðast allar ásakanir.
í Bretlandi er litið svo á, að
Hollendingar lelji ásökun
breska flotamálaráðuneytisins i
garð Þjóðverja hafa við rök að
styðjast, þar sem þau birta til-
kynninguna, án þess að gera at-
hugasemdir við hana.
ð!
London í morgun.
Einkaskeyti frá United Press.
Viðskiftasendinefndin, sem
rússneska ráðstjórnin sendi til
Berlínar fyrir nokkru, er nú
lögð af slað til Moskva. Hefir
verið tilkynt, að hún fari þang-
að til þess að gefa Stalin skýrslu
en muni að svo búnu hverfa aft-
ur til Berlínar til frekari sam-
komulagsumleitana.
j TANKSKIPIÐ RONALD, SEM
■ ÁTTI AÐ VERA „FLJÓTANDI
SlLDARVERKSMIÐJA“ VIÐ
| ÍSLAND, SELT TIL BELGÍU.
j Fyrir nokkrum dögum var
tilkynt, að stórt norskt tankskip
Rússar og JapanT
semja nm ágrein-
ingsmál sín.
London í morgun.
Einkaskeyti frá United Press.
í fregn frá Moskva segir,
að samkomulag liafi náðst í
grundvallaratriðum milli
Japana og Rússa um ýms á-
greiningsmál þeirra svo sem
im á livaða grundvelli skuli
ræða um viðskiftasamning
þeirra milli. Ennfremur lief-
ir náðst samkomulag um
skipun nefndar sem á að
ganga endanlega frá landa-
mærum Mongoliu og Man-
sjuko, en eins og kunnugt er
liefir samkomulagi út af
þeim málum lengi verið
slæmt og landamæraskærur
voru tíðar þar til skamms
tíma. Er búist við að fulln-
aðarsamkomulag náist i
þessum málum öllum innan
skamms.
Hin endurskipulagða
landamæranefnd tekur til
starfa i vilúmni og hefir að-
albækistöð í Cliita.
Mikil hátíðahöld
í Mexico í gær
og í dag.
EINKASKEYTI til Vísis.
London, í morgun.
Mikil hátíðahöld liafa farið
fram um alt Mexiko í gær og í
dag, í tilefni af 29. afmælisdegi
„byltingarinnar“, til þess að
steypa harðstjóranum Porfirio
Diaz.
Uppliafsmaður byltingarinn-
ar var Francisco Madero og
hann liafði ákveðið að byltingin
skyldi hefjast víðsvegar um
landið þ. 20. nóv. 1910. Þangað
til Iiélst Madero við í Texas
U. S. A.
Þessi bylting varð þó að engu,
en engu að síður er 20. nóv.
þá haldinn hátíðlegur sem
þjóðhátíðardagur í Mexiko.
Diaz sagði af sér árið eftir,
og lagði af stað til Frakklands,
en lést á leiðinni. Madero tók
við stjórn, en var myrtur 1913
eftir að hafa verið forseti í 15
mánuði.
hefði verið selt til Belgíu, en
skipið var ekki nafngreint. Það
er nú komið í Ijós, að tankskip
þetta er bræðslustöðvarskipið
Ronald, sem er eign norska rík-
isins. Var það keypt í sumar í
þeim tilgangi að nota það sem
„fljótandi síldarverksmiðju“ við
ísland yfir síldveiðitímann. —
Komust menn að þeirri niður-
stöðu, að skipið væri ekki eins
lientugt til notkunar í þessu
j skyni og í upphafi var ætlað. —
j Skipið var selt til Belgíu með
j 600.000 kr. hagnaði. NRP—FB.
YIÐ TUN DURDUFL ASY ÆÐI. — Mynd þessi er frá
dönsku eyjunni Möen í Eystrasalti, en rétt hjá henni lögðu
Þjóðverjar tundurduflabelti, er ófriðurinn braust út. Þessi
lundurdufl losna oft frá stjóram sínum og rekur á land. —
Myndin sýnir tvo danska sjóliðsmenn, sem eru að fara að ná
tundurdufli á land til þess að gera það óskaðlegt. — Litla
myndin er af „gikknum“ á tundurdufli. I þessu horni, sem er
úr blýi er glerhylki, varið með gúmmíi og þegar skip sigla á
þessi horn, brotnar glerliylkið, en vokvinn, sem í því er, or-
sakar sprenginguna.
Ný gjöf frá Wilh. Jergen-
~en, úrsmíðameistara.
háskólanum forna dýrmæta klukku.
Hinn gamli Reykvíkingur, Wilhelm Jörgensen úrsmíða-
meistari í Kaupmannahöfn, sem nú er á níræðisaldri, gerir það
ekki endasleppt við fæðingarbæ sinn, sem hann hefir hinar
mestu mætur á.
Áhangendur dr. Benes
leiðfogar tékkneskra
uppreisfarsinna.
Því er lialdið fram í Þýska-
landi, að það séu áhaugendur
dr. Benes fyrrverandi ríkisfor-
seta Tékkóslóvakiu, sem valdir
séu að óeirðunum í Bælieimi
og Mæri. Meðal liinna hand-
teknu eru margir kunnir há-
skólamerin auk mikils fjölda
stúdenta . Það er vegna þess
þátts, sem mentamenn og há-
skólanemar í Bælieimi og Mæri
eiga í baráttu þeirri, sem hafin
er gegn þýskum yfirvöldum, að
ákveðið var að loka háskólun-
um um þriggja ára skeið. NRP
—FB.
Þýsku skipi sökt
í Grænlandshafi?
Á laugardag heyrði loft-
skeytastöðin á ísafirði neyðar-
merki — SOS — til skips, að
því er Vísi var skýrt frá í morg-
un, er blaðið átti tal við ísa-
fjörð.
Héldu menn að skipið, sem
merkin sendi, myndi ekki hafa
verið langt undan landi, en ekki
vissu menn á ísafirði neitt nán-
ara um þetta skip, nafn þess né
þjóðerni.
Líklegast er þó að ætla, að
hér hafi verið um þýskt skip
að ræða og enskt varðskip ráð-
ist á það, e. t. v. eitt þeirra skipa
sem verið hafa á Spáni og
freista nú að komast heim til
Þýskalands með því að sigla
norður fyrir ísland.
Auk þess sigla ensk skip nú
Svo sem memi muna, gaf
hann í sumar er leið Alþingi
forna klukku, dýrgrip hinn
mesta, er nú prýðir salarkynni
þingsins. Jörgensen frétti síðan
af þvi, að verið væri að ljúka við
nýja, prýðilega hiáskólábygg-
ingu, sem innan skamms yrði
tekin til afnota, og fanst hon-
um sem svo ágætu húsi myndu
ekki sæma nema ágætustu grip-
ir, og hann ákvað því, að gefa
háskólanum forna klukku, sem
er dýrindisverk. Fyrir milli-
göngu prófessors Guðhrands
Jónssonar, sem fyrir lians hönd
hafði flutt Aljnngi sina klukku,
bauð liann háskólanum gjöf
sína, sem þegar var þegin, og
mun hún verða komin hingað
og aflient háskólanum fyrir ára-
mót.
Klulcka sú er liér um ræðir er
frá 17. öld, og kassinn utanum
hana eftir liinn fræga franska
smið Charles André Boullé, sem
var liirðsmiður Loðvígs kon-
ungs XIV., og þykja smiðar
hans, þær sem enn eru til, met-
fé, og er, ef þær eru nú hafðar
á boðstólum, greitt fyrir þær svo
mikið fé, að mann sundlar við.
Sérstaklega eru nafntogaðar
kommóður eftir liann með alls-
konar innlögðum myndum úr
einvörðungu í „convoy“ undir
herskipavernd, en ekki eitt og
I eitt á stangli.
Loftskeytastöðin hér mun og
heyra til neyðarmerkja skipa
við og við, en oftast svo langt
í burtu og svo ógreinilega, að
öðru leyti, að ekki er héðan
hægt að gera neinar ráðstafanir,
þótt það væri e. t. v. hægt undir
öðrum kringumstæðum, líkt og
þegar e.s. Parana var sökt.
WILHELM JÖRGENSEN,
málmi, viði, perlumóðri og
skjaldbökuskel. Klukka sú, er
hér ræðir um er liðugur 1 met-
er á hæð og samsvarandi á
breidd, en skifa klukkunnai’ er
36 cm. í þvermál. Kassinn er
þakinn skjaldbölcuskel, og í
liann eru lagðar myndir úr
skjaldbökuskel mismunandi
litri en hann er bryddur gyltu
bronce á jöðrum og krýndur
mynd úr sama efni; er griþur
þessi mjög mörg þúsund krónu
virði.
Gjöf þessi, sem er hlýr vottur
um ræktarsemi hins gamla
manns til heimaliaganna, mun
verða sett i kennarastofu hins
nýja háskóla, er þar að kemur.
Næturlæknir.
Ólafur Þ. Þorsteinsson, Mána-
götu 4, sími 2255. Næturvörður i
Ingólfs apóteki og Laugavegs apó-
teki.