Vísir - 20.11.1939, Side 3
| Gamla Bíó
Marie
Antoineíte.
i
Norma Slieaper
I
Málflutningsskrífstofa
FREYMÓÐUR
ÞORSTEINSSON.
Viðtalstími kl. 10—6.
KRISTJÁN
GUÐLAUGSSON.
Viðtalstími 3—4. Annars
eftir samkomulagi.
Hverfisgata 12. — Sími 5377.
Grasbýli
Gott steinhús ásamt rækt-
uðu landi innan við bæinn er
til sölu með tækifærisverði,
ef samið er strax. —
Uppl. gefur
Jónas H. Jónsson
Hafnarstr. 15. — Sími 3327.
Húsmæður!
Hafið þér athugað það sem skyldi, að þrátt
fyrir það þótt aðrar fæðutegundir hafi nú
hækkað í verði, og sumar mjög verulega, þá er
i ihreytt
Við samanburð á mjólk og öðrum einstökum
fæðutegundum er rétt að hafa hugfast, að í
mjólkinni er alt sameinað:
Eggjahvítuefni, kolvetni,
fita, sölt og fjörefni. —
Hafið þér athugað?
að liftrygging er sparisjóður efri áranna og
f járhagslegt öryggi fyrir yður og yðar nánustu,
að iðgjöld falla niður ef þér verðið veikur og ó-
vinnufær, að öll tryggingarfjárhæðin er greidd
yður ef þér verðið fullkominn öryrki, að öll
þessi hlunnindi fáið þér hjá líftryggingarfélag-
inu „DANMARK“, Hafnarstræti 10—12, sími
3701, gegn venjulegu líftryggingariðgjaldi. -—
Loft§kci,nuu<-----Leilampar
— mikið úrval. —
SKERMABÚÐIN, Laugavegi 15.
heldur fund í Oddfellowhúsinu annað kvöld kl. 8%.
Hr. skólastjóri Lúðvíg Guðmundsson talar á fund-
inum um ráðstafanir unglinga á aldrinum 14—18 ára.
Rætt verður um vaxandi dýrtíð og ýms önnur mál,
er heimilin varða.
Áriðandi að áhugasamar félagskonur mæti. — Sýnið
skírteini við innganginn.
STJÓRNIN.
ftþ r
Jarðarför
Guðlaugar I. Jónsdóttur,
fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 21. nóv. n.k. og
hefst með kveðjuathöfn á heimili hennar, Smáragötu 6,
kl. IV2 eftir hádegi.
Aðstandendur.
og atvinnuháttum, betur en mér
hefði verið unt á mörgum ár-
um við önnur störf. Eg hefi
kynst landinu sjálfu, fegurð og
töfrum íslenskrar náttúru. Eg
mun líta til þessara iveggja ára
sem einhvers þýðingarmesta
þáttar í lífi mínu.
En hver sem árangurinn kann
að liafa orðið af þessu starfi, þá
er að m. k. fengin sú reynsla,
að erindrekastarf Sjálfstæðis-
flokksins verður eklci lagt nið-
ur. — Nýr erindreki hefir þeg-
ar verið ráðinn, Jóhann Haf-
stein lögfræðingur. Allix-, sem
þekkja liann, vita, að hann mun
rækja það starf með prýði, og
að flokknum er mikill fengur
að fá að njóta óskifti'a starfs-
krafta hans.
Stjómmálaskólinn.
Tvent var það, sem aðallega
hafði háð stai'fsemi sjálfstæðis-
félaganna úti um land. Annað
var það, hve sjaldan félögin áttu
kost á að fá fullti'úa frá flokks-
stjórninni á félagsfundi, en það
er óbrigðul reynsla, að aðkomu-
menn eru nauðsynlegir öðru
bvoru, til þess að blása nýjum
lífsanda í félagsstai’fsemina. Úr
þessu var reynt að bæta að
nokkru með stofnun erindreka-
starfsins. Hinn þröskuldurinn
var sá, hve víða vantaði menn
til að tala á fundum, en engum
félagsskap er hægt að halda
uppi með þögulum fundum.
Ekki stafaði þetta af áliugaíeysi
eða liæfileikaskorti, heldur ein-
göngu liinu, að menn skorti til-
sögn og æfingu um að koma
fram og bregða fyrir sig ox'ði.
Til þess að ryðja burt þessum
tilfinnanlega trafala á vegi fjör-
ugrar félagsstarfsemi, var
stjói-nmálaskóli Sjálfstæðis-
flokksins stofnaður. Fyrsta
námskeiðið var sett 15. febr.
1938 með rúmlega 20 nemend-
um, ungum og efnilegum sjálf-
stæðisönnum utan af landi,
flestum um tvítugt.
Það féll í mitt hlutskifti að
veita stjórnmálaskólanum for-
stöðu. Þessi stofnun var algert
nýrnæli lxér á landi, enginn
stjórnmálaflokkur hafði hingað
til liaft slika starfsemi með
liöndum, og mér vitanlega var
ekkert fordæmi til á Islandi um
skólahald lil þess að kenna
ræðumensku. Það var þvi erfitt
vei'k og kostaði mikið starf,
mikla umhugsun og beilabrot,
að finna form fyrir skólann og
byggja hann upp frá grunni.
Leggja varð meginálierslu á tvö
grundvallaratriði: 1 fyrsta lagi
æfingu og tilsögn í ræðuhöldum
og í öðru lagi að auka stjórn-
málaþekkingu nemendanna. —
Fyrra atriðið var framkvæmt
þannig, að málfundir voru
lxaldnir í nokkrar klukkustund-
ir á dag, nemendur voru æfðir
í upplestri, látnir flytja ræður
og erindi um stjórnmál og ann-
að, og efnt til kappræðna milli
þeirra um ýms deilumál. Allir
urðu þeir að taka til máls á
hverjum fuixdi. Voru það vitan-
lega þung spor i fyrstu fyi'ir
nxarga, sem voru feimnir og ó-
framfærnir og höfðu aldrei tek-
ið til nxáls áður á æfi sinni. En
feimnin og stirðleikinn hvarf
brátt eins og dögg fyrir sólu.
Síðara ati'iðinu, að auka
þekkingu nemendanna, var
reynt að fullnægja með fyrir-
lestrum,er forvígismenn flokks-
ins, alþingismenn, miðstjói-nar-
nxenn og aði’ir, fluttu fyi'ir skól-
ann unx stjónnxxálastefnurnar
og öll helstu landsmálin.
Námskeðiði stóð yfir í 1 mán-
uð. Þegar lokið var þessarifyrstu
tilraun, þótti þegar sýnt, að rétt
væri og sjálfsagt að halda þess-
ari starfsenxi áfram. Var því
stofnað til annars námskeiðs í
nóv. sama ár, og nú stendur yf-
ir þriðja námskeiðið.
Unx árangur þessarar starf-
senxi skal eg ekki fjölyrða. Eg
hefi haft tækifæri til að fylgj-
ast nokkuð nxeð starfsemi
hinna ungu nxanna, eftir að þeir
konxu lieim frá stjórmxxálaskól-
anunx. Mér hefir verið nxikil á-
nægja að sjá nxai'ga þeirra
starfa af brennandi áhuga og
dugnaði, stofixa ný sjálfstæðis-
íélög, taka foi'ystuna í þeim fé-
lögum, senx fyrir vox’u, gex’ast
nxálsvarar flokksins á opinber-
unx fuixdunx og viixxxa sjálfstæð-
issíefnunxxi í livívetna það gagn
er þeir nxáttu. Eitt dænxi vil eg
nefna. Fyrir viku fór eg
austur i Fljótslxlíð, til þess að
sitja þar aðalfund Fjölnis, liins
fjölmemxa félags ungra sjálf-
stæðismanna íRangárvallasýslu,
senx einn nemandi frá fyrsta
námskeiði stjórnmálaskólans
hafði stofnað í fyrra. Á al-
nxemxri skenxtisaixxkonxu, sem
félagið gekst fyrir að loknuixx
aðalfundinunx, fluttu fjórir
ungir Rangæingar snjallar ræð-
ur; þrír þeh'ra liöfðu sótt
stjói’nnxálaskóla flokksiixs.
I
Tímaritið Þjóðin.
Fyrir réttum áratug stofnaði
Magnús Jónsson pi’ófessor
tímaritið Stefni, til þess að berj-
ast fyrir íxiálstað Sjálfstæðis-
flokksins. Kom það út i nokkur
ár, xxáði nxikilli útbreiðslu og ó-
venjulegunx vinsældum. Síðan
liðu nokkur ár svo, að Sjálf-
s tæðisf lokkui'inn átti ekkert
tímarit.
Á árinu 1937 hófu fjórir
sjálfstæðismenn, Guðmundur
Bénediktsson, Kristján Guð-
laugsson, Skúli Jóhannsson og
eg, umræður sin á milli um
möguleikana á stofnun tímarits
sjálfstæðisixiamxa. Eftir ítarleg-
ar atliuganir ákváðunx við að
stofna tíixxarit. Hlaut það nafnið
„Þjóðin“ og hóf göngu sína í
janúar 1938. Það kemur út í
sex lieftum á ári og kostar
þi'jár krónur árgangurinn. Það
lxefir náð góði'i útbreiðslu, en
er þó tiltölulega útbreiddara úti
unx land en i Reykjavík. Enginn
stjórnnxálaflokkur, sem vill
láta gæta áhrifa sinna, getur
verið án tímarits. Dagblöðum
og vikublöðum er yfirleiU
ekki lialdið sanxan, en i tínxariti
er tækifæi'i til að birta yfirlits-
greinar og stjórnmálai’itgerðii’,
senx íxxenn vilja lialda til haga
og geyma. Tínxarit getur því
orðið óixiissandi lxandbók hverj-
um þeim, senx hefir áhuga fyrir
stjórnnxálunx.
Þau atriði, sem hér hefir ver-
ið skýrt fi’á, í starfsenxi Sjálf-
stæðisflokksiixs unx tvö undan-
fax'in ár, eru öll nýnxæli, sem
flokkurinn hefir tekið upp á
þessu stutta tímabili. Þau sýna
og sanna þrótt flokksiixs og
skapandi mátt, og þau nxunu á-
sanxt hinunx eldri baráttutækj-
um lyfta flokkxxunx til vegs og
valda.
MKM
I er miðstöð verðbréfavið-
skiftanna. —
____________¥ ¥
• •
NÚ ER LÍTILL
innflutningur til landsins
og allir verða að spara.
ALLIR
eiga eittlivað af munuixx,
er þeir nota ekki, en sem
geta konxið öðrum að
góðu lialdi.
VÍSIR
hefir í 29 ár ávalt verið
ódýrasti nxilliliðurinn unx
kaup og sölur.
REYNIÐ
smáauglýsingar Vísis og
þér rnunuð sannfærast.
Bf6
Joi ÍB*æil€ll.
Gullfalleg og áhrifarik kvikmynd fi'á Colunxbia filna
er hvarvetna liefir lilotið feikna vinsældir.
Aðalhlutvei'kin leika:
EDITH FELLOWS og LEO CARILLO.
Manngæska — nxildi — ástúð — þetta þrent eru eink-
unnaroi’ð þessarar óvenju góðu nxyndar er alla nxun hrífa
og margur mun sjá oftar en einu sinni.
níslensk nllcc
Suðurgötu 22.
Skrifstofan er opin kl. 2—5 e. h. alla virka daga, nema laug-
ax'daga. Sínxi til áramóta 4380, að eins skrifstofutimann.
Konur, senx vilja gera, sér prjón að atvinnu, geta fengið upp-
lýsingar og leiðbeiningar á skrifstofunni, mánud., miöviknH.
og föstud., ld. 2—4 e. h. Á sama tíma geta og góðar spunakonor
gefið sig frain. Á fimtudögum, kl. 2—4, er tilsögn í tvíbands-
prjóni.
Anna Ásmundsdóttir. Laufey Vilhjálmsdóttir.
FÉLAG ÍSLENSKRA IÐNREKENDA.
Fundur í F. í. I.
verður haldinn á morgun þriðjudag 21. nóv. kl.. 3% síðdl í
Oddfellowhöllinni, uppi.
Áríðandi mál á dagskrá.
Félagsmenn ámintir um að fjölnxenna stundvíslega.
STJÓRNIN.
Nú er hún vel upp-
lögS við lesturinn. —
Hvers vegna?
Hún neytir
AII-BRAN
ALL-BRAN
daglega.
H. Benediktsson & Co,
S í M I 1 2 2 8.
Maður
óskar eftir atvinnu. — Vill
leggja hluta af kaupi sinu i
viðkomandi fyi'irtæki. —
Tilboð auðk. „Maður“ legg-
ist inn á afgreiðslu Vísis.
Fyrir börn:
Bílar frá 0.85.—12.00
Dúkkur frá 1.50—14.75
Skip frá 0.50— 7.50
Húsgögn frá 1.00— 6.25
Kubbar frá 2.00—17.50
Saumakassar
frá 1.00— 3.50
Töskur frá 1.00— 3.00
Myndabækur
frá 0.50— 2.00
Dátamót frá 2.25— 6.00
Smíðatól frá 1.50— 4.75
Sparibyssur
frá 0.50— 2.65
Flugvélar frá 0.75— 4.75
Dýr ýmisk.
frá 0.85— 6.50
Spil ýmisk.
frá 1.00—10.00
K. Einarsson k Biflrnsson,
Bankastræti 11.
Hótel Borg
í kvöld kl. 10,15
biilla Dórarinsdðttir
Nteppdan§
ligi flis
Akrobatik
Pla§tíik
VlSIS KAFFIÐ
gerir alla glaða.