Vísir - 20.11.1939, Blaðsíða 4
Visrm
NyJega er koinin á markað-
iimi xnjög athygíisverð bók.
ŒÍÚhi lieitir: „Frá vöggu til
,skóía“. Höfundur hennar er
liinn kunni enski barnasálfræð-
ángur, fru Susan Isaacs. Bókin
»er þýdd af dr. Símoni Jóh.
Ágúslssyni og gefin út af Þor-
tsteini M. Jónssyni á Akureyri.
JBókln er 126 blaðsíður í Ið-
mnnarbroíi. Þetta er ódýr hók
— 4 krónnr óbundin.
í formála bókarinnar segir:
„'Þessi bók, sem fjallár um sál-
arlif qg uppeldi barna til 6—7
ára aldurs, er eitt liið besta rit
•wíð almenníngs hæfi, sem eg
Jþekkl um ]>e t ta efni. I fáurn
bókum mun að finna jafnmörg
hagnýt ráð Um uppeldi smá-
jama og í þessari“ — —. Þessi
ffirS “þýðandans eru áreiðanlega
ekkí skrifuð út í bláinn. Bókin
gt i stutiu máli sagt, prýðilega
ákrifuð úrvalsbók, hagnýt ráð
.£jg, meginreglur um uppeldi
smábarna, staðreyudar af bestu
íuppéldisfræðingum vorra thna.
Æ>essi bók á erindi til allra
íappáteada hér á landi — í
fyrsta lagi, vegna þess að hún
«r úrvais bók, í öðru lagi vegna
'þcss að þelta er fyrsta bókin á
isíenskn, sem gefur föreldrum
og öðrum uppalendum svör við
Sta! spurningum, varðandi upp-
isídi barna á þessum aldri.-
Her hefxr fyrst og fremst
skort bækur á borð við þessa
— eín&konar handbækur fyrir
foretdra — ódýrar, slcemtilega
-skrífaðar og vísindalega réttar
'leiðbeiningar um uppeldi.
PaS er að vísu ágætt, að til-
tölnlega margir hafa undanfar-
áni ar haft áhuga fyrir að kynna
sér baíkur á erlendum málum,
varðandi uppeldi, og áhrifa
ágætra erlendra hóka hefir að
Bjálfsögðu gætt í störfum
líemrara, blaðagreinum og er-
ímJnm um uppeldismál. Hitt
er þó betra — sérstaklega með
tíffiíí íil þess, að uppeklismál
eru ekki einkamál kennara eða
uppeldisfræðinga -— að eignast
erlendar úrvalsbækur í íslenskri
íjýðingu. —
Jíver kynslóð hefir sín sér-
stöku eínkenni —t sitt eigið mat
ú lifinu. Kynslóðin, sem nú er að
érfa landið er að mínu viti m. a.
sérstæð, vegna þess að í uppetd-
ísmálum hefir hún tileinkað
sér meíri liógværð, fordóma-
lausari gagnrýni og einlægari
|eíð að sannindum en áður hefir
SSkast Hinni íhaldssömu stað-
Siælingu gamla tímans um, að
í þusundir ára hafi börn verið
alín upp, án leiðheininga sér-
íróSra kunnáttumanna liefir
biin svarað með spurningunni
ant, hvort líf hennar og hinna
horfrm kynslóða væri svo óað-
finnanlegt, að þar yrði engu
um bætt, og hvort orsaka til
þess, sem láfátt er í samskiftum
okkar kunni ekki að vera að
leita í óeðlilegum uppeldisvenj-
um.
Á síðustu áratugum hafa
uppeldis- og sálfræðingar leitt i
ljós þær staðreyndir, að tima-
Iiilið frá fæðingu til 6—7 ára
aldurs er þýðingarmeira og ör-
lagaríkara fyrir framtið ein-
staklinganna, en áður hefir ver-
ið talið. Þeir liafa fært sönnur
á, að margar uppeldisvenjur,
sem liingað til hafa þótt óum-
deilanlega til fyrirmyndar voru
börnum óeðlilegar og óliollar.
— Þeir liafa bent á nýjar og
betri leiðir. — Um þetta fjallar
bókin. „Frá vöggu til skóla“.
Hún bendir á livað ber að var-
ast og hún gefur svör við spUrn-
ingum.
Dr. Símon Ágústsson á þakk-
ir skilið fyrir að liafa þýtt þessa
bólc á ágæta íslensku. Útgefanda
ber að þakka góðan frágang og
að hafa stilt verði bókarinnar
svo í lióf, að allir geti átt þess
kost að eignast hana.
Sig. Magnússon.
M. A.-
Kvarfettinn.
M.A.-KVARTETTINN.
Þessi glæsilegi kvartett söng
í gærdag í Gamla Bíó, með
undirleik Bjarna Þórðarsonar.
Húsið var troðfult og hrifning
áheyrendanna afarmikil, enda
urðu þeir félagar að syngja
livert aukalagið á fætur öðru.
Nafn þessa kvartetts er eins
og töfraorð, enda er hann ein-
stakur hér í sinni röð, og kvart-
ettinn á sér orðið þá æfingu,
auk meðfæddra hæfileika
liinna hámúsíkölsku söngvara,
að ekki mun á margra færi að
leika listir hans. Kvartettinn
ræður yfir afarmiklu efnisvali
og er jafnfær á þjóðlög,
drykkjuvísur, serenölur og
slagara. Tilburðir 1. og 2. bassa
glöddu áheyrendurna mjög,
enda féllu þeir ágætlega að lög-
unum. Eg hefi lieyrt kvartett-
ihn syngja sum þessara laga
oft, og mér er jafnan sem eg
heyri þau ný og fersk. Veldur
því sá hinn mikli „charme“,
sem er yfir söng þeirra félaga.
Aðsóknin að söngskemtun-
um MAdcvartettsins fer nú vax-
andi, en þrátt fyrir það mun
nú liver síðastur að heyra lil
hans að þessu sinni. Þeir menn,
sem sleppa því tækifæri, sem
enn kann að bjóðast, fara sann-
arlega mikUlar ósvikinnar á-
nægju á mis. Þessar söngskemt-
anir eru ómetanlegar í tilbreyt-
ingaleysi skammdegisins. Heill
yður, þér glæsilegu söngvarar.
Áheyrandi.
Peningum stolið frá
2 útlendingum.
Á laugardaginn var 700 kr.
stolið frá tveim Þjóðverjum,
sem eru starfsmenn við ræðis-
mannsskrifstofuna hér. Þjófn-
aður þessi Var framinn í Í.R.-
húsinu við Túngötu.
Þjóðverjarnir voru að iðka
badminton í íþróttaliúsinu og
liöfð lagt jakka sína frá sér i
öðru herbergi. Ilafði annar 400
kr. í peningum í veski sínu, en
hinn 300 kr.
Undir kl. 3 hættu Þjóðverj-
arnir badminton-iðkuninni, en
er þeir atlmguðu föt sín voru
peningarnir liorfnir og var lög-
reglunni þegar tilkynt hvarfið.
Rannsóknarlögreglan hefir
málið til meðferðar.
fJElflíSFRENTStllÐJUSNflR
SSRlMUMAÐURINN.
„Halló — lialló — Charles — ertu þarna?
Er tiokluir þarna ?“
Eitthvað liljóð, furðu dimt, barst að eyrum
Ijeírra, — en það var bergmálið af orðum Arcliie
— „Charles — þarna“.
í Ungfrú Silver nolaði óspart vasaljós sitt og
Scom nú auga á járnstöng, tók hana og fékk
Ártíhie.
Jíta — hvað er þetta?“
„Jámstöngin sú arna — innbrotsþjófar nota
Uitkar stengur — og kannske fleiri. Ef ekki væri
stóSu minnar vegna — en þér gætuð nú, hm.,
aríynt að nota hana — til þess að brjótast inn í
T?mkjallarann.“
; ^Guð hjálpar Jienn, sem hjálpar sér sjálfur“,
sagði Arcliie og ungfrú Silver gaf honum svo
gjóð ráð til þess að brjóta lásinn, að hann sann-
faerðist uiií, að liún væri vel að sér í öllu, sem
Snnbrot sneríi, — en það var um annað að
iingsa. Voru þau dauð ? Eða að eins miðvit-
wmdariaus? Mundu þau geta komið þeim til
fhjargar i tæka tið.
Það var meira en hálf klukkustund síðan er
þau höfðu ræðst við, Charles og Margaret. Þau
kvöldust af þorsta. Þau voru ein og yfirgefin
og þó sæl af því að þau voru saman. Þau lijúfr-
uðu sig livort upp að öðru umvafin myrkrinu
og biðu þess, að þau sofnuðu til þess að vakna
aldrei aftur.
Margaret lireyfði sig[lítið eitt og tók í hönd
Charles. Veikt hljóð barst að eyrum hennar, er
liún rumskaði. Hún livíslaði að CJiarles:
„Charles, heyrðirðu þetla?“
Ilann þrýsti hönd hennar.
„Heyrðir þú eittlivað?“ ?
„Já.“
„Cliarles, twað var það?“
Aftur ríkti þögn.
Þau Archie Millar og" ungfrú Silver liéldu á-
fram athugúnUm sinum í vínkjallaranum. Ung-
frú Sitver liafði fundið enn einn snepilinn.
, Þau liafa verið liérna, herra Millar,“ sagði
liún. „Eg lield, að við ættum að færa til þetta
skran hérna.“
En inni í klefanum lagði Margaret við lilust-
imar. En ekkert hljóð barst að eyrum hennar.
Ef þau færi nú án þess að leita í klefanum?
BCBÍ 09
fréttír
Veðrið í morgun.
I Reykjavík 4 st., heitast í gær
3. kaklast í nótt 1 st. Úrkoma í
gær og nótt 4.2 st. Heitast á land-
inu i morgun 7 st., Dalatanga, Vest-
mannaeyjum og Papey; kaldast 3
st., á Fagurhólsmýri. — Yfirlit:
Lægð fyrir vestan land á hreyfingu
i norðaustur. — Horfur: SuÖvest-
urland til Norðurlands: Stinnings-
kaldi á sunnan og suðvestan. Skúrir.
Póstferðir á morgun.
Frá Rvík: Borgarnes, Akranes,
Norðanpóstur, Dalasýslupóstur,
Strandasý.slupóstur, Barðastrandar-
sýslupóstur. ■—- Til Rvikur: Laug-
arvatn, Austanpóstur, Borgarnes,
Akranes, Norðanpóstur, Stykkis-
hólmspóstur, Snæfellsnespóstur.
Farfuglafundur
í Kaupþingssalnum anna'Ö. kvöld
kl. 9. Húsinu verður lokað kl. 10.
Til skemtunar verður m. a.: Þor-
hergur Þórðarson segir draugasögu,
einsöngur og hljóðfæraleikur.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 18.15 íslenskukensla, 1. fl.
18.40 Þýskukensla, 2. fl. 19.20
Þingfréttir. 19.50 Fréttir. 20.15 Um
daginn og veginn (Sigfús Halldórs
írá Höfnum). 20.35 Tvísöngur
(Gunnar Pálsson og Guðmundur
Marteinsson) : a) Rubenstein: 1.
Engillinn. 2. Wanderers Nachtlied.
b) Schlesinger: Draumar drengs-
ins. c) Faure: Crucifix. d) Jón
Laxdal: Gunnar og Kolskeggur.
21.00 Kvennaþáttur: Norræn
kvennasamvinna- (frú Sigríður Ei-
ríksdóttir). 21.25 Útvarpshljóm-
sveitin: Þýsk og ungverk þjóðlög.
tliteis-perir
lýsa best og eru ódýrastar.
Helgi Magnússon & Co
HROSSHÁRSLEPPAR
ULLARHÁLEISTAR.
F ullkomnasla gúmmívið-
gerðarstofa bæjarins.
Seljum bætingagúmmí.
Gúmmískógerðin
Laugav. 68. — Sími: 5113.
Sækjum. Sendum.
-JFUNÐlKm/TllKiMHtNGi
ST. VERÐANDI nr. 9. Fund-
ur annað kvöld kl, 8. 1. Inntaka
nýrra félaga. 2. Erindi: Hr. Cuð-
K.F.U.M. og K.
- í Hafnarfirði. Æskulýðsvikan
stendur yfir. Ýmsir ræðumenn.
Söngur og hljóðfærasláttur. I
kvöld kl. 8J-2 talar Jóhannes Sig-
urðsson. Allir velkomnir.
jón Jónsson. 3. Hljóðfæraslátt-
ur: Hr. Svend Guðjohnsen. (428
AFMÆLISF AGN AÐUR st.
„Einingin“ m*. 14 miðvikud. 22.
þ. m. Fundur hefst kl. 8. St.
ir
A. D. fundur annað kvöld
kl. SJó. — Síra Garðar Sva-
varsson talar. — Alt kvenfólk
velkomið. —■
Daníelsher heimsækir Að fundi
loknurn: Sjónleikur — Stepp-
dans — Akrobatik — Fjórhent-
ur píanóleikur — Templarakór-
inn syngur — Dans. Einingar-
félagar og aðrir Templarar
vitji aðgöngumerkja á morgun
þriðjud. kl. 4—7. (430
tRPÁKl-niNGItl
Sitirónur
Laukur.
Goðaland
Bjargarstíg 16. Sími 4960.
Hiis
Nýtísku steinhús til sölu.
Enn er tækifæri til að festa
kaup á húseigum með sama
verði og fyrir stríð.
Uppl. lijá
Haraldi
Guðmundssyni,
Hafnarstræti 15.
Símar 5415 og 5414 heima.
SftrðBir
nýkomnar
Matrosfötin
ú
Fatabúðinni
GULLARMBANDSÚR liefir
tapast. Finnandi gei'i aðvart í
síma 1673. Fundarlaun verða
greidd. (413
TAPAST liefir blá lúffa ná-
lægt Templarasundi. Skilist
gegn þóknun á Skálholtsstíg 2A
uppi.______________(420
GLERAUGU töpuðust síðast-
liðið laugardagskvöld nálægt
Sjóklæðagerðinni í Skerjafirði.
Finnandi vinsamlega geri að-
vart í síma 4331. (425
IliCSNÆDlI
GÓÐ STOFA til leigu á
Skeggjagötu 12. Sími 4642. (417
SÓLRÍK stofa til leigu í kjall-
ara Öldugötu 4. (419
EITT herbergi og eldhús óslc-
ast. Uppl. á milli 7 og 8 í kvöld
í síma 3703. Ábyggileg greiðsla.
_______(421
GÓÐ STOFA og eldhús ósk-
ast nálægt miðhænum strax. —
Simi 3223._________(423
HERBERGI óskast fyrir tvo.
Uppl. í síma 2570. (424
VÉLRITUN tekur að sér
Gyða Sveánsdóttir, Laufásvegi
26. Simi 3281. (411
TEK SAUM, vendi og breyti
notuðum fatnaði. Ránargötu 36,
efslu hæð. (422
UNGLINGSPILTUR frá góðu
heimili óskast í sveit. — Uppl.
Ránargötu 7 A. (429
SENDIÐ Nýju Efnalauginni,
sími 4263, fatnað yðar og ann-
að sem þarf að kemisk hreinsa,
lita eða gufupressa. (19
16—18 ÁRA piltur óskast
sem sölumaður, þarf að hafa
hjól. Góð sölulaun. A. v. á. (431
HÚSSTÖRF
STÚLKA vön liúsverkum
óskast nú þegar eða frá næstu
mánaðamótum. A. v. á. (418
STULKA óskast nú strax
Seljavegi 31, niðri. (427
VIÐGERÐIR ALLSK,
BRYNJÓLFUR ÞORLÁKS-
SON stillir og gerir við píanó
og orgel. Sími 4633. (815
SPARIÐ KOLIN.
Geri við og lireinsa miðstöðv-
arkatla og önnur eldfæri, enn-
fremur klosetkassa og skálar.
Sími 3624. (255
REYKJAVÍKUR elsta kem-
iska fatahreinsunar- og við-
gerðarverkstæði breytir öllum
fötum. Allskonar viðgerðir og
pressun. Pressunarvélar eru
ekki notaðar. Komið til fag-
mannsins Rydelsborg, klæð-
skera, Skólavörðustíg 19, sími
3510. (439
Ikaupskapuri
VÖRUR ALLSKONAR
Fjallkonu - gljávaxið góða.
Landsins besta gólfbón. (227
MUNIÐ, að Nýja Efnalaugin,
sími 4263, hefir ávalt á boðstól-
um allar stærðir af dömu-,
herra- og bama-rykfrökkum og
regnkápum. (18
NÝR PELS til sölu. Valgeir
Kristjánsson, klæðskeri, Banka-
stræti 14, Simi 2158. (412
FULLVISSIÐ yður mn, að
það sé FREIA-fiskfars, sem þér
kaupið. (410
NOTAÐIR MUNIR
KEYPTIR
VANTAR nokkrar kolaelda-
vélar. Uppl. í sima 4433. (382
KAUPUM FLÖSKUR, stórar
og smáar, whiskypela, glös og
bóndósir. Flöskubúðin, Berg-
staðastræti 10. Síml 5395. —
Sækjum. — Opið allan daginn.
(1668
KOPAR keyptur í Lands-
smiðjunni. (14
NOTAÐIR MUNIR
TIL SÖLU
ÁGÆT galvanisemð desimal-
vigt til sölu. Til sýnis í dag frá
4—6 á Vitastíg 3. (415
SKAUTAR með áföstum stíg-
vélum til sölu ódýrt. Járnsmiðj-
an Laugavegi 71. 416
ÚTVARPSTÆKI til sölu. —
Suðurpól 47. (426
FISKSÖLUR
FISKHÖLLIN,
sími 1243.
FISKBÚÐ AUSTURBÆJAR,
Hverfisgötu 40. — Simi 1974.
FISKBÚÐIN HRÖNN,
Grundarstíg 11. — Simi 4907.
FISKBÚÐIN,
Bergstaðastræti 2. — Sími 4351
FISKBÚÐIN,
Grettisgötu 2. — Sími 3031.
FISKBÚÐIN,
V erkamannabústöðunum.
Sími 5375.
FISKBÚÐ VESTURBÆJAR.
Simi 3522.
ÞVERVEG 2, SKERJAFIRÐI.
Sími 4933.