Vísir - 21.11.1939, Page 1

Vísir - 21.11.1939, Page 1
Ritst jóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON. Sími: 4578. RL tstjórnarskrifstofur: lFélagsprentsmiðjan (3. hæð). Afgrreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGfcÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 29. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 21. nóvember 1939. 269. tbl. Þjóðverjar hafa byrjað hlífðarlausan sjóhernað. Bretar segjast geta bægt frá hinni nýju hættu. EINKASKEYTI frá United Press. — London í morgun. Aundanförnum þremur dögum hafa ellefu skip sokkið á siglingaleiðum, í Norðursjó og Erm- arsundi, og hafa flest þeirra farist eftir að hafa rekist á tundurdufl. Er þessi nýi þáttur sjóhern- aðarins, höfuðumræðuefni blaða, jafnt í ófriðarlönd- unum sem löndum hinna hlutlausu þjóða. Lundúnablöðin í morgun eru þeirrar skoðunar, að nú séu jafn örlagarík tímamót í sjóhernaðinum og voru í heimsstyrjöldinni, er hinn „takmarkalausi kafbáta- hernaður“ byrjaði. Nú hafi Þjóðverjar gripið til þeirra örþrifaráða, af því að kafbátahernaður þeirra gekk ekki að óskuúi, að leggja tundurduflum með leynd á siglingaleiðum, og brjóta þannig alþjóðalög og mann- úðarreglur. Blöðin eru sannfærð um, að breski flotinn muni geta bægt frá hinni nýju hættu, og Þjóðverjum muni ekki auðnast að koma í veg fyrir, að liafnbann Breta nái tilætluðum árangri. LEYNIVOPN HITLERS. NOTA ÞJÓÐVERJAR KAFBÁTA TIL ÞESS AÐ LEGGJA TUNDUR- DUFLUNUM? Blaðið Daily Herald er þeirr- ar skoðunar, að tundurdufl þau, sem Þjóðverjar hafa lagt á siglingaleiðum að undanförnu, séu „leynivopn Hitlers“, en það var fyrir nokkuru um það rætt, að Þjóðverjar hefði hernaðar- tæki, sem myndi reynast hið hættulegasta vopn. Vék Hitler sjálfur að þessu í ræðu, sem hann flutti í Danzig fyrir tveim- ur mánuðum. Hermálasérfræðingum blaðanna ber ekki saman um hVort hér sé um að ræða segulmögnuð tundur- dufl eða tundurdufl, sem lagt er á miklu dýpi af kaf- bátum, sérstaklega útbún- um í þessu skyni. Blöðin í London segja, að breski sjóherinn muni þegar hefja öflugar og víðtækar gagn- ráðstafanir vegna þessarar nýju sjóhernaðaraðferðar Þjóðverja. 120 Tékkar líflátnir á 48 kl.st. - - segja Tékkar, en Þjóðverjar 12. • Mikils metinn tékkneskur embættismaður, hefir sagt, að þvi er hermt er í Mor- genbladet, að á undan- gengnum tveimur sólar- hringum hafi Þjóðverjar lát- ið taka af lífi 120 stúdenta og aðra, sem standa að upp- reistartilraunum, en alls liafi 8000 mgnns verið flutt- ir í fangabúðir. Mentaskól- um ekki siður en háskólum Tékka hefir verið lokað. Samkv. opinberri þýskri ^ilkynningu hafa alls 12 Tékkar verið teknir af lifi og herlög eru gengin í gildi i Prag. NRP-FB. TUNDURDUFLAVEIÐAR ern nú þær veiðar, sem ófriðar- þjóðirnar stunda af einna mestu kappi. Hér iá myndinni sést skip draga tæki — paravane heitir það — sem kubbar i sund- ur akkerisfestar tundurduflanna svo að þau fljóta upp og eru þau þá eyðilögð með riffilskotum. Notast er við tvö svona tæki að jafnaði og eru þau dregin sitt hvoru megin á „veiðiskip- unum“. — leita vin- fentjis Japana. Þeir vilja tryggja sér frið eystra til þess að geta farið sínu fram í Evrópu. EINKASKEYTI frá United Press. — London í morgun. Fregnimar um samkomulagsumleitanir þær, sem byrjaðar eru milli Rússa og Japana, vekja hina mestu athygli, þar sem menn hafa ltomist að þeirri niðurstöðu, að Rússar vilji nú teygja sig eins langt til samkomulags við Japani og þeim er með nokkuru móti unt, til þess að þurfa ekkert að óttast í Austur-Asíu, en ef þeim tækist að ná samkomulagi við Japani, sem trygði frið þeirra milli þar eystra, gæti Rússar haft sig meira í frammi í Evrópu, og er þess getið til, að þeir muni einkunt hafa í huga að treysta aðstöðu sína á Balkanskaga. Rússar hafa nú boðið Japönum upp á bestu kjara samninga. FYRSTA SKIPIÐ SEM SÖKT VAR f STYRJÖLDINNI. Nýr þáttur í sjóhernaðinunr er nú hafinn, eins og gerð er grein fyrir í skeytum f bláðinu í dag. — Ilér birtist mynd af fyrsta skipinu, sent sökt var — Atheniu. Það er leidd athygli að því, að Balkanþjóðirnar sjálfar gera sér ljósa þá hætlu, sem stafaði af því, ef Þjóðverjar og Rússar færi að gera stórfeldar tilraunir til þess að efla aðstöðu sína á Balkanskaga. Og þá ekki síður hinu, að ftalir liafa lýst yfir þvi, að þeir ætli ekki að þola það, að Rússar breiði út kommúnisina á Balkanskaga. Hafa ftalir ólví- rætt gefið í skyn, að þeir muni hindra slikt með vopnavaldi og minfta á það, að þeir hafi sent her manris til Spánar, til þess að kveða niður „rauðu hættuna“ þar. SHkt hið sama murii þeir gera á Balkanskaga, ef þörf krefur. Brak úr tveim þýskum skipum finst austan Nokkur eftir hádegið í gærdag elti óþekt herskip norskt flutningaskip uppi undan Hornafirði og hóf á það skothríð, þangað til kviknaði í því. Létti þá herskipið skothríðinni og hélt á brott. Vísir átti tal við Bjarna Guðmundsson, fulltrúa hjá Kaupfélagi Austur-Skaftfelhnga í morgun og spurði hann um þessa viðureign. Sagðist honum svo frá, að kl. rúmlega tvö í gær liefði sést til kaupfars, sem var á leið vestur með landi. Rétt á eftir því kom herskipið og hóf það að skjóta viðvörunarskotum á kaupfarið. Þegar það bafði skotið 4 við- vörunarskotum, staðnæmdist kaupfarið og voru jiali þá fram- undan Hornafirði. Menn úr landi sáu að skipin töluðust við með flöggum, en eftir nokkurn tima lióf herskip- ið skothríð af nýju og linti lienni ekki fyrr en kaupfarið stóð í björtu báli. , Svo var þrýstingurinn af skothríðinni mikill, að hús í Höfn léku á reiðiskjálfi. Þegar kviknað var í skipinu hélt herskipið á brott, en hið torskio í rsey. HlutavelAiiinuii- uin itolið. Sósialistafélag Reýkjavíkur liélt hlutaveltu í íshúsinu við Tjörnina á sunnurag. Hlulaveltan var aðeins aug- lýst í Þjóðviljanum, svo að um 500 drættir voru eftir, þegar að- sóknin liætti, og þótti sumum, að hlutaveltan hefði gengið bara vel. Þessir 500 munir, sem eftir urðft, voru látnir niður í kassa og geymdir i íshúsinu um ftótt- ina, en morguniilri eftif voru þeir horfnir. Menn 1 landi liéldu fyrst að kviknað væri í skipinu. Slysavarnafélagi Islands barst skeyti árdegis í dag frá S Yík í Mýrdal um að skip væri í nauðum statt suðvestur af Pétursey í Mýrdal, sem er nokkru fyrir veslau Vik. Var keytið sent kl. 9x/2 og er svo- liljóðandi: , , „Annaðhvort er skip að brenna eða að gefa neyðar- merki suðvestur af Péturs- ey.“ Erindreki félagsins, Jón Bergsveinsson, hringdi þegar til Vikur til þess að afla sér nánari upplýsinga og var honum þá sagt, að skipið hefði hætt að senda merki og héldi austur með landi. Menn sáu engan reykháf á skipinu og er þess því getið til, að hér sé um olíuflutn- ingaskip að ræða, með mjög lágum reykháf. Siglutré skipsins sáust greinilega. Orsök þess, að menn liéldu, að kviknað væri í skipinu, mun sú, að menn sáu blossa hvað eftir annað og voru þeir mjög langir, en skipsmenn gætu hafa verið að gefa ljós- mérkí. brennandi kaupfar rak upp að lándi fyrir sunnanvindi og strandaði í gærlcveldi nokkuru fyrir austan Hornafjarðarós. Skipshöfnina mun lierskipið liafa tekið upp, því að hennar hefir hvergi orðið vart eystra, en sjór var ekki verri en svo í gær, að liægt hefði átt að vera að komast til Hafnar í skips- bátum. Menn fóru á fjörur eystra í gær, en vegna myrkurs var ekki hægt að greina nafn skipsins eða þjóðerni. Menn fóru aftur á fjörur í morgun og tókst þá að rannsaka skipið. Á tólfta tímarium í dag komu menn þeir aftur til Hafnar í Hornafirði, sem farið höfðu á strandstaðinn, til þess að athuga flakið. Skipið, sem lieitir Ada og er frá Bergen, um 2000 smá- lestir að stærð, liggur um 50 metra frá landi, og liggur við sker eitt, sem þar er, og er l>ro t- ið í tvent um lcolaboxin. Vegna brims gátu mennirnir ekki komist út í skipið, en gátu þó gert ýmsar athuganir úr landi. Skipið er drekkhlaðið. Menn gátu séð úr landi að það er mjög lítið brunnið. Á skipinu liafa upphaflega verið fjórir björgunarbátar og eru tveir þeirra hvergi sjáan- legir. Einn hefir rekið á land á strandstaðnum og sá fjórði hangir í davíðunum á skipinu. Þá hefir Vísir fengið nokkuð nánari upplýsingar um her- skipið. Var það miklum mun stærra en kaupfarið og bar hátt jTir sjó. Engin flögg hafði það Uppi, svo að menn gæti greint þjóðerni þess, en að sögn þeirra, sem best sáu viðureignina og lieyrðu skothríðina, þá var hleypt af fimm fallbyssum í einu. Nokkuru fyrir austan strand- staðinn liefir rekið á land tvær fjalir, sennilega úr björgunar- bátum, og var olíurák mikil umhverfis þær. Á annari fjöl- inni stóð „Emden“, en hinni „Bertha Fischer“. I Lloyds’ Register eru talin upp tvö skip með nafninu Ada. Er annað þeirra norskt og er það 2456 brúttó smálestir að stærð, en hitt er frá Danzig og er 2595 brúttó smálestir. í Lloyd’s Register er einnig til slripið' Berta Fisslier og er skrásett í Emden i Þýékalandi. Það er 4110 smál. að stærð. Það var bygt árið 1919.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.