Vísir - 13.12.1939, Side 3

Vísir - 13.12.1939, Side 3
VlSIR 7/7 iólanna • • OL GOSDRYKKIR 31' % H.F. ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRÍMSSON iími 1390 Gamla JBío TaiiÍFiiir. Tilkomumikil og hrífandi " fögur kvikmynd um sanna vináttu og fórnfúsa ást. : Aðalhlutverkin leika fjórir heimsfrægir leikarar: Robert Taylor, Franchot Tone, Robert Young og Margaret Sullivan, | hin glæsilega leikkona, sem öllum mun ógleymanleg, er sáu myndina „Að eins ein nótt“. SKIPSTJÓRAFÉLAGIÐ ALDAN. Umsóknir um styrk úr styrktarsjóði félagsins sendist til Guðbjart- ar Ólafssnar, Framnesvegi 13, fyrir 18. þ. m. BEST AÐ AUGLÝSA í VÍSL Konan mín, Jónína Jensdóttir, verður jarðsungin föstudaginn 15. þ. m. frá fríkirkjunni Athöfnin hefst á heimili okkar, Bergstaðastræti 35 kl. 1. Fyrir liönd vandamanna Björn Bjömsson. Það lilkynriist hér með vinum og vandamönnum, að faðir minn, Sigurður Bjarnason, Urðarstíg 11 A, andaðist í Landakotsspítalanum 11. þ. m. Fyrir hönd systkina minna og annara aðstandenda. Ólöf Sigurðardóttir Goodman. Kerti til jólanna gott Bii'val - - lágt verð 5-ioípxímhui hhj imjjíjarupvi (JIm áhi6 G^kaupfélaqið Bœja fréttír Skátar! Mœtið við Varðarhúsið í kvöld milli 7 og 8. Verið vel búnir. Veðrið í morgun. 1 Reykjavik —x st., heitast í gær 6, kaldast í nótt —I st. Úrkoma i gær og nótt 3.6 mm. Heitast á land- inu i morgun 5 st., á Dalatanga, kaldast —2 st., á Bolungarvík og Hellissandi. — Yfirlit: Grunn læg'ð yfir norðanverðu Grænlandshafi á hreyfingu í austur. — Horfur: SuÖ- vesturland til Vestfjarða: Suðvest- an eða vestan gola. Sumstaðar élja- gangur, en bjart á rnilli. Hvöt heldur fund i kvöld kl. 8Jú, í Oddfellowhúsinu. Félagskonur eru ámintar um að fjölmenna. Austurbæingar! Látið skátana ekki fara erindis- leysu í kvöld! Nýja Bíó sýnir í kvöld spennandi enska rnynd, er nefnist „Guli hershöfð- inginn“. Gerist hún í Kina og sýnir baráttu við uppreistarforingja einn. Eitt aðalhlutverkið leikur Inkiji- noff, ágætur mongólskur karakter- leikari. — Sem aukamynd er sýnd- ur síðasti bardagi Schmelings við Louis, sem ennjxá er deilt um. Eins og menn nxuna, brotnaði mjaðma- grind Schemlings í bardaganum, en Louis var ásakaður fyrir ólögleg högg. Gjafir til Blindravinafélags íslands, frá 2 systrum 10 kr„ og frá Ásu og Inga 25 kr. — Kærar Jxakkir. Þ. Bj. Blindravinafélag íslands fer jxess á leit við bæjarbúa, að Jxeir, sem vildu gleðja blint fólk fyr- ir jólin, korni gjöfum eða peninga- sendingum til Þórsteins Bjarnason- ar í Körfugerðinni. — Tala blindra hér í Reykjavik fer stöðugt vax- andi. Nú eru 65 blindir í Rvik, en alls eru 396 manneskjur blindar á öllu landinu. Austurbæingar! Munið skátaheimsókn Vetrar- hjálparinnar í kvöld. Takið vel á móti þeim og hafið gjafir ykkar til- húnar. Ferðafélag íslands efnir til Finnlandskvölds að Hót- el Borg, fimtudagskvöldið þ. 14. Jx. m. Húsið opnað kl. 8*4- Sigurður Einarsson docent flytur erindi um Finnland og sýnir skuggamyndir. Dans til kl. 1. Ágóði kvöldsins renn- ur til Finnlands-samskota. Aðgöngu- miðar seldir i bókaversl. Sigfúsar Eymundssonar og Isafoldarprent- smiðju til kl. 6 á morgun. Víkingur, hlað Farmanna- og fiskimanna- sambandsins, er komið út. í Jivi eru Jiessar greinar: Sjómennirnir og jólin (Bj. J.), Þýðing firðsam- bandsins, Jólakvöld vikadrengsins, Sjóminjasafn (Þorgrímur Sveins- son), Sprengingin í Halifax í des. 1917 (Á. S.J, Hjalti Jónsson, skip- stjóri, Sjómannaæfi (Bjarni Sig- urðsson frá ísafirði). Stutt leið- rétting (Hallgr. Jónsson), Kafbáta- hernaðurinn, Jólatúr á togara 1910, Nútíma styrjöld o. m. fl. Jóhs. Iír. Jóhannesson hefir beðið Visi að geta þess, að skemtun hans verði frestað um einn dag, til fimtudags. Leikföng — Leikföng á FSBÖBSJÖÍIRINHfiR ?*' íbúðir Þrjár nýtísku íbúðir, tvær tveggja herbergja og ein þriggja lierbergja eru til leigu strax. íbúðirnar eru í nýbyggingum og á bestu stöðum í hænum. — Uppl. í síma 5369 og 4404. 3 til sölu. Útborganir eftir samkomu- lagi. — Uppl. gefur Guðm. H. Þórðarson. Austurstræti 17. Símar: 5369 og 4404. TEIKNUM: Auglýsingar. umbúðir, bréfhausa, bókakápur o. fl. mn TgBLar IffnP _ Atvinna. Tveir menn, sem geta lán- að 5—10 þúsund krónur gegn góðri tryggingu, gætu fengið atvinnu strax við sölustörf og iðnað. Æslcilegt að annar maðurinn liafi eitthvað unnið að verslunar- störfum áður. Tilboð, merkt: „Framtíð“, sendist afgr. blaðsins fyrir 16. þ. m. flcœisu ÞmhMÍKsuB 09 litun 'TR\ 5,onjja*tj 34 1300 ^cykiaotl Nýja Bi6 Guli hershöfðinginn. Ensk kvikmynd er sýnir harðvítuga haráttu enskra Ieyní- þjónustumanna í Kína gegn ofbeldi uppreisnarformgjans Wu Ling. Aðalhlutverkin leika: Adrienne Renn? GrifGífe Jones og hinn heimsfrægi mongólski „karakter‘“-Ieikari INKIJINOFF. Aukamynd: Hnefaleikur um heimsmeistaraíign Joe Louís gegn Max Schmeling, sem er mest umræddi hnefaleikur er háður hefir verið í heiminum. Börn fá ekki aðgang. Jb WrA ■6» ) Fíngerð málning á eldhússkápum og öðrum máluð- um húsmunum þolir sjaldnast sápur eða sóda. En FLIK-FLAK þvottaefni er óskaðlegt allri máln- ingu og hreinsar vel, um leið og það sótthreinsar. ÞJOÐIN Oerist áskrifendur að þessu skemtilega og fróðlega riti. Árgangurinn aðeins 3 krónur Hringiö i síma 3400 <4

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.