Vísir - 13.12.1939, Side 4
V ISIR
Fnsaflhaidssagan, 16:
Margaret Pedler:
ÖRLOG
^Efa&tn aum það? elskan
mnt — 'getur "þér ekki skilist
iivörsö lieia eg elska þig ? Held-
oirSn ati það skifti nokkru um
BSna — hvaða störfum þú
theSr gengt — hvort þú hefir
sdt hatta eða dansað eins og
<engill? — Þetta skiftir ekki
aninstu vitund — það eina, sem
análi skiftir er, að þú elskar mig
viíl ver’ða konan mín.“
Andartak liorfði hún á liann
alveg forviða -— eins og hún
jgæö ckM trúað sínuni eigin
íeymm. En svo rak hún upp dá-
MtíS fagnaðaróp og hallaði sér
aS Itarmí hans og hann vafði
hana örmum og þau gleymdu
stað og stund í bilí. Svo innilega
ánsegð voru þau bæði, af þvi að
þeím fanst, að nú væri allir erf-
SSlesksx að haki og framtíðar-
dansandi hertogafrúna“.
„Það mundi verða gert
sagði hann og leit á hana eins
og honum liefði brugðið dálítið,
„ef það yrði nokkur dansandi
hertogafrú. Því að, vitanlega,
hættirðu að dansa opinberlega.“
„Hvers vegna?“ spurði hún
undrandi. „Við livað áttu?
Hvers vegna ælti eg að liætta að
dansa?“
Það var auðlieyrt, að ótti
liafði gripið liana.
Hann brosti.
„Vegna þess, elskan mín —
þú hlýtur að skilja, að þú getur
ekki haldið áfram að hafa dans-
listina að atvinnu, þegar þú ert
orðin konan mín.“
„En þú sagðir, að það skifti
engu um annað en að við elsk-
uðum hvort annað — þér stæði
í á sama, þótt eg liefði verið
, 1 dansmær."
„Já, að þú hefðir verið dans-
mær“, sagði hann varfærnis-
Næturlæknir:
Ólafur Þ. Þorsteinsson, Mána-
götu 4, sími 2255. Næturvör'ður í
LyfjabúÖinni Iðunni og Reykjavík-
ur apóteki.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 18.15 Islenskukensla, 1. fl.
18.40 Þýskukensla, 2. fl. 19.20
Þingfréttir. 19.50 Fréttir. 20.15
Spurningar og svör. 20.30 Kvöld-
vaka: a) Einar Magnússon: Roalcl
Amundsen og ferðir hans, IV. er-
indi. b) 21.05 Þórarinn Guðnason,
stud. med.: „Baráttan gegn dauðan-
um“. Upplestur. c) 21.30 Tvísöng-
ur með undirleik á gítar (frú Elísa-
bet Einarsdóttir og frú Nina Sveins-
dóttir).
Danslagahefti
kr. 3.00
8 vinsæl lög í skemtilegri
kápu, tilvalin JÖLAGJÖF. —
Hljóðfærahúsið.
Tvær íbúðir
Tvö herbergi og eldhús
auk stúlknaherbergis livor,
fást leigðar strax í húsi við
Hverfisgötu í Hafnarfirði,
gegn mjög vægri leigu eða
lítilsliáttar standsetningu. —
Uppl. gefur Markús Einars-
son, Bankastræti 10. — Sími
4104.
FALLEGT ÚRVAL
Ibrautín bein og greið framund-
an, Loksíns hallaðí hún sér lítið
aftur og leit upp — horfði
S atsgu hans dálítið gletnisleg á
svíp-
.„fsáð verður diáhtið óvanalegt
— 'jþað verður víst talað um
Sjómaðurinn,
fóláblaMð, kom út nú í morgun.
1>aí5 er mjög fjölbreytt og vand-
aS að efni og prýtt fjölda góðra
anynda.. í 'þvl eru þessar greinar og
Írasagiúr: Ávarp biskups, hr. Sig-
ttrgáis Sigurðssonar, Jólanótt í
Jdukkubaujunni (Pétur Björnsson,
-síýrmjabur), Endurminningar
i^GrínBnr Þorkelsson, stýrimaður),
Jóí i Grænlandi, Á sjónum i 47 ár
(Þórður Sigurðsson), Eftirmæli
(Tósuas Guðmundsson), Mannrán
á skíp, Um sjóhernað (Pétur Sig-
urfeson, ■sjóliðsforingi), Jólaveisla
í Míðjarðarhafi (Jón A. Péturs-
mm). Við höggvum á festarnar —
<Bg ftoidmn jól, Endurbætur á akk-
eram, Endurminningar frá gömlum
tdögtxm o. m. fl.
JTóUn nalgaSt.
og að undanförnu tekur
Mæðrastyrksnefndin á riíóti gjöfum
tH jólaglaðnings handa fátækum
.-aiiX'ðrnm og börnum þeirra. Skrif-
atofa nefndarinnar í Þingholtsstræti
18, er opin daglega frá kl. 4—7.
J>eír, sem vilja styrkja þessa starf-
seml nefndarinnar, eru vinsamlega
ieðnir að beína gjöfum sínum þang-
aS. Oft. er þörf, en nú er nauðsyn.
JÓLAGJAFIR:
Vandaðar
kventöskur
j stærsta og f jölbreyttasta úr-
valíð í bænum. —
I HANSKAR og LÚFFUR,
fóðrað og ófóðrað,
i handa konum, körlum og
börnmm
HLjóðfærahúsið,
SHBPAUTGERÐ
M.s. Helgi
, c
í fer frá Reykjavik til Vest-
I mannaeyja n. k. laugardag.
fc
| Flutningi veitt móttaka til
hádegis sama dag.
________________________
Saumastofan
Asvallagötu 10.
Vönduð vinna.
Sanngjarnt verð<
___________________
Ný bók
kom í bókaverslanir í morgun.
Heitir hún „Kátir voru karlar .. “
og er eftir einn vinsælasta höfund
Ameríku, John Steinbeck. Sagan
gerist í Kaliforníu og er þýdd af
Karli Isfeld, blaðamanni.
Austurbæingar!
Munið skátaheimsókn Vetrar-
hjálparinnar í kvöld. Takið vel á
móti þeim og hafið gjafir ykkar til-
búnar.
Póstferðir á morgun.
Frá R: Reykjaness-, Kjósar-,
Ölfuss- og Flóapóstar. Þykkvabæj-
arpóstur. Akranes. Til R: Reykja-
ness-, Kjósar-, Ölfuss- og Flóa-
póstar. Laugarvatn. Akranes.
Gengið í dag.
Sterlingspund .......... kr. 25.56 1
100 dollarar .............— 651.65 |
— ríkismörk..........— 260.76 :
— franskir frankar . . — 14-59 j
— belgur .............. — 107.60
— svissn. frankar ... — 146.47 :
— finsk mörk........ — !3-27 j
— gyllini . . . ....... — 346.65 1
— sænskar krónur . . . •— 155-34
— norskar krónur ... — 148.78
—- danskar krónur ... — 125.78
K* F. U. M.
A.D. fundur annað kvöld
kl. 8y%. — Allir karlmenn
velkomnir.
af buddum, seðlabuddum?
seðlaveskjum, allar stærðir
og gerðir, hentugt til
jólagjaia.
Hljóðfærahúsið.
Blómabúðin Iris
Austurstræti 10. - Sími 3567.
Býður viðskiftavinum sínum ýmsar falíegar og
ódýrar jólagjafir svo sem:
Smekklega skreyttar JÓLAKLUKKUR, KÖNGLA,
SMÁKER FYRIR BLÓM, KERTASTJAKA og margt
fleira. ——
PANTIÐ JÓLAKÖRFURNAR í TÆKA TÍÐ. —
IRIS
Austurstræti 10. -Sími 2567.
I. ÁRG.
Besta jólablaðið, sem út
kemur á þessu ári.
Efnisyfirlitið:
Forsíðumynd: Sjómaðurinn, eftir
málverki Finns Jónssonar.
Kristur gengur á vatninu (mynd).
Biskupinn ávarpar sjómannastétt-
ina.
Jólanótt í klukkubaujunni, sönn
farsaga, með mynd.
Endurminningar frá sjónum, eftir
Grím Þorkelsson, með tveimur
myndum.
Jól í Grænlandi, landi einangrun-
arinnar, snævarins og jöklanna, með
þremur myndum.
Á sjónum í 47 ár. Frásögn af
starfinu á ameriskum lúðuveiður-
um, sem gengu frá Dýrafirði fyrir
aldamót. Samtal við Þórð Sigurðs-
son, með mynd.
—•—
SJÓMAÐURINN: Útgef.:
Stýrimannafélag íslands.
Besta jólaskemtunin verð-
ur að lesa Sjómanninn.
•
Eftirmæli, nýtt lcvæði eftir Tóm-
as Guðmundsson.
Hefnd sjómannsins: Mannrán á
skip, með 2 myndum.
Fisksalinn „veltir fyrir sér“, —
þýtt kvæði af rjóh.
Hvernig eru tækin, sem mest eru
notuð í nútíma stríði, grein með
mörgum myndum, eftir Pétur Sig-
urðsson sjóliðsforingja.
Jólaveizla í Miðjarðarhafi, frásaga,
ineð mynd, eftir Jón Axel Pétursson.
Conde de Savoy, mynd af hinu
fræga ítalska stórskipi.
Við höggvum á festarnar og höld-
um jól, skemlileg jólasaga, með
mynd.
Endurbætur á akkerum, fróðleg
grein með 2 myndum.
—•-
Fáið að líta í blaðið og þið
kaupið það.
4. TBL.
Sjómaðurinn seldur á göt-
unum og í bókabúðum.
—•—
Öryggisútbúnaður á lestaropum,
með tveimur myndum.
Skemtisögur úr framfarasögu fisk-
veiðiflotans.
Nýjungar í skipabyggingum, með
mynd.
Endurminningar frá gömlum dög-
um — um sjóferðir, sumardáginn
fyrsta, „Sjómannaskólann“ o. fl., —
með mynd.
Norðmenn byggja ný skip, með
slórri og fagurri mynd.
214 daga hrakningar frá Antwer-
pen til San Francisco, hræðileg, en
sönn frásaga eftir sjómann, með
myndum.
Yfirlit um styrkveitingar Fiski-
málanefndar til nýrra vélbáta.
Við Eyjafjörð, kvæði, eftir Sigurð
Draumland.
Bállcurinn Innan borðs og utan er
fullur af smágreinum og myndum.
—•—
SÖLUBÖRN komi í Bókabúðina á
Laugavegi 18 kl. 9 f. h.
JÓLABLAÐIÐ ER 64 SÍÐUR MEÐ MYNDUM
HROSSHÁRSLEPPAR
ULLARHÁLEISTAR.
Fullkomnasla gúmmívið-
gerðarstofa bæjarins.
Seljum bætingagúmmí.
Gúmmískógerðin
Laugav. 68. — Sími: 5113.
Sækjum. Sendum.
YÍSIS KAFFIÐ
gerir alla glaða.
STÚKAN EININGIN nr. 14.
Fundur í kvöld kl. 8V2- Böggla-
uppboðinu frestað. — Skugga-
myndasýning, upplestur og
söngur. -— Æ. t. (217
Afmælisfagnaður.
St. Frón nr. 227. — Fundur
i loftsal Góðtemplarahússins
annað kvöld kl. 8. — Dagskrá:
1. Upptaka nýrra félaga. — 2.
Reglumál. — Að loknum fundi,
kl. 9, liefst í aðalsalnum afmæl-
isfagnaður stúkunnar , með
kaffisamdrykkju, og verða
skemtiatriði þessi: a) Ávarp.
b) Karlakórsöngur. c) Leiksýn-
ing. — Að þessu loknu hefst
dans fyrir Reglufélaga þá og
gesti þeirra, sem sitja afmælis-
fagnaðinu. — Reglufélagar,
fjölmennið og mætið annað
kvöld kl, 8, (236
KtlCSNÆEll
NÁMSMANN vantar herbergi
í austurbænum. Uppl. í síina
2096. — (219
ITAPAÐfllNMfil
BUDDA hefir tapast. Vin-
samlegast skilist í Bókaverslun
Þór. B. Þorlákssonar. (223
SKINNBELTI, blátt og rautt,
tapaðist á Hofsvalla- eða Há-
vallagötu í gær. Finnandi geri
aðvart í síma 2834. (000
— KARLMANNSREIÐHJÓL
liefir tapast. Vinsamlegast geri
aðvart Brávallagötu 26. Sími
5032.______________(233
LÍTIL budda með peningum
í fanst síðastliðinn Iaugardag.
Vitjist á Bragagötu 35. (234
SÁ, sem fann byssuna úti í
Örfirisey, skili henni strax til
Rannsóknarlögreglunnar. (235
TEK pappírskrullur. Emilía,
Laugavegi 13, inngangur
Smiðjustigsmegin. (221
VÉLRITUN tekur að sér
Gyða Sveinsdóttir, Laufásvegi
26. Simi 3281.________(411
FATAPRESSUN REYKJAVlK-
UR, sími 2742. Fljót og vönduð
vinna. Sækjum. Sendum. (133
SENDIÐ Nýju Efnalauginni,
sími 4263, fatnað yðar og ann-
að sem þarf að kemisk hreinsa,
lita eða gufupressa. (19
TRÉSMIÐUR, helst vanur
mvndainnrömmun, getur feng-
ið atvinnu nokkra daga. Uppl.
i dag kl. 5—7 á Vitastíg 3. (225
HÚSSTÖRF
STÚLKA óskast í árdegisvist
strax. Kirkegaard, Gunnars-
braut 30. (220
STÚLKA óskast í vist. Uppl.
í síma 4774. (224
STÚLKA, sem getur tekið að
sér heimili um styttri tíma ósk-
ast strax. Uppl. á Reynimel 55,
eftir kl. 7 á kvöldin. (231
YIÐGERÐIR ALLSK.
REYKJAVÍKUR elsta kern-
iska fatalireinsunar- og við-
gerðarverkstæði breytir öllum
fötum. Allskonar viðgerðir og
pressun. Pressunarvélar eru
eldri notaðar. Komið til fag-
mannsins Rydelsborg, klæð-
skera, Skólavörðustig 19, sími
3510._____________(439
Sparið kollnl
Geri við og hreinsa miðstöðv-
arkatla og önnur eldfæri, enn-
fremur klosetkassa og skálar.
Simi 3624. (122
IKAVPSKATURl
FRÍMERKI
ÍSLENSK frímerki kaupir
hæsta verði Gísli Sigurbjörns-
son, Austurstræti 12. (385
VÖRUR ALLSKONAR
Fjallkonu - gljávaxið góða.
Landsins besta gólfbón. (227
HEIMALITUN hepnast best
úr Heitman’s litum. Hjörtur
Hjartarson, Bræðraborgarstíg
1. —____________________U8
MUNIÐ, að Nýja Efnalaugin,
sími 4263, hefir ávalt á boðstól-
um allar stærðir af dömu-,
herra- og bama-rykfrökkum og
regnkápum. (18
NÝ KARLMANNSFÖT. til
sölu á meðal mann. Til sýnis í
Klæðaversl. Guðm, B. Vikar,
Laugavegi 17. (229
TIL SÖLU i Þingholtsstræti
15, steinliúsinu: Mátuð slifsi,
svuntur og jólalöberar. Einnig
mjög fínn ballkjóll. (232
NOTAÐIR MUNIR
_________KEYPTIR
GULL og silfur til bræðslu
kaupir Jón Sigmundsson gull-
smiður, Laugavegi 8.______(31
NOKKRAR kolaeldavélar
óskast. Uppl. i síma 4433. (97
VIL KAUPA notaðar kola-
eldavélar. Sími 5278. (529
KAUPUM daglega tómar
flöskur, soyuglös, 50 gramma
glös og tóma fægilögsbrúsa. —
Komið þessu í peninga fyrir
jólin. Stebbabúð, Hafnarfirði.
(121
KAUPUM daglega tómar
flöskur, Soyuglös, 50 gramma
glös og tóma fægilögsbrúsa. —
Komið þessu í petiinga fyrir
jólin. — Smjörlíkísgerðin H.f.
„Svanur“, Vatnsstig 11. (120
SANITAS kaupir hæsta verði
sultuglös, V2 og 14 flöskur,
whiskypela, fægilögsflöskur og
brúsa, tómatflöskur, soyuglös
og 50 gr. grös. Komið strax með
flöskurnar og glösin til okkar.
Hærra verð en áður. — Sanitas,
Lindargötu 1, simi 3190. (187
NOTAÐIR MUNIR
TIL SÖLU
NOTAÐ ORGEL til sölu. —
Lokastíg 2, niðri. (218
BARNAVAGN til sölu, Óðins-
götu 32 B.____________(222
TIL SÖLU: Buffet og klæða-
skápur. Þvergötu 7, uppi. (226
SEM NÝR tauskápur úr eik
til sölu. Uppl. í síma 3137. (227
TIL SÖLU tvær bamasæng-
ur og ein fullorðinssæng og einn
svæfill, ennfremur kjólföt á
meðal mann Tryggvagötu 6. —
_____________________ (228
LÍTILL bamastóll til sölu,
einnig brúnir kvönskór (enskir
5%), A. v. á._________(230
CHEVROLET-vörubifreið í
góðu standi til sölu nú þegar.
Sími 2640. (237