Vísir - 04.01.1940, Qupperneq 4
VlSIR
.
NÝJAR FRIÐARUMLEITANIR PÁI’A.
Pius XII. páfi liefir nýlega Jieimsótt ítöisku konungshjóniníog endurgoldið þeim heimsókn
þeirra skömmu áður. Sagt er, áð allieimsmál hafi borið á góma, og orðrómur gengur um
það, að nýjar friðarumleitanir standi fyrir dyrum. Mussolini gengur á fund páfa nú eftir ára-
Jnótim — Myndin er af sendi'ierra páfa í Berlín, er hann kom frá Hitler ríkisleiðtoga. —
Rramhaldssagan. 25;
ORLOG
Biandleggjunum um liálsinn á
honum.
^Eg skal bæta þér það alt upp
elskan mín — og þegar eg liefi
alið þér son gleymirðu því al-
veg, að þú nokkuru sinni elsk-
aðir þessa ensku konu.“
"En í lijarta sínu vissi hún, að
liann mundi aldrei gleyma, og
að sá tími mundi koma, að ást-
in segði honum, að bera traust
lil konunnar, sem hann elskaði.
Og þegar s:á timi kæmi myndi
hennar eigin hamingja sópast
burtu og aldrei eiga afturkvæmt
í heima liugans.
Marie beygðí sig yfir járn-
pottinn stóra, sem hékk yfir eld-
inum, og lirærði í. Það var kjöt-
.réttur, sem hún var að búa til,
aréttur, sem Quain féll vel, en
hans var nú von á hverri
stundu frá Caverne du Diable.
Hann hafði farið jjangað einn
i dag. Það var nú svo komið, að
hann þekti leiðina svo vel, að
engin hætta var á, að liann
mundi steyta bát sinn á skeri.
í»að var sannast sagna svo kom-
ið, að næst Marie þekti hann nú
iorðið best leiðina milli blind-
skerjanna. Marie hafði ekki
heldur neinn beyg í hrjósti, þótt
hann færi einn. Hún hafði sjálf
sagt lionum snemma þá um
morguninn, að þar sem hún
yrði að þvo stórþvott um dag-
inn, gæli hún ekki farið með
homun. en hún sagði lionum
nákvæmlega fyrii- til vonar og
vara, Iiversu hann skýldi ganga
frá bátnum. Og svo hafði Mar-
íe liugsað á þá leið, að engum
værl til þess trúandi nema
ihenni, að þvo silkiskyrturnar
íhans, og lienni var það ánægja
að hafa fatnað lians með hönd-
nm.
JEn jnú var orðið svo fram-
orðið, að liann hefði ált að vera
kominn. Það yar komið fram
yfir þann tíma, sem þau voru
vön að koma. Hún vissi, að
liann hafði ætlað að Ijúka við
málverkið í dag, og það gat vel
stafað af þvi, að liann var að
ganga frá myndinni, að liann
var ókominn.
Hún gekk út að glugganum
og leit út, en sá ekki til hans.
Oft hafði hún staðið þarna og
horft á hann, þennan mann,
sem hún elskaði svo heitt,
koma þarna upp hæðina. En
hún varð nú að sinna matnum
og stóð þarna þvi elcki lengi.
Fáum mínútum síðar var
barið að dyrum — dálítið liik-
andi — eins og sá væri í vafa,
sem það gerði. En þaö var bar-
ið aftur — og aftur — eins og
sá, sem það gerði, væri ákveð-
inn í að koma inn, þótt liann
— eða hún — einhverra orsaka
vegna væri hikandi.
Marie varð gripin forvitni, er
liún gekk til dyra og lyfti lok-
unni og opnaði. Hver gat verið
að koma á þessum tíma kvölds
— því að Quain var það ekki.
Þegar Marie opnaði dyrnar
hálfvegis datt lcona nokkur inn
í herbergið og Marie rétti fram
hönd sína til þess að styðja
hana. En alt í einu rak Marie
upp óp og kipti að sér hendinni,
því að konan, sem hafði nærri
dottið, var engin önnur en Virg-
inia Delmore, konan, sem
Quain elskaði.
Hún dró andann ótt og títt,
eins og sá, sem er móður af
hlaupum og er mikið niðri fyr-
ir, og hún var öskugrá í fram-
an, nema að á kinnbeinunum
voru tveir rauðleitir smáblett-
ir. Svitadropar gljáðu á enni
hennar og hár hennar, hið
gullna, fagra hár hennar, var
nú úfið, og jjað var skelfing í
hláu augunum hennar.
Það var auðséð, að henni leið
illa — að hún örvænti, en j>vi
fór fjarri, að nokkur samúðar-
neisti vaknaði í huga Marie,
sem að jafnaði var svo samúð-
arrík og góð og gat hvorlci séð
mann eða skepnu þjást, án þess
' að vilja gera alt, sem í hennar
valdi stóð, til þess að bæta úr.
„Ilvers vegna komið þér
hingað?“ spurði liún liörkulega.
„Þér eruð enginn aufúsugestur
hér“.
j Óþolinmæði brá fyrir i svip
j Virginia.
t „Látum alt liggja milli
hlula“, sagði hún óblíðlega —
„nema eilt — Cliristopher er í
hættu. Hann er í hellismunnan-
um — og hann liefir engan
bát.“
I Hún gat varla komið upp
j seinustu orðunum vegna geð-
| æsingar.
j Marie greip fram í fyrir
henni liáðulega:
i Þér farið villur vegar, frú.
Hann liefir hát. Eg réri ekki
•með liann í morgun.“
„Eg veit það, eg veit það —
en bátinn liefir rekið frá hon-
; um — meðan hann var að
mála.“
Ilún lagði hönd að hjartaslað
og hélt svo áfram með erfiðis-
munum:
„Bátinn hefir rekið upp í
víkina hérna megin. Eg liefi
, sjálf séð hann.“
„Rekið . . . . “ endurtók Marie
eins og hún skildi ekki livað
konan var að fara.
! „Jiá. Skiljið þér ekki, guð
minn góður , þér verðið að
reyna að skilja hver hætta er
á ferðum. Það er farið að falla
að og þeir segja mér, að nú sé
stórstraumsflóð — þegar allan
hellinn fyllir af sjó. Og Christ-
opher er þarna“.
„Heilaga guðs móðir — stór-
straumsflóð — eg hafði gleymt
— nú er mesta flóð á vorinu.“
| „Já, já“, sagði Virginia í ör-
væntingu, „liann er í lífsliætlu
og enginn þorir að fara. Fiski-
mennirnir eru hræddir, lijá-
trúarfullir, þeir segjast ótlast
þennan stað — og eg — eg er
FRÆKILEG
BJÖRGUN.
Hraðferðaskipið Maud bjarg-
aði í gær 36 mönnum af þýska
skipinu Joliann Schulte, sem
hafði mist skrúfuna, og rak í
versta hríðarveðri að skerja-
garðinum. Er björgunin talin
hið mesta afrek. Vonlaust er
talið, að liinu þýska skipi verði
bjargað. — NRP—FB.
NÝ ÁRSBOÐSKAPUR
NYGAARDSVOLD.
I nýársávarpi sínu til norsku
þjóðafinnar ræddi Nygaards-
vold forsætisráðherra hina
miklu erfiðleika, sem við er að
stríða og hvatti þjóðina til sam-
heldni og samvinnu. Hann
ræddi hin gifurlegu útgjöld,
sem því eru samfara að vernda
hlutleysi þjóðarinnar, og út-
gjöldin vegna landvarnanna yf-
irleitt. Hann boðaði mikla
skattaaukningu. — Kolit utan-
ríkismálaráðherra talaði um
erfiðleika i samhandi við utan-
ríkisverslunina, sem m. a. stafa
af því að hver styrjaldarþjóðin
um sig lu-efst bestu kjara fyrir
sig og sem vestra fyrir mótað-
ilann. — NRP—FB.
FJELAGSPRENTSfllfliUNNAR
Ö£ST\£
Ný egg
á 3,50 kg.
Citrónur
0,20 stk.
mzLt*
Grettisg. 57. — Njálsg. 106. I
m W RAFTÆKJA
|^yj| VIÐGERDIR
VANDAÐAR-ÓDÝRAR
SÆKJUM & SENDUM <
BAPT.^KJAVERnÚN - RAPVIRKJUN - VH)GER0A5TprA
HROSSHÁRSLEPPAR
ULLARHÁLEISTAR.
Fullkomnasta gúmmivið-
gerðarstofa bæjarins.
Seljum bætingagúmmí.
Gúmmískógerðin
Laugaveg 68. — Sími 5113.
Sækjum. Sendum.
HRÓI HÖTTUR og menn hans
449. FJÖRRÁÐ.
— GangiÖ varlega. Minsti
getur vakið þá. Þetta verður að
gerast hljóðlcga og í einu vetfangi.
Þorpararnir ljúka hurðinni varlega
upp og læðast inn. En eru nú Hrói
og rnenn hans raunverulega sof-
andi ?
— Nú er víst óhætt að leggja af — Hafðu ]>ig hægan, raggeitin þín.
stað! Þeir hljóta að vera Sofnaðir. Eg þori að hengja mig upp á, að
— En borgar þetta sig? Þeir virð- þeir eru miklu ríkari en þeir líta
ást vera fátæklingar. út fyrir að vera.
M. s. Laxtoss
fer til Bíldudals næstkom-
andi laugardag kl. 3 e. h.
Flutningi veitt móttaka á
föstudag og til hádegis á
laugardag.
Giæný
E
Stórlækkað verð.
¥ÉS!H
Laugavegi 1.
Utbú: Fjölnisveg 2.
TEIKNUM: Auglýsingar.
umbúðir, bréfliausa, bókakápur o. fl.
Permanent
krulluF
Wella, með rafmagni.
Sorén, án rafmagns.
Hárgreiðslustofan
PERLA
Bergstaðastræti 1.
Sími: 3895.
VÍSIS KAFFIÐ
gerir alla glaða.
Eggert Claessen
hæstaréttarmálaflutningsmaðnr.
Skrifstofa: Oddfellowhiisinu.
Vonarstræti 10, austurdyr.
Sími: 1171.
Viðtalstími: 10—12 árd.
Málflutniugsskrifstofa
FREYMÓÐUR
ÞORSTEINSSON.
Viðtalstími kl. 10—6.
KRISTJÁN
GUÐLAUGSSON.
Viðtalstími 3—4. Annars
eftir samkomulagi.
Hverfisgata 12. — Sími 5377.
[TILK/NNINCAKl
NÁGRANNI SÁ, sem skrifaði
mér á nýársdag, óskast til við-
lals strax. Guðjón Sigurðsson.
(47
fMPÁD’fUNDII)]
PERLUTASKA var tekin í
misgripum að Ilótel Borg á ný-
ársnótt. Vinsaml. gjörið aðvart
í síma 3082. (49
TAPAST hefir peningabudda
með rennilás frá stoppistöð St.
R. Framnesveg—Öldugötu að
Lækjartorgi eða að bensínsölu
Steinolíufélagsins. SkilistFram-
nesveg 28 niðri. Fundarlaun. —
___________________51
JAKKI, vesti og lakkskór
fundið. A. v. á. (37
GERFITENNUR (efri góm-
ur) tapaðist í fjTrradag. A. v. á
eiganda. (39
HJÓLKOPPUR af bifreiða-
lijóli (Mercedes-Benz) hefir
tapast á götum bæjarins. Finn-
andi vinsamlegast beðinn að
skila honum til Jónasar Sveins-
sonar læknis, gegn góðum
fundarlaunum. (56
TAPAST liafa hælbandalakk-
skór á Egilsgötu, Barónsstig,
Hverfisgötu eða Suðurlands-
braut. Skilist á Grettisgötu 73,
efstu hæð. Fundarlaun. (54
SILFURPLATA með de-
manti úr fremur litlum silfur-
kvenhring tapaðist á nýársballi
á Hótel Borg. Finnandi skili
góðfúslega á skrifstofu hótels-
ins gegn góðum fundarlaunum.
(4
■KENSLAl
GETUM tekið nokkra nem-
endur í viðbót. Kennum frí-
hendis-, perspektiv-, flatar- og
rúmteikningu. Helgi Hallgrims-
son. Þór Sandholt. Ingólfsstræti
9.____________ (48
TEK smábörn til kenslu; les
einnig með skólabörnum. Guð-
jón Þorgilsson, Bólcblöðustíg 9.
Sími 3146. 50
MKOSNÆttlJ
2 SAMLIGGJANDI herbergi í
nýtísku villu til leigu fyrir ein-
hleyi>a nú þegar. Uppl. í síma
2605.___________(44
HERBERGI til leigu strax. —
Fæði sama stað. Afgr. vísar á.
_________________________ (46
ÓDÝRT herbergi til leigu á
Vitastíg 10. Uppl. á Hverfisgötu
114 eftir 7.______________(53
STOFA með öllum þægind-
um til leigu rétt hjá Sundhöll-
inni. Uppl. í sírna 3383. (33
1 til 2 HERBERGI með þæg-
indum og síma, nálægt miðbæn-
um, óskast í 1 til 2 mánuði. —■
A.v.á, ‘ (55
ifiRNlfl
VANTAR góðan og röskan
ungling nú þegar, sökum for-
falla annarar. A. v. á. (41
HÚSSTÖRF
STÚLKA óskast strax. Má
vera roskin. A. v. á. (42
ÓSKA eftir ráðskonustöðu. A.
v.á. 52
IKAllPSKÁPUfiS
GÓÐ þvottakör. Allskonar
tunnur teknar í skiftum og
keyptar. — Beykisvinnustofan
Klapparstíg 26. (35
VÖRUR ALLSKONAR
SEL ódýrt krakka-nærföt,
sokka og fleira. Helga Gísla-
dóttir, Ránargötu 29 A, uppi.
(36
HIÐ óviðjafnanlega RIT Z
kaffibætisduft fæst hjá Smjör-
húsinu Irma. (55
NOTAÐIR MUNIR
_________KEYPTIR
TRILLUBÁTUR, ca. 3 tonn,
óskast til kaups. Tilboð með
lýsingu af bát og vél leggist inn
á afgreiðslu Vísis fyrir 10. þ.
m., merkt „Trillubátur“. (38
VIL KAUPA lítinn trillubát
eða gott tveggja manna far. Til-
boð merkt „2“ leggist á afgr.
Visis sem fyrst. (40
KAUPUM FLÖSKUR, stórar
og smáar, whiskypela, glös og
bóndósir. Flöskubúðin, Berg-
staðastræti 10. Sími 5395. —
Sækjum. — Opið allan daginn.
NOTAÐIR MUNIR
TIL SÖLU
STOFUBORÐ, pólerað birki,
til sölu með tækifærisverði á
Hringbraut 77. (45
SVEFNHERBERGIS-húsgögn
sem ný, legubekkur og lítið
borð. Njarðargötu 29, eftir kl.
8. — (34